Fleiri fréttir Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. 18.10.2013 19:27 Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. 18.10.2013 18:33 Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. 18.10.2013 16:45 Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. 18.10.2013 16:04 Segið LeBron að hafa áhyggjur af Miami Ummæli LeBron James um þá Kevin Garnett og Paul Pierce á dögunum fóru illa í leikmennina. James gagnrýndi þá fyrir að yfirgefa Boston en þeir gagnrýndu Ray Allen mikið er hann fór frá Boston á sínum tíma. 18.10.2013 15:15 McIlroy er að spila vel í Kóreu Norður-Írinn Rory McIlroy virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik en hann er að spila vel á opna kóreska mótinu. 18.10.2013 14:30 Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. 18.10.2013 14:16 Húsvörðurinn til vandræða | Myndir Skrautleg uppákoma varð á leik Hauka og ÍR í Olís-deildinni í gær. Þá varð eftirlitsdómari leiksins, Ólafur Örn Haraldsson, að gera hlé á leiknum til þess að róa húsvörðinn á Ásvöllum. 18.10.2013 14:11 Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. 18.10.2013 13:59 Andersson vongóður um að geta spilað á EM Sænski landsliðsmaðurinn Kim Andersson heldur enn í þá von að geta spilað með sænska landsliðinu á EM í janúar. 18.10.2013 13:45 Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. 18.10.2013 13:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 26-21 | Frábær endasprettur bjargaði Val Ótrúlegur endasprettur tryggði Val 26-21 sigur á Akureyri í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimvelli Vals. Akureyri var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. 18.10.2013 12:38 Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. 18.10.2013 12:18 Löw framlengir við Þjóðverja Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw. 18.10.2013 11:30 Stefán Darri handarbrotnaði Hinn ungi og efnilegi leikmaður Fram, Stefán Darri Þórsson, varð fyrir því óláni að meiðast illa í tapleiknum gegn FH í gær. 18.10.2013 11:04 Allir klárir í bátana hjá Arsenal Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun. 18.10.2013 10:45 Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. 18.10.2013 10:18 Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. 18.10.2013 10:00 Mourinho til í að hjálpa enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur boðið fram sína aðstoð í nefnd sem á að hjálpa enska landsliðinu að ná betri árangri. 18.10.2013 09:20 Hodgson hundfúll út í fjölmiðla Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins. 18.10.2013 09:15 Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. 18.10.2013 08:15 „Það gaus úr hverunum á Íslandi“ Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða. 18.10.2013 07:39 Sigurbergur líklega ekki með gegn Benfica Sigurbergur Sveinsson, leikmaður Hauka, lék ekki með Haukum í gærkvöldi gegn ÍR en hann mun vera meiddur á ökkla. 18.10.2013 07:30 Annaðhvort er maður til í slaginn eða ekki Guðmundur Guðmundsson tekur við danska landsliðinu næsta sumar en liðið er með betri handknattleiksliðum í heiminum. Þjálfarinn hræðist ekki þær kröfur sem danska þjóðin mun gera til hans. 18.10.2013 07:00 Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. 17.10.2013 23:00 Elvar Már sá um Valsmenn | Snæfell vann í Borganesi Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Snæfellingar unnu sigur á Skallagrím 89-86 í spennandi leik í Borganesi. 17.10.2013 21:40 Ljónin hans Guðmundar völtuðu yfir Petersburg Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á rússneska liðinu St. Petersburg , 31-17, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en leikurinn fór fram í Þýskalandi. 17.10.2013 20:49 Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. 17.10.2013 19:09 Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. 17.10.2013 18:22 Rose fór á kostum í endurkomu sinni í United Center Aðdáendur Chicago Bulls tóku gleði sína á ný í nótt er Derrick Rose spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í langan tíma. Þá voru liðnir 537 dagar síðan hann spilaði síðast í United Center. 17.10.2013 17:30 Ince réðst á dómara Gamla kempan Paul Ince er að stýra liði Blackpool þessa dagana. Hann á oft erfitt með að hemja skap sitt rétt eins og áður er hann var að spila. 17.10.2013 16:45 Braut sjónvarpsskjáinn er sonurinn skoraði Nicki Bille var á ferðinni með danska landsliðinu gegn Möltu á dögunum og fjölskylda hans var að vonum afar spennt. 17.10.2013 16:00 Snæfell teflir nýjum Kana fram í kvöld Úrvalsdeildarlið Snæfells er búið að finna nýjan Kana en Snæfell hefur samið við Vance Cooksey. 17.10.2013 15:39 Af hverju selur fólk Ólympíu-verðlaunin sín? Það hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið hver af Silfurdrengjunum okkar hafi reynt að selja medalíuna sína frá Ólympíuleikunum í Peking. 17.10.2013 15:15 Óbreytt miðaverð á umspilsleikinn Miðaverð verður ekki hækkað á umspilsleik Íslands um laust sæti á HM en leikurinn fer fram í næsta mánuði. 17.10.2013 15:03 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 96-83 Í kvöld fór fram Reykjavíkurslagur milli KR og ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferð en KR-ingar tóku sannfærandi sigur í kvöld 96-83. 17.10.2013 14:35 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 34-18 | Auðvelt í Kaplakrika Framarar lentu á múrvegg í heimsókn sinni í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Sóknarleikur Framara gekk illa frá fyrstu mínútu og völtuðu FH-ingar einfaldlega yfir þá í seinni hálfleik. 17.10.2013 14:32 Fleira mikilvægt í lífinu en fótbolti Hinn magnaði landsliðsþjálfari Sviss, Þjóðverjinn Ottmar Hitzfeld, hefur ákveðið að hætta í þjálfun eftir HM næsta sumar. 17.10.2013 14:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR : 30-28| Haukar sigra í Háspennuleik Haukar unnu ÍR, 30-28, á heimavelli í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en Haukar skoruðu þrjú mörk í röð í stöðunni, 26-26, þegar um fimm mínútur voru eftir og kláruðu leikinn í kjölfarið. 17.10.2013 14:29 Alfreð heitasti framherji heims | Skákar Lionel Messi Vefsíðan bleacherreport.com hefur gefið út lista yfir heitustu framherja heims í dag. Þar er á toppnum okkar maður, Alfreð Finnbogason. 17.10.2013 13:45 Mexíkóskur þulur hraunaði yfir leikmenn landsliðsins Aron Jóhannsson skaut Mexíkó í umspil fyrir HM með marki í uppbótartíma. Mexíkóum þótti það neyðarlegt að Bandaríkjamenn skildu bjarga þeim frá niðurlægingu. 17.10.2013 13:00 Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. 17.10.2013 12:19 Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17.10.2013 12:03 Roma býður Maradona einkaþotu svo hann komist á völlinn Það er sannkallaður stórleikur í ítalska boltanum á morgun þegar Roma tekur á móti Napoli í toppslag. Forráðamenn Roma hafa boðið Diego Maradona að vera heiðursgestur á leiknum. 17.10.2013 11:30 Kagawa: Ég verð að spila meira Japaninn Shinji Kagawa hefur ekki fengið að spila mikið með Man. Utd í vetur og við það er Japaninn eðlilega ekki sáttur. 17.10.2013 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur Þórarinsson lagði upp mark í sigri Sarpsborg á Brann Sarpsborg vann frábæran sigur, 3-2, á Brann í norsku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Guðmundur Þórarinsson, leikmaður Sarpsborg lagði upp eitt marka Sarpsborg í leiknum. 18.10.2013 19:27
Townsend gerði fjögurra ára samning við Tottenham Andros Townsend, leikmaður Tottenham Hotspur, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. 18.10.2013 18:33
Januzaj ætlar að verða besti leikmaður heims Stuðningsmenn Man. Utd eru skíthræddir um að missa undrabarnið Adnan Januzaj frá félaginu. Þessi 18 ára strákur verður samningslaus næsta sumar. 18.10.2013 16:45
Garðar verður áfram á Skaganum Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi. 18.10.2013 16:04
Segið LeBron að hafa áhyggjur af Miami Ummæli LeBron James um þá Kevin Garnett og Paul Pierce á dögunum fóru illa í leikmennina. James gagnrýndi þá fyrir að yfirgefa Boston en þeir gagnrýndu Ray Allen mikið er hann fór frá Boston á sínum tíma. 18.10.2013 15:15
McIlroy er að spila vel í Kóreu Norður-Írinn Rory McIlroy virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik en hann er að spila vel á opna kóreska mótinu. 18.10.2013 14:30
Viðar Örn á reynslu til Celtic Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is. 18.10.2013 14:16
Húsvörðurinn til vandræða | Myndir Skrautleg uppákoma varð á leik Hauka og ÍR í Olís-deildinni í gær. Þá varð eftirlitsdómari leiksins, Ólafur Örn Haraldsson, að gera hlé á leiknum til þess að róa húsvörðinn á Ásvöllum. 18.10.2013 14:11
Hafsteinn Briem genginn til liðs við Fram Knattspyrnumaðurinn Hafsteinn Briem er genginn til liðs við Fram frá HK. 18.10.2013 13:59
Andersson vongóður um að geta spilað á EM Sænski landsliðsmaðurinn Kim Andersson heldur enn í þá von að geta spilað með sænska landsliðinu á EM í janúar. 18.10.2013 13:45
Brasilíski Ronaldo betri en Cristiano og Van Basten Ítalski þjálfarinn Fabio Capello hefur unnið með mörgum af bestu knattspyrnumönnum sögunnar og hann sat fyrir svörum hjá Twitter-síðu uefa.com. 18.10.2013 13:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 26-21 | Frábær endasprettur bjargaði Val Ótrúlegur endasprettur tryggði Val 26-21 sigur á Akureyri í Olís deild karla í handbolta í kvöld á heimvelli Vals. Akureyri var tveimur mörkum yfir í hálfleik 13-11. 18.10.2013 12:38
Ásmundur aðstoðar Frey Ásmundur Haraldsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Hann mun aðstoða Frey Alexandersson í komandi verkefnum. 18.10.2013 12:18
Löw framlengir við Þjóðverja Þýska knattspyrnusambandið greindi frá því í morgun að það væri búið að skrifa undir nýjan samning við landsliðsþjálfarann, Joachim Löw. 18.10.2013 11:30
Stefán Darri handarbrotnaði Hinn ungi og efnilegi leikmaður Fram, Stefán Darri Þórsson, varð fyrir því óláni að meiðast illa í tapleiknum gegn FH í gær. 18.10.2013 11:04
Allir klárir í bátana hjá Arsenal Meiðsli Mesut Özil sem hann hlaut í landsleiknum gegn Svíum á þriðjudag voru ekki alvarleg því hann mun spila með Arsenal á morgun. 18.10.2013 10:45
Ronaldo var kallaður grenjuskjóða Það hefur áður komið fram að Portúgalinn Cristiano Ronaldo var oft kallaður litla býflugan á sínum yngri árum en nú hefur móðir hans greint frá öðru gælunafni sem Ronaldo bar. 18.10.2013 10:18
Götze heldur áfram að ögra með Nike-klæðnaði Mario Götze hefur ögrað bæði forráðamönnum Bayern München og þýska landsliðsins með því að taka hagsmuni síns styrktaraðila fram yfir styrktaraðila Bayern og landsliðsins. 18.10.2013 10:00
Mourinho til í að hjálpa enska landsliðinu Portúgalinn Jose Mourinho, stjóri Chelsea, hefur boðið fram sína aðstoð í nefnd sem á að hjálpa enska landsliðinu að ná betri árangri. 18.10.2013 09:20
Hodgson hundfúll út í fjölmiðla Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, er reiður yfir umfjöllun breskra fjölmiðla í gær þar sem ýjað var að því að hann hefði verið með kynþáttaníð í garð leikmanns enska landsliðsins. 18.10.2013 09:15
Ráðning Gulla skref í rétta átt Jóhannes Karl Guðjónsson útilokar ekki að spila með Skaganum í 1. deildinni. 18.10.2013 08:15
„Það gaus úr hverunum á Íslandi“ Sparkspekingurinn James Richardson heldur úti vikulegum örþætti á vefsíðu Guardian. Þar fjalla hann um gang mála í evrópskum fótbolta og einblínir á forsíður dagblaða. 18.10.2013 07:39
Sigurbergur líklega ekki með gegn Benfica Sigurbergur Sveinsson, leikmaður Hauka, lék ekki með Haukum í gærkvöldi gegn ÍR en hann mun vera meiddur á ökkla. 18.10.2013 07:30
Annaðhvort er maður til í slaginn eða ekki Guðmundur Guðmundsson tekur við danska landsliðinu næsta sumar en liðið er með betri handknattleiksliðum í heiminum. Þjálfarinn hræðist ekki þær kröfur sem danska þjóðin mun gera til hans. 18.10.2013 07:00
Fjórar hugmyndir um nýjan Bernabéu Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að betrumbæta leikvang liðsins Santiago Bernabéu. 17.10.2013 23:00
Elvar Már sá um Valsmenn | Snæfell vann í Borganesi Tveimur leikjum er nýlokið í Dominos-deild karla í körfuknattleik en Snæfellingar unnu sigur á Skallagrím 89-86 í spennandi leik í Borganesi. 17.10.2013 21:40
Ljónin hans Guðmundar völtuðu yfir Petersburg Rhein-Neckar Löwen vann stórsigur á rússneska liðinu St. Petersburg , 31-17, í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld en leikurinn fór fram í Þýskalandi. 17.10.2013 20:49
Sigurbjörn Hreiðarsson ráðinn þjálfari Hauka Sigurbjörn Hreiðarsson hefur verið ráðinn þjálfari knattspyrnuliðs Hauka en að auki mun Matthías Guðmundsson vera í þjálfarateymi liðsins. 17.10.2013 19:09
Ómar framlengdi við Keflvíkinga Markvörðurinn Ómar Jóhannsson verður með Keflvíkingum á næsta tímabili en hann hefur endursamið við félagið. Þetta kemur fram á vefsíðu félagsins í dag. 17.10.2013 18:22
Rose fór á kostum í endurkomu sinni í United Center Aðdáendur Chicago Bulls tóku gleði sína á ný í nótt er Derrick Rose spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í langan tíma. Þá voru liðnir 537 dagar síðan hann spilaði síðast í United Center. 17.10.2013 17:30
Ince réðst á dómara Gamla kempan Paul Ince er að stýra liði Blackpool þessa dagana. Hann á oft erfitt með að hemja skap sitt rétt eins og áður er hann var að spila. 17.10.2013 16:45
Braut sjónvarpsskjáinn er sonurinn skoraði Nicki Bille var á ferðinni með danska landsliðinu gegn Möltu á dögunum og fjölskylda hans var að vonum afar spennt. 17.10.2013 16:00
Snæfell teflir nýjum Kana fram í kvöld Úrvalsdeildarlið Snæfells er búið að finna nýjan Kana en Snæfell hefur samið við Vance Cooksey. 17.10.2013 15:39
Af hverju selur fólk Ólympíu-verðlaunin sín? Það hefur verið mikið í umræðunni upp á síðkastið hver af Silfurdrengjunum okkar hafi reynt að selja medalíuna sína frá Ólympíuleikunum í Peking. 17.10.2013 15:15
Óbreytt miðaverð á umspilsleikinn Miðaverð verður ekki hækkað á umspilsleik Íslands um laust sæti á HM en leikurinn fer fram í næsta mánuði. 17.10.2013 15:03
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 96-83 Í kvöld fór fram Reykjavíkurslagur milli KR og ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferð en KR-ingar tóku sannfærandi sigur í kvöld 96-83. 17.10.2013 14:35
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 34-18 | Auðvelt í Kaplakrika Framarar lentu á múrvegg í heimsókn sinni í Kaplakrika í Olís deild karla í kvöld. Sóknarleikur Framara gekk illa frá fyrstu mínútu og völtuðu FH-ingar einfaldlega yfir þá í seinni hálfleik. 17.10.2013 14:32
Fleira mikilvægt í lífinu en fótbolti Hinn magnaði landsliðsþjálfari Sviss, Þjóðverjinn Ottmar Hitzfeld, hefur ákveðið að hætta í þjálfun eftir HM næsta sumar. 17.10.2013 14:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍR : 30-28| Haukar sigra í Háspennuleik Haukar unnu ÍR, 30-28, á heimavelli í 5. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. ÍR-ingar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en Haukar skoruðu þrjú mörk í röð í stöðunni, 26-26, þegar um fimm mínútur voru eftir og kláruðu leikinn í kjölfarið. 17.10.2013 14:29
Alfreð heitasti framherji heims | Skákar Lionel Messi Vefsíðan bleacherreport.com hefur gefið út lista yfir heitustu framherja heims í dag. Þar er á toppnum okkar maður, Alfreð Finnbogason. 17.10.2013 13:45
Mexíkóskur þulur hraunaði yfir leikmenn landsliðsins Aron Jóhannsson skaut Mexíkó í umspil fyrir HM með marki í uppbótartíma. Mexíkóum þótti það neyðarlegt að Bandaríkjamenn skildu bjarga þeim frá niðurlægingu. 17.10.2013 13:00
Hewson samdi við FH Það heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi Fram en í dag var tilkynnt að Sam Hewson væri genginn í raðir FH. 17.10.2013 12:19
Sportspjallið: Heimir Guðjóns og Hjörtur Hjartar ræða ævintýri landsliðsins Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu náði sögulegum áfanga á þriðjudag er það tryggði sér sæti í umspili um laust sæti á HM. 17.10.2013 12:03
Roma býður Maradona einkaþotu svo hann komist á völlinn Það er sannkallaður stórleikur í ítalska boltanum á morgun þegar Roma tekur á móti Napoli í toppslag. Forráðamenn Roma hafa boðið Diego Maradona að vera heiðursgestur á leiknum. 17.10.2013 11:30
Kagawa: Ég verð að spila meira Japaninn Shinji Kagawa hefur ekki fengið að spila mikið með Man. Utd í vetur og við það er Japaninn eðlilega ekki sáttur. 17.10.2013 10:45