Fleiri fréttir Siggi Raggi sannfærði KSÍ um að ráða Lars frekar en Roy Keane Fyrrverandi yfirmaður fræðslumála hjá KSÍ hafði samband við Svíann og kom í veg fyrir að Roy Keane var ráðinn þegar Írinn var inn í myndinni. 7.9.2015 09:30 Hundrað þristar hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson varð í gær þriðji leikmaður landsliðsins til að setja hundrað þriggja stiga körfur í búningi íslenska landsliðsins. 7.9.2015 08:00 Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7.9.2015 07:00 Áttum aftur möguleika að vinna gegn Ítalíu Íslenska körfuboltalandsliðið hefur unnið hug og hjörtu margra með frammistöðu sinni í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín þrátt fyrir tvö naum töp. Liðið stóð vel í hárinu á Þýskalandi og Ítalíu í fyrstu tveimur leikjum liðsins. 7.9.2015 06:00 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7.9.2015 00:01 Myndasyrpa frá fögnuðinum á Ingólfstorgi Íslensku landsliðsmennirnir mættu í fögnuð á Ingólfstorgi í kvöld eftir að þeir höfðu tryggt sér sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í karlaflokki. 6.9.2015 23:30 Lars: Ég er ekki hetja Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson lýstu þakklæti sínu og stolti á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. 6.9.2015 22:52 Ísland fámennasta þjóðin í sögunni sem kemst á lokakeppni EM Ísland tók í kvöld titilinn sem fámennasta þjóðin sem hefur komist á lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í karlaflokki af Slóveníu eftir að 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli gulltryggði sæti Íslands á mótinu. 6.9.2015 22:48 Strákarnir gerðu allt vitlaust á Ingólfstorgi | Myndband Stemningin rafmögnuð á Ingólfstorgi þar sem strákarnir okkar voru hylltir eftir leikinn í kvöld. 6.9.2015 22:45 Raggi um plönin í kvöld: "No comment" "Eftir þennan leik þá er ekki hægt að vera sáttur með spilamennskuna, hún var ömurlegt en þetta afrek er alveg hreint ótrúlegt,“ segir Ragnar Sigurðsson, eftir að hafa tryggt sér á EM í knattspyrnu á næsta ári í Frakklandi. 6.9.2015 22:17 Heimir: Eiginkonan fær fyrsta símtalið Landsliðsþjálfarinn gerði hlé á viðtali til að hlusta á Tólfuna sem var enn að syngja. 6.9.2015 22:07 Gæsahúðarmyndbönd frá Laugardalsvelli Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. 6.9.2015 22:02 Eiður Smári: Ætli EM verði ekki bara að duga Eiður Smári Guðjohnsen var að vonum kampakátur eftir að Ísland tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi sem fram fer næsta sumar þó hann hafi verið ónotaður varamaður í kvöld. 6.9.2015 22:00 Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6.9.2015 21:59 Kári: Við erum besta liðið í þessum riðli svo einfalt er það Miðvörður íslenska liðsins vildi sigur í kvöld og stefnir að því að vinna riðilinn. 6.9.2015 21:56 Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. 6.9.2015 21:55 Hannes: Getum verið stoltir að klára þetta með tvo leiki til góða Markvörður Íslands segir okkar menn vera með besta liðið í riðlinum. 6.9.2015 21:48 Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. 6.9.2015 21:47 Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega "Ég á bara ekki til orð,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir að hafa tryggt sér á Evrópumótið í Frakklandi á næsta ári. 6.9.2015 21:45 Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6.9.2015 21:38 Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. 6.9.2015 21:35 Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6.9.2015 21:30 Spánverjar rúlluðu yfir Tyrki Spánverjar rúlluðu yfir Tyrkland í riðli okkar Íslendinga á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, en Spánn vann með 27 stiga mun; 104-77. 6.9.2015 21:09 Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. 6.9.2015 21:07 Belgar og Ítalar í kjörstöðu Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. 6.9.2015 20:50 Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. 6.9.2015 20:42 Hörður Axel: Erum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna Hörður Axel Vilhjálmsson var allt annað en sáttur með frammistöðu dómaranna eftir tapið á móti Ítölum í kvöld og það er vel hægt að taka undir þá skoðun hans að dómararnir hafi verið með NBA-stjörnur í augum. 6.9.2015 19:46 Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. 6.9.2015 19:29 Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. 6.9.2015 18:41 Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. 6.9.2015 18:30 Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6.9.2015 18:30 Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. 6.9.2015 18:25 Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6.9.2015 18:17 Datome: Ísland er með virkilega gott lið Luigi Datome var hrifinn af íslenska liðinu eftir sex stiga sigur ítalska liðsins á Íslandi á Eurobasket í Berlín í dag. 6.9.2015 18:16 Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. 6.9.2015 17:45 Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6.9.2015 17:24 Lewis Hamilton heldur fyrsta sætinu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Mælingar á loftþrýstingi í dekkjum Mercedes bílsins voru taldar tilefni nánari skoðunar eftir keppnina. 6.9.2015 16:55 Alexander með sigurmark Löwen níu sekúndum fyrir leikslok Alexander Peterssonr var hetja Rhein-Neckar Löwen í eins marks sigri, 24-23, á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hann skoraði sigurmarkið níu sekúndum fyrir leikslok. 6.9.2015 16:54 Eskilstuna endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö. 6.9.2015 16:48 Kasakar voru yfir í samtals 98 mínútur í Hollandi og Tékklandi Ísland mætir Kasakstan á Laugardalsvellinum í kvöld og nægir aðeins eitt stig til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. 6.9.2015 16:30 Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári. 6.9.2015 16:00 Bjelica tryggði Serbum sigur á Þjóðverjum þegar 0,9 sekúndur voru eftir Serbía er áfram með fullt hús í riðli Íslands eftir 68-66 sigur á Þjóðverjum í æsispennandi leik í Mercedens Benz höllinni í Berlín í dag. Nemanja Bjelica skoraði sigurkörfuna þegar 0,9 sekúndur voru eftir af leiknum. 6.9.2015 14:59 Fimm marka sigur Flensburg á meisturunum Flensburg vann fimm marka sigur, 30-25, á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Flensburg hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína. 6.9.2015 14:56 Tvær sekúndur ekki nóg fyrir Ragnar til að fá skráðan á sig leik Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var síðastur íslensku landsliðsmannanna til að koma við sögu á móti Þjóðverjum í gær en Ísland tapaði þá naumlega í fyrsta leik sínum á stórmóti. 6.9.2015 14:30 Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Athugun FIA á loftþrýsting í dekkjum Mercedes gæti leitt til brottvísunar Hamilton. Hver sagði hvað eftir skemmtilega keppni? 6.9.2015 14:18 Sjá næstu 50 fréttir
Siggi Raggi sannfærði KSÍ um að ráða Lars frekar en Roy Keane Fyrrverandi yfirmaður fræðslumála hjá KSÍ hafði samband við Svíann og kom í veg fyrir að Roy Keane var ráðinn þegar Írinn var inn í myndinni. 7.9.2015 09:30
Hundrað þristar hjá Jóni Arnóri Jón Arnór Stefánsson varð í gær þriðji leikmaður landsliðsins til að setja hundrað þriggja stiga körfur í búningi íslenska landsliðsins. 7.9.2015 08:00
Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7.9.2015 07:00
Áttum aftur möguleika að vinna gegn Ítalíu Íslenska körfuboltalandsliðið hefur unnið hug og hjörtu margra með frammistöðu sinni í fyrstu tveimur leikjum sínum á Evrópumótinu í Berlín þrátt fyrir tvö naum töp. Liðið stóð vel í hárinu á Þýskalandi og Ítalíu í fyrstu tveimur leikjum liðsins. 7.9.2015 06:00
Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7.9.2015 00:01
Myndasyrpa frá fögnuðinum á Ingólfstorgi Íslensku landsliðsmennirnir mættu í fögnuð á Ingólfstorgi í kvöld eftir að þeir höfðu tryggt sér sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í karlaflokki. 6.9.2015 23:30
Lars: Ég er ekki hetja Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson lýstu þakklæti sínu og stolti á blaðamannafundi eftir leikinn í kvöld. 6.9.2015 22:52
Ísland fámennasta þjóðin í sögunni sem kemst á lokakeppni EM Ísland tók í kvöld titilinn sem fámennasta þjóðin sem hefur komist á lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í karlaflokki af Slóveníu eftir að 0-0 jafntefli gegn Kasakstan á heimavelli gulltryggði sæti Íslands á mótinu. 6.9.2015 22:48
Strákarnir gerðu allt vitlaust á Ingólfstorgi | Myndband Stemningin rafmögnuð á Ingólfstorgi þar sem strákarnir okkar voru hylltir eftir leikinn í kvöld. 6.9.2015 22:45
Raggi um plönin í kvöld: "No comment" "Eftir þennan leik þá er ekki hægt að vera sáttur með spilamennskuna, hún var ömurlegt en þetta afrek er alveg hreint ótrúlegt,“ segir Ragnar Sigurðsson, eftir að hafa tryggt sér á EM í knattspyrnu á næsta ári í Frakklandi. 6.9.2015 22:17
Heimir: Eiginkonan fær fyrsta símtalið Landsliðsþjálfarinn gerði hlé á viðtali til að hlusta á Tólfuna sem var enn að syngja. 6.9.2015 22:07
Gæsahúðarmyndbönd frá Laugardalsvelli Fögnuður íslensku strákanna var ósvikinn í leikslok þegar ljóst var að Ísland hafði tryggt sig í fyrsta skipti á stórmót í knattspyrnu karla. 6.9.2015 22:02
Eiður Smári: Ætli EM verði ekki bara að duga Eiður Smári Guðjohnsen var að vonum kampakátur eftir að Ísland tryggði sér sæti á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi sem fram fer næsta sumar þó hann hafi verið ónotaður varamaður í kvöld. 6.9.2015 22:00
Jón Daði: Þetta er bara lygilegt "Þetta er bara lygilegt ef maður á að segja alveg eins og er,“ segir Jón Daði Böðvarsson, leikmaður íslenska landsliðins, eftir leikinn gegn Kasakstan í kvöld. Ísland tryggði sér sæti á fyrsta stórmótið í sögu þjóðarinnar eftir 0-0 jafntefli. 6.9.2015 21:59
Kári: Við erum besta liðið í þessum riðli svo einfalt er það Miðvörður íslenska liðsins vildi sigur í kvöld og stefnir að því að vinna riðilinn. 6.9.2015 21:56
Jóhann Berg: Það verður fagnað alls staðar í kvöld "Þetta er yndislegt. Maður trúir því varla að litla Ísland sé mætt á EM. Þetta er þvílík veisla,“ sagði vægast sagt glaðbeittur Jóhann Berg Guðmundsson eftir jafnteflið við Kaskstan í kvöld. 6.9.2015 21:55
Hannes: Getum verið stoltir að klára þetta með tvo leiki til góða Markvörður Íslands segir okkar menn vera með besta liðið í riðlinum. 6.9.2015 21:48
Birkir Bjarna: Erum búnir að spila vel síðustu fjögur ár Birkir Bjarnason átti erfitt með að koma tilfinningum sínum í orð þegar hann ræddi við blaðamenn eftir að Ísland tryggði sér sæti á EM í fyrsta sinn í kvöld. 6.9.2015 21:47
Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega "Ég á bara ekki til orð,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eftir að hafa tryggt sér á Evrópumótið í Frakklandi á næsta ári. 6.9.2015 21:45
Kolbeinn: Förum ekki til Frakklands í frí heldur til að gera góða hluti Kolbeinn Sigþórsson segir Ísland geta unnið hvaða lið sem er. 6.9.2015 21:38
Sjáðu fögnuð strákanna í leikslok | Myndir Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu tryggðu sér eins og kunnugt er sæti á Evrópumótinu í Frakklandi sem fer fram næsta sumar. 6.9.2015 21:35
Gylfi Þór: Erum á leiðinni niður í bæ að fagna með fólkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti varla orð til að lýsa hinni ótrúlegu stund á Laugardalsvelli í kvöld. 6.9.2015 21:30
Spánverjar rúlluðu yfir Tyrki Spánverjar rúlluðu yfir Tyrkland í riðli okkar Íslendinga á Evrópumótinu í körfubolta, Eurobasket, en Spánn vann með 27 stiga mun; 104-77. 6.9.2015 21:09
Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju Þjálfari Kasakstan óskaði Íslandi til hamingju með sætið á EM á blaðamannafundi eftir leikinn en hann var ánægður með stigið. 6.9.2015 21:07
Belgar og Ítalar í kjörstöðu Bosnía-Hersegóvína, Belgía og Ítalía unnu góða sigra í sínum riðlum í undankeppni fyrir Evrópumótið í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. 6.9.2015 20:50
Einkunnir íslenska liðsins: Aron Einar bestur Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins að mati Vísis í 0-0 jafntefli gegn Kasakstan í kvöld. Jafnteflið gulltryggir sæti Íslands á EM næsta sumar. 6.9.2015 20:42
Hörður Axel: Erum að vinna okkur inn virðingu frá öllum hérna Hörður Axel Vilhjálmsson var allt annað en sáttur með frammistöðu dómaranna eftir tapið á móti Ítölum í kvöld og það er vel hægt að taka undir þá skoðun hans að dómararnir hafi verið með NBA-stjörnur í augum. 6.9.2015 19:46
Íslendingar lifandi á Twitter yfir leiknum: "Ísland er að fara á EM eins og Kasakstaðan er núna" Fólk á samfélagsmiðlum er vel með á nótunum yfir landsleik Íslands og Kazakstan, en margir notendur Twitter nota þann samskiptamiðil til að segja sína skoðun á leiknum og hrósa strákunum okkar. 6.9.2015 19:29
Haukur Helgi: Maður veit aldrei hver er í stúkunni Haukur Helgi Pálsson, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, segir að leikurinn gegn Ítalíu hafi getað dottið báðu megin. Hann var skiljanlega svekktur í leikslok. 6.9.2015 18:41
Craig: Svekktir að missa þetta niður á lokakaflanum Landsliðsþjálfari Íslands var að vonum svekktur eftir naumt tap gegn Ítalíu í dag en íslenska liðið var yfir þegar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. 6.9.2015 18:30
Sjáðu samantektina úr Formúlu 1 kappakstrinum á Ítalíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í ítalska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 6.9.2015 18:30
Hlynur Bæringsson: Stórkostleg tilfinning að fá að upplifa þetta "Þetta er gríðarlegt svekkelsi og vonbrigði," voru fyrstu viðbrögð Hlyns Bæringssonar, leikmann íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir grátlegt tap gegn Ítalíu á EM. 6.9.2015 18:25
Þjóðsöngur Íslands gerði allt vitlaust: Tíu þúsund manns tóku undir Þegar þjóðsöngur Íslands var spilaður á Laugardalsvellinum í kvöld átti sér stað stund sem enginn áhorfandi mun gleyma á ævi sinni. 6.9.2015 18:17
Datome: Ísland er með virkilega gott lið Luigi Datome var hrifinn af íslenska liðinu eftir sex stiga sigur ítalska liðsins á Íslandi á Eurobasket í Berlín í dag. 6.9.2015 18:16
Tékkland komið á EM | Tyrkland skaust upp fyrir Holland með öruggum sigri Tyrkland skaust upp fyrir Holland í A-riðlinum í undankeppni Evrópu með 2-0 sigri í Tyrklandi í dag. Tyrkland er með tveggja stiga forskot á Holland í baráttunni um 3. sætið þegar tvær umferðir eru eftir. 6.9.2015 17:45
Óbreytt byrjunarlið gegn Kasakstan Íslenska landsliðið í knattspyrnu teflir fram óbreyttu byrjunarliði frá 1-0 sigrinum á Hollandi á dögunum gegn Kasakstan í kvöld. Íslenska liðið þarf eitt stig til að gulltryggja sæti á lokakeppni EM í fyrsta sinn. 6.9.2015 17:24
Lewis Hamilton heldur fyrsta sætinu Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Mælingar á loftþrýstingi í dekkjum Mercedes bílsins voru taldar tilefni nánari skoðunar eftir keppnina. 6.9.2015 16:55
Alexander með sigurmark Löwen níu sekúndum fyrir leikslok Alexander Peterssonr var hetja Rhein-Neckar Löwen í eins marks sigri, 24-23, á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hann skoraði sigurmarkið níu sekúndum fyrir leikslok. 6.9.2015 16:54
Eskilstuna endurheimti toppsætið Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Eskilstuna United endurheimtu toppsætið í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með 2-0 sigri á Vittsjö. 6.9.2015 16:48
Kasakar voru yfir í samtals 98 mínútur í Hollandi og Tékklandi Ísland mætir Kasakstan á Laugardalsvellinum í kvöld og nægir aðeins eitt stig til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn. 6.9.2015 16:30
Gríðarlegar fjárhæðir í húfi fyrir KSÍ Knattspyrnusamböndin sem áttu lið á lokakeppni EM í Úkraínu og Póllandi fengu öll rúmlega 1,1 milljarð í vasan en gera má ráð fyrir að verðlaunaféið hækki á næsta ári. 6.9.2015 16:00
Bjelica tryggði Serbum sigur á Þjóðverjum þegar 0,9 sekúndur voru eftir Serbía er áfram með fullt hús í riðli Íslands eftir 68-66 sigur á Þjóðverjum í æsispennandi leik í Mercedens Benz höllinni í Berlín í dag. Nemanja Bjelica skoraði sigurkörfuna þegar 0,9 sekúndur voru eftir af leiknum. 6.9.2015 14:59
Fimm marka sigur Flensburg á meisturunum Flensburg vann fimm marka sigur, 30-25, á Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en Flensburg hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína. 6.9.2015 14:56
Tvær sekúndur ekki nóg fyrir Ragnar til að fá skráðan á sig leik Miðherjinn Ragnar Nathanaelsson var síðastur íslensku landsliðsmannanna til að koma við sögu á móti Þjóðverjum í gær en Ísland tapaði þá naumlega í fyrsta leik sínum á stórmóti. 6.9.2015 14:30
Hamilton mögulega vísað úr keppni: Ekki mitt að passa þrýstinginn Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í ítalska kappakstrinum. Athugun FIA á loftþrýsting í dekkjum Mercedes gæti leitt til brottvísunar Hamilton. Hver sagði hvað eftir skemmtilega keppni? 6.9.2015 14:18