Fleiri fréttir

Ngog verður áfram hjá Liverpool

Umboðsmaður framherjans unga hjá Liverpool, David Ngog, segir ekkert hæft í þeim fréttum að leikmaðurinn verði ekki í herbúðum Liverpool í vetur.

Meiðsli hjá Valskonum

Topplið Vals í Pepsi-deild kvenna þarf að spjara sig án tveggja sterkra leikmanna sem verða frá næstu vikurnar vegna meiðsla.

Balotelli yrði betra í enska boltanum en þeim ítalska

Ítalinn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er fullviss um að framherjinn Mario Balotelli yrði á heimavelli í enska fótboltanum. Balotelli hefur verið sterklega orðaður við England í allt sumar og bæði Manchester-liðin eru á eftir honum.

Webb var úrvinda á líkama og sál

Keith Hackett, fyrrum formaður enska dómarasambandsins, hefur ákveðið að veita Howard Webb aðstoð sína en enski dómarinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í úrslitaleik HM. Þá sérstaklega af hollenskum fjölmiðlum sem eru enn í sárum.

Torres ákveður sig eftir tvær vikur

Hetja Spánverja á HM, Andres Iniesta, segir að félagi sinn í spænska landsliðinu, Fernando Torres, muni taka ákvörðun um framtíð sína á næstu dögum.

Engin pressa að hygla að Vettel

Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir að engin pressa sá á honum frá eigendum Red Bull liðsins að þjónusta Sebastian Vettel betur en Mark Webber í Formúlu 1 mótum. Webber var mjög ósáttur um helgina, þegar vængur var tekin af bíl hans og settur á bíl Vettels.

Alonso ósáttur við De Jong

Spænski miðjumaðurinn Xabi Alonso óttast að hafa brotið rif þegar Nigel de Jong sparkaði í bringuna á honum í úrslitaleik HM. Hann segir sparkið hafa verið eina verstu tæklingu sem hann hafi lent í á ferlinum.

Fabregas í Barcelona-treyju - myndband

Þó svo forráðamönnum Barcelona gangi lítið að kaupa Cesc Fabregas og það líti út fyrir að leikmaðurinn sjálfur sé búinn að sætta sig við að vera áfram í herbúðum Arsenal hafa leikmenn Barcelona ekki gefið vonina um að fá hann til félagsins.

Líka fagnað í smábæjum Spánar - myndir

Það er búið að sýna víða frá fagnðarlátunum í Madrid og Barcelona en heimsmeistaratitli Spánverja var fagnað víðar en það. Það var eitt allsherjar partý í öllum bæjum Spánar.

Bjarni: Dramatíkin var með ólíkindum í lokin

„Jú, jú," svaraði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar þegar Valtýr Björn Valtýsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2 Sport spurði hann hvort tapið á móti Víkingi Ólafsvík í kvöld hafi verið áfall. Stjarnan tapaði þá 4-5 í vítakeppni fyrir 2. deildarliðinu.

Reynir: Betra liðið vann í kvöld

Valsmenn eru fallnir úr bikarkeppninni eftir 3-1 tap gegn erkifjendunum í Fram í kvöld. Mörk Framara komu öll á átta mínútna kafla í upphafi seinni hálfleiks.

Halldór: Ætli ég setji ekki fleiri mörk í næstu leikjum

„Það er leiðinlegt að lenda í langri bið eftir sigri en við vorum svo hungraðir í dag að ekkert annað en sigur kom til greina," sagði Halldór Hermann Jónsson sem átti flottan leik þegar Fram vann Val 3-1 í bikarnum í kvöld.

Blatter svekktari út í leikmenn en Webb dómara

Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar ekki að skammast út í Howard Webb dómara fyrir frammistöðu hans í úrslitaleik HM. Webb gaf hvorki fleiri né færri en 15 spjöld í leiknum.

Barcelona kaupir Sjöstrand frá Flensburg

Barcelona tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hefði keypt sænska markvörðinn Johan Sjöstrand frá Flensburg. Hann fær það verðuga verkefni að leysa David Barrufet af hólmi en Barrufet hefur lagt skóna á hilluna eftir giftusaman 27 ára feril.

Benitez vill vinna með Balotelli

Rafa Benitez, þjálfari Inter, reyndi í dag að gera lítið úr þeim sögusögnum að argentínski miðjumaðurinn Javier Mascherano myndi fylgja honum frá Liverpool til Inter.

Gerrard og Maicon fara ekki til Real Madrid

Real Madrid hefur gefist upp á því að reyna að kaupa brasilíska bakvörðinn Maicon frá Evrópumeisturum Inter. Það staðfestir sérstakur ráðgjafi félagsins í leikmannamálum, Ernesto Bronzetti.

Bronckhorst stoltur eftir síðasta leik ferilsins

Giovanni van Bronckhorst er hættur knattspyrnuiðkun en hans síðasta verk var að tapa á móti Spánverjum í úrslitaleik HM í gær. Það er engin skömm í því bendir bakvörðurinn réttilega á.

Heimsmeistararnir komnir heim

Heimsmeistararnir í knattspyrnu eru komnir heim til Spánar en þeir lentu á flugvellinum í Madrid fyrr í dag.

Ótrúlegt sjálfsmark markmanns HK um helgina - myndband

Ögmundur Ólafsson markmaður HK vill eflaust gleyma leiknum sem hann spilaði gegn Þór á Akureyri um helgina sem fyrst. Hann byrjaði leikinn á því að skora ótrúlegasta sjálfsmark íslenska boltans í ár og það var aðeins byrjunin á hrakförum hans í leiknum.

Umfjöllun: Lánið lék við kærulausa KR-inga

KR var stálheppið að komast í undanúrslit VISA-bikars karla í kvöld. Liðið vann Þrótt 3-2 á heimavelli en fékk á sig tvö mörk undir lokin og það þriðja kom ekki þar sem Þróttarar skutu í eigin mann á línu KR-inga.

Ronaldinho vill fara til Flamengo

Forseti brasilíska félagsins Flamengo segir að landi sinn, Ronaldinho, sé æstur í að spila með félaginu. Hann vilji fara frá Milan og spila aftur í heimalandinu.

Real Madrid vill fá Khedira

Þýski miðjumaðurinn Sami Khedira vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á HM og það hefur nú skilað sér í því að stórliðið Real Madrid er á eftir leikmanninum sem spilar með Stuttgart.

Hvassviðri ógnar opna breska meistaramótinu

Undirbúningur kylfinga fyrir opna breska meistaramótið gengur ekki sem best en það var gríðarlega hvasst er Tiger Woods og félagar æfðu á St. Andrews-vellinum í gær.

Hodgson vill fá Scharner til Liverpool

Umboðsmaður Austurríkismannsins Paul Scharner hefur greint frá því að Liverpool sé á höttunum eftir leikmanninum fjölhæfa. Hann segir leikmanninn dreyma um að spila með félaginu.

McLaren klúðraði titli á innanhúsdeilum

Staðan á milli ökumanna Red Bull liðsins hefur vakið athygli, þar sem Mark Webber taldi sér mismunað í mótinu á Silverstone um helgina varðandi búnað og taldi hann að Sebastian Vettel hefði verið tekinn framyrir sig. Webber svaraði þessu með sigri á Silverstone.

Kasabian ætlar að spila í sigurteiti Spánverja

Fernando Torres, framherji Spánar, hefur verið duglegur að auglýsa hversu stóran þátt breska hljómsveitin Kasabian hafi spilað í herbúðum spænska liðsins á HM. Liðið hefur hlustað á tónlist sveitarinnar fyrir leiki inn í klefa og komið sér í rétta gírinn með tónum frá sveitinni.

Fabregas: Stoltur af því að vera leikmaður Arsenal

Cesc Fabregas vildi lítið ræða um framtíð sína eftir að hann varð heimsmeistari með Spánverjum í gær. Hann virðist þó vera farinn að gera sér grein fyrir að Arsenal ætli ekki að láta hann fara frá félaginu.

Webber ekki vanmetinn af Red Bull

Christian Horner segir Mark Webber ekki vera ökumann númer tvö hjá líðinu, þó Webber hafi skotið föstu skoti að liði sínu í talkerfi bílsins eftir að hann kom í endamark sem sigurvegari í gær á Silverstone.

Ferguson ekki á eftir Sneijder og Özil

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að það sé ekki rétt að hann hafi gert Inter tilboð í Hollendinginn Wesley Sneijder. Fjölmiðlar hafa sagt United vera á eftir Hollendingnum og jafnvel sagt United hafa gert Inter tilboð.

Robben: Ég hefði átt að skora

Hollendingurinn Arjen Robben var svekktur út í sjálfan sig eftir úrslitaleikinn á HM í gær. Hann fékk þá algjört dauðafæri en skaut boltanum í fótinn á Iker Casillas, markverði Spánar.

Sjá næstu 50 fréttir