Handbolti

Kiel vann Flensburg í gær

Elvar Geir Magnússon skrifar
Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum til ansi mikilvægs sigurs í þýska handboltanum í gær.
Alfreð Gíslason stýrði sínum mönnum til ansi mikilvægs sigurs í þýska handboltanum í gær.

Alfreð Gíslason og lærisveinar í Kiel unnu mikilvægan sigur á Flensburg 29-23 í þýska handboltanum í gær.

Alexander Petersson skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg en Aron Pálmarsson komst ekki á blað hjá Kiel.

Kiel er í öðru sæti með 46 stig, þremur stigum á eftir Hamburg. Þá á Kiel leik inni og liðin eiga eftir að mætast innbyrðis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×