Fleiri fréttir Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. 22.10.2009 14:00 Maradona: Hef ekki notað eiturlyf í fimm ár Maradona gaf viðtal í dag þar sem hann tjáir sig um hegðun sína eftir leik Argentínu og Úrúgvæ sem og um eiturlyfjanotkun sína. 22.10.2009 13:30 Ribery missir líklega af umspilsleikjunum Franck Ribery, leikmaður franska landsliðsins, mun líklega missa af leikjum Frakka og Íra í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku í sumar. 22.10.2009 13:00 Ferguson fannst mikið til Akinfeev koma Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir hrifningu sinni á Igor Akinfeev, markverði CSKA Moskvu, eftir leik liðanna á miðvikudagskvöldið. 22.10.2009 12:30 Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. 22.10.2009 12:00 Klinsmann útilokar ekki að stýra liði á Englandi Maðurinn sem eigendur Liverpool hafa eitt sinn rætt við um að taka við af Rafa Benitez, Jurgen Klinsmann, vill stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. 22.10.2009 11:30 Petit hissa á að Wenger sé enn að stýra Arsenal Gamla Arsenal-stjarnan, Emmanuel Petit, hefur varað Arsene Wenger, stjóra Arsenal, við því að hann þurfi að vinna titil í ár eigi pressan á honum ekki að verða of mikil. 22.10.2009 11:00 Button vel fagnað í Bretlandi Jenson Button hefur fengið höfðinglegar mótttökur hvar sem hann hefur komið við síðustu daga í heimalandinu í Bretlandi. 22.10.2009 10:44 Strachan að taka við Boro Fastlega er búist við því að enska B-deildarfélagið Middlesbrough muni tilkynna fyrir helgi að Gordon Strachan hafi tekið við liðinu. 22.10.2009 10:30 Barcelona ekki á eftir Robinho Barcelona hefur gefið það út að félagið sé ekki á höttunum eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Man. City. Robinho hefur þráfaldlega verið orðaður við liðið síðustu vikur. 22.10.2009 10:00 Carragher: Flott að fá leik gegn United núna Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að það afar gott að fá leik gegn Man. Utd um helgina. Sigur í slíkum leik geti lyft liðinu aftur upp og komið því á skrið. 22.10.2009 09:30 Loeb fær ekki keppa í Abu Dhabi FIA hefur hafnað Sebastian Loeb um leyfi til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi, en Torro Rosso liðið hefur unnið að því að fá heimsmeistarann um borð í bíl sinn í lokamót ársins. 22.10.2009 09:28 Gillett stendur með Benitez Þrátt fyrir afleitt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar þá hefur George Gillett, annar eigandi Liverpool, sent frá sér stuðningsyfirlýsingu til handa Rafa Benitez, stjóra Liverpool. 22.10.2009 09:00 Aquilani spilaði með varaliði Liverpool í kvöld Alberto Aquilani klæddist loksins treyju Liverpool í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri varaliðs félagsins gegn Sunderland en Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Liverpool að þessu sinni. 21.10.2009 23:00 Andri gerði nýjan samning við ÍBV - hafnaði Grindavík Miðjumaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en fregnirnar eru staðfestar á heimsíðu ÍBV. 21.10.2009 22:14 Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. 21.10.2009 21:51 Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. 21.10.2009 21:35 KR með fullt hús stiga KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58. 21.10.2009 21:18 Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. 21.10.2009 20:45 Rannsókn FIFA á Maradona hafin Talsmaður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur staðfest að sambandið hefur hafið rannsókn á málefni Diego Maradona, landsliðsþjálfara Argentínu. 21.10.2009 19:45 Ferguson: Vorum að skapa okkur mikið af færum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í skýjunum með 0-1 sigur sinna manna gegn CSKA Moskva á gervigrasinu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu í kvöld. 21.10.2009 19:17 Platini spáir að Messi sópi til sín verðlaunum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, spáir því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni sópa að sér verðlaunum á næstunni fyrir frammistöðu sína með Barcelona á árinu. 21.10.2009 19:00 Valencia tryggði United sigurinn í Moskvu Antonio Valencia sá til þess að Manchester United er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í b-riðli riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 21.10.2009 18:24 Ian Rush: Það á ekki að reka Benitez Liverpool-goðsögnin Ian Rush er ekki á því að það sé skynsamlegur leikur hjá Liverpool að víkja Rafa Benitez úr stóli knattspyrnustjóra þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2009 17:30 Hodgson sagði nei takk við Svíþjóð og Noreg Roy Hodgson, stjóri Fulham, er sem fyrr eftirsóttur þjálfari og bæði Noregur og Svíþjóð hafa falast eftir kröftum hans. 21.10.2009 16:45 Mikill áhugi hjá Íslendingum á Liverpool-sundboltum Það er ekki bara á Englandi þar sem menn slást um að eignast rauðan Liverpool-sundbolta. Starfsmenn Jóa Útherja hafa ekki haft undan að svara símtölum frá áhugasömum Íslendingum sem vilja einnig eignast eitt stykki af þessum frægu boltum. 21.10.2009 15:45 Johnson verður klár í slaginn gegn United Stuðningsmenn Liverpool fengu loksins jákvæðar fréttir í dag þegar ljóst varð að Glen Johnson spili með liðinu á sunnudag gegn Man. Utd. 21.10.2009 15:15 Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær. 21.10.2009 14:45 Styttist í Neville Stutt er í að Phil Neville geti byrjað að æfa á ný eftir að hann hlaut hnémeiðsli í leik með Everton í september síðastliðnum. 21.10.2009 14:15 Mikil meiðslavandræði hjá Liverpool Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi aldrei upplifað aðra eins meiðslakrísu á sínum fimm árum hjá félaginu og nú. 21.10.2009 13:45 Cuban mælir með notkun stera Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum. 21.10.2009 13:15 Heskey orðaður við Blackburn Emile Heskey er væntanlega á förum frá Aston Villa og á meðal þeirra sem hafa mikinn áhuga á að klófesta framherjann er Sam Allardyce, stjóri Blackburn. 21.10.2009 12:45 Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. 21.10.2009 11:45 Leicester á eftir Edgar Davids Knattspyrnustjóri Leicester City, Nigel Pearson, hefur staðfest að félagið sé á eftir hollenska knattspyrnumanninum Edgar Davids. 21.10.2009 10:45 Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. 21.10.2009 10:15 Mascherano styður Benitez Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins. 21.10.2009 09:45 Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 21.10.2009 09:19 Allt klárt fyrir Formúlu 1 í Abu Dhabi Mótshaldarar í Abu Dhabi segja allt tilbúið fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi um aðra helgi, en þeir segja líka að betra hefði verið að úrslitin í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 hefði ekki verið klár. En búið er að reisa dýrustu Formúlu 1 braut allra tíma í Abu Dhabi. 21.10.2009 09:09 Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. 20.10.2009 23:30 Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik. 20.10.2009 22:45 Trapattoni tilbúinn að bjóða Cahill sæti í landsliðshóp Samkvæmt heimildum Daily Mirror er landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi að skoða hvort varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton sé tilbúinn að spila fyrir Íra en Cahill á að baki landsleiki með U-21 árs landsliði Englands. 20.10.2009 22:00 IE-deild kvenna: Enn eitt tapið hjá Keflavík Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Valur vann Keflavík 79-75 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. 20.10.2009 21:15 Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. 20.10.2009 20:45 Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. 20.10.2009 20:30 Þór/KA fær liðsstyrk - Podovac komin frá Fylki Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins í efstu deild kvenna í fótbolta í sumar þegar Norðanstúlkur enduðu í þriðja sæti í Pepsi-deildinni en Þór/KA er strax byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. 20.10.2009 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mourinho hugsar bara um að rífa kjaft Portúgalinn Jose Mourinho virðist fara óstjórnlega mikið í taugarnar á mörgum á Ítalíu og sá nýjasti til þess að senda honum sneið er framkvæmdastjóri Catania, Pietro Lo Monaco. 22.10.2009 14:00
Maradona: Hef ekki notað eiturlyf í fimm ár Maradona gaf viðtal í dag þar sem hann tjáir sig um hegðun sína eftir leik Argentínu og Úrúgvæ sem og um eiturlyfjanotkun sína. 22.10.2009 13:30
Ribery missir líklega af umspilsleikjunum Franck Ribery, leikmaður franska landsliðsins, mun líklega missa af leikjum Frakka og Íra í umspili um sæti á HM í Suður-Afríku í sumar. 22.10.2009 13:00
Ferguson fannst mikið til Akinfeev koma Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsti yfir hrifningu sinni á Igor Akinfeev, markverði CSKA Moskvu, eftir leik liðanna á miðvikudagskvöldið. 22.10.2009 12:30
Seiðkarl ætlar að binda enda á feril Ronaldo Seiðkarlinn Pepe er nýtt uppáhald spænskra fjölmiðla en þessi undarlegi maður heldur því fram að hann sé ábyrgur fyrir öllu því neikvæða sem hefur komið fyrir Cristiano Ronaldo. 22.10.2009 12:00
Klinsmann útilokar ekki að stýra liði á Englandi Maðurinn sem eigendur Liverpool hafa eitt sinn rætt við um að taka við af Rafa Benitez, Jurgen Klinsmann, vill stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. 22.10.2009 11:30
Petit hissa á að Wenger sé enn að stýra Arsenal Gamla Arsenal-stjarnan, Emmanuel Petit, hefur varað Arsene Wenger, stjóra Arsenal, við því að hann þurfi að vinna titil í ár eigi pressan á honum ekki að verða of mikil. 22.10.2009 11:00
Button vel fagnað í Bretlandi Jenson Button hefur fengið höfðinglegar mótttökur hvar sem hann hefur komið við síðustu daga í heimalandinu í Bretlandi. 22.10.2009 10:44
Strachan að taka við Boro Fastlega er búist við því að enska B-deildarfélagið Middlesbrough muni tilkynna fyrir helgi að Gordon Strachan hafi tekið við liðinu. 22.10.2009 10:30
Barcelona ekki á eftir Robinho Barcelona hefur gefið það út að félagið sé ekki á höttunum eftir Brasilíumanninum Robinho hjá Man. City. Robinho hefur þráfaldlega verið orðaður við liðið síðustu vikur. 22.10.2009 10:00
Carragher: Flott að fá leik gegn United núna Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að það afar gott að fá leik gegn Man. Utd um helgina. Sigur í slíkum leik geti lyft liðinu aftur upp og komið því á skrið. 22.10.2009 09:30
Loeb fær ekki keppa í Abu Dhabi FIA hefur hafnað Sebastian Loeb um leyfi til að keppa í Formúlu 1 mótinu í Abu Dhabi, en Torro Rosso liðið hefur unnið að því að fá heimsmeistarann um borð í bíl sinn í lokamót ársins. 22.10.2009 09:28
Gillett stendur með Benitez Þrátt fyrir afleitt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar þá hefur George Gillett, annar eigandi Liverpool, sent frá sér stuðningsyfirlýsingu til handa Rafa Benitez, stjóra Liverpool. 22.10.2009 09:00
Aquilani spilaði með varaliði Liverpool í kvöld Alberto Aquilani klæddist loksins treyju Liverpool í kvöld þegar hann kom inn á sem varamaður í 2-0 sigri varaliðs félagsins gegn Sunderland en Guðlaugur Victor Pálsson var ekki með Liverpool að þessu sinni. 21.10.2009 23:00
Andri gerði nýjan samning við ÍBV - hafnaði Grindavík Miðjumaðurinn Andri Ólafsson skrifaði í kvöld undir nýjan þriggja ára samning við ÍBV en fregnirnar eru staðfestar á heimsíðu ÍBV. 21.10.2009 22:14
Leonardo efaðist aldrei um sigur sinna manna Leonardo segir að hann hefði ekki efast um það í eina mínútu að hans menn í AC Milan myndu vinna sigur á Real Madrid í kvöld. 21.10.2009 21:51
Lampard ánægður með að skora loksins Frank Lampard skoraði í kvöld eitt marka Chelsea í 4-0 sigri á Atletico Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann hafði ekki skorað í tíu leikjum í röð með Chelsea. 21.10.2009 21:35
KR með fullt hús stiga KR vann sinn þriðja leik í röð í Iceland Express-deild kvenna er liðið lagði Grindavík á útivelli, 77-58. 21.10.2009 21:18
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld með átta leikjum í riðlum a til d. Ensku félögin Chelsea og Manchester United héldu sigurgöngu sinni áfram en Chelsea vann Atletico Madrid á heimavelli og United vann CSKA Moskva á útivelli. 21.10.2009 20:45
Rannsókn FIFA á Maradona hafin Talsmaður Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur staðfest að sambandið hefur hafið rannsókn á málefni Diego Maradona, landsliðsþjálfara Argentínu. 21.10.2009 19:45
Ferguson: Vorum að skapa okkur mikið af færum Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United var í skýjunum með 0-1 sigur sinna manna gegn CSKA Moskva á gervigrasinu á Luzhniki-leikvanginum í Moskvu í kvöld. 21.10.2009 19:17
Platini spáir að Messi sópi til sín verðlaunum Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, spáir því að Argentínumaðurinn Lionel Messi muni sópa að sér verðlaunum á næstunni fyrir frammistöðu sína með Barcelona á árinu. 21.10.2009 19:00
Valencia tryggði United sigurinn í Moskvu Antonio Valencia sá til þess að Manchester United er enn með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í b-riðli riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 21.10.2009 18:24
Ian Rush: Það á ekki að reka Benitez Liverpool-goðsögnin Ian Rush er ekki á því að það sé skynsamlegur leikur hjá Liverpool að víkja Rafa Benitez úr stóli knattspyrnustjóra þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2009 17:30
Hodgson sagði nei takk við Svíþjóð og Noreg Roy Hodgson, stjóri Fulham, er sem fyrr eftirsóttur þjálfari og bæði Noregur og Svíþjóð hafa falast eftir kröftum hans. 21.10.2009 16:45
Mikill áhugi hjá Íslendingum á Liverpool-sundboltum Það er ekki bara á Englandi þar sem menn slást um að eignast rauðan Liverpool-sundbolta. Starfsmenn Jóa Útherja hafa ekki haft undan að svara símtölum frá áhugasömum Íslendingum sem vilja einnig eignast eitt stykki af þessum frægu boltum. 21.10.2009 15:45
Johnson verður klár í slaginn gegn United Stuðningsmenn Liverpool fengu loksins jákvæðar fréttir í dag þegar ljóst varð að Glen Johnson spili með liðinu á sunnudag gegn Man. Utd. 21.10.2009 15:15
Kynþáttaníð frá eigin stuðningsmönnum Maurice Edu, leikmaður Glasgow Rangers, hefur greint frá því að hann mátti þola kynþáttaníð frá stuðningsmönnum Rangers eftir leik liðsins gegn Urinea Urziceni frá Rúmeníu í Meistaradeildinni í gær. 21.10.2009 14:45
Styttist í Neville Stutt er í að Phil Neville geti byrjað að æfa á ný eftir að hann hlaut hnémeiðsli í leik með Everton í september síðastliðnum. 21.10.2009 14:15
Mikil meiðslavandræði hjá Liverpool Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann hafi aldrei upplifað aðra eins meiðslakrísu á sínum fimm árum hjá félaginu og nú. 21.10.2009 13:45
Cuban mælir með notkun stera Hinn málglaði eigandi Dallas Mavericks, Mark Cuban, er enn á ný kominn í fréttirnar fyrir skoðanir sínar. Það nýjasta er að Cuban sér ekkert athugavert við að sterar séu notaðir í íþróttum. 21.10.2009 13:15
Heskey orðaður við Blackburn Emile Heskey er væntanlega á förum frá Aston Villa og á meðal þeirra sem hafa mikinn áhuga á að klófesta framherjann er Sam Allardyce, stjóri Blackburn. 21.10.2009 12:45
Tiger PGA-kylfingur ársins í tíunda sinn Tímabilið búið og þá er venjulega komið að því að Tiger Woods moki til sín verðlaunum. Woods fékk flest stig á PGA-mótaröðinni og var í raun búinn að vinna þann titil þegar FedEx-bikarinn var búinn. 21.10.2009 11:45
Leicester á eftir Edgar Davids Knattspyrnustjóri Leicester City, Nigel Pearson, hefur staðfest að félagið sé á eftir hollenska knattspyrnumanninum Edgar Davids. 21.10.2009 10:45
Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. 21.10.2009 10:15
Mascherano styður Benitez Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins. 21.10.2009 09:45
Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 21.10.2009 09:19
Allt klárt fyrir Formúlu 1 í Abu Dhabi Mótshaldarar í Abu Dhabi segja allt tilbúið fyrir fyrsta Formúlu 1 mótið í Abu Dhabi um aðra helgi, en þeir segja líka að betra hefði verið að úrslitin í heimsmeistaramótinu í Formúlu 1 hefði ekki verið klár. En búið er að reisa dýrustu Formúlu 1 braut allra tíma í Abu Dhabi. 21.10.2009 09:09
Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. 20.10.2009 23:30
Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik. 20.10.2009 22:45
Trapattoni tilbúinn að bjóða Cahill sæti í landsliðshóp Samkvæmt heimildum Daily Mirror er landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi að skoða hvort varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton sé tilbúinn að spila fyrir Íra en Cahill á að baki landsleiki með U-21 árs landsliði Englands. 20.10.2009 22:00
IE-deild kvenna: Enn eitt tapið hjá Keflavík Einn leikur fór fram í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar Valur vann Keflavík 79-75 í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. 20.10.2009 21:15
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. 20.10.2009 20:45
Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. 20.10.2009 20:30
Þór/KA fær liðsstyrk - Podovac komin frá Fylki Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins í efstu deild kvenna í fótbolta í sumar þegar Norðanstúlkur enduðu í þriðja sæti í Pepsi-deildinni en Þór/KA er strax byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. 20.10.2009 19:30