Fleiri fréttir Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. 13.12.2013 17:11 Hafþór leggur skóna á hilluna „Það er alls ekki gott að fá svona tíðindi,“ segir Hafþór Ingi Gunnarsson, leikmaður Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta. 13.12.2013 16:30 James fengið flest atkvæði í Stjörnuleikinn Þó svo ekki sé mikið liðið af tímabilinu í NBA-deildinni er þegar hægt að kjósa leikmenn í Stjörnuleik deildarinnar. Er ávallt áhugavert að sjá hvaða leikmenn eru vinsælastir hverju sinni. 13.12.2013 16:15 Van Persie kominn í jólafrí Man. Utd varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag er í ljós kom að hollenski framherjinn Robin van Persie mun ekki getað spila með liðinu næsta mánuðinn. 13.12.2013 14:39 Arsenal og Roma hafa áhuga á Ba Framherjinn Demba Ba virðist ekki eiga neina framtíð á Stamford Bridge og talsverðar líkur á því að hann verði seldur frá félaginu í janúar. 13.12.2013 14:00 Hálfbróðir Tiger Woods handtekinn Besti kylfingur heims, Tiger Woods, á lítt þekktan hálfbróður. Sá heitir Earl Dennison Jr. og er 58 ára. Hann er í fréttunum í dag. 13.12.2013 13:15 Eiður Smári leikmaður vikunnar í Belgíu Eiður Smári Guðjohnsen þótt eiga góðan leik þegar að lið hans, Club Brugge, vann 3-0 sigur á Mechelen um liðna helgi. 13.12.2013 12:00 Höness æfur út í FIFA Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. 13.12.2013 11:45 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 24-18 | Hafnarfjarðarslagur í úrslitum FH mætir Haukum í úrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta á morgun eftir að liðið lagði ÍBV 24-18 að velli í undanúrslitum í kvöld. FH var 12-8 yfir í hálfleik. 13.12.2013 11:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-15 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu öruggan sigur á Fram 27-15 í undanúrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru Haukar mikið betri aðilinn í leiknum og sigurinn öruggur. 13.12.2013 11:01 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 20-25 | Gróttustúlkur kláruðu Val Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta eftir að liðið lagði Val 25-20 í undanúrslitum í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-10. 13.12.2013 10:59 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 27-18 | Miklir yfirburðir Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik deildarbikar HSÍ, Flugfélags Íslands-bikarnum, með öruggum sigri á ÍBV í undanúrslitum í íþróttahúsinu við Strandgötu. 13.12.2013 10:54 Kvennalandsliðið fellur um fjögur sæti Ísland situr í nítjánda sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. 13.12.2013 10:15 Guðjón Valur orðaður við Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel næsta sumar. Hann hafnaði nýju samningstilboði frá félaginu. 13.12.2013 10:10 Daníel Freyr verður lengi frá Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla. 13.12.2013 09:38 Hallbera á leið til Ítalíu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar. 13.12.2013 09:37 Arteta kvartar yfir leikjaálagi Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu. 13.12.2013 09:30 Ósanngjarnt að Real fái að safna skuldum Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, skilur ekkert í því af hverju Real Madrid sé leyft að safna skuldum. Hann segir það vera ósanngjarnt. 13.12.2013 08:45 Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni. 13.12.2013 08:00 Nets skellti Clippers Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers. 13.12.2013 07:27 Völlurinn við fjallsrætur Alpanna Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu. 13.12.2013 07:15 Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM "Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar. 13.12.2013 07:00 „Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“ Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess. 13.12.2013 06:45 Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. 13.12.2013 06:30 Strandgatan vettvangur deildarbikarkeppninnar enn á ný Úrslitin ráðast í Flugfélags Íslands-deildarbikarkeppninni um helgina en undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki fara fram í dag. 13.12.2013 06:15 Valur engin fyrirstaða fyrir KR | Myndasyrpa Karlalið KR í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á grönnum sínum Valsmönnum að Hlíðarenda. 13.12.2013 00:30 Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. 12.12.2013 23:15 Sergio Perez til Force India | Aðeins fimm stöður óskipaðar Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 12.12.2013 22:20 Gunnar Steinn stórkostlegur í sigri á PSG HK-ingurinn skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum í 30-26 sigri Nantes á stórstjörnuliði Paris Saint Germain í frönsku deildinni í kvöld. 12.12.2013 21:42 Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga „Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson. 12.12.2013 21:33 Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Angóla að velli 26-21 í fjórða leik sínum í C-riðli á HM í Serbíu. 12.12.2013 21:21 Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. 12.12.2013 21:05 Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 12.12.2013 20:42 Skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik á HM í handbolta Spánverjar unnu 29-9 sigur á Paragvæ í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Tapliðið komst ekki á blað fyrr en í síðari hálfleik. 12.12.2013 20:07 Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. 12.12.2013 19:58 Ferill Hannesar Jóns gæti verið í hættu Handknattleikskapppinn Hannes Jón Jónsson var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna mikilla verkja á hægri öxl. 12.12.2013 19:01 Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. 12.12.2013 17:15 Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. 12.12.2013 16:30 Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. 12.12.2013 16:22 Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. 12.12.2013 15:45 Þórir: Alltaf betri dómarar á karlamótunum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekkert nýtt að slakir dómarar séu látnir dæma á kvennamótum. 12.12.2013 15:00 Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag. 12.12.2013 14:15 Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12.12.2013 13:30 Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. 12.12.2013 12:45 AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. 12.12.2013 11:33 Sjá næstu 50 fréttir
Taskovic áfram hjá Víkingum Knattspyrnudeild Víkings hefur komist að samkomulagi við Igor Taskovic um að hann leiki með Víkingi næsta sumar. 13.12.2013 17:11
Hafþór leggur skóna á hilluna „Það er alls ekki gott að fá svona tíðindi,“ segir Hafþór Ingi Gunnarsson, leikmaður Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta. 13.12.2013 16:30
James fengið flest atkvæði í Stjörnuleikinn Þó svo ekki sé mikið liðið af tímabilinu í NBA-deildinni er þegar hægt að kjósa leikmenn í Stjörnuleik deildarinnar. Er ávallt áhugavert að sjá hvaða leikmenn eru vinsælastir hverju sinni. 13.12.2013 16:15
Van Persie kominn í jólafrí Man. Utd varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag er í ljós kom að hollenski framherjinn Robin van Persie mun ekki getað spila með liðinu næsta mánuðinn. 13.12.2013 14:39
Arsenal og Roma hafa áhuga á Ba Framherjinn Demba Ba virðist ekki eiga neina framtíð á Stamford Bridge og talsverðar líkur á því að hann verði seldur frá félaginu í janúar. 13.12.2013 14:00
Hálfbróðir Tiger Woods handtekinn Besti kylfingur heims, Tiger Woods, á lítt þekktan hálfbróður. Sá heitir Earl Dennison Jr. og er 58 ára. Hann er í fréttunum í dag. 13.12.2013 13:15
Eiður Smári leikmaður vikunnar í Belgíu Eiður Smári Guðjohnsen þótt eiga góðan leik þegar að lið hans, Club Brugge, vann 3-0 sigur á Mechelen um liðna helgi. 13.12.2013 12:00
Höness æfur út í FIFA Uli Höness, forseti Bayern München, er allt annað en sáttur út í alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, vegna þess að sambandið framlengdi frestinum vegna kjörs á knattspyrnumanni ársins. 13.12.2013 11:45
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 24-18 | Hafnarfjarðarslagur í úrslitum FH mætir Haukum í úrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta á morgun eftir að liðið lagði ÍBV 24-18 að velli í undanúrslitum í kvöld. FH var 12-8 yfir í hálfleik. 13.12.2013 11:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Fram 27-15 | Auðvelt hjá Haukum Haukar unnu öruggan sigur á Fram 27-15 í undanúrslitum Flugleiðabikars karla í handbolta í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru Haukar mikið betri aðilinn í leiknum og sigurinn öruggur. 13.12.2013 11:01
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grótta 20-25 | Gróttustúlkur kláruðu Val Grótta mætir Stjörnunni í úrslitum deildarbikars kvenna í handbolta eftir að liðið lagði Val 25-20 í undanúrslitum í kvöld. Staðan í hálfleik var 14-10. 13.12.2013 10:59
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 27-18 | Miklir yfirburðir Stjörnunnar Kvennalið Stjörnunnar tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik deildarbikar HSÍ, Flugfélags Íslands-bikarnum, með öruggum sigri á ÍBV í undanúrslitum í íþróttahúsinu við Strandgötu. 13.12.2013 10:54
Kvennalandsliðið fellur um fjögur sæti Ísland situr í nítjánda sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. 13.12.2013 10:15
Guðjón Valur orðaður við Barcelona Guðjón Valur Sigurðsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Þýskalandsmeistara Kiel næsta sumar. Hann hafnaði nýju samningstilboði frá félaginu. 13.12.2013 10:10
Daníel Freyr verður lengi frá Karlalið FH varð fyrir gríðarlegri blóðtöku í dag þegar ljóst var að markvörðurinn magnaði, Daníel Freyr Andrésson, getur ekki leikið með liðinu næstu mánuði vegna meiðsla. 13.12.2013 09:38
Hallbera á leið til Ítalíu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er á leið frá Piteå í norðurhluta Svíþjóðar til ASD Torres, besta lið ítölsku úrvalsdeildarinnar. 13.12.2013 09:37
Arteta kvartar yfir leikjaálagi Það er viðtekin venja að lið sem taka þátt í Evrópukeppnum væli yfir leikjafyrirkomulagi. Nú hefur Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, ákveðið að kvarta yfir álaginu. 13.12.2013 09:30
Ósanngjarnt að Real fái að safna skuldum Ottmar Hitzfeld, landsliðsþjálfari Sviss, skilur ekkert í því af hverju Real Madrid sé leyft að safna skuldum. Hann segir það vera ósanngjarnt. 13.12.2013 08:45
Sagðist í fyrstu vera fórnarlamb Dominique Taboga er 31 árs gamall Vínarbúi sem hefur spilað í heimalandinu allan sinn feril. Honum er gefið að sök að hafa reynt að hagræða úrslitum leikja með SV Grödig í austurrísku úrvalsdeildinni. 13.12.2013 08:00
Nets skellti Clippers Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers. 13.12.2013 07:27
Völlurinn við fjallsrætur Alpanna Heimavöllur SV Grödig, liðs Hannesar Þ. Sigurðssonar, er óvenjulegur, sérstaklega miðað við atvinnufélag í sterkri deild í Evrópu. 13.12.2013 07:15
Skýrist eftir helgi hvort Alexander verði með á EM "Það eru góð nöfn í þessum hópi og það er að koma spenningur,“ segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla, en hann tilkynnti í gær hvaða 28 leikmenn geta spilað með Íslandi á EM í janúar. 13.12.2013 07:00
„Þetta var mikið áfall fyrir okkur alla“ Hannes Þorsteinn Sigurðsson tekur nú þátt í austurrísku ævintýri með nýliðum SV Grödig í úrvalsdeildinni þar í landi. Veðmálahneyksli skók þó félagið á dögunum og þurftu tveir leikmenn að víkja vegna þess. 13.12.2013 06:45
Ætla ekki að sleppa Glódísi strax Sænsku meistararnir í LdB Malmö hafa farið fram á að Glódís Perla Viggósdóttir komi utan til æfinga í janúar. Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björg Helgadóttir spila meðMalmö. 13.12.2013 06:30
Strandgatan vettvangur deildarbikarkeppninnar enn á ný Úrslitin ráðast í Flugfélags Íslands-deildarbikarkeppninni um helgina en undanúrslitin í bæði karla- og kvennaflokki fara fram í dag. 13.12.2013 06:15
Valur engin fyrirstaða fyrir KR | Myndasyrpa Karlalið KR í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á grönnum sínum Valsmönnum að Hlíðarenda. 13.12.2013 00:30
Intel með auglýsingu innan á treyju Barcelona Spænski knattspyrnurisinn Barcelona hefur löngum stært sig af því að vera meira en knattspyrnufélag og lengi vel neitaði það að bera auglýsingar á treyjum liðsins. 12.12.2013 23:15
Sergio Perez til Force India | Aðeins fimm stöður óskipaðar Búið er að skipa 17 af 22 ökuþórastöðum hjá liðunum ellefu í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 12.12.2013 22:20
Gunnar Steinn stórkostlegur í sigri á PSG HK-ingurinn skoraði sjö mörk úr jafnmörgum skotum í 30-26 sigri Nantes á stórstjörnuliði Paris Saint Germain í frönsku deildinni í kvöld. 12.12.2013 21:42
Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga „Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson. 12.12.2013 21:33
Fjórir sigrar í fjórum leikjum hjá stelpunum hans Þóris Norska kvennalandsliðið í handknattleik lagði Angóla að velli 26-21 í fjórða leik sínum í C-riðli á HM í Serbíu. 12.12.2013 21:21
Klinsmann með bandaríska landsliðið til 2018 Jürgen Klinsmann hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum sem landsliðsþjálfari og verður einnig yfirmaður knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Bandaríkjanna. 12.12.2013 21:05
Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. 12.12.2013 20:42
Skoruðu ekki mark í fyrri hálfleik á HM í handbolta Spánverjar unnu 29-9 sigur á Paragvæ í C-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handbolta í dag. Tapliðið komst ekki á blað fyrr en í síðari hálfleik. 12.12.2013 20:07
Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. 12.12.2013 19:58
Ferill Hannesar Jóns gæti verið í hættu Handknattleikskapppinn Hannes Jón Jónsson var lagður inn á sjúkrahús á mánudag vegna mikilla verkja á hægri öxl. 12.12.2013 19:01
Moyes fór og njósnaði um Koke Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Man. Utd sé farið að undirbúa kaup í janúarglugganum. David Moyes, stjóri félagsins, var mættur á leik Atletico Madrid og Porto í gær til þess að skoða menn. 12.12.2013 17:15
Þýska úrvalsdeildin jafnvel sú besta í heiminum Forráðamenn þýska félagsins Bayern München eru ekki þekktir fyrir að spara stóru orðin nú hefur leikmaður liðsins, Franck Ribery, einnig komið með sterka fullyrðingu. 12.12.2013 16:30
Dominoshelgi í enska boltanum Domino's á Íslandi boðar til veislu fyrir áhugasama um enska boltann. Á vefsíðunni dominoshelgin.is verður leikur Manchester City – Arsenal í beinni klukkan 12:45 og klukkan 16:00 á sunnudag leikur Tottenham – Liverpool. 12.12.2013 16:22
Leikmenn Liverpool heimsækja veik börn | Myndir Leikmenn Liverpool fóru í gær í sína árlegu heimsókn á Alder Hey-barnaspítalann. Sú heimsókn mælist ávallt vel fyrir. 12.12.2013 15:45
Þórir: Alltaf betri dómarar á karlamótunum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir það ekkert nýtt að slakir dómarar séu látnir dæma á kvennamótum. 12.12.2013 15:00
Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag. 12.12.2013 14:15
Juventus missti af fimm milljörðum króna Leikmenn og forráðamenn Juventus eru sárir eftir að liðið féll úr leik í snjónum í Tyrklandi í gær. Skal svo sem engan undra þar sem tapið var sárt og dýrt líka. 12.12.2013 13:30
Dómarinn hefur alltaf haft rétt fyrir sér Ashley Young, leikmaður Man. Utd, er einn óvinsælasti leikmaðurinn í enska boltanum. Hann þykir falla allt of auðveldlega og er ítrekað sakaður um leikaraskap. 12.12.2013 12:45
AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. 12.12.2013 11:33