Fleiri fréttir

Þjóðverjar gerðu það sem Dönum tókst ekki

Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, stýrði sínum mönnum til fimm marka sigurs á Argentínu, 28-23, í fjórða leik liðsins á HM í handbolta í Katar. Pólverjar unnu sinn leik öruggalega og eru stigi á eftir þýska liðinu í D-riðli.

Solo sett í 30 daga bann

Það er enn vandræðagangur á markverði bandaríska knattspyrnulandsliðsins, Hope Solo.

Aron Kristjáns: Við vorum að spila betur saman

Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var eins og leikmennirnir ánægður með leikinn gegn Frökkum. Það er oft erfitt að sjá á þjálfaranum hvort hann er kátur eða glaður því hann heldur ætíð ró sinni hvernig sem á gengur.

Chelsea reynir að kaupa Cuadrado

Chelsea virðist ætla að styrkja sig fyrir mánaðarmót og er nú að reyna að kaupa kólumbískan landsliðsmann.

Vefsalan komin í gang hjá Lax-Á

Vefsalan hjá Lax-Á er komin í gang á heimasíðu fyrirtækisins og ársvæðum þar á eftir að fjölga hratt næstu vikurnar.

Hreggnasi gerir langtíma samning um Grímsá

Nýverið var undirritaður samningur á milli Hreggnasa ehf annars vegar og Veiðifélags Grímsár og Tunguár í Borgarfirði hins vegar, um að veiðiréttur ánna verði hjá þeim fyrrnefnda til og með ársins 2020.

Spánverjar fyrstir til að vinna gestgjafana

Heimsmeistarar Spánverja eru áfram með fullt á HM í handbolta í Katar eftir þriggja marka sigur á gestgjöfunum frá Katar, 28-25, í toppslag í A-riðli í dag.

Palmer verður þriðji ökumaður Lotus

Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1.

Slóvenar með sinn þriðja sigur - komnir áfram

Slóvenar eru komnir áfram í sextán liða úrslit eins og Spánn og Katar, eftir þriggja marka sigur á Brasilíu, 35-32, eftir spennandi leik í A-riðli á HM í handbolta í Katar í dag.

Sjá næstu 50 fréttir