Fleiri fréttir Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2.5.2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2.5.2015 00:01 Enn óvissa um hvort Beckham geti stofnað nýtt lið í Bandaríkjunum Framkvæmdastjóri MLS-deildarinnar vill ekki taka inn nýtt lið nema allt sé klárt. 1.5.2015 21:45 Alfreð kom Sociedad á bragðið gegn Levante Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Real Sociedad í 3-0 sigri liðsins á Levante á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.5.2015 20:49 Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1.5.2015 20:30 Van Gaal: Rútuferðir munu hjálpa okkur Manchester United ætlar aftur til Bandaríkjanna í æfingaferð en hún verður þægilegri og betri í sumar. 1.5.2015 19:45 Guardiola: Betra fyrir Kehl að halda bara kjafti Spánverjanum fannst ekkert fyndið þegar leikmaður Dortmund gerði grín að slakri vítanýtingu Bayern í bikarleik liðanna í vikunni. 1.5.2015 19:00 Kári og félagar áfrýja ekki stigatapinu Þrjú stig voru tekin af Rotherham í ensku B-deildinni fyrir að nota ólöglegan leikmann. 1.5.2015 18:15 Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1.5.2015 17:30 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1.5.2015 16:45 Erlendur: Dómaraspreyið ýrist ekki neitt Aukaspyrnuúðinn frægi verður notaður í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 16:00 Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum „Ég hef mjög sterka skoðun á því sem Hjörvar sagði. Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf.“ 1.5.2015 15:30 Rio ber virðingu fyrir afrekum Terry Fyrrum landsliðsfélagarnir hafa ekki talast við síðan að Terry var sakaður um kynþáttaníð gagnvart bróður Rio Ferdinand. 1.5.2015 14:45 Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1.5.2015 14:00 Rooney spilar þrátt fyrir meiðsli Louis van Gaal segir að Wayne Rooney verði með Manchester United gegn West Brom á morgun. 1.5.2015 13:39 Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1.5.2015 12:08 Wenger: Vanvirðing hjá Mourinho Arsene Wenger kveikir aftur í erjunum sínum við Jose Mourinho, stjóra Chelsea. 1.5.2015 11:30 Clippers knúði fram oddaleik | Chicaco slátraði Milwaukee Chicago er komið áfram eftir ótrúlegan 54 stiga sigur á Milwaukee en það verður oddaleikur í rimmu San Antonio og LA Clippers. 1.5.2015 11:14 Skúli Jón: Maður fær eitthvað auka með KR geninu Varnarmaðurinn öflugi sneri heim úr atvinnumennsku og ætlar að vinna Íslandsmeistaratitilinn með KR. 1.5.2015 09:30 Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 09:00 Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1.5.2015 08:00 Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1.5.2015 07:00 Fyrrum NBA-leikmaður dæmdur í 23 ára fangelsi Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður LA Lakers og fleiri liða, verður í steininum næstu árin. 30.4.2015 23:30 Móðir leikmanns lamdi aðalsamningamann Arsenal Móðirin hefur verið bönnuð frá skrifstofum félagsins. 30.4.2015 23:00 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30.4.2015 22:08 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30.4.2015 20:45 Jón Arnór og félagar fengu skell í Madríd Real Madrid stefnir hraðbyri á deildarmeistaratitilinn á Spáni eftir sigur á Unicaja. 30.4.2015 20:37 Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Árlegur upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í opinni dagskrá Stöð 2 Sport og sýndur beint hér á Vísi. 30.4.2015 20:30 Fred í föstudagsfíling í fyrsta sigri Lilleström Ingvar Jónsson varði víti fyrir Start en það dugði ekki til gegn Hólmari og félögum í Rosenborg. 30.4.2015 19:54 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30.4.2015 19:30 Birkir Már skoraði í jafntefli gegn Eiði Aron og félögum Helsingborg vann Íslendingaslag í Svíþjóð en Birkir Már og félagar fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. 30.4.2015 18:58 Enginn Íslendingur í byrjunarliði norsku Víkinganna í fyrsta sinn í tæp tvö ár Tveir voru á bekknum í kvöld og tveir eru frá keppni vegna meiðsla. 30.4.2015 18:04 Jón Daði fiskaði vítaspyrnu sem tryggði Viking sigur Álasund vann sinn fyrsta sigur í Íslendingaslag en Aron Elís er ekki enn byrjaður að spila. 30.4.2015 17:51 Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. 30.4.2015 17:28 Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30.4.2015 17:26 Tveir sigrar í röð hjá Arnóri Ingva og félögum Norrköping hafði betur gegn Häcken í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 30.4.2015 16:51 Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin. 30.4.2015 16:30 Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30.4.2015 15:33 Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. 30.4.2015 15:30 Gregory Mertens látinn Belgíski knattspyrnumaðurinn Gregory Mertens er allur en Lokeren tilkynnti um lát hans á twitter-síðu Lokeren í dag. 30.4.2015 15:29 Præst á eðlilegum batavegi | Óviss um Atla Veikindi hafa herjað á leikmannahóp Stjörnunnar síðustu daga en þjálfari liðsins er vongóður fyrir helgina. 30.4.2015 14:53 Upphitunarþáttur Pepsimarkanna í beinni á Vísi Upphitunarþáttur Pepsimarkanna er á dagskrá klukkan 21.00 í kvöld. 30.4.2015 14:45 Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30.4.2015 14:38 Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30.4.2015 14:30 Duncan nýtur þess meir að spila þessa dagana Tim Duncan er kannski nýorðinn 39 ára gamall en hann er samt enn einn af öflugustu leikmönnum NBA-deildarinnar. 30.4.2015 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kristín: ÍBV þarf að vera með læti á Seltjarnanesi Úrslit beggja undanúrslitarimma Olísdeildar kvenna ráðast í oddaleikjum. Kristín Guðmundsdóttir spáir í spilin. 2.5.2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 24-22 | Bjargvætturinn Laufey Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta en Seltirningar tryggðu sér sæti í úrslitunum með tveggja marka sigri á ÍBV í framlengdum oddaleik. Lokatölur 24-22. 2.5.2015 00:01
Enn óvissa um hvort Beckham geti stofnað nýtt lið í Bandaríkjunum Framkvæmdastjóri MLS-deildarinnar vill ekki taka inn nýtt lið nema allt sé klárt. 1.5.2015 21:45
Alfreð kom Sociedad á bragðið gegn Levante Alfreð Finnbogason skoraði eitt marka Real Sociedad í 3-0 sigri liðsins á Levante á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 1.5.2015 20:49
Rio: Okkur Terry kemur ekki saman lengur en ég virði hann sem fótboltamann John Terry beitti bróður Rio Ferdinand kynþáttaníði en miðvörðurinn virðir kollega sinn sem leikmann. 1.5.2015 20:30
Van Gaal: Rútuferðir munu hjálpa okkur Manchester United ætlar aftur til Bandaríkjanna í æfingaferð en hún verður þægilegri og betri í sumar. 1.5.2015 19:45
Guardiola: Betra fyrir Kehl að halda bara kjafti Spánverjanum fannst ekkert fyndið þegar leikmaður Dortmund gerði grín að slakri vítanýtingu Bayern í bikarleik liðanna í vikunni. 1.5.2015 19:00
Kári og félagar áfrýja ekki stigatapinu Þrjú stig voru tekin af Rotherham í ensku B-deildinni fyrir að nota ólöglegan leikmann. 1.5.2015 18:15
Enrique: Suárez hefur verið stilltur hjá Barcelona Úrúgvæinn byrjaði í banni og var lengi í gang en hefur verið frábær síðustu mánuði. 1.5.2015 17:30
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1.5.2015 16:45
Erlendur: Dómaraspreyið ýrist ekki neitt Aukaspyrnuúðinn frægi verður notaður í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 16:00
Ásmundur: Þeir eru kræfir í Pepsi-mörkunum „Ég hef mjög sterka skoðun á því sem Hjörvar sagði. Ég veit bara ekki hvort hún sé prenthæf.“ 1.5.2015 15:30
Rio ber virðingu fyrir afrekum Terry Fyrrum landsliðsfélagarnir hafa ekki talast við síðan að Terry var sakaður um kynþáttaníð gagnvart bróður Rio Ferdinand. 1.5.2015 14:45
Fjölnismenn óskuðu ekki eftir frestun Fjölnir á heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Völlurinn ekki upp á sitt besta, segir formaður knattspyrnudeildar. 1.5.2015 14:00
Rooney spilar þrátt fyrir meiðsli Louis van Gaal segir að Wayne Rooney verði með Manchester United gegn West Brom á morgun. 1.5.2015 13:39
Hjörvar: Voru Fylkismenn að kaupa sér tíma vegna meiðsla Alberts Ingasonar? Ákvörðun mótanefndar KSÍ um að samþykkja beiðni Fylkis fyrir að fresta leik liðsins gegn Breiðabliki var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gær. 1.5.2015 12:08
Wenger: Vanvirðing hjá Mourinho Arsene Wenger kveikir aftur í erjunum sínum við Jose Mourinho, stjóra Chelsea. 1.5.2015 11:30
Clippers knúði fram oddaleik | Chicaco slátraði Milwaukee Chicago er komið áfram eftir ótrúlegan 54 stiga sigur á Milwaukee en það verður oddaleikur í rimmu San Antonio og LA Clippers. 1.5.2015 11:14
Skúli Jón: Maður fær eitthvað auka með KR geninu Varnarmaðurinn öflugi sneri heim úr atvinnumennsku og ætlar að vinna Íslandsmeistaratitilinn með KR. 1.5.2015 09:30
Spá Fréttablaðsins og Vísis: KR hafnar í 2. sæti KR-ingar berjast við FH um Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deildinni í sumar. 1.5.2015 09:00
Meistarastimpillinn er erfiður Aðeins eitt lið af síðustu átta hefur staðið undir því að vera spáð titlinum. 1.5.2015 08:00
Finnur Freyr: Sætti mig strax við pressuna Finnur Freyr Stefánsson er fyrsti þjálfari KR í 47 ár sem hlýtur tvo Íslandsmeistaratitla í röð. Hann segist hafa tekið vissa áhættu í undanúrslitunum gegn Njarðvík og kallar Stefan Bonneau martraðamanninn sinn. 1.5.2015 07:00
Fyrrum NBA-leikmaður dæmdur í 23 ára fangelsi Javaris Crittenton, fyrrum leikmaður LA Lakers og fleiri liða, verður í steininum næstu árin. 30.4.2015 23:30
Móðir leikmanns lamdi aðalsamningamann Arsenal Móðirin hefur verið bönnuð frá skrifstofum félagsins. 30.4.2015 23:00
Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30.4.2015 22:08
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fram 26-21 | Frábær fyrri hálfleikur Stjörnunnar gerði útslagið Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 og liðin mætast í oddaleik á laugardaginn. 30.4.2015 20:45
Jón Arnór og félagar fengu skell í Madríd Real Madrid stefnir hraðbyri á deildarmeistaratitilinn á Spáni eftir sigur á Unicaja. 30.4.2015 20:37
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna Árlegur upphitunarþáttur Pepsi-markanna er í opinni dagskrá Stöð 2 Sport og sýndur beint hér á Vísi. 30.4.2015 20:30
Fred í föstudagsfíling í fyrsta sigri Lilleström Ingvar Jónsson varði víti fyrir Start en það dugði ekki til gegn Hólmari og félögum í Rosenborg. 30.4.2015 19:54
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Grótta 21-34 | Grótta tryggði sér oddaleik með látum Grótta vann þrettán marka sigur í Vestmananeyjum og mætir ÍBV í oddaleik á heimavelli. 30.4.2015 19:30
Birkir Már skoraði í jafntefli gegn Eiði Aron og félögum Helsingborg vann Íslendingaslag í Svíþjóð en Birkir Már og félagar fengu á sig jöfnunarmark í uppbótartíma. 30.4.2015 18:58
Enginn Íslendingur í byrjunarliði norsku Víkinganna í fyrsta sinn í tæp tvö ár Tveir voru á bekknum í kvöld og tveir eru frá keppni vegna meiðsla. 30.4.2015 18:04
Jón Daði fiskaði vítaspyrnu sem tryggði Viking sigur Álasund vann sinn fyrsta sigur í Íslendingaslag en Aron Elís er ekki enn byrjaður að spila. 30.4.2015 17:51
Þórey Rósa og félagar komnar í undanúrslitin Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir og félagar hennar í Vipers frá Kristiansand tryggðu sér sæti í undanúrslitum norska kvennaboltans í dag. 30.4.2015 17:28
Lærisveinar Guðmundar pökkuðu saman Hvít-Rússum Danir með fullt hús stiga í 2. riðli undankeppni EM 2016 eftir stórsigur í Hvíta-Rússlandi. 30.4.2015 17:26
Tveir sigrar í röð hjá Arnóri Ingva og félögum Norrköping hafði betur gegn Häcken í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni. 30.4.2015 16:51
Nýi þjálfarinn talar vel um Söru og keppnisskapið hennar Sara Rún Hinriksdóttir spilaði sinn síðasta leik með Keflavík í bili á dögunum en hún er að hefja nám við Canisius-háskólann í Buffalo og er ætlað stórt hlutverk hjá körfuboltaliði skólans næstu fjögur árin. 30.4.2015 16:30
Leikur Fylkis og Breiðabliks færður til fimmtudags Völlurinn ekki klár í Árbænum og því báðu Fylkismenn um frestun sem mótanefnd KSÍ samþykkti. 30.4.2015 15:33
Fimmtán ár á milli Íslandsmeistaratitla hjá Magna Magni Hafsteinsson varð Íslandsmeistari í gær með KR-liðinu þegar KR tryggði sér titilinn annað árið í röð með 88-81 sigri á Tindastól í Síkinu á Sauðárkróki í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvíginu. 30.4.2015 15:30
Gregory Mertens látinn Belgíski knattspyrnumaðurinn Gregory Mertens er allur en Lokeren tilkynnti um lát hans á twitter-síðu Lokeren í dag. 30.4.2015 15:29
Præst á eðlilegum batavegi | Óviss um Atla Veikindi hafa herjað á leikmannahóp Stjörnunnar síðustu daga en þjálfari liðsins er vongóður fyrir helgina. 30.4.2015 14:53
Upphitunarþáttur Pepsimarkanna í beinni á Vísi Upphitunarþáttur Pepsimarkanna er á dagskrá klukkan 21.00 í kvöld. 30.4.2015 14:45
Guðjón Valur og Alexander fara ekki með til Serbíu Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að velja 16-manna hóp sem fer til Serbíu. 30.4.2015 14:38
Var með hundrað prósent þriggja stiga nýtingu í lokaúrslitunum Sigurður Páll Stefánsson, tvítugur strákur í liði Tindastóls, náði einstökum árangri í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. 30.4.2015 14:30
Duncan nýtur þess meir að spila þessa dagana Tim Duncan er kannski nýorðinn 39 ára gamall en hann er samt enn einn af öflugustu leikmönnum NBA-deildarinnar. 30.4.2015 14:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti