Fleiri fréttir Mótlætið fer í taugarnar á Maradona Lið Diego Maradona í Sádi Arabíu, Al Wasl, hefur ekki gengið sem skildi upp á síðkastið og mótlætið er byrjað að fara í taugarnar á þjálfaranum. Maradona var alveg brjálaður út í þjálfara Al Ain eftir að Al Ain hafði lagt Al Wasl af velli, 1-0. 21.11.2011 13:04 Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin á tímabilinu Liðin í ensku úrvalsdeildinni skorað rúmlega 350 mörk það sem af er tímabilinu. Mörg þeirra eru stórglæsileg. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason sýndu þau fallegustu að þeirra mati í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. 21.11.2011 13:00 Rooney ekki með á æfingu í morgun Wayne Rooney æfði ekki með félögum sínum í Man. Utd í morgun og það vekur upp spurningar um hvort hann verði í standi til þess að spila gegn Benfica í Meistaradeildinni á morgun. 21.11.2011 12:15 Mancini: Við erum á pari við Barcelona Roberto Mancini, stjóri Man. City, veit að hann er með gott lið í höndunum og hann segir nú að sitt lið sé ekkert síðra en Barcelona og Real Madrid. 21.11.2011 11:30 Sunnudagsmessan: Heiðar Helguson skorar og skorar Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Heiðar fékk mikið höfuðhögg strax í upphafi leiks þegar hnéð á varnarmanninum Robert Huth í liði Stoke hafnaði í andliti íslenska framherjans. Heiðar lét það ekki á sig fá og jafnaði hann metin fyrir QPR með glæsilegu skallamarki á 22. mínútu. 21.11.2011 10:45 Allir leikir helgarinnar í enska boltanum á Vísi Enski boltinn fór aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Öll tilþrif helgarinnar eru komin inn á Vísi. 21.11.2011 10:42 Gleði hjá Beckham og félögum - myndaveisla David Beckham, Robbie Keane, Landon Donovan og félagar í LA Galaxy urðu meistarar í MLS-deildinni í nótt er liðið lagði Houston Dynamo, 1-0, í úrslitaleik deildarinnar. 21.11.2011 10:05 De Jong vill vera áfram hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong segist hafa í hyggju að spila áfram með Man. City og hefur ekki neinar áhyggjur af samningamálum sínum. 21.11.2011 10:00 Redknapp verður á bekknum í kvöld Hinn 64 ára gamli Harry Redknapp verður á bekknum hjá Tottenham í kvöld gegn Aston Villa þó svo hann hafi gengist undir hjartaaðgerð fyrir skömmu síðan. 21.11.2011 09:15 Beckham meistari í Bandaríkjunum - framtíðin enn í óvissu David Beckham og félagar í LA Galaxy urðu í nótt meistarar í MLS-deildinni er þeir unnu Houston Dynamo, 1-0, í úrslitaleik. Beckham og Robbie Keane lögðu upp sigurmark leiksins fyrir Landon Donovan. 21.11.2011 08:56 Einar Þór kominn í 1000 leiki Körfuknattleiksdómarinn Einar Þór Skarphéðinsson úr Borgarnesi dæmdi á laugardag sinn 1000 körfuboltaleik þegar Snæfell lagði Val í Iceland Express-deild kvenna. 21.11.2011 08:00 Heiðar: Varð að nýta tækifærið Heiðar Helguson átti viðburðaríka helgi í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri sinna manna í QPR gegn Stoke. 21.11.2011 07:00 Aðeins fimm hafa skorað oftar en Heiðar að meðaltali Heiðar Helguson fór á kostum þegar lið hans, QPR, vann 3-2 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Heiðar skoraði tvö markanna og er nú alls kominn með fimm mörk á tímabilinu. 21.11.2011 06:00 Ekki Ginola að kenna heldur landamæraeftirlitinu Emil Kostadinov, hetja Búlgara í undankeppni HM 1994, hefði að öllu eðlilegu ekki átt að spila lokaleikinn í riðlinum gegn Frökkum í París. Kostadinov var smyglað inn í landið ásamt liðsfélaga sínum þar sem þeir voru án vegabréfs. 20.11.2011 23:30 KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. 20.11.2011 21:12 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 72-60 Þór frá Þorlákshöfn er komið með annan fótinn í undanúrslit Lengjubikarsins eftir ótrúlegan 72-60 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld á heimavelli sínum. 20.11.2011 20:49 Villas-Boas: Snýst ekkert um þolinmæði eigandans Enskir fjölmiðlar spurðu Andre Villas-Boas út í stöðu hans sem þjálfara Chelsea eftir 2-1 tapið á heimavelli gegn Liverpool í dag. Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, hefur ekki haft mikla þolinmæði gagnvart knattspyrnusjtórum í gegnum tíðina en árangur Chelsea á leiktíðinni hefur valdið nokkrum vonbrigðum. 20.11.2011 22:36 Arnar Þór í tapliði Cercle - góð byrjun hjá Daum Arnar Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Cercle Brugge sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Club Brugge í 14. umferð efstu deildar belgísku knattspyrnunnar. Christoph Daum stýrði liði Club Brugge í fyrsta skipti í dag og fer vel af stað. 20.11.2011 22:17 Birkir lagði upp mark í sigri Brann - Start féll Næstsíðast umferð tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Engum Íslendingi tókst að skora í þetta skiptið en Birkir Már Sævarsson lagði upp mark í 2-0 sigri Brann á Lilleström. 20.11.2011 19:14 AZ Alkmaar efst í Hollandi - leikur flautaður af vegna þoku Leikur AZ Alkmaar og Excelsior Rotterdam var flautaður af í hálfleik vegna þoku þegar staðan var markalaus. Jóhann Berg Guðmundsson var á bekknum hjá AZ. 20.11.2011 19:09 Kiel var undir í hálfleik en vann samt átta marka sigur Slæm byrjun Kiel gegn króatíska liðinu Partizan Beograd í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag kom ekki að sök þar sem að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum átta marka sigur, 36-28. 20.11.2011 18:36 Gylfi kom ekki við sögu í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 20.11.2011 18:29 Adam: Tileinkum Brad Jones sigurinn Charlie Adam, leikmaður Liverpool, segir að sigur liðsins á Chelsea í dag sé tileinkaður markverðinum Brad Jones sem missti ungan son sinn í gær. 20.11.2011 18:25 Johnson: Fæstir nefndu nafnið mitt Ekki voru það Fernando Torres eða Raul Meiereles sem gerðu sínu gamla félagi grikk í dag, eins og mikið var fjallað um fyrir leik Chelsea og Liverpool í dag, heldur bakvörðinn Glen Johnson. 20.11.2011 18:17 Þýskaland setti met með 17-0 sigri á Kasökum Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu er eitt það sterkasta í heimi og það sýndi mátt sinn og megin með 17-0 sigri á Kasakstan í undankeppni EM 2013 í gær. 20.11.2011 16:51 Juventus á toppinn á Ítalíu Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-0 sigri á Palermo á heimavelli en alls er sex leikjum í deildinni lokið í dag. 20.11.2011 16:06 Úlfar Jónsson ráðinn landsliðsþjálfari í golfi Úlfar Jónsson, PGA golfþjálfari og íþróttastjóri GKG, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi. Ragnar Ólafsson mun gegna stöðu liðsstjóra karla og Steinunn Eggertsdóttir verður liðsstjóri kvenna. Þetta kom fram á Golfþingi 2011 og greint er frá á kylfingur.is. 20.11.2011 15:17 Óvæntur sigur Bröndby gegn FCK - Sölvi ekki með vegna meiðsla Bröndby hafði í dag betur gegn erkifjendum sínum í FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni, 2-1. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn FCK en Sölvi Geir Ottesen var ekki með vegna meiðsla. 20.11.2011 14:30 Porto úr leik í bikarnum - pressan á Pereira eykst Porto er úr leik í portúgalska bikarnum í knattspyrnu eftir 3-0 tap gegn Academica á útivelli í gær. Tapið eykur pressuna á þjálfara liðsins, Vitor Pereira, sem tók við liðinu af Andre Villas-Boas fyrir yfirstandandi tímabil. 20.11.2011 14:00 Jón Arnór fór á kostum í sigri á Hauki Helga og félögum Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann góðan útisigur á Assignia Manresa, 81-74, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig fyrir Manresa en hann var með 100 prósenta skotnýtingu í dag. 20.11.2011 13:11 Maradona missti móður sína í gær Dalma Salvadora Franco, móðir Diego Maradona, lést í gær eftir stutta dvöl á spítala vegna hjartaveikinda. 20.11.2011 12:45 Tevez væntanlegur aftur til Englands á næstum dögum Enska dagblaðið The Guardian staðhæfir í dag að Carlos Tevez sé aftur væntanlegur til Englands innan fárra daga eftir að hafa farið í leyfisleysi til Argentínu fyrir tæpum tveimur vikum síðan. 20.11.2011 12:15 Holloway: Blatter er kynþátta-, homma- og kvennahatari Ian Holloway, knattspyrnustjóri Blackpool, er einn þeirra fjölmörgu sem hafa gagnrýnt Sepp Blatter, forseta FIFA fyrir ummælin umdeildu sem hann lét falla í vikunni. 20.11.2011 11:30 Wenger hættir aðeins ef hann stendur sig ekki Arsene Wenger útskýrði ummæli sín sem hann lét falla í viðtali við franska blaðið L'Equipe í gær og segir að hann sé enn með hugann við að stýra Arsenal. 20.11.2011 11:00 Sigur Woods tryggði bandaríska liðinu Forsetabikarinn Lið Bandaríkjanna vann í nótt Forsetabikarinn í golfi eftir sigur á heimsúrvalinu, 19-15. Á endanum var það sigur Tiger Woods sem tryggði bandaríska liðinu endanlega titilinn. 20.11.2011 09:17 Dudek á eftirminnilegasta augnablikið í sögu Meistaradeildarinnar Jerzy Dudek, þáverandi markvörður Liverpool, átti stóran þátt í því að liðið varð Evrópumeistari árið 2005. Þá varði hann tvívegis á ótrúlegan máta í frægum úrslitaleik gegn AC Milan í Istanbul. 20.11.2011 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-21 Haukar unnu nauman 22-21 sigur á HK á Ásvöllum í dag. Haukar lyfta sér með sigrinum í toppsæti N1-deildarinnar með jafn mörg stig og Fram en leik til góða. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, var besti maður vallarins með 21 skot varið. 20.11.2011 00:01 Johnson tryggði Liverpool sigur á Chelsea Glen Johnson var hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 20.11.2011 00:01 Sorg í Liverpool - Fimm ára sonur Brad Jones látinn Mikil sorg ríkir nú í herbúðum enska knattspyrnufélagsins Liverpool vegna andláts hins fimm ára gamla Luca Jones, sonar markvarðarins Brad Jones, sem hafði glímt við hvítblæði í tæpt eitt og hálft ár. 19.11.2011 23:30 Norður-Írar gerðu Íslandi frábæran greiða og unnu Norðmenn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hugsar sjálfsagt afar hlýtt til Norður-Írlands í kvöld en liðið vann þá glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. 19.11.2011 21:22 Birgir Leifur úr leik í úrtökumótaröð PGA Birgir Leifur Hafþórsson féll í dag úr leik á úrtökumótaröðinni fyrir bandarísku atvinnumótaröðina í golfi, PGA. 19.11.2011 22:34 Enn eitt áfallið hjá Ajax - gerði jafntefli við NAC Ekkert gengur hjá hollenska stórliðinu Ajax þessa stundina en í kvöld missti liðið unnin leik úr höndunum með því að fá tvö mörk á sig á síðustu fimm mínútum leiksins gegn NAC. 19.11.2011 22:00 Slæmt tap Rhein-Neckar Löwen fyrir Lübbecke Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lübbecke, 32-31. 19.11.2011 20:58 Heiðar hélt áfram þrátt fyrir meiðsli í andliti og skoraði tvö Neil Warnock, stjóri QPR, lofaði Heiðar Helguson í hástert eftir að hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar spilaði þrátt fyrir að fengið högg í andlitið snemma leiks. 19.11.2011 20:09 Leik frestað í Þýskalandi vegna sjálfsvígstilraunar dómara Köln og Mainz áttu að mætast nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni en ákveðið var að fresta leiknum þar sem að dómari leiksins, hinn 31 árs gamli Babak Rafati, reyndi að fyrirfara sér skömmu fyrir leikinn. 19.11.2011 15:42 Sjá næstu 50 fréttir
Mótlætið fer í taugarnar á Maradona Lið Diego Maradona í Sádi Arabíu, Al Wasl, hefur ekki gengið sem skildi upp á síðkastið og mótlætið er byrjað að fara í taugarnar á þjálfaranum. Maradona var alveg brjálaður út í þjálfara Al Ain eftir að Al Ain hafði lagt Al Wasl af velli, 1-0. 21.11.2011 13:04
Sunnudagsmessan: Fallegustu mörkin á tímabilinu Liðin í ensku úrvalsdeildinni skorað rúmlega 350 mörk það sem af er tímabilinu. Mörg þeirra eru stórglæsileg. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason sýndu þau fallegustu að þeirra mati í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. 21.11.2011 13:00
Rooney ekki með á æfingu í morgun Wayne Rooney æfði ekki með félögum sínum í Man. Utd í morgun og það vekur upp spurningar um hvort hann verði í standi til þess að spila gegn Benfica í Meistaradeildinni á morgun. 21.11.2011 12:15
Mancini: Við erum á pari við Barcelona Roberto Mancini, stjóri Man. City, veit að hann er með gott lið í höndunum og hann segir nú að sitt lið sé ekkert síðra en Barcelona og Real Madrid. 21.11.2011 11:30
Sunnudagsmessan: Heiðar Helguson skorar og skorar Heiðar Helguson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri QPR í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Heiðar fékk mikið höfuðhögg strax í upphafi leiks þegar hnéð á varnarmanninum Robert Huth í liði Stoke hafnaði í andliti íslenska framherjans. Heiðar lét það ekki á sig fá og jafnaði hann metin fyrir QPR með glæsilegu skallamarki á 22. mínútu. 21.11.2011 10:45
Allir leikir helgarinnar í enska boltanum á Vísi Enski boltinn fór aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Öll tilþrif helgarinnar eru komin inn á Vísi. 21.11.2011 10:42
Gleði hjá Beckham og félögum - myndaveisla David Beckham, Robbie Keane, Landon Donovan og félagar í LA Galaxy urðu meistarar í MLS-deildinni í nótt er liðið lagði Houston Dynamo, 1-0, í úrslitaleik deildarinnar. 21.11.2011 10:05
De Jong vill vera áfram hjá Man. City Hollenski miðjumaðurinn Nigel de Jong segist hafa í hyggju að spila áfram með Man. City og hefur ekki neinar áhyggjur af samningamálum sínum. 21.11.2011 10:00
Redknapp verður á bekknum í kvöld Hinn 64 ára gamli Harry Redknapp verður á bekknum hjá Tottenham í kvöld gegn Aston Villa þó svo hann hafi gengist undir hjartaaðgerð fyrir skömmu síðan. 21.11.2011 09:15
Beckham meistari í Bandaríkjunum - framtíðin enn í óvissu David Beckham og félagar í LA Galaxy urðu í nótt meistarar í MLS-deildinni er þeir unnu Houston Dynamo, 1-0, í úrslitaleik. Beckham og Robbie Keane lögðu upp sigurmark leiksins fyrir Landon Donovan. 21.11.2011 08:56
Einar Þór kominn í 1000 leiki Körfuknattleiksdómarinn Einar Þór Skarphéðinsson úr Borgarnesi dæmdi á laugardag sinn 1000 körfuboltaleik þegar Snæfell lagði Val í Iceland Express-deild kvenna. 21.11.2011 08:00
Heiðar: Varð að nýta tækifærið Heiðar Helguson átti viðburðaríka helgi í ensku úrvalsdeildinni en hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri sinna manna í QPR gegn Stoke. 21.11.2011 07:00
Aðeins fimm hafa skorað oftar en Heiðar að meðaltali Heiðar Helguson fór á kostum þegar lið hans, QPR, vann 3-2 sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Heiðar skoraði tvö markanna og er nú alls kominn með fimm mörk á tímabilinu. 21.11.2011 06:00
Ekki Ginola að kenna heldur landamæraeftirlitinu Emil Kostadinov, hetja Búlgara í undankeppni HM 1994, hefði að öllu eðlilegu ekki átt að spila lokaleikinn í riðlinum gegn Frökkum í París. Kostadinov var smyglað inn í landið ásamt liðsfélaga sínum þar sem þeir voru án vegabréfs. 20.11.2011 23:30
KFÍ, Njarðvík og Tindastóll unnu leiki sína í Lengjubikar karla KFÍ vann 93-82 sigur á Haukum í B-riðli Lengjubikars karla á Ísafirði í kvöld. Tindastóll vann 86-84 heimasigur á Snæfelli í C-riðli keppninnar. Þá vann Njarðvík 84-74 útisigur á Hamri. 20.11.2011 21:12
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - KR 72-60 Þór frá Þorlákshöfn er komið með annan fótinn í undanúrslit Lengjubikarsins eftir ótrúlegan 72-60 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR í kvöld á heimavelli sínum. 20.11.2011 20:49
Villas-Boas: Snýst ekkert um þolinmæði eigandans Enskir fjölmiðlar spurðu Andre Villas-Boas út í stöðu hans sem þjálfara Chelsea eftir 2-1 tapið á heimavelli gegn Liverpool í dag. Eigandi Chelsea, Roman Abramovich, hefur ekki haft mikla þolinmæði gagnvart knattspyrnusjtórum í gegnum tíðina en árangur Chelsea á leiktíðinni hefur valdið nokkrum vonbrigðum. 20.11.2011 22:36
Arnar Þór í tapliði Cercle - góð byrjun hjá Daum Arnar Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Cercle Brugge sem tapaði 1-0 á útivelli gegn Club Brugge í 14. umferð efstu deildar belgísku knattspyrnunnar. Christoph Daum stýrði liði Club Brugge í fyrsta skipti í dag og fer vel af stað. 20.11.2011 22:17
Birkir lagði upp mark í sigri Brann - Start féll Næstsíðast umferð tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Engum Íslendingi tókst að skora í þetta skiptið en Birkir Már Sævarsson lagði upp mark í 2-0 sigri Brann á Lilleström. 20.11.2011 19:14
AZ Alkmaar efst í Hollandi - leikur flautaður af vegna þoku Leikur AZ Alkmaar og Excelsior Rotterdam var flautaður af í hálfleik vegna þoku þegar staðan var markalaus. Jóhann Berg Guðmundsson var á bekknum hjá AZ. 20.11.2011 19:09
Kiel var undir í hálfleik en vann samt átta marka sigur Slæm byrjun Kiel gegn króatíska liðinu Partizan Beograd í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag kom ekki að sök þar sem að lærisveinar Alfreðs Gíslasonar unnu að lokum átta marka sigur, 36-28. 20.11.2011 18:36
Gylfi kom ekki við sögu í tapleik Gylfi Þór Sigurðsson sat allan leikinn á varamannabekk Hoffenheim sem tapaði, 2-0, fyrir Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 20.11.2011 18:29
Adam: Tileinkum Brad Jones sigurinn Charlie Adam, leikmaður Liverpool, segir að sigur liðsins á Chelsea í dag sé tileinkaður markverðinum Brad Jones sem missti ungan son sinn í gær. 20.11.2011 18:25
Johnson: Fæstir nefndu nafnið mitt Ekki voru það Fernando Torres eða Raul Meiereles sem gerðu sínu gamla félagi grikk í dag, eins og mikið var fjallað um fyrir leik Chelsea og Liverpool í dag, heldur bakvörðinn Glen Johnson. 20.11.2011 18:17
Þýskaland setti met með 17-0 sigri á Kasökum Þýska kvennalandsliðið í knattspyrnu er eitt það sterkasta í heimi og það sýndi mátt sinn og megin með 17-0 sigri á Kasakstan í undankeppni EM 2013 í gær. 20.11.2011 16:51
Juventus á toppinn á Ítalíu Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-0 sigri á Palermo á heimavelli en alls er sex leikjum í deildinni lokið í dag. 20.11.2011 16:06
Úlfar Jónsson ráðinn landsliðsþjálfari í golfi Úlfar Jónsson, PGA golfþjálfari og íþróttastjóri GKG, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í golfi. Ragnar Ólafsson mun gegna stöðu liðsstjóra karla og Steinunn Eggertsdóttir verður liðsstjóri kvenna. Þetta kom fram á Golfþingi 2011 og greint er frá á kylfingur.is. 20.11.2011 15:17
Óvæntur sigur Bröndby gegn FCK - Sölvi ekki með vegna meiðsla Bröndby hafði í dag betur gegn erkifjendum sínum í FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni, 2-1. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn FCK en Sölvi Geir Ottesen var ekki með vegna meiðsla. 20.11.2011 14:30
Porto úr leik í bikarnum - pressan á Pereira eykst Porto er úr leik í portúgalska bikarnum í knattspyrnu eftir 3-0 tap gegn Academica á útivelli í gær. Tapið eykur pressuna á þjálfara liðsins, Vitor Pereira, sem tók við liðinu af Andre Villas-Boas fyrir yfirstandandi tímabil. 20.11.2011 14:00
Jón Arnór fór á kostum í sigri á Hauki Helga og félögum Jón Arnór Stefánsson skoraði 20 stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann góðan útisigur á Assignia Manresa, 81-74, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Haukur Helgi Pálsson skoraði sex stig fyrir Manresa en hann var með 100 prósenta skotnýtingu í dag. 20.11.2011 13:11
Maradona missti móður sína í gær Dalma Salvadora Franco, móðir Diego Maradona, lést í gær eftir stutta dvöl á spítala vegna hjartaveikinda. 20.11.2011 12:45
Tevez væntanlegur aftur til Englands á næstum dögum Enska dagblaðið The Guardian staðhæfir í dag að Carlos Tevez sé aftur væntanlegur til Englands innan fárra daga eftir að hafa farið í leyfisleysi til Argentínu fyrir tæpum tveimur vikum síðan. 20.11.2011 12:15
Holloway: Blatter er kynþátta-, homma- og kvennahatari Ian Holloway, knattspyrnustjóri Blackpool, er einn þeirra fjölmörgu sem hafa gagnrýnt Sepp Blatter, forseta FIFA fyrir ummælin umdeildu sem hann lét falla í vikunni. 20.11.2011 11:30
Wenger hættir aðeins ef hann stendur sig ekki Arsene Wenger útskýrði ummæli sín sem hann lét falla í viðtali við franska blaðið L'Equipe í gær og segir að hann sé enn með hugann við að stýra Arsenal. 20.11.2011 11:00
Sigur Woods tryggði bandaríska liðinu Forsetabikarinn Lið Bandaríkjanna vann í nótt Forsetabikarinn í golfi eftir sigur á heimsúrvalinu, 19-15. Á endanum var það sigur Tiger Woods sem tryggði bandaríska liðinu endanlega titilinn. 20.11.2011 09:17
Dudek á eftirminnilegasta augnablikið í sögu Meistaradeildarinnar Jerzy Dudek, þáverandi markvörður Liverpool, átti stóran þátt í því að liðið varð Evrópumeistari árið 2005. Þá varði hann tvívegis á ótrúlegan máta í frægum úrslitaleik gegn AC Milan í Istanbul. 20.11.2011 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 22-21 Haukar unnu nauman 22-21 sigur á HK á Ásvöllum í dag. Haukar lyfta sér með sigrinum í toppsæti N1-deildarinnar með jafn mörg stig og Fram en leik til góða. Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka, var besti maður vallarins með 21 skot varið. 20.11.2011 00:01
Johnson tryggði Liverpool sigur á Chelsea Glen Johnson var hetja Liverpool er hann tryggði liðinu 2-1 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 20.11.2011 00:01
Sorg í Liverpool - Fimm ára sonur Brad Jones látinn Mikil sorg ríkir nú í herbúðum enska knattspyrnufélagsins Liverpool vegna andláts hins fimm ára gamla Luca Jones, sonar markvarðarins Brad Jones, sem hafði glímt við hvítblæði í tæpt eitt og hálft ár. 19.11.2011 23:30
Norður-Írar gerðu Íslandi frábæran greiða og unnu Norðmenn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hugsar sjálfsagt afar hlýtt til Norður-Írlands í kvöld en liðið vann þá glæsilegan 3-1 sigur á Noregi í undankeppni EM 2013. 19.11.2011 21:22
Birgir Leifur úr leik í úrtökumótaröð PGA Birgir Leifur Hafþórsson féll í dag úr leik á úrtökumótaröðinni fyrir bandarísku atvinnumótaröðina í golfi, PGA. 19.11.2011 22:34
Enn eitt áfallið hjá Ajax - gerði jafntefli við NAC Ekkert gengur hjá hollenska stórliðinu Ajax þessa stundina en í kvöld missti liðið unnin leik úr höndunum með því að fá tvö mörk á sig á síðustu fimm mínútum leiksins gegn NAC. 19.11.2011 22:00
Slæmt tap Rhein-Neckar Löwen fyrir Lübbecke Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Rhein-Neckar Löwen töpuðu í kvöld dýrmætum stigum í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar er liðið tapaði fyrir Lübbecke, 32-31. 19.11.2011 20:58
Heiðar hélt áfram þrátt fyrir meiðsli í andliti og skoraði tvö Neil Warnock, stjóri QPR, lofaði Heiðar Helguson í hástert eftir að hann skoraði tvö mörk í 3-2 sigri á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Heiðar spilaði þrátt fyrir að fengið högg í andlitið snemma leiks. 19.11.2011 20:09
Leik frestað í Þýskalandi vegna sjálfsvígstilraunar dómara Köln og Mainz áttu að mætast nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni en ákveðið var að fresta leiknum þar sem að dómari leiksins, hinn 31 árs gamli Babak Rafati, reyndi að fyrirfara sér skömmu fyrir leikinn. 19.11.2011 15:42