Fleiri fréttir Moyes hlær að Fergie og Benitez David Moyes, stjóri Everton, segist hafa hlegið er hann fylgdist með deilum Sir Alex Ferguson og Rafa Benitez um hvor þeirra væri meiri eyðslukló. 22.3.2009 23:30 Cassano sendir Lippi tóninn Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, sniðgekk framherjann Antonio Cassano enn eina ferðina er hann tilkynnti landsliðshóp sinn í dag. Kom það mörgum á óvart enda hefur Cassano verið það heitur að mjög erfitt var að ganga fram hjá honum. 22.3.2009 22:45 Jón Arnór: Þetta er rétt að byrja "Þetta var flottur leikur hjá okkur, sérstaklega varnarleikurinn," sagði Jón Arnór Stefánsson hjá KR eftir að hans menn tóku Keflavík í kennslustund 102-74 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. 22.3.2009 21:34 Markalaust hjá Napoli og AC Milan AC Milan varð af tveimur mikilvægum stigum í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Napoli á útivelli. 22.3.2009 21:30 King og Baines óvænt í hópi Capellos Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir landsleikina gegn Slóvakíu og Úkraínu. Það sem helst kemur á óvart er að Capello valdi Ledley King frá Tottenham og Leighton Baines frá Everton í hópinn. 22.3.2009 21:07 Gerrard: Stigin skipta öllu máli Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði að stigin þrjú í dag hefðu skipt meira máli en mörkin hans þrjú. 22.3.2009 20:14 Benitez: Vildi fá fleiri mörk Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var gráðugur eftir stórsigur sinna manna á Aston Villa og kvartaði yfir því að sínir menn hefðu ekki skorað nóg. Leikurinn fór 5-0 fyrir Liverpool. 22.3.2009 20:08 Markaveisla hjá Barcelona Leikmenn Barcelona fóru algjörlega á kostum í kvöld er þeir pökkuðu Malaga-mönnum saman og unnu stórsigur, 6-0. 22.3.2009 20:02 Wenger má vinna eins lengi og hann vill Ivan Gazidis, nýr framkvæmdastjóri Arsenal, segir að Arsene Wenger muni halda starfi sínu hjá Arsenal eins lengi og hann sjálfur vill. 22.3.2009 19:30 KR vann stórsigur á Keflavík KR hefur tekið 1-0 forystu í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Iceland Express deildinni eftir öruggan 102-74 sigur á heimavelli í fyrsta leik liðanna í kvöld. 22.3.2009 18:38 O´Neal í fimmta sætið á stigalistanum Miðherjinn tröllvaxni Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns í NBA deildinni komst í nótt í fimmta sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu deildarinnar þegar hann skoraði 13 stig í sigri liðsins á Washington í gærkvöldi. 22.3.2009 18:30 Liverpool valtaði yfir Villa - Gerrard með þrennu Liverpool vann í kvöld öruggan 5-0 stórsigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur fyrir vikið minnkað forskot Manchester United á toppi deildarinnar niður í eitt stig. 22.3.2009 17:55 Aron: Vildum ekki vera með hroka „Við ákváðum að mæta vel stemmdir enda með frábæran stuðning í húsinu. Við vorum búnir að kortleggja þá frá a til ö og það kom okkur ekkert á óvart. Gummi bauð upp á tvo til þrjá myndbandsfundi fyrir leik eins og honum einum er lagið og það skilaði sínu," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson eftir leik í dag. 22.3.2009 17:47 Björgvin Páll: Eigum fullt af efnilegum strákum „Við höldum standard út báða þessa leiki og höldum haus hér í dag gegn liði sem er slakara en við. Þess utan yfirspilum við þá algjörlega og erum orðnir það góðir að við sýnum alltaf hvað við getum," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik að Ásvöllum í dag. 22.3.2009 17:37 Zlatan með tvö mörk í sigri Inter Fátt bendir til annars en að Inter vinni enn einn meistaratitilinn á Ítalíu eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur á botnliði Reggina í dag. 22.3.2009 17:35 Símun: Verður gaman að stríða strákunum Símun Samuelsen var vitanlega ánægður með sigur sinna manna í færeyska landsliðinu gegn því íslenska í dag. 22.3.2009 17:16 Jónas: Óásættanlegt Jónas Guðni Sævarsson, markaskorari Íslands í 2-1 tapleik gegn Færeyjum í dag, var ekki sáttur við niðurstöðuna. 22.3.2009 17:06 Jón, Jakob og Helgi sjóðheitir á móti Keflavík í vetur KR og Keflavík hefja undanúrslitaeinvígi sitt í Iceland Express deild karla í dag þegar fyrsti leikurinn fer fram í DHL-Höllinni í Frostaskjólinu. Þetta verður fimmti leikur liðanna í vetur og hefur KR unnið hina fjóra. 22.3.2009 17:00 Góður sigur hjá Man. City Manchester City vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Sunderland í enska boltanum. Það var varnarmaðurinn Micah Richards sem skoraði eina mark leiksins. 22.3.2009 16:43 Mætast í fyrsta sinn í tólf ár í úrslitakeppni KR og Keflavík hefja undanúrslitaeinvígi sitt í Iceland Express deild karla í dag þegar fyrsti leikurinn fer fram í DHL-Höllinni í Frostaskjólinu. 22.3.2009 16:30 Eistar niðurlægðir að Ásvöllum Strákarnir okkar áttu frábæran dag er þeir niðurlægðu Eista að Ásvöllum, 38-24, í undankeppni EM 2010. Þeir gáfu ekkert eftir allan leikinn og unnu verðskuldaðan stórsigur fyrir framan stútfullt hús af áhorfendum. 22.3.2009 15:33 Wigan lagði Hull Fyrsta leik dagsins af þremur í enska boltanum í dag er lokið. Wigan lagði Hull, 1-0, á heimavelli sínum. Það var Ben Watson sem skoraði eina mark leiksins sex mínútum fyrir leikslok. 22.3.2009 15:24 Færeyingar tveimur mörkum yfir í hálfleik Færeyingar eru komnir tveimur mörkum yfir gegn Íslandi í vináttulandsleik þjóðanna í Kórnum. 22.3.2009 14:55 Boltavaktin: Ísland - Færeyjar Leik Íslands og Færeyja er lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en hann hófst klukkan 14.00 í Kórnum. 22.3.2009 14:00 Ronaldo og Robinho hafa notað eiturlyf Brasilíska goðsögnin Pelé lét hafa eftir sér ummæli í réttarsal á dögunum sem eiga klárlega eftir að draga einhvern dilk á eftir sér. Pelé mætti fyrir rétt þar sem sonur hans er vegna vandamála en hann hefur viðurkennt að vera háður kókaíni. 22.3.2009 13:15 Theodór ætlar að vera maður leiksins gegn Skotum Theodór Elmar Bjarnason virðist vera í landsliðshópnum fyrir Skotaleikinn, sem verður tilkynntur á morgun, því hann talar um leikinn mikilvæga við skoska fjölmiðla í dag. 22.3.2009 13:00 Myndi skipta á öllum verðlaunum fyrir sigur í deildinni Steven Gerrard fer ekkert leynt með hver sé æðsti draumur sinn með Liverpool. Hann segist vera til í að skipta á hvaða verðlaunum sem er fyrir sigur í ensku deildinni. 22.3.2009 12:30 Ferðalag Lakers byrjar vel Sjö leikja ferðalag Lakers hófst í nótt þegar liðið sótti Chicago Bulls heim. Það var engin þreyta í strákunum hans Phil Jackson sem unnu góðan sigur. 22.3.2009 11:45 Byrjunarliðið gegn Færeyjum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Færeyjum í Kórnum klukkan 14.00 í dag. 22.3.2009 11:15 Eigum að vinna þennan leik Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið. 22.3.2009 11:00 Beckham vill sjá United og Barcelona í úrslitum David Beckham hefur fulla trú á því að fyrrum félagar hans í Man. Utd geti varið Meistaradeildar- og Englandsmeistaratitilinn. 22.3.2009 10:30 Mancini væri til í að þjálfa Inter á ný Roberto Mancini hefur loksins stigið fram og tjáð sig um veru sína hjá Inter en hann hætti þar eftir síðasta tímabil. Hann segist vera tilbúinn í að koma til baka yrði þess óskað. 22.3.2009 10:00 Rétt hjá þjálfaranum að velja mig ekki í landsliðið Patrick Vieira segir það hafa verið rétta ákvörðun hjá landsliðsþjálfaranum, Raymond Domenech, að velja sig ekki í franska landsliðið fyrir tvo lykilleiki sem bíða Frakka. 22.3.2009 09:30 Spænski boltinn: Sigrar hjá Sevilla og Villarreal Tveir leikir fór fram í spænska boltanum í kvöld. Fyrst lagði Villarreal lið Athletic Bilbao, 2-0, og síðan rúllaði Sevilla yfir Valladolid, 4-1. 21.3.2009 22:27 Guðjón ósáttur við dómarana „Af hverju var kvenkynsaðstoðardómarinn færð af línunni í síðari hálfleik þar sem stuðningsmenn Leeds voru? Ef hún ræður ekki við pressuna, af hverju var hún þá sett á þennan leik yfir höfuð," sagði Guðjón Þórðarson gramur eftir tap sinna manna gegn Leeds í dag. 21.3.2009 21:39 Juventus rúllaði yfir Roma Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Catania vann óvæntan sigur á Lazio og svo rúllaði Juventus liði Roma upp á Ólympíuleikvanginum í Róm. 21.3.2009 21:09 Wenger: Frábær síðari hálfleikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hans menn hefðu verið heppnir að fara til búningsherbergja gegn Newcastle með jafna stöðu. Hann sagði enn fremur að frammistaða liðsins í síðari hálfleik hefði verið þriggja stiga virði og rúmlega það. 21.3.2009 20:38 N1-deild kvenna: Sigrar hjá toppliðunum Toppliðin Haukar og Stjarnan unnu bæði leiki sína í N1-deild kvenna í dag. Haukastúlkur halda þar með tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 21.3.2009 20:08 Erfiður dagur hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson fann ekki fjölina sína á Madeira í dag þar sem hann tekur þátt í móti sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 21.3.2009 20:03 Veigar á bekknum er Nancy tapaði fyrir Monaco Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu þegar félag hans, Nancy, tapaði fyrir Monaco, 0-1, í franska boltanum. 21.3.2009 19:44 Sjáið mörkin í enska boltanum Öll mörkin, spjöldin og helstu tilþrifin í leikjum dagsins eru komin inn á Vísi.is. 21.3.2009 19:35 Markalaust hjá Reading Reading sá á eftir tveim stigum í toppbaráttu ensku 1. deildarinnar í dag er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Crystal Palace. 21.3.2009 19:31 Arsenal með góðan útisigur á Newcastle Arsenal nældi í þrjú mikilvæg stig á St. James´s Park í dag er liðið sótti Newcastle heim. Lokatölur 1-3 fyrir Arsenal. 21.3.2009 19:17 Hiddink óánægður með leikmenn Chelsea Hollendingurinn Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var hundóánægður með sína menn sem misstu af gullnu forskoti í dag að saxa á forskot Man. Utd er liðið tapaði 1-0 fyrir Tottenham. 21.3.2009 19:03 Ferguson: Vorum ekki nógu góðir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir tapið gegn Fulham í dag að hans menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í leiknum. United tapaði fyrir Liverpool í síðustu umferð og þetta er í fyrsta skipti í 147 leikjum sem United tapar tveim leikjum í röð í deildinni. 21.3.2009 18:53 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes hlær að Fergie og Benitez David Moyes, stjóri Everton, segist hafa hlegið er hann fylgdist með deilum Sir Alex Ferguson og Rafa Benitez um hvor þeirra væri meiri eyðslukló. 22.3.2009 23:30
Cassano sendir Lippi tóninn Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, sniðgekk framherjann Antonio Cassano enn eina ferðina er hann tilkynnti landsliðshóp sinn í dag. Kom það mörgum á óvart enda hefur Cassano verið það heitur að mjög erfitt var að ganga fram hjá honum. 22.3.2009 22:45
Jón Arnór: Þetta er rétt að byrja "Þetta var flottur leikur hjá okkur, sérstaklega varnarleikurinn," sagði Jón Arnór Stefánsson hjá KR eftir að hans menn tóku Keflavík í kennslustund 102-74 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. 22.3.2009 21:34
Markalaust hjá Napoli og AC Milan AC Milan varð af tveimur mikilvægum stigum í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Napoli á útivelli. 22.3.2009 21:30
King og Baines óvænt í hópi Capellos Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir landsleikina gegn Slóvakíu og Úkraínu. Það sem helst kemur á óvart er að Capello valdi Ledley King frá Tottenham og Leighton Baines frá Everton í hópinn. 22.3.2009 21:07
Gerrard: Stigin skipta öllu máli Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, sagði að stigin þrjú í dag hefðu skipt meira máli en mörkin hans þrjú. 22.3.2009 20:14
Benitez: Vildi fá fleiri mörk Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var gráðugur eftir stórsigur sinna manna á Aston Villa og kvartaði yfir því að sínir menn hefðu ekki skorað nóg. Leikurinn fór 5-0 fyrir Liverpool. 22.3.2009 20:08
Markaveisla hjá Barcelona Leikmenn Barcelona fóru algjörlega á kostum í kvöld er þeir pökkuðu Malaga-mönnum saman og unnu stórsigur, 6-0. 22.3.2009 20:02
Wenger má vinna eins lengi og hann vill Ivan Gazidis, nýr framkvæmdastjóri Arsenal, segir að Arsene Wenger muni halda starfi sínu hjá Arsenal eins lengi og hann sjálfur vill. 22.3.2009 19:30
KR vann stórsigur á Keflavík KR hefur tekið 1-0 forystu í undanúrslitaeinvíginu við Keflavík í Iceland Express deildinni eftir öruggan 102-74 sigur á heimavelli í fyrsta leik liðanna í kvöld. 22.3.2009 18:38
O´Neal í fimmta sætið á stigalistanum Miðherjinn tröllvaxni Shaquille O´Neal hjá Phoenix Suns í NBA deildinni komst í nótt í fimmta sæti yfir stigahæstu leikmenn í sögu deildarinnar þegar hann skoraði 13 stig í sigri liðsins á Washington í gærkvöldi. 22.3.2009 18:30
Liverpool valtaði yfir Villa - Gerrard með þrennu Liverpool vann í kvöld öruggan 5-0 stórsigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni og hefur fyrir vikið minnkað forskot Manchester United á toppi deildarinnar niður í eitt stig. 22.3.2009 17:55
Aron: Vildum ekki vera með hroka „Við ákváðum að mæta vel stemmdir enda með frábæran stuðning í húsinu. Við vorum búnir að kortleggja þá frá a til ö og það kom okkur ekkert á óvart. Gummi bauð upp á tvo til þrjá myndbandsfundi fyrir leik eins og honum einum er lagið og það skilaði sínu," sagði ungstirnið Aron Pálmarsson eftir leik í dag. 22.3.2009 17:47
Björgvin Páll: Eigum fullt af efnilegum strákum „Við höldum standard út báða þessa leiki og höldum haus hér í dag gegn liði sem er slakara en við. Þess utan yfirspilum við þá algjörlega og erum orðnir það góðir að við sýnum alltaf hvað við getum," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik að Ásvöllum í dag. 22.3.2009 17:37
Zlatan með tvö mörk í sigri Inter Fátt bendir til annars en að Inter vinni enn einn meistaratitilinn á Ítalíu eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur á botnliði Reggina í dag. 22.3.2009 17:35
Símun: Verður gaman að stríða strákunum Símun Samuelsen var vitanlega ánægður með sigur sinna manna í færeyska landsliðinu gegn því íslenska í dag. 22.3.2009 17:16
Jónas: Óásættanlegt Jónas Guðni Sævarsson, markaskorari Íslands í 2-1 tapleik gegn Færeyjum í dag, var ekki sáttur við niðurstöðuna. 22.3.2009 17:06
Jón, Jakob og Helgi sjóðheitir á móti Keflavík í vetur KR og Keflavík hefja undanúrslitaeinvígi sitt í Iceland Express deild karla í dag þegar fyrsti leikurinn fer fram í DHL-Höllinni í Frostaskjólinu. Þetta verður fimmti leikur liðanna í vetur og hefur KR unnið hina fjóra. 22.3.2009 17:00
Góður sigur hjá Man. City Manchester City vann góðan sigur á baráttuglöðu liði Sunderland í enska boltanum. Það var varnarmaðurinn Micah Richards sem skoraði eina mark leiksins. 22.3.2009 16:43
Mætast í fyrsta sinn í tólf ár í úrslitakeppni KR og Keflavík hefja undanúrslitaeinvígi sitt í Iceland Express deild karla í dag þegar fyrsti leikurinn fer fram í DHL-Höllinni í Frostaskjólinu. 22.3.2009 16:30
Eistar niðurlægðir að Ásvöllum Strákarnir okkar áttu frábæran dag er þeir niðurlægðu Eista að Ásvöllum, 38-24, í undankeppni EM 2010. Þeir gáfu ekkert eftir allan leikinn og unnu verðskuldaðan stórsigur fyrir framan stútfullt hús af áhorfendum. 22.3.2009 15:33
Wigan lagði Hull Fyrsta leik dagsins af þremur í enska boltanum í dag er lokið. Wigan lagði Hull, 1-0, á heimavelli sínum. Það var Ben Watson sem skoraði eina mark leiksins sex mínútum fyrir leikslok. 22.3.2009 15:24
Færeyingar tveimur mörkum yfir í hálfleik Færeyingar eru komnir tveimur mörkum yfir gegn Íslandi í vináttulandsleik þjóðanna í Kórnum. 22.3.2009 14:55
Boltavaktin: Ísland - Færeyjar Leik Íslands og Færeyja er lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins en hann hófst klukkan 14.00 í Kórnum. 22.3.2009 14:00
Ronaldo og Robinho hafa notað eiturlyf Brasilíska goðsögnin Pelé lét hafa eftir sér ummæli í réttarsal á dögunum sem eiga klárlega eftir að draga einhvern dilk á eftir sér. Pelé mætti fyrir rétt þar sem sonur hans er vegna vandamála en hann hefur viðurkennt að vera háður kókaíni. 22.3.2009 13:15
Theodór ætlar að vera maður leiksins gegn Skotum Theodór Elmar Bjarnason virðist vera í landsliðshópnum fyrir Skotaleikinn, sem verður tilkynntur á morgun, því hann talar um leikinn mikilvæga við skoska fjölmiðla í dag. 22.3.2009 13:00
Myndi skipta á öllum verðlaunum fyrir sigur í deildinni Steven Gerrard fer ekkert leynt með hver sé æðsti draumur sinn með Liverpool. Hann segist vera til í að skipta á hvaða verðlaunum sem er fyrir sigur í ensku deildinni. 22.3.2009 12:30
Ferðalag Lakers byrjar vel Sjö leikja ferðalag Lakers hófst í nótt þegar liðið sótti Chicago Bulls heim. Það var engin þreyta í strákunum hans Phil Jackson sem unnu góðan sigur. 22.3.2009 11:45
Byrjunarliðið gegn Færeyjum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Færeyjum í Kórnum klukkan 14.00 í dag. 22.3.2009 11:15
Eigum að vinna þennan leik Ísland og Færeyjar mætast í vináttulandsleik í Kórnum klukkan 14.00 í dag. Um er að ræða hálfgerðan B-liðs landsleik enda vantar ansi marga sterka leikmenn í bæði lið. 22.3.2009 11:00
Beckham vill sjá United og Barcelona í úrslitum David Beckham hefur fulla trú á því að fyrrum félagar hans í Man. Utd geti varið Meistaradeildar- og Englandsmeistaratitilinn. 22.3.2009 10:30
Mancini væri til í að þjálfa Inter á ný Roberto Mancini hefur loksins stigið fram og tjáð sig um veru sína hjá Inter en hann hætti þar eftir síðasta tímabil. Hann segist vera tilbúinn í að koma til baka yrði þess óskað. 22.3.2009 10:00
Rétt hjá þjálfaranum að velja mig ekki í landsliðið Patrick Vieira segir það hafa verið rétta ákvörðun hjá landsliðsþjálfaranum, Raymond Domenech, að velja sig ekki í franska landsliðið fyrir tvo lykilleiki sem bíða Frakka. 22.3.2009 09:30
Spænski boltinn: Sigrar hjá Sevilla og Villarreal Tveir leikir fór fram í spænska boltanum í kvöld. Fyrst lagði Villarreal lið Athletic Bilbao, 2-0, og síðan rúllaði Sevilla yfir Valladolid, 4-1. 21.3.2009 22:27
Guðjón ósáttur við dómarana „Af hverju var kvenkynsaðstoðardómarinn færð af línunni í síðari hálfleik þar sem stuðningsmenn Leeds voru? Ef hún ræður ekki við pressuna, af hverju var hún þá sett á þennan leik yfir höfuð," sagði Guðjón Þórðarson gramur eftir tap sinna manna gegn Leeds í dag. 21.3.2009 21:39
Juventus rúllaði yfir Roma Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Catania vann óvæntan sigur á Lazio og svo rúllaði Juventus liði Roma upp á Ólympíuleikvanginum í Róm. 21.3.2009 21:09
Wenger: Frábær síðari hálfleikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkenndi að hans menn hefðu verið heppnir að fara til búningsherbergja gegn Newcastle með jafna stöðu. Hann sagði enn fremur að frammistaða liðsins í síðari hálfleik hefði verið þriggja stiga virði og rúmlega það. 21.3.2009 20:38
N1-deild kvenna: Sigrar hjá toppliðunum Toppliðin Haukar og Stjarnan unnu bæði leiki sína í N1-deild kvenna í dag. Haukastúlkur halda þar með tveggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 21.3.2009 20:08
Erfiður dagur hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson fann ekki fjölina sína á Madeira í dag þar sem hann tekur þátt í móti sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. 21.3.2009 20:03
Veigar á bekknum er Nancy tapaði fyrir Monaco Landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu þegar félag hans, Nancy, tapaði fyrir Monaco, 0-1, í franska boltanum. 21.3.2009 19:44
Sjáið mörkin í enska boltanum Öll mörkin, spjöldin og helstu tilþrifin í leikjum dagsins eru komin inn á Vísi.is. 21.3.2009 19:35
Markalaust hjá Reading Reading sá á eftir tveim stigum í toppbaráttu ensku 1. deildarinnar í dag er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Crystal Palace. 21.3.2009 19:31
Arsenal með góðan útisigur á Newcastle Arsenal nældi í þrjú mikilvæg stig á St. James´s Park í dag er liðið sótti Newcastle heim. Lokatölur 1-3 fyrir Arsenal. 21.3.2009 19:17
Hiddink óánægður með leikmenn Chelsea Hollendingurinn Guus Hiddink, stjóri Chelsea, var hundóánægður með sína menn sem misstu af gullnu forskoti í dag að saxa á forskot Man. Utd er liðið tapaði 1-0 fyrir Tottenham. 21.3.2009 19:03
Ferguson: Vorum ekki nógu góðir Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi eftir tapið gegn Fulham í dag að hans menn hefðu einfaldlega ekki verið nógu góðir í leiknum. United tapaði fyrir Liverpool í síðustu umferð og þetta er í fyrsta skipti í 147 leikjum sem United tapar tveim leikjum í röð í deildinni. 21.3.2009 18:53