Fleiri fréttir Mancini: Sagði strákunum að fara heim og fá sér í glas Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa fyrir United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.2.2011 14:34 Baird hlakkar til að taka á Torres Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2011 14:15 Torres ætlar að endurgreiða Roman í mörkum Fernando Torres segist ætla að endurgreiða Roman Abramovich, eiganda Chelsea, í mörkum fyrir að hafa keypt sig frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda. 14.2.2011 13:45 Hlutur Straums í West Ham sagður til sölu Vefmiðillinn Soccernet heldur því fram í dag að eftirstandandi hlutur Straums í enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham sé nú til sölu fyrir um 40 milljónir punda. 14.2.2011 13:15 Nasri gæti spilað á miðvikudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útilokað að Samir Nasri geti spilað með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 14.2.2011 12:49 Spennan eykst í Iceland Express deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15. 14.2.2011 12:15 DHC Rheinland ekki búið að gefast upp Þrátt fyrir fregnir um yfirvofandi gjaldþrot hefur þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland ekki lagt upp laupana enn. 14.2.2011 11:45 Myndband af fyrsta marki Alfreðs með Lokeren Alfreð Finnbogason skoraði glæsilegt mark er hann tryggði sínum mönnum í Lokeren 1-1 jafntefli gegn Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. 14.2.2011 11:15 Sidibe sleit aftur hásin Óheppnin eltir framherjann Mama Sidibe hjá Stoke City á röndum en hann sleit á dögunum hásin á æfingu hjá liðinu. 14.2.2011 10:45 Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Alls voru 18 mörk skoruð í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mark Wayne Rooney sem tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Manchester City var án efa það fallegasta sem skorað var um helgina en öll mörkin úr öllum leikjunum er að finna á visir.is. 14.2.2011 10:15 Bale missir af leiknum gegn Milan Gareth Bale mun ekki ná leik Tottenham gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 14.2.2011 09:45 Moyes: Ein versta frammistaða liðsins undir minni stjórn David Moyes, stjóri Everton, segir að frammistaða sinna manna gegn Bolton í gær hafi verið ein sú allra versta í níu ára stjórnartíð sinni hjá félaginu. 14.2.2011 09:15 NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. 14.2.2011 09:00 Valsmenn slógu Framara út úr bikarnum fjórða árið í röð - myndir Valsmenn hafa heldur betur strítt Framliðinu í bikarkeppninni undanfarin fjögur tímabil því öll þessi ár hafa Framarar þurft að sætta sig við að detta út úr bikarnum á móti Val. Valsmenn unnu undanúrslitaleik liðanna 33-31 eftir framlengingu í gær. 14.2.2011 08:00 Neville áhyggjufullur yfir nýjustu kynslóð Englands Fyrirliði Everton, Phil Neville, hefur áhyggjur af nýjustu kynslóð Englendinga í knattspyrnu. Hann telur að hin nýja kynslóð skorti sigurhefð og hungur sem gæti reynst dýrkeypt í framtíðinni. 14.2.2011 07:00 Ronaldo ætlar að leggja skóna á hilluna í dag Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að brasilíski framherjinn Ronaldo væri búinn að ákveða það að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og myndi tilkynna það á blaðamannafundi í dag. 14.2.2011 06:00 Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. 13.2.2011 23:45 Everton býður Fellaini nýjan samning Everton mun bjóða belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini nýjan samaning innan skamms. Hann kom til félagsins fyrir 15 milljónir punda frá Standard Liege árið 2008 og á enn tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. 13.2.2011 23:15 Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. 13.2.2011 22:45 Real Madrid lagði Espanyol manni færri Real Madrid vann í kvöld góðan útisigur á Espanyol, 0-1, í spænsku deildinni. Real Madrid lék einum leikmanni færri því markvörðurinn Iker Casillas fékk að líta rauða spjaldið á annarri mínútu leiksins. 13.2.2011 22:03 Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. 13.2.2011 21:45 Sigrar hjá Snæfelli og KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. 13.2.2011 21:14 Daglish kennir vináttuleikjum um jafnteflið við Wigan Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Daglish, segir að vináttulandsleikir sé aðalástæða þess að lærisveinar sínar náðu ekki að vinna Wigan á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir að Liverpool kæmist yfir með marki Raul Meireles náðu Wigan að jafna leikinn með marki Steve Gohouri. 13.2.2011 21:00 KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. 13.2.2011 20:27 Song: Verðum að vinna stóran titil til að halda Fabregas Alex Song telur að Arsenal verði að vinna stóran titil á þessari leiktíð ef félagið ætli að halda í Spánverjann Cesc Fabregas. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur af bæði Barcelona og Real Madrid og talið að tilboð muni koma í Fabregas muni koma í sumar. 13.2.2011 19:30 Rooney tileinkaði stuðningsmönnum United draumamarkið sitt Wayne Rooney tileinkaði stuðningsmönnum Manchester United draumamarkið sem hann skoraði á móti nágrönnunum í Manchester City. Rooney skoraði sigurmarkið í leiknum með stórkostlegri hjólhestaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hann viðurkenndi eftir leikinn að þetta hafi besta markið sem hann hefur skorað á ferlinum og það fyrsta sem hann hefur skorað með slíkri spyrnu. 13.2.2011 18:45 Sverre skoraði og Grosswallstadt vann Hannover-Burgdorf Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu 27-25 útisigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildinni í dag en fimm íslenskir leikmenn og einn íslenskur þjálfari tóku þátt í þessum leik. 13.2.2011 18:19 Aron með fjögur mörk í níu marka sigri Kiel á Füchse Berlin Kiel vann öruggan níu marka sigur á Füchse Berlin, 35-26, í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og komst fyrir vikið upp fyrir Füchse Berlin og í 2. sæti deildarinnar. Kiel er fimm stigum á eftir HSV Hamburg sem vann 35-30 sigur á Magdeburg fyrr í dag. 13.2.2011 18:11 Sturridge skoraði í þriðja leiknum í röð og Bolton vann Daniel Sturridge hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Bolton síðan að hann kom frá Chelsea í síðasta mánuði. Sturridge skoraði seinna mark Bolton í 2-0 heimasigri á Everton í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13.2.2011 18:01 Óskar plataði Markús Mána í skóna – Líklega eini leikur vetrarins Stórskyttan og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Markús Máni Michaelson reif fram skónna og lék með Val gegn Fram í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Markúsar með Val í vetur og líklega sá eini. 13.2.2011 17:26 Reynir Þór: Þarf mikinn andlegan styrk til að klára svona leiki Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir að liðsmenn hans féllu úr leik í undanúrslitum Eimskipsbikarsins eftir 33-31 tap fyrir Val í framlengdum leik að Hlíðarenda í dag. 13.2.2011 17:12 Barrichello náði besta tíma á lokadegi æfinga á Jerez brautinni Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. 13.2.2011 16:54 Valdimar: Magnaður karakterssigur Valdimar Fannar Þórsson, leikmaður Vals, var kátur í leikslok eftir að Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta eftir 33-31 sigur gegn Fram í framlengdum leik að Hlíðarenda í dag. Valdimar fór fyrir liði Vals og skoraði átta mörk. 13.2.2011 16:52 Mark Hughes: Eiður Smári gæti fengið samning í sumar Mark Hughes, stjóri Fulham, sér það alveg fyrir sér að hann muni gera nýjan samning við Eið Smára Guðjohnsen þegar lánsamingur Eiðs frá Stoke rennur út í sumar. Fulham mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun og Hughes tjáði sig um íslenska landsliðsmanninn á blaðamannafundi fyrir leikinn. 13.2.2011 16:30 Heiðar allan tímann á bekknum í jafntefli QPR Heiðar Helguson fékk ekki að spila þegar Queens Park Rangers gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni í dag. Queens Park Rangers er eftir leikinn með sex stiga forskot á Cardiff á toppi deildarinnar. 13.2.2011 16:18 Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð Valsmenn tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum fjórða árið röð eftir 33-31 sigur á Fram eftir framlengingu í undanúrslitaleik liðanna í Eimskipsbikar karla í Vodafonehöllinni í dag. Staðan var 25-25 eftir venjulegan leiktíma. Valsmenn voru þremur mörkum undir um miðja seinni hálfeiks en komu til baka og náðu síðan fjögurra marka forskoti í framlenginunni. 13.2.2011 16:02 Kári og félagar misstu niður unninn leik á móti Rhein-Neckar Löwen Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar voru afar nálægt því að vinna Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar náðu að bjarga stiginu í lokin. 13.2.2011 15:45 Quiros sigraði í Dubai Spánverjinn Alvaro Quiros fór með sigur af hómi í Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék samtals á 11 höggum undir pari í mótinu og varð einu höggi betri en þeir Anders Hansen frá Danmörku og James Kingston frá Suður-Afríku. 13.2.2011 15:00 Lampard lifir enn í voninni: Þurfum að vinna alla okkar leiki Chelsea-maðurinn Frank Lampard er ekki búinn að gefa upp alla von um að verja Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að liðið sé nú þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea mætir Fulham á útivelli á morgun og getur þar minnkað forskotið niður í tíu stig. 13.2.2011 14:45 Ferguson með augun á einum ákveðnum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vera búinn að ákveða það að kaupa einn ákveðinn leikmann næsta sumar. Sir Alex sagðist hafa ætlað að ganga frá þessum kaupum í janúar en það hafi ekki tekist. 13.2.2011 14:15 Eiður Smári í byrjunarliðinu á móti Chelsea á morgun? Enski fjölmiðlar telja það líklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í fyrsta sinn í byrjunarliði Fulham þegar liðið fær Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 13.2.2011 13:45 Ræða Scott Parker í hálfleik kveikti í West Ham liðinu West Ham tryggði sér 3-3 jafntefli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Carlton Cole skoraði eitt marka West ham í seinni hálfleik og hann hrósaði fyrirliðanum Scott Parker sem talaði kraft og kjark í sína menn í leikhléinu. 13.2.2011 13:15 Komast Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð? Valur og Fram mætast í fyrri undanúrslitaleik Eimskipsbikar karla í handbolta klukkan tvö í dag en leikið verður í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á svona sérstökum tíma af því að hann er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 13.2.2011 12:15 Tottenham-menn eru langefstir í endurkomudeildinni Tottenham-liðið er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að fá eitthvað út úr leikjum þar sem liðin lenda undir. Tottenham vann í gærkvöldi sinn sjötta leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið til baka. 13.2.2011 11:45 Helena byrjaði inn á í 119. sinn og setti skólamet Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 6 stoðsendingar þegar TCU vann 65-54 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena setti nýtt skólamet í leiknum með því að vera í byrjunarliðinu í 119. sinn. 13.2.2011 11:15 Sjá næstu 50 fréttir
Mancini: Sagði strákunum að fara heim og fá sér í glas Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að sínir menn hafi ekki átt skilið að tapa fyrir United í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.2.2011 14:34
Baird hlakkar til að taka á Torres Chris Baird verður sjálfsagt í eldlínunni þegar að Fulham tekur á móti grönnum sínum í Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2011 14:15
Torres ætlar að endurgreiða Roman í mörkum Fernando Torres segist ætla að endurgreiða Roman Abramovich, eiganda Chelsea, í mörkum fyrir að hafa keypt sig frá Liverpool fyrir 50 milljónir punda. 14.2.2011 13:45
Hlutur Straums í West Ham sagður til sölu Vefmiðillinn Soccernet heldur því fram í dag að eftirstandandi hlutur Straums í enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham sé nú til sölu fyrir um 40 milljónir punda. 14.2.2011 13:15
Nasri gæti spilað á miðvikudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útilokað að Samir Nasri geti spilað með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. 14.2.2011 12:49
Spennan eykst í Iceland Express deild karla Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar 18. umferð lýkur. Njarðvíkingar sækja Fjölni heim í Grafarvog í miklum fallbaráttuslag. Stjarnan og Grindavík eigast við í Garðabæ í áhugaverðum leik en Grindavík er í 3. sæti og Stjarnan í því 5. Nýliðar Hauka sem hafa komið verulega á óvart í vetur eru í 6. sæti og þeir leika gegn Keflvíkingum sem eru í 4. sæti. Allir leikir kvöldsins hefjast 19.15. 14.2.2011 12:15
DHC Rheinland ekki búið að gefast upp Þrátt fyrir fregnir um yfirvofandi gjaldþrot hefur þýska úrvalsdeildarfélagið DHC Rheinland ekki lagt upp laupana enn. 14.2.2011 11:45
Myndband af fyrsta marki Alfreðs með Lokeren Alfreð Finnbogason skoraði glæsilegt mark er hann tryggði sínum mönnum í Lokeren 1-1 jafntefli gegn Charleroi í belgísku úrvalsdeildinni um helgina. 14.2.2011 11:15
Sidibe sleit aftur hásin Óheppnin eltir framherjann Mama Sidibe hjá Stoke City á röndum en hann sleit á dögunum hásin á æfingu hjá liðinu. 14.2.2011 10:45
Enski boltinn: Öll mörkin úr leikjum helgarinnar Alls voru 18 mörk skoruð í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mark Wayne Rooney sem tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Manchester City var án efa það fallegasta sem skorað var um helgina en öll mörkin úr öllum leikjunum er að finna á visir.is. 14.2.2011 10:15
Bale missir af leiknum gegn Milan Gareth Bale mun ekki ná leik Tottenham gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 14.2.2011 09:45
Moyes: Ein versta frammistaða liðsins undir minni stjórn David Moyes, stjóri Everton, segir að frammistaða sinna manna gegn Bolton í gær hafi verið ein sú allra versta í níu ára stjórnartíð sinni hjá félaginu. 14.2.2011 09:15
NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. 14.2.2011 09:00
Valsmenn slógu Framara út úr bikarnum fjórða árið í röð - myndir Valsmenn hafa heldur betur strítt Framliðinu í bikarkeppninni undanfarin fjögur tímabil því öll þessi ár hafa Framarar þurft að sætta sig við að detta út úr bikarnum á móti Val. Valsmenn unnu undanúrslitaleik liðanna 33-31 eftir framlengingu í gær. 14.2.2011 08:00
Neville áhyggjufullur yfir nýjustu kynslóð Englands Fyrirliði Everton, Phil Neville, hefur áhyggjur af nýjustu kynslóð Englendinga í knattspyrnu. Hann telur að hin nýja kynslóð skorti sigurhefð og hungur sem gæti reynst dýrkeypt í framtíðinni. 14.2.2011 07:00
Ronaldo ætlar að leggja skóna á hilluna í dag Brasilískir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að brasilíski framherjinn Ronaldo væri búinn að ákveða það að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og myndi tilkynna það á blaðamannafundi í dag. 14.2.2011 06:00
Eto'o skaut í slána fyrir framan opnu marki - myndband Samuel Eto'o, leikmaður Inter Milan, fór illa með algjört dauðafæri á lokamínútunum í 0-1 tapi Inter Milan á móti Juventus í stórleik kvöldsins í ítölsku deildinni. Tapið þýðir að Inter er átta stigum á eftir nágrönnunum í AC Milan sem eru í efsta sætinu. 13.2.2011 23:45
Everton býður Fellaini nýjan samning Everton mun bjóða belgíska landsliðsmanninum Marouane Fellaini nýjan samaning innan skamms. Hann kom til félagsins fyrir 15 milljónir punda frá Standard Liege árið 2008 og á enn tvö og hálft ár eftir af samningi sínum. 13.2.2011 23:15
Verður Tiger sektaður fyrir að hrækja? Það gengur lítið hjá Tiger Woods á golfvellinum um þessar mundir og hann varð aðeins í 20. sæti á Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag. 13.2.2011 22:45
Real Madrid lagði Espanyol manni færri Real Madrid vann í kvöld góðan útisigur á Espanyol, 0-1, í spænsku deildinni. Real Madrid lék einum leikmanni færri því markvörðurinn Iker Casillas fékk að líta rauða spjaldið á annarri mínútu leiksins. 13.2.2011 22:03
Juventus hafði betur gegn Inter Milan Átta leikir fóru fram í ítölsku knattspyrnunni í dag. Stærsti leikur dagsins var án efa leikur Juventus og Inter Milan sem fram fór í Torino. Juventus vann góðan sigur á ítölsku meisturunum, 1-0, og var það Alessandro Matri sem skoraði sigurmarkið á 30. mínútu. 13.2.2011 21:45
Sigrar hjá Snæfelli og KR Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Snæfell er áfram í efsta sæti deildarinnar eftir góðan sigur á ÍR, 98-84, í Stykkishólmi í kvöld. 13.2.2011 21:14
Daglish kennir vináttuleikjum um jafnteflið við Wigan Knattspyrnustjóri Liverpool, Kenny Daglish, segir að vináttulandsleikir sé aðalástæða þess að lærisveinar sínar náðu ekki að vinna Wigan á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þrátt fyrir að Liverpool kæmist yfir með marki Raul Meireles náðu Wigan að jafna leikinn með marki Steve Gohouri. 13.2.2011 21:00
KR hafði betur gegn Haukum í framlengdum leik Tveir leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í dag. Í A-riðli deildarinar tók KR á móti Haukum í DHL-Höllinni í vesturbænum. KR vann eins stig sigur 67-66 eftir framlengdan leik. 13.2.2011 20:27
Song: Verðum að vinna stóran titil til að halda Fabregas Alex Song telur að Arsenal verði að vinna stóran titil á þessari leiktíð ef félagið ætli að halda í Spánverjann Cesc Fabregas. Leikmaðurinn hefur verið eftirsóttur af bæði Barcelona og Real Madrid og talið að tilboð muni koma í Fabregas muni koma í sumar. 13.2.2011 19:30
Rooney tileinkaði stuðningsmönnum United draumamarkið sitt Wayne Rooney tileinkaði stuðningsmönnum Manchester United draumamarkið sem hann skoraði á móti nágrönnunum í Manchester City. Rooney skoraði sigurmarkið í leiknum með stórkostlegri hjólhestaspyrnu á 78. mínútu leiksins. Hann viðurkenndi eftir leikinn að þetta hafi besta markið sem hann hefur skorað á ferlinum og það fyrsta sem hann hefur skorað með slíkri spyrnu. 13.2.2011 18:45
Sverre skoraði og Grosswallstadt vann Hannover-Burgdorf Sverre Jakobsson og félagar í Grosswallstadt unnu 27-25 útisigur á Hannover-Burgdorf í Íslendingaslag þýsku úrvalsdeildinni í dag en fimm íslenskir leikmenn og einn íslenskur þjálfari tóku þátt í þessum leik. 13.2.2011 18:19
Aron með fjögur mörk í níu marka sigri Kiel á Füchse Berlin Kiel vann öruggan níu marka sigur á Füchse Berlin, 35-26, í stórleik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og komst fyrir vikið upp fyrir Füchse Berlin og í 2. sæti deildarinnar. Kiel er fimm stigum á eftir HSV Hamburg sem vann 35-30 sigur á Magdeburg fyrr í dag. 13.2.2011 18:11
Sturridge skoraði í þriðja leiknum í röð og Bolton vann Daniel Sturridge hefur skorað í fyrstu þremur leikjum sínum fyrir Bolton síðan að hann kom frá Chelsea í síðasta mánuði. Sturridge skoraði seinna mark Bolton í 2-0 heimasigri á Everton í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 13.2.2011 18:01
Óskar plataði Markús Mána í skóna – Líklega eini leikur vetrarins Stórskyttan og fyrrverandi landsliðsmaðurinn Markús Máni Michaelson reif fram skónna og lék með Val gegn Fram í undanúrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta í dag. Þetta var fyrsti leikur Markúsar með Val í vetur og líklega sá eini. 13.2.2011 17:26
Reynir Þór: Þarf mikinn andlegan styrk til að klára svona leiki Reynir Þór Reynisson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir að liðsmenn hans féllu úr leik í undanúrslitum Eimskipsbikarsins eftir 33-31 tap fyrir Val í framlengdum leik að Hlíðarenda í dag. 13.2.2011 17:12
Barrichello náði besta tíma á lokadegi æfinga á Jerez brautinni Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello á Williams náði besta tíma á lokadegi æfinga Formúlu 1 liða á Jerez brautinni á Spáni í dag. Keppnislið hafa æft þar frá því á fimmtudag. Japaninn Kamui Kobayashi á Sauber var með næsta besta tíma í dag, 0.769 sekúndum á eftir Barrichello, samkvæmt frétt á autosport.com. 13.2.2011 16:54
Valdimar: Magnaður karakterssigur Valdimar Fannar Þórsson, leikmaður Vals, var kátur í leikslok eftir að Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta eftir 33-31 sigur gegn Fram í framlengdum leik að Hlíðarenda í dag. Valdimar fór fyrir liði Vals og skoraði átta mörk. 13.2.2011 16:52
Mark Hughes: Eiður Smári gæti fengið samning í sumar Mark Hughes, stjóri Fulham, sér það alveg fyrir sér að hann muni gera nýjan samning við Eið Smára Guðjohnsen þegar lánsamingur Eiðs frá Stoke rennur út í sumar. Fulham mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni á morgun og Hughes tjáði sig um íslenska landsliðsmanninn á blaðamannafundi fyrir leikinn. 13.2.2011 16:30
Heiðar allan tímann á bekknum í jafntefli QPR Heiðar Helguson fékk ekki að spila þegar Queens Park Rangers gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Nottingham Forest í ensku b-deildinni í dag. Queens Park Rangers er eftir leikinn með sex stiga forskot á Cardiff á toppi deildarinnar. 13.2.2011 16:18
Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð Valsmenn tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum fjórða árið röð eftir 33-31 sigur á Fram eftir framlengingu í undanúrslitaleik liðanna í Eimskipsbikar karla í Vodafonehöllinni í dag. Staðan var 25-25 eftir venjulegan leiktíma. Valsmenn voru þremur mörkum undir um miðja seinni hálfeiks en komu til baka og náðu síðan fjögurra marka forskoti í framlenginunni. 13.2.2011 16:02
Kári og félagar misstu niður unninn leik á móti Rhein-Neckar Löwen Kári Kristjánsson og félagar í HSG Wetzlar voru afar nálægt því að vinna Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag en lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar náðu að bjarga stiginu í lokin. 13.2.2011 15:45
Quiros sigraði í Dubai Spánverjinn Alvaro Quiros fór með sigur af hómi í Dubai Desert Classic mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék samtals á 11 höggum undir pari í mótinu og varð einu höggi betri en þeir Anders Hansen frá Danmörku og James Kingston frá Suður-Afríku. 13.2.2011 15:00
Lampard lifir enn í voninni: Þurfum að vinna alla okkar leiki Chelsea-maðurinn Frank Lampard er ekki búinn að gefa upp alla von um að verja Englandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að liðið sé nú þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Chelsea mætir Fulham á útivelli á morgun og getur þar minnkað forskotið niður í tíu stig. 13.2.2011 14:45
Ferguson með augun á einum ákveðnum leikmanni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vera búinn að ákveða það að kaupa einn ákveðinn leikmann næsta sumar. Sir Alex sagðist hafa ætlað að ganga frá þessum kaupum í janúar en það hafi ekki tekist. 13.2.2011 14:15
Eiður Smári í byrjunarliðinu á móti Chelsea á morgun? Enski fjölmiðlar telja það líklegt að Eiður Smári Guðjohnsen verði í fyrsta sinn í byrjunarliði Fulham þegar liðið fær Chelsea í heimsókn á Craven Cottage í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 13.2.2011 13:45
Ræða Scott Parker í hálfleik kveikti í West Ham liðinu West Ham tryggði sér 3-3 jafntefli á móti West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa lent 3-0 undir eftir rétt rúmlega hálftíma leik. Carlton Cole skoraði eitt marka West ham í seinni hálfleik og hann hrósaði fyrirliðanum Scott Parker sem talaði kraft og kjark í sína menn í leikhléinu. 13.2.2011 13:15
Komast Valsmenn í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð? Valur og Fram mætast í fyrri undanúrslitaleik Eimskipsbikar karla í handbolta klukkan tvö í dag en leikið verður í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Leikurinn fer fram á svona sérstökum tíma af því að hann er í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. 13.2.2011 12:15
Tottenham-menn eru langefstir í endurkomudeildinni Tottenham-liðið er besta liðið í ensku úrvalsdeildinni þegar kemur að því að fá eitthvað út úr leikjum þar sem liðin lenda undir. Tottenham vann í gærkvöldi sinn sjötta leik í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa komið til baka. 13.2.2011 11:45
Helena byrjaði inn á í 119. sinn og setti skólamet Helena Sverrisdóttir var með 11 stig og 6 stoðsendingar þegar TCU vann 65-54 sigur á Wyoming í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt. Helena setti nýtt skólamet í leiknum með því að vera í byrjunarliðinu í 119. sinn. 13.2.2011 11:15