Fleiri fréttir

Castro skrifaði Maradona

Sögusagnir eru um að Fidel Castro sé látinn en hann ákvað að afsanna það með því að skrifa bréf til Diego Maradona.

Kristín með níu mörk fyrir Val í kvöld | Myndir

Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka heimasigur á HK í Olís-deild kvenna í handbolta en þetta var fyrstu leikurinn í tólftu umferð.

Valskonur byrja vel með Taleyu

Taleya Mayberry skoraði 33 stig á 29 mínútum þegar Valskonur unnu 31 stigs sigur á Hamar, 87-56, í Hvergerði í 16. umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld.

Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar

Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF.

Bony kominn í ljósblátt

Það er nú búið að staðfesta það endanlega að Man. City er búið að kaupa framherjann Wilfried Bony frá Swansea.

Ronaldo saknar Ferguson

Cristiano Ronaldo var í gær krýndur besti knattspyrnumaður heims annað árið í röð. Hann talaði um Man. Utd er hann mætti á kjörið.

Átta mínútna mótmæli á Villa Park

Stuðningsmenn Aston Villa eru búnir að fá sig fullsadda á eiganda félagsins, Randy Lerner, og skipuleggja nú alvöru mótmæli um næstu helgi.

Nigel de Jong hetja AC Milan í bikarnum

Hollendingurinn Nigel de Jong tryggði AC Milan sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins aðeins fjórum mínútum fyrir leikslok.

Atli Viðar skoraði þrennu fyrir FH í kvöld

FH-ingar fóru illa með Þróttara í kvöld þegar liðin mættust í A-deild Fótbolta.net mótsins en leikurinn fór fram í Egilshöllinni. FH vann leikinn 7-1 eftir að hafa verið 4-0 yfir í hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir