Fleiri fréttir Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman. 15.4.2012 18:39 Abramovich vill fá Krul í markið hjá Chelsea Knattspyrnuliðið Chelsea ætla leggja allt kapp á það að klófesta markvörðinn Tim Krul frá Newcastle í sumar. 15.4.2012 18:00 Potsdam steinlá fyrir Lyon | Margrét Lára kom inná sem varamaður Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í dag en Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Potsdam steinláugu 5-1 fyrir Lyon í Frakklandi. 15.4.2012 17:52 Helgi Valur og félagar í AIK að gera það gott í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Dagurinn hófst á fínum sigri hjá AIK gegn Syrianska 1-0 á útivelli. 15.4.2012 17:30 Szczesny: Fer ekki frá Arsenal án titils Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er ekki á leiðinni frá félaginu á næstunni og ætlar sér að vinna marga titla með liðinu á næstu árum. 15.4.2012 17:15 Sölvi Geir skoraði er FCK rúllaði yfir HB Køge Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Sölvi Geir Ottesen var á skotskónum. 15.4.2012 15:53 Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. 15.4.2012 15:45 Katrín skoraði fyrir Kristianstad í tapleik Svíþjóðarmeistarar Malmö höfðu í dag betur gegn Kristianstad, 5-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.4.2012 15:33 Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. 15.4.2012 15:00 Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu "Þetta var mjög svekkjandi tap,“ sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. 15.4.2012 14:47 United náði fimm stiga forskoti á ný eftir sigur á Aston Villa Manchester United var ekki í neinum vandræðum með Aston Villa á Old Trafford í dag en heimamenn unnu leikinn örugglega, 4-0. Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir United. Danny Welbeck og Nani gerðu sitt markið hvor. 15.4.2012 14:30 Ajax með sex stiga forskot | Kolbeinn kom inná í sigurleik Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Ajax á De Graafschap 3-1. 15.4.2012 14:26 Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann. 15.4.2012 13:30 Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. 15.4.2012 13:26 Tottenham með augastað á ungum varnarmanni Manchester United Samkvæmt enskum fjölmiðlum þykir Tottenham líklegast til að fá varnarmanninn Ezekiel Fryers í sínar raðir í sumar en hann er nú á mála hjá Manchester United. 15.4.2012 13:00 Lögregla rannsakar kaup United á Bebe Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að lögregluyfirvöld í Portúgal rannsaki nú kaup Manchester United á knattspyrnumanninum Bebe. 15.4.2012 12:30 Ronaldo og Messi fyrstir yfir 40 mörk á Spáni Þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi voru báðir á skotskónum í spænsku úrvalsdeildinni í gær og eru nú báðir komnir með 41 deildarmark á tímabilinu. 15.4.2012 12:00 Ferguson: Fabio verður lánaður í haust Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Fabio verði lánaður til annars félags nú í haust. 15.4.2012 11:30 Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. 15.4.2012 11:00 NBA í nótt: Durant og Westbrook með 78 stig Oklahoma City, efsta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta, vann enn einn sigurinn þegar liðið mætti Minnesota í nótt. 15.4.2012 10:03 Nico Rosberg vann í fyrsta sinn í Kína Þjóðverjinn Nico Rosberg vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kínverska kappakstrinum í Shanghai í morgun. Jenson Button var annar eftir fjöruga lokahringi sem röðuðu mönnum upp á nýtt. 15.4.2012 09:02 Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15.4.2012 06:00 Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. 15.4.2012 00:01 Arshavin fagnaði marki með því að labba á markaskoraranum Stundum er erfitt að finna réttu orðin til að lýsa því sem fyrir augum ber. Það á svo sannarlega við atvik sem átti sér stað í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 23:45 Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. 14.4.2012 22:29 Messi jafnaði met Ronaldo í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld. Hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð. 14.4.2012 00:11 Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. 14.4.2012 23:00 Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 21:00 Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. 14.4.2012 17:31 Real lenti undir en vann mikilvægan sigur Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid á tímabilinu þegar að liðið vann 3-1 sigur á Sporting Gijon á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 00:09 Hamburg saumar að Degi og félögum | Góður sigur Löwen Þrír leikir fóru fram nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hamburg vann öruggan útisigur á Grosswallstadt og er nú einu stigi á eftir Füchse Berlin sem féll niður í þriðja sæti deildarinnar í dag. 14.4.2012 19:42 Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. 14.4.2012 19:00 Lele Hardy verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar Hin bandaríska Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. 14.4.2012 18:37 PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 14.4.2012 18:28 Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0 Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0. 14.4.2012 17:57 Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. 14.4.2012 17:04 Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik. 14.4.2012 16:34 Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. 14.4.2012 16:23 AG tapaði fyrsta stiginu í úrslitakeppninni AG mátti sætta sig við jafntefli gegn Skjern á útivelli í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur voru 29-29 en þrátt fyrir jafnteflið er AG með væna forystu í sínum riðli. 14.4.2012 15:06 Füchse Berlin missti annað sætið Flensburg komst upp í annað sæti þýsku úrvalsedeildarinnar í dag með tveggja marka sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 27-25. Lærisveinar Dags Sigurðssonar máttu játa sig sigraða eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. 14.4.2012 14:45 Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. 14.4.2012 14:24 Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. 14.4.2012 14:14 Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. 14.4.2012 13:57 Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. 14.4.2012 12:30 Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. 14.4.2012 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tromsø hélt í toppsætið í Noregi | Íslendingar í eldlínunni Fjórir leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í dag og voru menn með markaskóna vel reimaða á. Brann tapaði illa fyrir Stromsgodset 2-0 á þeirra eigin heimavelli en Birkir Már Sævarsson lék allan leikinn í liði Brann. Hannes Þór Halldórsson var á varamannabekknum allan tíman. 15.4.2012 18:39
Abramovich vill fá Krul í markið hjá Chelsea Knattspyrnuliðið Chelsea ætla leggja allt kapp á það að klófesta markvörðinn Tim Krul frá Newcastle í sumar. 15.4.2012 18:00
Potsdam steinlá fyrir Lyon | Margrét Lára kom inná sem varamaður Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu kvenna í dag en Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar í Potsdam steinláugu 5-1 fyrir Lyon í Frakklandi. 15.4.2012 17:52
Helgi Valur og félagar í AIK að gera það gott í Svíþjóð Þrír leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Dagurinn hófst á fínum sigri hjá AIK gegn Syrianska 1-0 á útivelli. 15.4.2012 17:30
Szczesny: Fer ekki frá Arsenal án titils Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, er ekki á leiðinni frá félaginu á næstunni og ætlar sér að vinna marga titla með liðinu á næstu árum. 15.4.2012 17:15
Sölvi Geir skoraði er FCK rúllaði yfir HB Køge Tveir leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en okkar maður Sölvi Geir Ottesen var á skotskónum. 15.4.2012 15:53
Bayern München hefur augastað á Džeko Þýska knattspyrnuliðið Bayern München hefur sett sig í samband við forráðarmenn Manchester City um hugsanleg kaup á sóknarmanninum Edin Džeko. 15.4.2012 15:45
Katrín skoraði fyrir Kristianstad í tapleik Svíþjóðarmeistarar Malmö höfðu í dag betur gegn Kristianstad, 5-2, í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 15.4.2012 15:33
Tevez: Við eigum möguleika á titlinum Argentínumaðurinn Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, telur að félagið eigi enn möguleika á því að verða Englandsmeistari. 15.4.2012 15:00
Þjálfari ÍBV: Dómarinn angaði af áfengisfýlu "Þetta var mjög svekkjandi tap,“ sagði Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV, í viðtali við vefsíðuna sport.is eftir að lið hans hafði tapað gegn Gróttu í öðrum leik liðanna um laust sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í gær. 15.4.2012 14:47
United náði fimm stiga forskoti á ný eftir sigur á Aston Villa Manchester United var ekki í neinum vandræðum með Aston Villa á Old Trafford í dag en heimamenn unnu leikinn örugglega, 4-0. Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir United. Danny Welbeck og Nani gerðu sitt markið hvor. 15.4.2012 14:30
Ajax með sex stiga forskot | Kolbeinn kom inná í sigurleik Fjórir leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en þar ber helst að nefna góðan sigur Ajax á De Graafschap 3-1. 15.4.2012 14:26
Messi: Spila aldrei í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi hefur ítrekað að hann geti ekki ímyndað sér annað en að spila með Barcelona allan sinn feril. "Ég efast um að ég muni spila í Englandi einn daginn. Ég á erfitt með að sjá fyrir mér að spila með öðru félagi en Barcelona. Ég hef ekki einu sinni hugleitt það,“ sagði hann. 15.4.2012 13:30
Bochum tryggði sér jafntefli í uppbótartíma Hólmar Örn Eyjólfsson spilaði allan leikinn í stöðu vinstri bakvarðar þegar að lið hans, Bochum, gerði 2-2 jafntefli við 1860 München í þýsku B-deildnini í dag. 15.4.2012 13:26
Tottenham með augastað á ungum varnarmanni Manchester United Samkvæmt enskum fjölmiðlum þykir Tottenham líklegast til að fá varnarmanninn Ezekiel Fryers í sínar raðir í sumar en hann er nú á mála hjá Manchester United. 15.4.2012 13:00
Lögregla rannsakar kaup United á Bebe Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að lögregluyfirvöld í Portúgal rannsaki nú kaup Manchester United á knattspyrnumanninum Bebe. 15.4.2012 12:30
Ronaldo og Messi fyrstir yfir 40 mörk á Spáni Þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi voru báðir á skotskónum í spænsku úrvalsdeildinni í gær og eru nú báðir komnir með 41 deildarmark á tímabilinu. 15.4.2012 12:00
Ferguson: Fabio verður lánaður í haust Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Fabio verði lánaður til annars félags nú í haust. 15.4.2012 11:30
Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. 15.4.2012 11:00
NBA í nótt: Durant og Westbrook með 78 stig Oklahoma City, efsta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta, vann enn einn sigurinn þegar liðið mætti Minnesota í nótt. 15.4.2012 10:03
Nico Rosberg vann í fyrsta sinn í Kína Þjóðverjinn Nico Rosberg vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kínverska kappakstrinum í Shanghai í morgun. Jenson Button var annar eftir fjöruga lokahringi sem röðuðu mönnum upp á nýtt. 15.4.2012 09:02
Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. 15.4.2012 06:00
Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. 15.4.2012 00:01
Arshavin fagnaði marki með því að labba á markaskoraranum Stundum er erfitt að finna réttu orðin til að lýsa því sem fyrir augum ber. Það á svo sannarlega við atvik sem átti sér stað í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 23:45
Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. 14.4.2012 22:29
Messi jafnaði met Ronaldo í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld. Hann hefur nú skorað í tíu deildarleikjum í röð. 14.4.2012 00:11
Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. 14.4.2012 23:00
Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 21:00
Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. 14.4.2012 17:31
Real lenti undir en vann mikilvægan sigur Cristiano Ronaldo skoraði enn eitt markið fyrir Real Madrid á tímabilinu þegar að liðið vann 3-1 sigur á Sporting Gijon á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 14.4.2012 00:09
Hamburg saumar að Degi og félögum | Góður sigur Löwen Þrír leikir fóru fram nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hamburg vann öruggan útisigur á Grosswallstadt og er nú einu stigi á eftir Füchse Berlin sem féll niður í þriðja sæti deildarinnar í dag. 14.4.2012 19:42
Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. 14.4.2012 19:00
Lele Hardy verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar Hin bandaríska Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. 14.4.2012 18:37
PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. 14.4.2012 18:28
Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0 Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0. 14.4.2012 17:57
Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. 14.4.2012 17:04
Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik. 14.4.2012 16:34
Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. 14.4.2012 16:23
AG tapaði fyrsta stiginu í úrslitakeppninni AG mátti sætta sig við jafntefli gegn Skjern á útivelli í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur voru 29-29 en þrátt fyrir jafnteflið er AG með væna forystu í sínum riðli. 14.4.2012 15:06
Füchse Berlin missti annað sætið Flensburg komst upp í annað sæti þýsku úrvalsedeildarinnar í dag með tveggja marka sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 27-25. Lærisveinar Dags Sigurðssonar máttu játa sig sigraða eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. 14.4.2012 14:45
Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. 14.4.2012 14:24
Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. 14.4.2012 14:14
Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. 14.4.2012 13:57
Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. 14.4.2012 12:30
Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. 14.4.2012 12:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti