Fleiri fréttir

NBA í nótt: Brooklyn á skriði

Brooklyn Nets virðist loksins vera komið á ágætt skrið eftir að liðið vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt.

Walcott missir af HM

Meiðsli Theo Walcott, kantmanns Arsenal, eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Bendir flest til þess að hann verði frá keppni næsta hálfa árið.

Walcott sleppur við refsingu

Theo Walcott, kantmaður Arsenal, stríddi stuðningsmönnum Tottenham er hann var borinn af velli í 2-0 sigri í enska bikarnum í knattspyrnu um helgina.

Ronaldo með tvö undir lokin í seiglusigri Real

Real Madrid lagði Celta Vigo að velli 3-0 í lokaleik 18. umferðar spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Þrjú mörk í síðari hálfleik skiluðu stigunum til Madrídinga.

Staða Schumacher óbreytt

Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga.

Aðeins FCK neitaði

FCK var eina liðið sem neitaði KSÍ um leikmenn fyrir æfingaleik Íslands gegn Svíum í Abú Dabí þann 21. janúar næstkomandi.

Gunnleifur sýndi ákvörðuninni skilning

Gunnleifur Gunnleifsson á enn góðan möguleika á að halda sæti sínu í A-landsliði karla þrátt fyrir að hafa ekki verið valinn í hópinn fyrir æfingaleikinn gegn Svíum síðar í mánuðinum.

Ísland mætir Wales í mars

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, verður á heimavelli þegar að Ísland mætir Wales í æfingaleik þann 5. mars næstkomandi.

Wenger reyndi að fá Lewandowski

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir við enska fjölmiðla að félagið hefði skoðað þann möguleika að kaupa sóknarmanninn Robert Lewandowski frá Dortmund.

McShane samdi við Keflavík

Paul McShane mun spila með Keflavík næsta sumar en þessi 35 ára leikmaður var síðast á mála hjá Aftureldingu.

Tveir Norðmenn á leið til Cardfiff

Fjölmiðlar ytra greina frá því að Ole Gunnar Solskjær, stjóri Cardiff, ætli að kaupa tvo unga norska knattspyrnumenn til félagsins.

Flest mörk af hægri vængnum

Íslenska handboltalandsliðið endaði í öðru sæti á æfingamótinu í Þýskalandi. Liðið vann tvo fyrstu leiki sína á móti Rússum og Austurríkismönnum en steinlá síðan á móti Þjóðverjum í úrslitaleiknum í gær.

Sverre fer frá Grosswallstadt í sumar

Varnarjaxlinn Sverre Andreas Jakobsson mun yfirgefa herbúðir þýska B-deildarfélagsins Grosswallstadt í sumar en hann hefur verið fyrirliði liðsins undanfarin ár.

Þrír deila forystunni á Hawaii

Dustin Johnson, Jordan Spieth og Webb Simpson eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn á Tournament of Champions-mótinu á Hawaii-eyjum, fyrsta móti ársins í PGA-mótaröðinni.

Ferguson varaði Pogba við rasisma

Paul Pogba, miðjumaður Juventus og franska landsliðsins hefur viðurkennt að þegar hann var yngri dreymdi hann um að spila einn daginn með Barcelona eða Arsenal.

Rossi meiddist á hné í þriðja sinn

Þrátt fyrir að hafa nælt í stigin þrjú varð Fiorentina fyrir áfalli í 1-0 sigri gegn Livorno. Giuseppe Rossi, markahæsti leikmaður Serie A meiddist á hægra hné þegar rúmlega sjötíu mínútur voru búnar af leiknum.

Valskonur inn á topp fjögur - úrslitin í kvennakörfunni

Valskonur eru komnar upp í fjórða sæti Domnios-deildar kvenna í körfubolta eftir níu stiga sigur á KR, 63-54, í DHL-deildinni í kvöld. Valskonur höfðu sterkari taugar á lokasprettinum en leikurinn var annars jafn og spennandi.

Magnus Wolff Eikrem á leiðinni til Cardiff

Ole Gunnar Solskjaer var ekki lengi að velja fyrstu leikmannakaup sín sem knattspyrnustjóri Cardiff, Marco van Basten, þjálfari Heerenveen viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að klúbburinn hafi samþykkt tilboð Cardiff í Magnus Wolff Eikrem.

Haukakonur upp í annað sætið - myndir

Haukakonur tóku annað sætið af Keflavík með því að vinna 26 stiga sigur á Keflavík, 85-59, í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum en Haukaliðið er búið að vinna tvo af þremur innbyrðisleikjum liðanna.

Langþráður sigur hjá Njarðvíkurkonum

Njarðvíkurkonur unnu langþráðan sigur í Domnios-deild kvenna í kvöld þegar þær unnu þriggja stiga sigur á Hamar, 63-60, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Njarðvík hafði tapað síðustu ellefu leikjum sínum í deildinni.

Aron: Þoldu ekki pressuna að vera á stóra sviðinu

"Tveir fyrstu leikirnir voru fínir en þú ert að ná mér rétt eftir lélegasta leikinn þannig að maður er auðvitað ósáttur," sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari eftir átta marka tap á móti Þjóðverjum í kvöld í lokaleik íslenska liðsins á æfingamótinu í Þýskalandi.

Moyes óánægður með sóknarleikinn

"Við vorum óheppnir að tapa þessum leik, við fengum ekki nóg af færum og lentum síðar manni undir sem gerði okkur erfitt fyrir," sagði David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United eftir 2-1 tap gegn Swansea í dag.

Ekki víst hvenær Jovetic snýr aftur á völlinn

Manuel Pellegrini,knattspyrnustjóri Manchester City, vonast til að geta notað Stevan Jovetic meira á seinni hluta tímabilsins. Jovetic hefur aðeins spilað fimm leiki á tímabilinu í öllum keppnum og skorað í þeim tvö mörk.

Helena heldur áfram að raða niður þristum

Helena Sverrisdóttir byrjaði nýja árið eins og hún endaði það gamla þegar hún skoraði fjórar þriggja stiga körfur í tólf stiga sigri DVTK Miskolc á UNIQA Euroleasing Sopron í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta. Miskolc vann leikinn 76-64.

Vetrarlaxarnir í Elliðaánum

Það er ákveðinn vorboði hjá mörgum veiðimanninum að ganga hinn svokallaða "Stífluhring" í efri hluta Elliðaárdalsins og skoða niðurgöngulaxana sem safnast oft fyrir í vesturkvíslinni neðan við stíflu.

Allardyce finnur fyrir pressu

Sam Allardyce viðurkenndi í fjölmiðlum eftir stórt tap gegn Nottingham Forest í enska bikarnum í dag að þetta gæti haft einhver áhrif á stöðu hans. Allardyce gerði níu breytingar frá síðasta leik á byrjunarliði West Ham sem átti aldrei möguleika gegn ferskum leikmönnum Forest.

Umfjöllun: Ísland- Þýskaland 24-32 | Strákarnir fengu stóran skell

Íslenska handboltalandsliðið var skotið niður á jörðina í lokaleik sínum á fjögurra þjóða æfingamótinu í Þýskalandi í kvöld þegar liðið tapaði með átta marka mun á móti heimamönnum, 24-32. Íslenska liðið hefði tryggt sér sigur á mótinu með því að ná jafntefli í leiknum en þarf að sætta sig við annað sætið.

Patrekur stýrði Austurríki til sigurs á móti Rússum

Íslenska handboltalandsliðið má tapa með fjórum mörkum á móti Þjóðverjum á eftir og samt vinna æfingamótið í Þýskalandi. Þetta varð ljóst eftir að Austurríki vann eins marks sigur á Rússum, 31-30, í fyrri leik dagsins.

Bony skaut Swansea áfram á Old Trafford

Wilfried Bony skoraði sigurmark Swansea gegn Manchester United í uppbótartíma á Old Trafford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Fabio, vinstri bakvörður Manchester United fékk rautt spjald þegar stutt var til leiksloka og náðu gestirnir að nýta sér liðsmuninn á lokamínútum leiksins.

Norðmenn töpuðu líka fyrir Katar

Það gengur ekki vel hjá norska handboltalandsliðinu á æfingamótinu í Frakklandi. Liðið tapaði stórt á móti Dönum í gær og í dag töpuðu Norðmenn með sjö mörkum á móti Katar.

Gylfi langlaunahæsti íslenski íþróttamaðurinn

Gylfi Þór Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham, er annað árið í röð launahæsti íslenski íþróttamaðurinn en Viðskiptablaðið hefur tekið þetta saman.

Mourinho skorar á enska þjálfara

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að enskir knattspyrnustjórar myndu læra mikið af reynslunni að prófa að þjálfa í öðrum löndum.

Fyrsta þrenna Alexis Sánchez fyrir Barcelona

Barcelona er komið aftur á toppinn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir 4-0 heimasigur á Elche í dag. Sílemaðurinn Alexis Sánchez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Barcelona en hann hefur verið hjá félaginu í þrjú ár.

Sjá næstu 50 fréttir