Fleiri fréttir Danir hafa ekki tapað fyrsta leik í undankeppni í 30 ár Danska landsliðið í knattspyrnu hefur náð stigi út úr fyrsta leik sínum í undankeppni stórmóts allar götur síðan Danir töpuðu á móti Júgóslövum í undankeppni HM 27. september 1980. Frá þeim tíma hafa Danir leikið fjórtán opnunarleiki í röð án þess að tapa. 6.9.2010 17:00 Gerrard: Það er í fínu lagi með Rooney Steven Gerrard segir að það sé í fínu lagi með félaga sinn í enska landsliðinu, Wayne Rooney, þó svo fátt annað sé fjallað um á Englandi í dag en meint framhjáhald hans með vændiskonu. 6.9.2010 16:30 Rooney mun spila gegn Sviss Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að fjaðrafokið í kringum einkalíf Wayne Rooney muni ekki standa í vegi fyrir því að Rooney spili gegn Sviss í undankeppni EM á morgun. 6.9.2010 16:01 Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar. 6.9.2010 15:30 Bebé verður í Meistaradeildarhópi United eftir allt saman Portúgalinn Bebé verður í 25 manna Meistaradeildarhópi Manchester United en áður hafði félagið tilkynnt að hann fengi ekki að vera með á þessu tímabili ekki frekar en hinn meiddi Owen Hargreaves. 6.9.2010 15:00 Miroslav Klose vonast til að slá markamet Gerd Müller Miroslav Klose hefur sett markið hátt með þýska landsliðinu því þessi 32 ára framherji ætlar sér að skora í það minnsta fimmtán landsliðsmörk til viðbótar svo honum takist að jafna markamet Gerd Müller. 6.9.2010 14:30 Fjórar þjóðir komnar í 8 liða úrslitin - Bandaríkjamenn spila í dag Sextán liða úrslit á HM í körfubolta í Tyrklandi eru nú í fullum gangi og í gær komust heimamenn í átta liða úrslitin eftir sannfærandi sigur á Frökkum. Slóvenía, Serbía og Spánn eru einnig komin áfram en hin fjögur sætin ráðast í dag og á morgun. 6.9.2010 14:00 Maradona vill halda upp á fimmtugsafmælið sitt í Napolíborg Diego Maradona ætlar að taka áhættuna á því að lenda aftur í skattayfirvöldum á Ítalíu þar sem að hann vill endilega halda upp á fimmtugsafmælið í Napolíborg. Maradona verður fimmtugur 30. október næstkomandi. 6.9.2010 13:30 Systir Margrétar Láru skorar á hana að spila með ÍBV næsta sumar ÍBV tryggði sér sæti í Pespi-deild kvenna á miðvikudaginn og sigur í 1. deild kvenna í gær með 3-1 sigri á Þrótti í úrslitaleik. Fyrirliði liðsins er Elísa Viðarsdóttir, yngri systir landsliðsframherjans Margrétar Láru Viðarsdóttur. 6.9.2010 13:00 Tíunda tækifæri Mickelson á árinu til að taka toppsætið af Tiger Phil Mickelson og Steve Stricker eiga báðir möguleika á því að taka toppsæti heimslistans í golfi af Tiger Woods þegar Deutsche Bank mótinu lýkur í kvöld. Þetta verður í tíunda sinn á árinu sem Mickelson fær tækifæri til að ná í efsta sætið í fyrsta sinn á ferlinum. 6.9.2010 12:30 Þóroddur Hjaltalín dæmir hjá Portúgölum á morgun Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Portúgals og Makedóníu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikurinn fer fram á Dr. Jorge Sampaio leikvanginum í Vila Nova de Gaia á morgun. 6.9.2010 12:00 Capello á eftir að meta það hvort Rooney sé klár í leikinn Wayne Rooney fór með enska liðinu til Sviss í morgun þrátt fyrir að allt sé á öðrum endanum í einkalífinu eftir að News of the World og Sunday Mirror birtu frétt um Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. Það er þó ekki víst að Ropney muni spila leikinn. 6.9.2010 11:30 Van der Vaart vildi ekki fara til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart valdi það frekar að fara til Tottenham en að spila með Liverpool. Þetta kemur fram á Skysports í morgun. Van der Vaart samdi við Tottenham rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði á þriðjudaginn. 6.9.2010 11:00 Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT. 6.9.2010 10:30 Rúrik við Fyens Stiftstidende: Við ættum ekki að eiga möguleika Rúrik Gíslason, leikmaður OB og íslenska landsliðsins, er í viðtali við danska blaðið Fyens Stiftstidende í dag og þar viðurkennir hann að leikurinn við Dani á Parken á morgun verði íslenska liðinu erfiður. 6.9.2010 09:30 ÍR-ingar mæta sterkir til leiks - unnu Reykjanes Cup ÍR-ingar unnu Reykjanes Cup Invitational í gær þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Fjölnismönnum í úrslitaleiknum. Þetta kemur fram á karfan.is. 6.9.2010 09:00 Sölvi: Ungu strákarnir vita ekki neitt Það virtist vera létt yfir íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Noregi. Þeir grínuðust mikið á æfingum og á milli þeirra og ekkert hefur breyst eftir tapið á Laugardalsvelli hvað andann varðar. 6.9.2010 08:15 Freyr: Valur er Rosenborg Íslands Valsstúlkur hafa orðið Íslandsmeistarar fimm ár í röð. Eftir töp Breiðabliks og Þórs/KA á laugardaginn þurfti Valur aðeins að vinna Aftureldingu til að tryggja sér tvöfaldan sigur í ár eftir bikarmeistaratitilinn fyrir nokkrum vikum. 6.9.2010 07:30 Snorri Steinn: Stemningin eins og í Þýskalandi Danska ofurfélagið AG Köbenhavn, með þá Snorra Stein Guðjónsson og fyrirliðann Arnór Atlason innanborðs, fór vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 6.9.2010 06:45 Olsen: Íslendingar eru búnir að senda okkur aðvörun Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sá leik Íslands og Noregs á föstudaginn og hreifst af íslenska liðinu. “Þetta er gott íslenskt lið. Þeir eru duglegir og mjög hreyfanlegir,” sagði hann. 6.9.2010 06:00 Madrid með Bale í sigtinu? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid muni gera tilboð í Gareth Bale leikmann Tottenham og reyna að fá hann til Spánar þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í janúar. 5.9.2010 22:30 Birgir Leifur lék á 58 höggum á Akranesi! Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór hamförum á Garðavelli í dag og lék völlinn á 58 höggum eða 14 höggum undir pari vallarins. 5.9.2010 21:30 Singh fékk albatross í Boston Kylfingurinn Vijay Singh frá Fiji-eyjum fékk albatross á þriðja hring á Deutsche Bank Championship mótinu sem fram fer í Boston á PGA-mótaröðinni. 5.9.2010 20:45 Hutton vill fara frá Tottenham Skoski varnarmaðurinn Alan Hutton vill yfirgefa herbúðir Tottenham. Hann telur sig ekki fá nægilega mörg tækifæri með liðinu og vill færa sig til félags þar sem hann fær að leika reglulega. 5.9.2010 20:15 Olsen: Íslendingar eru búnir að senda okkur aðvörun Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sá leik Íslands og Noregs á föstudaginn og hreifst af íslenska liðinu. “Þetta er gott íslenskt lið. Þeir eru duglegir og mjög hreyfanlegir,” sagði hann. 5.9.2010 20:00 Ísland þarf að sækja stig í Tékklandi Íslenska U21 árs landsliðið verður að fá stig í leiknum gegn Tékkum ytra á þriðjudaginn til að vera öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM í Danmörku. 5.9.2010 19:15 Adebayor: City er stærri klúbbur en Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skýtur föstum skotum á fyrrum félag sitt, Arsenal, þar sem hann lék um árabil. Þessi 26 ára leikmaður segir að Manchester City sé stærri klúbbur en Arsenal og er ekki í vafa um að félagið muni enda ofar í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 18:30 Er Houllier næsti stjóri Villa? Forráðamenn Aston Villa eru sagðir vongóðir með að geta gengið frá ráðningu Gerard Houllier sem knattspyrnustjóra liðsins innan 48 klukkustunda. Liðið hefur verið án stjóra síðan Martin O‘Neill sagði starfi sínu lausu í ágúst. 5.9.2010 17:45 Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33. 5.9.2010 17:43 Þórir með sjö fyrir Lubbecke sem dugði skammt gegn Füchse Berlin Alexander Pettersson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlin sem vann Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur voru 25-22. 5.9.2010 17:30 Snorri Steinn: Með kjánahroll í búningi AG Stórlið AG Köbenhavn gerir allt fyrir athyglina. Það spilar í vægast sagt öðruvísi búningum en önnur handboltalið, treyjurnar eru meðal annars ermalausar. 5.9.2010 17:02 Jimenez vann í svissnesku ölpunum Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Omega European Masters golfmótinu sem lauk á evrópsku mótaröðinni í Sviss í dag. Jimenez lék samtals á 21 höggi undir pari og sigraði mótið með þremur höggum. 5.9.2010 17:00 Tonny Mawejje lék allan leikinn í sigri Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, lék allan leikinn í öruggum sigri Úganda gegn Angóla, 0-3, í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í gær. 5.9.2010 16:15 Íslendingar atkvæðamiklir í næst efstu deild Þýskalands Arnór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bittenfeld í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær, næst efstu deild, þegar liðið lagði Eisenach sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. 5.9.2010 15:45 Kristianstad tapaði á heimavelli Kristianstad tapaði sínum leik í sænsku úrvalsdeileinni í knattspyrnu kvenna í dag. Liðið tapað 4-3 á heimavelli fyrir Jitex. 5.9.2010 15:36 Guðjón með tíu mörk og Selfoss vann loksins Ragnarsmótið Hinn skeleggi hornamaður, Guðjón Drengsson, skoraði tíu mörk fyrir Selfoss í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta í gær. 5.9.2010 15:30 ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. 5.9.2010 15:00 ÍBV vann 1. deild kvenna ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur. 5.9.2010 14:55 Capello svarar gagnrýni Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur fengið óvæga gagnrýni frá breskum fjölmiðlum eftir gengi Englands á HM í Suður-Afríku í sumar. Hann svaraði fyrir sig eftir 4-0 sigurleik gegn Búlgaríu í gær og telur að blaðamenn þurfi að líta í eigin barm. 5.9.2010 14:45 Dawson úr leik í tvo mánuði Enski miðvörðurinn Michael Dawson verður frá næstu sex til átta vikurnar eftir að hafa meiðst í leik Englands gegn Búlgaríu í gær. Hann tognaði á liðböndum og mun því missa af næstu leikjum Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 14:04 Lampard mætir Hömrunum Frank Lampard verður klár þegar Chelsea mætir West Ham um næstu helgi. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea greindi frá því í gær að Lampard væri búinn að ná sér eftir að hafa undirgengist aðgerð vegna kviðslita. 5.9.2010 14:00 Sullivan: Erlendu leikmönnunum er alveg sama um West Ham David Sullivan, annar eigandi West Ham, er brjálaður út í nokkra erlenda leikmenn félagsins sem hann segir að sé alveg sama um félagið. 5.9.2010 13:15 Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku. 5.9.2010 12:30 Pennant: Eiður einn sá besti í úrvalsdeildinni Jermaine Pennant segir að það séu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni betri en Eiður Smári Guðjohnsen, samherji hans hjá Stoke. 5.9.2010 11:45 Rooney í vændiskaupum meðan unnustan var ólétt? News of the World, sunnudagsútgáfa The Sun, slær því föstu í dag að Wayne Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. 5.9.2010 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Danir hafa ekki tapað fyrsta leik í undankeppni í 30 ár Danska landsliðið í knattspyrnu hefur náð stigi út úr fyrsta leik sínum í undankeppni stórmóts allar götur síðan Danir töpuðu á móti Júgóslövum í undankeppni HM 27. september 1980. Frá þeim tíma hafa Danir leikið fjórtán opnunarleiki í röð án þess að tapa. 6.9.2010 17:00
Gerrard: Það er í fínu lagi með Rooney Steven Gerrard segir að það sé í fínu lagi með félaga sinn í enska landsliðinu, Wayne Rooney, þó svo fátt annað sé fjallað um á Englandi í dag en meint framhjáhald hans með vændiskonu. 6.9.2010 16:30
Rooney mun spila gegn Sviss Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að fjaðrafokið í kringum einkalíf Wayne Rooney muni ekki standa í vegi fyrir því að Rooney spili gegn Sviss í undankeppni EM á morgun. 6.9.2010 16:01
Fjarkinn bíður eftir Fabregas hjá Barcelona Barcelona-treyjan númer fjögur verður ekki í notkun á þessu tímabili samkvæmt frétt í Daily Mail í dag. Það lítur því út fyrir það að fjarkinn bíði því eftir Cesc Fabregas ef hann verður keyptur til Barcelona næsta sumar. 6.9.2010 15:30
Bebé verður í Meistaradeildarhópi United eftir allt saman Portúgalinn Bebé verður í 25 manna Meistaradeildarhópi Manchester United en áður hafði félagið tilkynnt að hann fengi ekki að vera með á þessu tímabili ekki frekar en hinn meiddi Owen Hargreaves. 6.9.2010 15:00
Miroslav Klose vonast til að slá markamet Gerd Müller Miroslav Klose hefur sett markið hátt með þýska landsliðinu því þessi 32 ára framherji ætlar sér að skora í það minnsta fimmtán landsliðsmörk til viðbótar svo honum takist að jafna markamet Gerd Müller. 6.9.2010 14:30
Fjórar þjóðir komnar í 8 liða úrslitin - Bandaríkjamenn spila í dag Sextán liða úrslit á HM í körfubolta í Tyrklandi eru nú í fullum gangi og í gær komust heimamenn í átta liða úrslitin eftir sannfærandi sigur á Frökkum. Slóvenía, Serbía og Spánn eru einnig komin áfram en hin fjögur sætin ráðast í dag og á morgun. 6.9.2010 14:00
Maradona vill halda upp á fimmtugsafmælið sitt í Napolíborg Diego Maradona ætlar að taka áhættuna á því að lenda aftur í skattayfirvöldum á Ítalíu þar sem að hann vill endilega halda upp á fimmtugsafmælið í Napolíborg. Maradona verður fimmtugur 30. október næstkomandi. 6.9.2010 13:30
Systir Margrétar Láru skorar á hana að spila með ÍBV næsta sumar ÍBV tryggði sér sæti í Pespi-deild kvenna á miðvikudaginn og sigur í 1. deild kvenna í gær með 3-1 sigri á Þrótti í úrslitaleik. Fyrirliði liðsins er Elísa Viðarsdóttir, yngri systir landsliðsframherjans Margrétar Láru Viðarsdóttur. 6.9.2010 13:00
Tíunda tækifæri Mickelson á árinu til að taka toppsætið af Tiger Phil Mickelson og Steve Stricker eiga báðir möguleika á því að taka toppsæti heimslistans í golfi af Tiger Woods þegar Deutsche Bank mótinu lýkur í kvöld. Þetta verður í tíunda sinn á árinu sem Mickelson fær tækifæri til að ná í efsta sætið í fyrsta sinn á ferlinum. 6.9.2010 12:30
Þóroddur Hjaltalín dæmir hjá Portúgölum á morgun Þóroddur Hjaltalín mun dæma leik Portúgals og Makedóníu í undankeppni EM hjá U21 karla en leikurinn fer fram á Dr. Jorge Sampaio leikvanginum í Vila Nova de Gaia á morgun. 6.9.2010 12:00
Capello á eftir að meta það hvort Rooney sé klár í leikinn Wayne Rooney fór með enska liðinu til Sviss í morgun þrátt fyrir að allt sé á öðrum endanum í einkalífinu eftir að News of the World og Sunday Mirror birtu frétt um Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. Það er þó ekki víst að Ropney muni spila leikinn. 6.9.2010 11:30
Van der Vaart vildi ekki fara til Liverpool Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart valdi það frekar að fara til Tottenham en að spila með Liverpool. Þetta kemur fram á Skysports í morgun. Van der Vaart samdi við Tottenham rétt áður en félagsskiptaglugginn lokaði á þriðjudaginn. 6.9.2010 11:00
Sölvi Geir Ottesen við BT: Við vinnum Dani á Parken Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, verður einn íslensku leikmannanna á heimavelli þegar Ísland mætir Dönum á Parken á morgun í undankeppni EM. Sölvi Geir spilar með FC Kaupmannahöfn og hann var sigurviss í viðtali við danska blaðið BT. 6.9.2010 10:30
Rúrik við Fyens Stiftstidende: Við ættum ekki að eiga möguleika Rúrik Gíslason, leikmaður OB og íslenska landsliðsins, er í viðtali við danska blaðið Fyens Stiftstidende í dag og þar viðurkennir hann að leikurinn við Dani á Parken á morgun verði íslenska liðinu erfiður. 6.9.2010 09:30
ÍR-ingar mæta sterkir til leiks - unnu Reykjanes Cup ÍR-ingar unnu Reykjanes Cup Invitational í gær þegar þeir unnu sjö stiga sigur á Fjölnismönnum í úrslitaleiknum. Þetta kemur fram á karfan.is. 6.9.2010 09:00
Sölvi: Ungu strákarnir vita ekki neitt Það virtist vera létt yfir íslenska hópnum fyrir leikinn gegn Noregi. Þeir grínuðust mikið á æfingum og á milli þeirra og ekkert hefur breyst eftir tapið á Laugardalsvelli hvað andann varðar. 6.9.2010 08:15
Freyr: Valur er Rosenborg Íslands Valsstúlkur hafa orðið Íslandsmeistarar fimm ár í röð. Eftir töp Breiðabliks og Þórs/KA á laugardaginn þurfti Valur aðeins að vinna Aftureldingu til að tryggja sér tvöfaldan sigur í ár eftir bikarmeistaratitilinn fyrir nokkrum vikum. 6.9.2010 07:30
Snorri Steinn: Stemningin eins og í Þýskalandi Danska ofurfélagið AG Köbenhavn, með þá Snorra Stein Guðjónsson og fyrirliðann Arnór Atlason innanborðs, fór vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni um helgina. 6.9.2010 06:45
Olsen: Íslendingar eru búnir að senda okkur aðvörun Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sá leik Íslands og Noregs á föstudaginn og hreifst af íslenska liðinu. “Þetta er gott íslenskt lið. Þeir eru duglegir og mjög hreyfanlegir,” sagði hann. 6.9.2010 06:00
Madrid með Bale í sigtinu? Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid muni gera tilboð í Gareth Bale leikmann Tottenham og reyna að fá hann til Spánar þegar félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í janúar. 5.9.2010 22:30
Birgir Leifur lék á 58 höggum á Akranesi! Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, fór hamförum á Garðavelli í dag og lék völlinn á 58 höggum eða 14 höggum undir pari vallarins. 5.9.2010 21:30
Singh fékk albatross í Boston Kylfingurinn Vijay Singh frá Fiji-eyjum fékk albatross á þriðja hring á Deutsche Bank Championship mótinu sem fram fer í Boston á PGA-mótaröðinni. 5.9.2010 20:45
Hutton vill fara frá Tottenham Skoski varnarmaðurinn Alan Hutton vill yfirgefa herbúðir Tottenham. Hann telur sig ekki fá nægilega mörg tækifæri með liðinu og vill færa sig til félags þar sem hann fær að leika reglulega. 5.9.2010 20:15
Olsen: Íslendingar eru búnir að senda okkur aðvörun Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana, sá leik Íslands og Noregs á föstudaginn og hreifst af íslenska liðinu. “Þetta er gott íslenskt lið. Þeir eru duglegir og mjög hreyfanlegir,” sagði hann. 5.9.2010 20:00
Ísland þarf að sækja stig í Tékklandi Íslenska U21 árs landsliðið verður að fá stig í leiknum gegn Tékkum ytra á þriðjudaginn til að vera öruggt um sæti í umspili um laust sæti á EM í Danmörku. 5.9.2010 19:15
Adebayor: City er stærri klúbbur en Arsenal Framherjinn Emmanuel Adebayor hjá Manchester City skýtur föstum skotum á fyrrum félag sitt, Arsenal, þar sem hann lék um árabil. Þessi 26 ára leikmaður segir að Manchester City sé stærri klúbbur en Arsenal og er ekki í vafa um að félagið muni enda ofar í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 18:30
Er Houllier næsti stjóri Villa? Forráðamenn Aston Villa eru sagðir vongóðir með að geta gengið frá ráðningu Gerard Houllier sem knattspyrnustjóra liðsins innan 48 klukkustunda. Liðið hefur verið án stjóra síðan Martin O‘Neill sagði starfi sínu lausu í ágúst. 5.9.2010 17:45
Rhein-Neckar Löwen komst í Meistaradeildina Rhein-Neckar Löwen er komið í Meistadeild Evrópu. Það tók þátt í undanriðli um helgina og vann alla sína leiki, nú síðast Reale Ademar í dag, 26-33. 5.9.2010 17:43
Þórir með sjö fyrir Lubbecke sem dugði skammt gegn Füchse Berlin Alexander Pettersson skoraði þrjú mörk fyrir Füchse Berlin sem vann Lubbecke í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur voru 25-22. 5.9.2010 17:30
Snorri Steinn: Með kjánahroll í búningi AG Stórlið AG Köbenhavn gerir allt fyrir athyglina. Það spilar í vægast sagt öðruvísi búningum en önnur handboltalið, treyjurnar eru meðal annars ermalausar. 5.9.2010 17:02
Jimenez vann í svissnesku ölpunum Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez sigraði á Omega European Masters golfmótinu sem lauk á evrópsku mótaröðinni í Sviss í dag. Jimenez lék samtals á 21 höggi undir pari og sigraði mótið með þremur höggum. 5.9.2010 17:00
Tonny Mawejje lék allan leikinn í sigri Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV í Pepsi-deild karla, lék allan leikinn í öruggum sigri Úganda gegn Angóla, 0-3, í fyrsta leik liðsins í riðlakeppni Afríkukeppninnar í gær. 5.9.2010 16:15
Íslendingar atkvæðamiklir í næst efstu deild Þýskalands Arnór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bittenfeld í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær, næst efstu deild, þegar liðið lagði Eisenach sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar. 5.9.2010 15:45
Kristianstad tapaði á heimavelli Kristianstad tapaði sínum leik í sænsku úrvalsdeileinni í knattspyrnu kvenna í dag. Liðið tapað 4-3 á heimavelli fyrir Jitex. 5.9.2010 15:36
Guðjón með tíu mörk og Selfoss vann loksins Ragnarsmótið Hinn skeleggi hornamaður, Guðjón Drengsson, skoraði tíu mörk fyrir Selfoss í úrslitaleik Ragnarsmótsins í handbolta í gær. 5.9.2010 15:30
ÍR og Fjölnir leika til úrslita í Reykjanes Cup Keflavík hafði betur gegn grönnum sínum í Njarðvík, 92-76, á föstudagkvöld í Reykjanes Cup mótinu í körfubolta sem lýkur í dag. Sex lið taka þótt í mótinu en auk Suðurnesjaliðanna Grindavík, Keflavík og Njarðvík eru Snæfell, Fjölnir og ÍR með í mótinu. 5.9.2010 15:00
ÍBV vann 1. deild kvenna ÍBV vann 1. deild kvenna í knattspyrnu eftir úrslitaleik við Þrótt í dag. Lokatölur voru 3-1 fyrir Eyjastelpur. 5.9.2010 14:55
Capello svarar gagnrýni Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur fengið óvæga gagnrýni frá breskum fjölmiðlum eftir gengi Englands á HM í Suður-Afríku í sumar. Hann svaraði fyrir sig eftir 4-0 sigurleik gegn Búlgaríu í gær og telur að blaðamenn þurfi að líta í eigin barm. 5.9.2010 14:45
Dawson úr leik í tvo mánuði Enski miðvörðurinn Michael Dawson verður frá næstu sex til átta vikurnar eftir að hafa meiðst í leik Englands gegn Búlgaríu í gær. Hann tognaði á liðböndum og mun því missa af næstu leikjum Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 5.9.2010 14:04
Lampard mætir Hömrunum Frank Lampard verður klár þegar Chelsea mætir West Ham um næstu helgi. Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea greindi frá því í gær að Lampard væri búinn að ná sér eftir að hafa undirgengist aðgerð vegna kviðslita. 5.9.2010 14:00
Sullivan: Erlendu leikmönnunum er alveg sama um West Ham David Sullivan, annar eigandi West Ham, er brjálaður út í nokkra erlenda leikmenn félagsins sem hann segir að sé alveg sama um félagið. 5.9.2010 13:15
Íslenska landsliðið æfir tvisvar í dag Íslenska landsliðið í knattspyrnu er á sinni fyrstu æfingu þessa stundina í Danmörku. 5.9.2010 12:30
Pennant: Eiður einn sá besti í úrvalsdeildinni Jermaine Pennant segir að það séu fáir leikmenn í ensku úrvalsdeildinni betri en Eiður Smári Guðjohnsen, samherji hans hjá Stoke. 5.9.2010 11:45
Rooney í vændiskaupum meðan unnustan var ólétt? News of the World, sunnudagsútgáfa The Sun, slær því föstu í dag að Wayne Rooney hafi haldið framhjá unnustu sinni á meðan hún var ólétt. 5.9.2010 11:00
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn