Fleiri fréttir

NBA: Cleveland og Lakers töpuðu

Þrír leikir voru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls vann Cleveland Cavaliers, Denver Nuggets vann Los Angeles Lakers og Sacramento Kings lagði LA Clippes.

Þjálfari Wolfsburg: Fulham getur farið alla leið

Roy Hodgson hefur verið að ná undraverðum árangri með Fulham í Evrópudeildinni. Liðið hefur slegið út þýska liðið Wolfsburg og er komið alla leið í undanúrslit keppninnar þar sem Hamburg verður mótherjinn.

Benítez: Eigum okkur tvö markmið

„Við stefnum á sigur í öllum leikjum sem eftir eru," segir Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool. Liðið burstaði Benfica 4-1 í gær og komst í undanúrslit Evrópudeildarinnar.

Sigurður: Menn lögðu sig ekki fram

„Þetta var bara lélegt. Það hafði enginn fyrir hlutunum hjá okkur, þegar menn leggja ekki sig fram þá er þetta ekki erfitt heldur bara lélegt,“ sagði Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkinga, eftir tapið á heimavelli gegn Keflavík.

Guðjón: Við spiluðum andskoti vel

„Þetta var mjög flott. Dúndurvörn hjá okkur náði að skapa þetta forskot sem við náðum," sagði Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, eftir stórsigur liðsins í Njarðvík.

Árni Þór: Mjög sætt í alla staði

Akureyri komst í úrslitakeppni N1-deildarinnar í kvöld með því að leggja Hauka í Hafnarfirði. Árni Þór Sigtryggsson, leikmaður Akureyrar, var að vonum ánægður.

Þórður Rafn: Nú er einn titill eftir

„Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn í kvöld. Svo breyttist þetta mikið í seinni hálfleik og virtist sem að menn væru orðnir saddir og farnir að hugsa um að fagna bikarnum í leikslok."

Umfjöllun: Bæði lið fögnuðu á Ásvöllum

Haukar fögnuðu deildarmeistaratitlinum í kvöld en þeir voru ekki þeir einu sem höfðu ástæðu til að fagna því Akureyringar sigruðu Hauka og tryggðu sér þar með þátttöku rétt í úrslitakeppninni. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Akureyri, 30-34.

Stjarnan fallin - Akureyri í úrslitakeppnina

Stjörnumenn eru fallnir niður í 1. deild en lokaumferðin í N1-deild karla fór fram í kvöld. Þar tók Stjarnan á móti Fram í hreinum úrslitaleik í fallslagnum og beið lægri hlut 22-25.

Gerrard kaupir uppáhaldsveitingastaðinn sinn

Leikmenn Liverpool virðast ekki hugsa um mikið annað en mat þessa dagana en Vísir greindi frá því í gær að Fernando Torres vildi vera með sinn eigin matreiðsluþátt.

Aaron Lennon farinn að æfa á ný

Aaron Lennon, vængmaður enska landsliðsins, hefur snúið aftur til æfinga hjá Tottenham. Lennon hefur ekki spilað vegna meiðsla síðan í desember og misst af síðustu nítján leikjum liðsins.

Sir Alex leggur áherslu á að fá Benzema

Franska blaðið L'Equipe segir að Manchester United hyggist fara af fullri alvöru í það í sumar að reyna að krækja í Karim Benzema, leikmann Real Madrid.

Baggio: Inter rétta liðið til að stöðva Barcelona

Roberto Baggio viðurkennir að Inter eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Baggio er af mörgum talinn einn besti sóknarmaður allra tíma og lék m.a. með Inter á löngum og farsælum ferli.

Valur samdi við Danni König

Danskur framherji, Danni König, mun spila með Val í Pepsi-deildinni í sumar. König er 23 ára gamall og var markakóngur hjá Brønshøj á síðasta tímabili en liðið er í dönsku C-deildinni.

Martínez sagði dómara ljúga og fékk ákæru

Roberto Martínez, knattspyrnustjóri Wigan, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir ummæli sín um dómarann Stuart Attwell eftir leik gegn Manchester City.

Man. Utd kaupir framherja frá Mexíkó

Manchester United tilkynnti í dag að félagið hefði keypt 21 árs gamlan framherja, Javier Hernandez, frá Chicas de Guadalajara. Kaupverð var ekki gefið upp og strákurinn á eftir að fá atvinnuleyfi.

Messi spilar fótbolta eins og Jesús

Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, er á meðal þeirra manna sem sem urðu nánast orðlausir er þeir horfðu á Lionel Messi leika sér að Arsenal síðasta þriðjudag.

Ferguson: Engin pressa á læknateyminu

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist alls ekki hafa beitt læknateymi félagsins þrýstingi svo þeir myndu úrskurða Wayne Rooney leikhæfan í gær.

Karen og Einar best

Nú rétt í þessu var að hefjast blaðamannafundur í Laugardal þar sem tilkynnt var um val á bestu leikmönnum umferða 19-27 í N1-deild kvenna.

Ferguson hættur að læra á píanó

Sir Alex Ferguson er ýmislegt til lista lagt en hann verður þó seint góður píanóleikari. Hann hefur nú gefist upp á að verða góður píanóleikari þar sem hann hefur ekki tíma til að æfa sig.

Lampard tilnefndur til útvarpsverðlauna

Frank Lampard hefur unnið til ýmissa verðlauna á ferlinum en aldrei hefur hann fengið verðlaun fyrir frammistöðu í útvarpi. Það gæti þó breyst fljótlega.

Button hissa á hörðum stigaslag

Breski meistarinn Jenson Button kveðst hissa á því hve hörð barátta er um meistaratitilinn í Formúlu 1 í ár. Hann telur að stöðugleiki munu ráða úrslitum, jafnvel þó vægi sigurs gefi mörg aukastig umfram annað sætið. Hann ræddi málin á vefsíðu sinni.

Mourinho byrjaður að kortleggja Messi

Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni.

Tiger er ekkert sérstakur

Tiger Woods mun væntanlega ekki heilsa kylfusveini KJ Choi, Andy Prodger, sérstaklega hlýlega í dag eftir að kylfusveinninn talaði ekkert of fallega um Tiger.

Cole þarf að sanna sig fyrir Capello

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur látið Ashley Cole vita af því að hann verði að sýna að hann geti spilað fótbolta áður en tímabilið er búið. Ef ekki komist hann ekki með á HM.

Nelson náði einstökum áfanga í nótt

Sigur Golden State á Minnesota í nótt var sögulegur í meira lagi því með sigrinum varð Don Nelson, eða Nellie eins og hann er kallaður, sigursælasti þjálfari allra tíma í NBA-deildinni.

Nani: Svekktur því frammistaða liðsins var góð

„Okkur líður illa því við gerðum svo góða hluti í fyrri hálfleik. Við skoruðum þrjú mörk og ég tel þetta hafa verið ein okkar besta frammistaða í vetur," sagði Nani eftir leikinn gegn FC Bayern í gær.

Kiel vann Flensburg í gær

Alfreð Gíslason og lærisveinar í Kiel unnu mikilvægan sigur á Flensburg 29-23 í þýska handboltanum í gær.

Páll: Við höfum fengið allskonar gagnrýni síðustu daga

KR-ingar voru í miklu stuði allir sem einn í 19 stiga sigri liðins á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld. í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Þjálfarinn Páll Kolbeinsson var líka ánægður með sína menn.

Umfjöllun: KR-ingar svöruðu fyrir sig í Hólminum

KR-ingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með sannfærandi 19 stiga sigri á Snæfelli, 88-107, í Stykkishólmi í kvöld. KR-liðið sýndi nú sitt rétt andlit eftir afleitan fyrsta leik en heimamenn hittu ekki aðeins illa heldur létu mala sig í fráköstunum.

Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað

Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik.

Skarphéðinn: Búinn að vera ferskur á bekknum að bíða eftir tækifæri

Skarphéðinn Freyr Ingason hefur lifað tímanna tvenna með KR-ingum og er einn af þeim leikmönnum sem hafa verið með í báðum Íslandsmeistaraliðum félagsins síðustu þrjú ár. Skarphéðinn átti flotta innkomu í KR-liðið í 19 stiga sigri á Snæfelli í Hólminum í kvöld eftir að hafa fengið ekkert að spila í fyrsta leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir