Fleiri fréttir Newcastle marði jafntefli gegn Stoke Varamaðurinn Andy Carroll tryggði Newcastle United dýrmætt stig í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli gegn Stoke City. 11.4.2009 18:41 Ferguson: Macheda ætlaði að skora Einhverjir kunna að ætla að sigurmarkið sem Federico Macheda skoraði fyrir Manchester United gegn Sunderland í dag hafi verið hundaheppni. Ekki Alex Ferguson. 11.4.2009 18:08 Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. 11.4.2009 18:03 Benedikt: Þetta verður bara veisla "Við fórum djúpt ofan í hlutina eftir tapið í síðasta leik og settum okkur það markmið að vinna þennan leik," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn unnu sigur á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:02 Jón Arnór: Við erum drullugóðir "Það var trú og afslöppun," sagði Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR þegar hann var spurður að því hverju hann þakkaði góðan sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:00 Cole: Forskot okkar of mikið fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Chelsea vill meina að liðið hafi náð svo góðu forskoti á Liverpool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni að þeir rauðu nái ekki að vinna það upp í þeim síðari. 11.4.2009 16:30 Aftur kom Macheda United til bjargar Ítalski unglingurinn Federico Macheda var hetja Manchester United annan deildarleikinn í röð í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Sunderland með marki undir lokin. 11.4.2009 15:55 KR knúði fram oddaleik KR-ingar sýndu gríðarlegan karakter í dag þegar þeir fóru til Grindavíkur og unnu 94-83 sigur í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar. 11.4.2009 15:44 Alexander kominn af stað á ný Alexander Petersson var á ný í leikmannahópi Flensburg í dag þegar liðið vann mjög öruggan 35-24 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.4.2009 15:33 Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. 11.4.2009 15:04 Benitez: Hefðum átt að skora fleiri mörk Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með 4-0 sinna manna á Blackburn í úrvalsdeildinni í dag. 11.4.2009 14:50 Höfum ekki efni á Jo David Moyes, stjóri Everton, segir að félagið eigi ekki möguleika á að kaupa brasilíska framherjann Jo frá Manchester City. Félagið hafi einfaldlega ekki efni á honum. 11.4.2009 14:40 Auðvelt hjá Liverpool Liverpool heldur áfram pressu á Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni eftir auðveldan 4-0 sigur á Blackburn í fyrsta leik dagsins. 11.4.2009 13:57 Zaki biðst afsökunar Forráðamenn Wigan í ensku úrvalsdeildinni hafa staðfest að framherjinn Amr Zaki hafi beðist afsökunar á að mæta tveimur dögum of seint í herbúðir liðsins eftir landsleikjahlé. 11.4.2009 13:30 Orðastríð Ferguson og Benitez heldur áfram Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd segist ekki skilja hvað Rafa Benitez stjóra Liverpool gangi til með ummælum í sinn garð fyrir meistaradeildarleikina í vikunni. 11.4.2009 13:25 Hafa gulu búningarnir svona mikil áhrif? Það má búast við því að Grindvíkingar hafi drifið gulu búninga sína í þvott eftir sigurinn í DHL-Höllinni á skírdag svo að þeir verði örugglega klárir fyrir fjórða leikinn í dag. 11.4.2009 12:00 Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. 11.4.2009 11:57 Nýtt met á Mastersmótinu - Kim var með ellefu fugla í dag Anthony Kim setti nýtt met á Mastersmótinu þegar hann náði ellefu fuglum á öðrum hring á Augusta-vellinum í dag. Kim bætti 23 ára gamalt met Nick Price sem náði tíu fuglum árið 1986. 10.4.2009 23:30 KR hefur komist í oddaleik í síðustu fjögur skipti í svona stöðu KR-ingar þurfa að vinna í Grindavík á morgun til að eiga möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla því eftir 107-94 sigur Grindavíkur í DHL-Höllini geta þeir tryggt sér titilinn í Röstinni á morgun. 10.4.2009 23:00 Nýju reglur Alan Shearer hjá Newcastle Alan Shearer er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle og þó að það hafi ekki orðið breytingar á gengi liðsins í fyrsta leik þá er Shearer búinn að setja nýjar reglur fyrir leikmenn sína. 10.4.2009 21:45 Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. 10.4.2009 21:00 Carragher: Stærsti deildarleikurinn á ferlinum Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, telur leikinn við Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun vera mikilvægasta leikinn á ferlinum sínum. Liverpool spilar í hádeginu á morgun og getur komist á toppinn með sigri þar sem að topplið Manchester United spilar ekki fyrr en seinna um daginn. 10.4.2009 20:00 Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta. 10.4.2009 19:00 Íslendingaslagur í undanúrslitunum í Svíþjóð Nú er það ljóst að það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildairnnar í handbolta þar sem Sävehof og Guif munu mætast. 10.4.2009 18:30 Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel vann í dag sinn 26. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Füchse Berlin í O2-höllinni í þýsku höfuðborginni í dag, 34-25. 10.4.2009 17:54 Stanlislas framlengir við West Ham Hinn nítján ára gamli Junior Stanislas hefur framlengt samning sinn við West Ham til loka tímabilsins 2013. 10.4.2009 17:30 Ferdinand enn meiddur Rio Ferdinand hefur ekki enn jafnað sig á nárameiðslum sínum og verður ekki með Manchester United gegn Sunderland á morgun. 10.4.2009 17:00 Þarf að velja á milli Blackburn og Chelsea Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, þarf að velja hvort hann ætlar að nota Steven Gerrard gegn Blackburn á morgun eða gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudag. 10.4.2009 16:30 Hannes Jón markahæstur Hannes Jón Jónsson skoraði sjö mörk og var markahæstur sinna manna í Hannover-Burgdorf sem vann sigur á b-liði Magdeburg í þýsku B-deildinni í handbolta í gær. 10.4.2009 16:00 Fyrsti sigur Elfsborg Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Örebro á útivelli. 10.4.2009 15:26 Leikmenn Rauðu Stjörnunnar eiga ekki fyrir mat eða leigu Ástandið er slæmt hjá fyrrum Evrópumeisturum í Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í Serbíu en félagið er heldur betur að verða fyrir barðinu af fjármálakreppnunni. 10.4.2009 15:00 Breska kirkjan ekki ánægð með ensku úrvalsdeildina Enska úrvalsdeildin hefur verið gagnrýnd harðlega af mörgum kirkjum í Birmingham fyrir að leikur Aston Villa og Everton skuli fara fram á Páska-sunnudegi. 10.4.2009 14:30 Nick Bradford hitti allstaðar í gær - skotkort kappans Nick Bradford átti frábæran leik með Grindavík í 3. leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í gær. Grindavík vann leikinn 107-94 og þarf nú aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. 10.4.2009 13:45 Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. 10.4.2009 13:15 Jón Halldór verður áfram með kvennalið Keflavíkur Jón Halldór Eðvaldsson hefur gert nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá Keflavík. Þetta kemur fram á karfan.is. 10.4.2009 12:45 Guðbjörg harkaði af sér og spilaði tognuð á ökkla Guðbjörg Gunnarsdóttir er búin að halda marki Djurgården hreinu fyrstu 180 mínútur sem hún hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni og lið hennar og Guðrúnar Sóleyju Gunnarsdóttur er á toppnum eftir fyrstu tvær umferðirnar. 10.4.2009 12:00 Ferguson nefnir Mourinho sem mögulegan arftaka Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sér líkar vel við Jose Mourinho en er feginn því að þurfa ekki að ákveða hver eigi að taka við af sér þegar hann hættir. 10.4.2009 11:29 Los Angeles Lakers búið að vinna 63 leiki eins og Cleveland Það stefnir í spennandi keppni milli Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers um besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Lakers-liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og er því búið að vinna jafnmarga leiki og Cleveland. 10.4.2009 10:45 Loftið hreinsað hjá Sunderland Craig Gordon, markvörður Sunderland, segir að leikmenn hafi hreinsað það slæma andrúmsloft sem ríkti á milli sumra þeirra eftir 2-0 tap liðsins fyrir West Ham um síðustu helgi. 10.4.2009 10:00 Átti ekki von á þessu Alan Shearer segist ekki hafa búist við því að hann hefði tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle svo snemma eftir að ferli hans sem leikmaður lauk. 10.4.2009 09:00 Sousa rekinn frá QPR Enska B-deildarliðið QPR hefur rekið knattspyrnustjórann Paulo Sousa úr starfi en undir hans stjórn vann liðið aðeins sjö leiki af 26. 10.4.2009 08:00 Alfreð trúir á sakleysi Schwenker Alfreð Gíslason sagði í viðtali við Kieler Nachrichten í gær að hann telur að Uwe Schwenker sé saklaus af ásökunum um að hann hafi mútað dómurum leikja Kiel í gegnum tíðina. 10.4.2009 07:00 Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10.4.2009 06:00 Bradford fór hamförum - Grindavík skrefi frá titlinum Grindvíkingar eru komnir í lykilstöðu í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deildinni eftir frábæran 107-94 sigur á KR í þriðja leik liðanna í DHL höllinni í kvöld. 9.4.2009 18:10 Campbell í forystu á Augusta Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell hefur tveggja högga forystu á næstu menn á fyrsta degi Masters mótsins í golfi sem fram fer á Augusta vellinum. 9.4.2009 23:49 Sjá næstu 50 fréttir
Newcastle marði jafntefli gegn Stoke Varamaðurinn Andy Carroll tryggði Newcastle United dýrmætt stig í kvöld þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins undir lokin í 1-1 jafntefli gegn Stoke City. 11.4.2009 18:41
Ferguson: Macheda ætlaði að skora Einhverjir kunna að ætla að sigurmarkið sem Federico Macheda skoraði fyrir Manchester United gegn Sunderland í dag hafi verið hundaheppni. Ekki Alex Ferguson. 11.4.2009 18:08
Friðrik: Þetta er ekki búið "Þeir spiluðu bara betur en við og unnu þetta verðskuldað," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir tapið gegn KR í kvöld. 11.4.2009 18:03
Benedikt: Þetta verður bara veisla "Við fórum djúpt ofan í hlutina eftir tapið í síðasta leik og settum okkur það markmið að vinna þennan leik," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari KR í samtali við Stöð 2 Sport eftir að hans menn unnu sigur á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:02
Jón Arnór: Við erum drullugóðir "Það var trú og afslöppun," sagði Jón Arnór Stefánsson leikmaður KR þegar hann var spurður að því hverju hann þakkaði góðan sigur liðsins á Grindavík í kvöld. 11.4.2009 18:00
Cole: Forskot okkar of mikið fyrir Liverpool Varnarmaðurinn Ashley Cole hjá Chelsea vill meina að liðið hafi náð svo góðu forskoti á Liverpool í fyrri leik liðanna í Meistaradeildinni að þeir rauðu nái ekki að vinna það upp í þeim síðari. 11.4.2009 16:30
Aftur kom Macheda United til bjargar Ítalski unglingurinn Federico Macheda var hetja Manchester United annan deildarleikinn í röð í dag þegar hann tryggði liði sínu 2-1 útisigur á Sunderland með marki undir lokin. 11.4.2009 15:55
KR knúði fram oddaleik KR-ingar sýndu gríðarlegan karakter í dag þegar þeir fóru til Grindavíkur og unnu 94-83 sigur í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Iceland Express deildarinnar. 11.4.2009 15:44
Alexander kominn af stað á ný Alexander Petersson var á ný í leikmannahópi Flensburg í dag þegar liðið vann mjög öruggan 35-24 sigur á Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.4.2009 15:33
Ítalía: Þrjú rauð spjöld í Rómareinvíginu Það er jafnan hiti í kolunum þegar grannliðin Lazio og Roma eigast við í ítalska boltanum. Einvígi liðanna í dag var engin undantekning og lauk leiknum með 4-2 sigri Lazio þar sem þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið. 11.4.2009 15:04
Benitez: Hefðum átt að skora fleiri mörk Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var nokkuð ánægður með 4-0 sinna manna á Blackburn í úrvalsdeildinni í dag. 11.4.2009 14:50
Höfum ekki efni á Jo David Moyes, stjóri Everton, segir að félagið eigi ekki möguleika á að kaupa brasilíska framherjann Jo frá Manchester City. Félagið hafi einfaldlega ekki efni á honum. 11.4.2009 14:40
Auðvelt hjá Liverpool Liverpool heldur áfram pressu á Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni eftir auðveldan 4-0 sigur á Blackburn í fyrsta leik dagsins. 11.4.2009 13:57
Zaki biðst afsökunar Forráðamenn Wigan í ensku úrvalsdeildinni hafa staðfest að framherjinn Amr Zaki hafi beðist afsökunar á að mæta tveimur dögum of seint í herbúðir liðsins eftir landsleikjahlé. 11.4.2009 13:30
Orðastríð Ferguson og Benitez heldur áfram Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Man Utd segist ekki skilja hvað Rafa Benitez stjóra Liverpool gangi til með ummælum í sinn garð fyrir meistaradeildarleikina í vikunni. 11.4.2009 13:25
Hafa gulu búningarnir svona mikil áhrif? Það má búast við því að Grindvíkingar hafi drifið gulu búninga sína í þvott eftir sigurinn í DHL-Höllinni á skírdag svo að þeir verði örugglega klárir fyrir fjórða leikinn í dag. 11.4.2009 12:00
Cleveland tryggði sér toppsætið í Austurdeild Þrettán leikir voru í NBA deildinni í nótt þar sem línur eru nú farnar að skýrast í deildarkeppninni. Cleveland tryggði sér efsta sæti Austurdeildar með sigri á Philadelphia á útivelli 102-92. 11.4.2009 11:57
Nýtt met á Mastersmótinu - Kim var með ellefu fugla í dag Anthony Kim setti nýtt met á Mastersmótinu þegar hann náði ellefu fuglum á öðrum hring á Augusta-vellinum í dag. Kim bætti 23 ára gamalt met Nick Price sem náði tíu fuglum árið 1986. 10.4.2009 23:30
KR hefur komist í oddaleik í síðustu fjögur skipti í svona stöðu KR-ingar þurfa að vinna í Grindavík á morgun til að eiga möguleika á að vinna Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla því eftir 107-94 sigur Grindavíkur í DHL-Höllini geta þeir tryggt sér titilinn í Röstinni á morgun. 10.4.2009 23:00
Nýju reglur Alan Shearer hjá Newcastle Alan Shearer er sestur í stjórastólinn hjá Newcastle og þó að það hafi ekki orðið breytingar á gengi liðsins í fyrsta leik þá er Shearer búinn að setja nýjar reglur fyrir leikmenn sína. 10.4.2009 21:45
Tiger er sjö höggum á eftir efstu mönnum á Mastersmótinu Tiger Woods náði ekki að bæta stöðu sína á öðrum degi Mastersmótsins í golfi en hann lék annan hringinn á pari og er á tveimur höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Kenny Perry og Chad Campbell eru efstir og jafnir en þeir hafa spilað fyrstu 36 holurnar á 9 höggum undir pari. Öðrum degi er ekki lokið. 10.4.2009 21:00
Carragher: Stærsti deildarleikurinn á ferlinum Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, telur leikinn við Blackburn í ensku úrvalsdeildinni á morgun vera mikilvægasta leikinn á ferlinum sínum. Liverpool spilar í hádeginu á morgun og getur komist á toppinn með sigri þar sem að topplið Manchester United spilar ekki fyrr en seinna um daginn. 10.4.2009 20:00
Mourinho: Hef ekki rætt við Adriano Jose Mourinho hefur ekki rætt við Brasilíumanninn Adriano síðan sá síðarnefndi lýsti því yfir að hann ætlaði að taka sér frí frá fótbolta. 10.4.2009 19:00
Íslendingaslagur í undanúrslitunum í Svíþjóð Nú er það ljóst að það verður Íslendingaslagur í undanúrslitum úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildairnnar í handbolta þar sem Sävehof og Guif munu mætast. 10.4.2009 18:30
Enn einn sigurinn hjá Kiel Kiel vann í dag sinn 26. sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta er liðið vann Füchse Berlin í O2-höllinni í þýsku höfuðborginni í dag, 34-25. 10.4.2009 17:54
Stanlislas framlengir við West Ham Hinn nítján ára gamli Junior Stanislas hefur framlengt samning sinn við West Ham til loka tímabilsins 2013. 10.4.2009 17:30
Ferdinand enn meiddur Rio Ferdinand hefur ekki enn jafnað sig á nárameiðslum sínum og verður ekki með Manchester United gegn Sunderland á morgun. 10.4.2009 17:00
Þarf að velja á milli Blackburn og Chelsea Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, þarf að velja hvort hann ætlar að nota Steven Gerrard gegn Blackburn á morgun eða gegn Chelsea í Meistaradeildinni á þriðjudag. 10.4.2009 16:30
Hannes Jón markahæstur Hannes Jón Jónsson skoraði sjö mörk og var markahæstur sinna manna í Hannover-Burgdorf sem vann sigur á b-liði Magdeburg í þýsku B-deildinni í handbolta í gær. 10.4.2009 16:00
Fyrsti sigur Elfsborg Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni er liðið vann 1-0 sigur á Örebro á útivelli. 10.4.2009 15:26
Leikmenn Rauðu Stjörnunnar eiga ekki fyrir mat eða leigu Ástandið er slæmt hjá fyrrum Evrópumeisturum í Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í Serbíu en félagið er heldur betur að verða fyrir barðinu af fjármálakreppnunni. 10.4.2009 15:00
Breska kirkjan ekki ánægð með ensku úrvalsdeildina Enska úrvalsdeildin hefur verið gagnrýnd harðlega af mörgum kirkjum í Birmingham fyrir að leikur Aston Villa og Everton skuli fara fram á Páska-sunnudegi. 10.4.2009 14:30
Nick Bradford hitti allstaðar í gær - skotkort kappans Nick Bradford átti frábæran leik með Grindavík í 3. leik lokaúrslita Iceland Express deildar karla í DHL-Höllinni í gær. Grindavík vann leikinn 107-94 og þarf nú aðeins einn sigur til viðbótar til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. 10.4.2009 13:45
Lassana Diarra: Ég lærði ekkert hjá Wenger Lassana Diarra ber ekki sömu virðingu fyrir Arsene Wenger, stjóra Arsenal og margir aðrir. Diarra tjáði sig um samskiptin fyrir franska stjórann í viðtali við spænska blaðið El Pais. 10.4.2009 13:15
Jón Halldór verður áfram með kvennalið Keflavíkur Jón Halldór Eðvaldsson hefur gert nýjan tveggja ára samning um að þjálfa áfram meistaraflokk kvenna hjá Keflavík. Þetta kemur fram á karfan.is. 10.4.2009 12:45
Guðbjörg harkaði af sér og spilaði tognuð á ökkla Guðbjörg Gunnarsdóttir er búin að halda marki Djurgården hreinu fyrstu 180 mínútur sem hún hefur spilað í sænsku úrvalsdeildinni og lið hennar og Guðrúnar Sóleyju Gunnarsdóttur er á toppnum eftir fyrstu tvær umferðirnar. 10.4.2009 12:00
Ferguson nefnir Mourinho sem mögulegan arftaka Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sér líkar vel við Jose Mourinho en er feginn því að þurfa ekki að ákveða hver eigi að taka við af sér þegar hann hættir. 10.4.2009 11:29
Los Angeles Lakers búið að vinna 63 leiki eins og Cleveland Það stefnir í spennandi keppni milli Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers um besta árangurinn í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili og þar með heimavallarrétt út úrslitakeppnina. Lakers-liðið vann sinn fimmta leik í röð í nótt og er því búið að vinna jafnmarga leiki og Cleveland. 10.4.2009 10:45
Loftið hreinsað hjá Sunderland Craig Gordon, markvörður Sunderland, segir að leikmenn hafi hreinsað það slæma andrúmsloft sem ríkti á milli sumra þeirra eftir 2-0 tap liðsins fyrir West Ham um síðustu helgi. 10.4.2009 10:00
Átti ekki von á þessu Alan Shearer segist ekki hafa búist við því að hann hefði tekið við starfi knattspyrnustjóra hjá Newcastle svo snemma eftir að ferli hans sem leikmaður lauk. 10.4.2009 09:00
Sousa rekinn frá QPR Enska B-deildarliðið QPR hefur rekið knattspyrnustjórann Paulo Sousa úr starfi en undir hans stjórn vann liðið aðeins sjö leiki af 26. 10.4.2009 08:00
Alfreð trúir á sakleysi Schwenker Alfreð Gíslason sagði í viðtali við Kieler Nachrichten í gær að hann telur að Uwe Schwenker sé saklaus af ásökunum um að hann hafi mútað dómurum leikja Kiel í gegnum tíðina. 10.4.2009 07:00
Kinnear fær grænt ljós Joe Kinnear hefur fengið grænt ljós á að hann megi snúa aftur til starfa hjá Newcastle eftir jákvæðar niðurstöður úr læknisrannsóknum hans. 10.4.2009 06:00
Bradford fór hamförum - Grindavík skrefi frá titlinum Grindvíkingar eru komnir í lykilstöðu í úrslitaeinvíginu í Iceland Express deildinni eftir frábæran 107-94 sigur á KR í þriðja leik liðanna í DHL höllinni í kvöld. 9.4.2009 18:10
Campbell í forystu á Augusta Bandaríkjamaðurinn Chad Campbell hefur tveggja högga forystu á næstu menn á fyrsta degi Masters mótsins í golfi sem fram fer á Augusta vellinum. 9.4.2009 23:49