Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. desember 2013 20:42 Sigurður Þorvaldsson var atkvæðamikill í liði Snæfells í kvöld. Mynd/Stefán Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Snæfellingar tóku frumkvæðið í fyrsta leikhluta gegn Njarðvíkingum í Hólminum. Þeir leiddu 31-16 að loknum leikhlutanum og gestirnir voru allan tímann í eltingaleik við heimamenn. Sex stigum munaði fyrir lokafjórðunginn en þá sigldu heimamenn aftur fram úr og unnu þrettán stig sigur, 90-77. Sigurður Þorvaldsson skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf 7 stoðsendingar hjá heimamönnum. Elvar Már Friðriksson skoraði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá gestunum. Bæði lið hafa 10 stig í deildinni.Snæfell-Njarðvík 90-77 (31-16, 15-24, 18-18, 26-19)Snæfell: Vance Cooksey 21/7 fráköst/12 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 13, Finnur Atli Magnússon 10, Jón Ólafur Jónsson 6/6 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 6/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 24/5 fráköst/8 stoðsendingar, Nigel Moore 20/9 fráköst, Logi Gunnarsson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 5/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4, Ólafur Helgi Jónsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Sveinbjörn Claessen átti fínan leik í kvöld.Mynd/StefánÍR-Keflavík 89-102 (19-33, 17-22, 30-29, 23-18) Keflvíkingar unnu 102-89 sigur á ÍR-ingum í Breiðholtinu. Gestirnir leiddu 33-19 eftir fyrsta leikhluta og var sigur þeirra í raun aldrei í hættu. Michael Craion átti stórleik hjá Keflavík með 26 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar. Sveinbjörn Claessen var atkvæðamestur ÍR-inga með 21 stig og sjö stoðsendingar. Keflavík hefur 18 stig í öðru sæti deildarinnar en ÍR-ingar eru í því næstneðsta með fjögur stig.ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 stoðsendingar, Calvin Lennox Henry 19/10 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14/7 fráköst, Ragnar Örn Bragason 11, Hjalti Friðriksson 6/7 fráköst, Þorgrímur Kári Emilsson 2.Keflavík: Michael Craion 26/12 fráköst/5 stoðsendingar, Guðmundur Jónsson 18, Arnar Freyr Jónsson 15/5 stoðsendingar, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 12, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 5, Þröstur Leó Jóhannsson 5.Valur-KR 74-102 (22-26, 21-27, 15-21, 16-28) KR-ingar unnu 102-74 sigur á botnliði Vals eftir að Hlíðarendapiltar veittu toppliðinu mikla mótspyrnu í fyrri hálfleik. Helgi Már Magnússon skoraði 19 stig og tók 8 fráköst fyrir Vesturbæjarliðið sem leiddi 53-43 í hálfleik. Chris Woods skoraði 20 stig og tók 14 fráköst fyrir Valsmenn. KR-ingar eru á toppi deildarinnar með 20 stig en Valsmenn á botninum með 2 stig.Valur: Chris Woods 20/14 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst/6 varin skot, Oddur Ólafsson 15/4 fráköst, Benedikt Blöndal 9, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Oddur Birnir Pétursson 2/4 fráköst/3 varin skot.KR: Helgi Már Magnússon 19/8 fráköst, Terry Leake Jr. 18, Martin Hermannsson 16/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 14/9 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 11/6 stolnir, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 6/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 6, Illugi Steingrímsson 3. Þórsarar unnu góðan 88-78 útisigur á Grindavík í Röstinni þar sem Ragnar Nathanaelsson skoraði 19 stig og tók heil 25 fráköst. Leikurinn var í beinni textalýsingu hér á Vísi. Sjá hér.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira