Fleiri fréttir Enska 1. deildin: Góður dagur hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni gerðu það gott í dag. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry lögðu Doncaster, 1-0, með marki David Bell. Aron Einar lék allan leikinn með Coventry. 21.3.2009 17:06 Crewe tapaði fyrir Leeds Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar hjá Crewe máttu sætta sig við tap, 2-3, gegn Leeds á heimavelli í dag. 21.3.2009 17:00 Man. Utd tapaði mikilvægum stigum Spennan er heldur betur að magnast á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Man. Utd sá á bak þremur mikilvægum stigum á Craven Cottage í dag er liðið tapaði fyrir Fulham, 2-0. 21.3.2009 16:43 Rússi í stað Ólafs Stefánssonar? Ciudad Real leitar þessa dagana logandi ljósi af arftaka Ólafs Stefánssonar hjá félaginu en hann fer sem kunnugt er til Rhein-Neckar Löwen í sumar. 21.3.2009 16:10 Crouch: Sýndum mikinn karakter Peter Crouch var hetja Portsmouth í dag er liðið lagði Everton, 2-1. Crouch skoraði bæði mörk Portsmouth í leiknum og sá til þess að liðið kæmist þrem stigum frá botnsvæðinu. 21.3.2009 15:48 Reyndu að lemja fyrrum forseta Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, komst í hann krappann á útihátíð á dögunum. Um 20 manna hópur ungmenna sá hver þar var á ferð og jós fúkyrðum yfir Calderon. 21.3.2009 15:16 Tímabilið búið hjá Arnóri „Þetta er ansi mikið áfall. Þetta átti ekki að vera mikil aðgerð en þegar ég vakna er mér sagt að staðan hafi verið ansi slæm," sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason við Vísi áðan en hann leikur ekki meira á þessari leiktíð. 21.3.2009 14:45 Portsmouth lagði Everton Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth unnu gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, á Everton áðan. Portsmouth var rétt fyrir ofan fallsvæðið fyrir leikinn og stigin þrjú því afar mikilvæg. 21.3.2009 14:33 Miklu meiri lokaúrslitareynsla í KR-liðinu Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Haukar eru deildarmeistarar og með heimavallarrétt en það er miklu meiri lokaúrslitareynsla í liði Vesturbæinga. 21.3.2009 14:30 Leikmenn Milan fá kampavín í hádeginu Brasilíumaðurinn Ronaldinho er 29 ára í dag og félag hans, AC Milan, ákvað að slá upp afmælisveislu á æfingasvæði félagsins. 21.3.2009 14:15 Kristrún hefur spilað stórt hlutverk í leikjum liðanna í vetur Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. 21.3.2009 14:00 Arshavin segist eiga mikið meira inni Rússinn Andrey Arshavin lofar stuðningsmönnum Arsenal því að von sé á miklu meira frá honum á næstunni. Arshavin kom til Arsenal í febrúar og hefur sýnt snilldartakta inn á milli. 21.3.2009 13:45 Annað árið í röð hækkar Hildur sig í úrslitakeppninni Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur leikið frábærlega í úrslitakeppninni og annað árið í röð hefur hún hækkað framlag sitt í úrslitakeppninni frá því sem hún skilaði til liðsins í deildinni. 21.3.2009 13:30 Meistaradeildarsæti eða Barry fer? Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, viðurkennir fúslega að Gareth Barry gæti yfirgefið félagið í sumar. Barry á ekki nema tólf mánuði eftir af samningi sínum. 21.3.2009 13:15 John Terry er eins og stóri bróðir Salomon Kalou segir að leikmannahópurinn hjá Chelsea sé eins og fjölskylda. Hann er á því að sú mikla samheldni sem sé í liðinu eigi eftir að skila liðinu titlum í lok leiktíðar. 21.3.2009 12:45 Fjórir leikir í kvennahandboltanum Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur dagsins fer fram í Safamýrinni þar sem Framstelpur taka á móti Haukum. Sá leikur hefst klukkan 13.00. 21.3.2009 11:51 Norman hissa á breytingunum á Augusta Hvíti hákarlinn Greg Norman segir að breytingarnar sem búið sé að gera á Augusta-vellinum hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. Norman tekur þátt á Masters í fyrsta skipti síðan 2002. 21.3.2009 11:30 Úrslitaslagurinn hjá stelpunum hefst í dag Úrslitarimman í Iceland Express-deild kvenna hefst í dag þegar Haukar taka á móti KR. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. 21.3.2009 11:19 Hiddink gæti losnað fyrr frá Rússum Hollendingurinn Guus Hiddink hefur viðurkennt að hann gæti losnað fyrr frá rússneska landsliðinu en áður var talið en Hiddink er samningsbundinn Rússum fram yfir HM 2010. 21.3.2009 11:13 Gull í Formúlu 1 eða stigagjöf? Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. 21.3.2009 10:25 Ferguson: Benitez á eftir að kaupa og kaupa Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, spáir því að Rafael Benitez, kollegi sinn hjá Liverpool, muni fara mikinn á leikmannamarkaðnum nú þegar hann er búinn að skrifa undir langtímasamning við félagið. 20.3.2009 23:46 Zola vill að Neill fái nýjan samning Gianfranco Zola vill að varnarmaðurinn Lucas Neill fái nýjan samning við West Ham þó svo að hann sé með launahæstu leikmönnum félagsins. 20.3.2009 23:00 Valur og Fjölnir með sigra Valur og Fjölnir unnu sína leiki í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildar karla. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Hafnarfirði, 80-71. 20.3.2009 22:31 Birgir Leifur í átjánda sæti Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á móti í Portúgal eftir annan keppnisdag sem fór fram í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 20.3.2009 22:00 Gylfi með Crewe til loka leiktíðar Gylfi Sigurðsson hefur samþykkt að framlengja lánssamning sinn við enska C-deildarliðið Crewe Alexandra. 20.3.2009 21:41 Pires spenntur fyrir Arsenal Robert Pires, leikmaður Villarreal, er spenntur fyrir því að mæta Arsenal í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. 20.3.2009 21:00 Fjórðu bikarmeistararnir á fimm árum til að detta út strax Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir í sumafrí eftir 1-2 tap fyrir Snæfelli í oddaleik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í Stykkishólmi í gærkvöldi. 20.3.2009 20:30 Ökuskírteinið tekið af Fowler Robbie Fowler hefur misst ökuskírteini sitt næstu sex mánuðina eftir að hann játaði fyrir dómi að hafa talað í farsíma undir stýri. 20.3.2009 20:00 Fulham blandar sér í Tevez-málið Tevez-málinu virðist ekki vera lokið. Fulham mun nú ætla að kanna sína lagalegu stöðu þar sem liðið telur að árangur West Ham hafi orðið til þess að félagið fékk minna verðlaunafé en ella. 20.3.2009 19:15 Bradford: Fékk góðar fréttir frá læknunum og verður með í fyrsta leik Nick Bradford hefur fengið leyfi frá læknum til þess að spila með Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta en kappinn lenti í því að það leið yfir hann eftir að hann fékk sprautu hjá lækni í vikunni. 20.3.2009 18:30 Benitez: Manchester United á mesta möguleika Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var að vonast eftir auðveldari drætti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en lið hans lendir enn einu sinni á móti Chelsea. 20.3.2009 18:15 Tveir af fimm spá sigri hjá Helenu og félögum Tveir af fimm spámönnum heimasíðu WNBA-deildarinnar spá því að Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU komist í gegnum fyrstu umferð NCAA-deildarinnar. Helena hefur átt frábært tímabil með TCU sem fékk boð um að taka þátt í úrslitakeppninni í ár. 20.3.2009 18:00 Enn ein meiðslin hjá Theo Walcott - nú er það hnéð Theo Walcott leikmaður Arsenal er langt kominn með að vera óheppnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar því þessi 20 ára strákur stekkur úr einum meiðslum í önnur. 20.3.2009 17:15 Ágúst spáir að Valur og Fjölnir fari í úrslitin Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjum undanúrslitaeinvíganna. Þar mætast Valur og KFÍ í öðru einvíginu en Hauka og Fjölnir í hinu. 20.3.2009 16:45 FIFA græddi 21 milljarð á síðasta ári Það er ekki mikil kreppa hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu sem skilaði hagnaði upp á 184 milljónir dollara á síðasta ári eða rétt tæpum 21 milljarði íslenskra króna. 20.3.2009 16:30 Lennon fer ekki í Liverpool- samdi á ný við Spurs Aaron Lennon hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en sögusagnir hafa verið um að þessi snjalli kantmaður væri á leiðinni til Liverpool í sumar. 20.3.2009 16:00 Nýja goðið í Brasilíu ennþá með spangir Brasilíumenn hafa fundið nýja framtíðarstjörnu í fótboltanum en það er hinn 17 ára gamli Neymar sem leikur með Santos. Neymar hefur aðeins leikið fjóra leiki í meisaraflokksliðinu en menn þar á bæ eru þegar farnir að líkja honum við Robinho. 20.3.2009 15:30 Liverpool sleppur við að spila á Hillsborough-daginn Í dag kom endanlega í ljós að Liverpool þarf ekki að spila seinni leik sinn í Meistaradeildinni á Hillsborough-daginn en 15. apríl næstkomandi verða liðin 20 ára frá slysinu hræðilega. 20.3.2009 15:15 Sir Alex: Tapið á móti Liverpool mun hjálpa okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sitt lið muni læra af skellinum á móti Liverpool um síðustu helgi og það muni hjálpa liðinu í að koma sér aftur á skrið. 20.3.2009 14:45 Raul ekki nógu góður fyrir spænska landsliðið Raul Gonzalez var ekki valinn í spænska landsliðð sem mætir Tyrklandi í tvígang í næstu viku i undankeppni HM. Það lítur út fyrir að fyrirliði Real Madrid hafi leikið sinn síðasta landsleik. 20.3.2009 14:15 Liverpool og Chelsea mætast fimmta árið í röð í Meistaradeildinni Ensku liðin Liverpool og Chelsea drógust enn á ný saman í Meistaradeildinni í fótbolta þegar dregið var í átta liða úrslitin í dag. Þetta er fimmta árið í röð sem liðin mætast sem er nýtt met. 20.3.2009 13:45 Heitar umræður útaf reglubreytingum Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. 20.3.2009 13:39 Klinsmann er ánægður með að mæta Barcelona Það var almenn ánægja innan herbúða þýska liðsins Bayern Munchen um að mæta Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.3.2009 13:15 Fjögur efstu liðin fóru öll í undanúrslitin Fjögur efstu lið deildarkeppni Iceland Express deildar karla tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar en þetta vare ljóst þegar Snæfell vann æsispennandi leik á móti Stjörnunni í gær. 20.3.2009 13:00 UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV. 20.3.2009 11:52 Sjá næstu 50 fréttir
Enska 1. deildin: Góður dagur hjá Íslendingaliðunum Íslendingaliðin í ensku 1. deildinni gerðu það gott í dag. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry lögðu Doncaster, 1-0, með marki David Bell. Aron Einar lék allan leikinn með Coventry. 21.3.2009 17:06
Crewe tapaði fyrir Leeds Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar hjá Crewe máttu sætta sig við tap, 2-3, gegn Leeds á heimavelli í dag. 21.3.2009 17:00
Man. Utd tapaði mikilvægum stigum Spennan er heldur betur að magnast á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Man. Utd sá á bak þremur mikilvægum stigum á Craven Cottage í dag er liðið tapaði fyrir Fulham, 2-0. 21.3.2009 16:43
Rússi í stað Ólafs Stefánssonar? Ciudad Real leitar þessa dagana logandi ljósi af arftaka Ólafs Stefánssonar hjá félaginu en hann fer sem kunnugt er til Rhein-Neckar Löwen í sumar. 21.3.2009 16:10
Crouch: Sýndum mikinn karakter Peter Crouch var hetja Portsmouth í dag er liðið lagði Everton, 2-1. Crouch skoraði bæði mörk Portsmouth í leiknum og sá til þess að liðið kæmist þrem stigum frá botnsvæðinu. 21.3.2009 15:48
Reyndu að lemja fyrrum forseta Real Madrid Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, komst í hann krappann á útihátíð á dögunum. Um 20 manna hópur ungmenna sá hver þar var á ferð og jós fúkyrðum yfir Calderon. 21.3.2009 15:16
Tímabilið búið hjá Arnóri „Þetta er ansi mikið áfall. Þetta átti ekki að vera mikil aðgerð en þegar ég vakna er mér sagt að staðan hafi verið ansi slæm," sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason við Vísi áðan en hann leikur ekki meira á þessari leiktíð. 21.3.2009 14:45
Portsmouth lagði Everton Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth unnu gríðarlega mikilvægan sigur, 2-1, á Everton áðan. Portsmouth var rétt fyrir ofan fallsvæðið fyrir leikinn og stigin þrjú því afar mikilvæg. 21.3.2009 14:33
Miklu meiri lokaúrslitareynsla í KR-liðinu Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta. Haukar eru deildarmeistarar og með heimavallarrétt en það er miklu meiri lokaúrslitareynsla í liði Vesturbæinga. 21.3.2009 14:30
Leikmenn Milan fá kampavín í hádeginu Brasilíumaðurinn Ronaldinho er 29 ára í dag og félag hans, AC Milan, ákvað að slá upp afmælisveislu á æfingasvæði félagsins. 21.3.2009 14:15
Kristrún hefur spilað stórt hlutverk í leikjum liðanna í vetur Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. 21.3.2009 14:00
Arshavin segist eiga mikið meira inni Rússinn Andrey Arshavin lofar stuðningsmönnum Arsenal því að von sé á miklu meira frá honum á næstunni. Arshavin kom til Arsenal í febrúar og hefur sýnt snilldartakta inn á milli. 21.3.2009 13:45
Annað árið í röð hækkar Hildur sig í úrslitakeppninni Haukar og KR hefja á eftir úrslitaeinvígi sitt um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna en fyrsti leikurinn er klukkan 16.00 á Ásvöllum. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur leikið frábærlega í úrslitakeppninni og annað árið í röð hefur hún hækkað framlag sitt í úrslitakeppninni frá því sem hún skilaði til liðsins í deildinni. 21.3.2009 13:30
Meistaradeildarsæti eða Barry fer? Martin O´Neill, stjóri Aston Villa, viðurkennir fúslega að Gareth Barry gæti yfirgefið félagið í sumar. Barry á ekki nema tólf mánuði eftir af samningi sínum. 21.3.2009 13:15
John Terry er eins og stóri bróðir Salomon Kalou segir að leikmannahópurinn hjá Chelsea sé eins og fjölskylda. Hann er á því að sú mikla samheldni sem sé í liðinu eigi eftir að skila liðinu titlum í lok leiktíðar. 21.3.2009 12:45
Fjórir leikir í kvennahandboltanum Fjórir leikir fara fram í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur dagsins fer fram í Safamýrinni þar sem Framstelpur taka á móti Haukum. Sá leikur hefst klukkan 13.00. 21.3.2009 11:51
Norman hissa á breytingunum á Augusta Hvíti hákarlinn Greg Norman segir að breytingarnar sem búið sé að gera á Augusta-vellinum hafi komið honum algjörlega í opna skjöldu. Norman tekur þátt á Masters í fyrsta skipti síðan 2002. 21.3.2009 11:30
Úrslitaslagurinn hjá stelpunum hefst í dag Úrslitarimman í Iceland Express-deild kvenna hefst í dag þegar Haukar taka á móti KR. Leikurinn fer fram að Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. 21.3.2009 11:19
Hiddink gæti losnað fyrr frá Rússum Hollendingurinn Guus Hiddink hefur viðurkennt að hann gæti losnað fyrr frá rússneska landsliðinu en áður var talið en Hiddink er samningsbundinn Rússum fram yfir HM 2010. 21.3.2009 11:13
Gull í Formúlu 1 eða stigagjöf? Alþjóðabílasambandið og samtök Formúlu 1 liða virðast ekki geta komið sér saman um hvort stigakerfi eða gullkerfi svokallað verður notað 2009. 21.3.2009 10:25
Ferguson: Benitez á eftir að kaupa og kaupa Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, spáir því að Rafael Benitez, kollegi sinn hjá Liverpool, muni fara mikinn á leikmannamarkaðnum nú þegar hann er búinn að skrifa undir langtímasamning við félagið. 20.3.2009 23:46
Zola vill að Neill fái nýjan samning Gianfranco Zola vill að varnarmaðurinn Lucas Neill fái nýjan samning við West Ham þó svo að hann sé með launahæstu leikmönnum félagsins. 20.3.2009 23:00
Valur og Fjölnir með sigra Valur og Fjölnir unnu sína leiki í fyrstu umferð úrslitakeppni 1. deildar karla. Fjölnir vann góðan sigur á Haukum í Hafnarfirði, 80-71. 20.3.2009 22:31
Birgir Leifur í átjánda sæti Birgir Leifur Hafþórsson stendur vel að vígi á móti í Portúgal eftir annan keppnisdag sem fór fram í dag. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. 20.3.2009 22:00
Gylfi með Crewe til loka leiktíðar Gylfi Sigurðsson hefur samþykkt að framlengja lánssamning sinn við enska C-deildarliðið Crewe Alexandra. 20.3.2009 21:41
Pires spenntur fyrir Arsenal Robert Pires, leikmaður Villarreal, er spenntur fyrir því að mæta Arsenal í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var í dag. 20.3.2009 21:00
Fjórðu bikarmeistararnir á fimm árum til að detta út strax Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir í sumafrí eftir 1-2 tap fyrir Snæfelli í oddaleik liðanna í 8 liða úrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í Stykkishólmi í gærkvöldi. 20.3.2009 20:30
Ökuskírteinið tekið af Fowler Robbie Fowler hefur misst ökuskírteini sitt næstu sex mánuðina eftir að hann játaði fyrir dómi að hafa talað í farsíma undir stýri. 20.3.2009 20:00
Fulham blandar sér í Tevez-málið Tevez-málinu virðist ekki vera lokið. Fulham mun nú ætla að kanna sína lagalegu stöðu þar sem liðið telur að árangur West Ham hafi orðið til þess að félagið fékk minna verðlaunafé en ella. 20.3.2009 19:15
Bradford: Fékk góðar fréttir frá læknunum og verður með í fyrsta leik Nick Bradford hefur fengið leyfi frá læknum til þess að spila með Grindavík í undanúrslitum úrslitakeppni Iceland Express deildar karla í körfubolta en kappinn lenti í því að það leið yfir hann eftir að hann fékk sprautu hjá lækni í vikunni. 20.3.2009 18:30
Benitez: Manchester United á mesta möguleika Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var að vonast eftir auðveldari drætti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en lið hans lendir enn einu sinni á móti Chelsea. 20.3.2009 18:15
Tveir af fimm spá sigri hjá Helenu og félögum Tveir af fimm spámönnum heimasíðu WNBA-deildarinnar spá því að Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU komist í gegnum fyrstu umferð NCAA-deildarinnar. Helena hefur átt frábært tímabil með TCU sem fékk boð um að taka þátt í úrslitakeppninni í ár. 20.3.2009 18:00
Enn ein meiðslin hjá Theo Walcott - nú er það hnéð Theo Walcott leikmaður Arsenal er langt kominn með að vera óheppnasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar því þessi 20 ára strákur stekkur úr einum meiðslum í önnur. 20.3.2009 17:15
Ágúst spáir að Valur og Fjölnir fari í úrslitin Úrslitakeppni 1. deildar karla í körfubolta hefst í kvöld með fyrstu leikjum undanúrslitaeinvíganna. Þar mætast Valur og KFÍ í öðru einvíginu en Hauka og Fjölnir í hinu. 20.3.2009 16:45
FIFA græddi 21 milljarð á síðasta ári Það er ekki mikil kreppa hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu sem skilaði hagnaði upp á 184 milljónir dollara á síðasta ári eða rétt tæpum 21 milljarði íslenskra króna. 20.3.2009 16:30
Lennon fer ekki í Liverpool- samdi á ný við Spurs Aaron Lennon hefur gert nýjan samning við enska úrvalsdeildarliðið Tottenham en sögusagnir hafa verið um að þessi snjalli kantmaður væri á leiðinni til Liverpool í sumar. 20.3.2009 16:00
Nýja goðið í Brasilíu ennþá með spangir Brasilíumenn hafa fundið nýja framtíðarstjörnu í fótboltanum en það er hinn 17 ára gamli Neymar sem leikur með Santos. Neymar hefur aðeins leikið fjóra leiki í meisaraflokksliðinu en menn þar á bæ eru þegar farnir að líkja honum við Robinho. 20.3.2009 15:30
Liverpool sleppur við að spila á Hillsborough-daginn Í dag kom endanlega í ljós að Liverpool þarf ekki að spila seinni leik sinn í Meistaradeildinni á Hillsborough-daginn en 15. apríl næstkomandi verða liðin 20 ára frá slysinu hræðilega. 20.3.2009 15:15
Sir Alex: Tapið á móti Liverpool mun hjálpa okkur Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sitt lið muni læra af skellinum á móti Liverpool um síðustu helgi og það muni hjálpa liðinu í að koma sér aftur á skrið. 20.3.2009 14:45
Raul ekki nógu góður fyrir spænska landsliðið Raul Gonzalez var ekki valinn í spænska landsliðð sem mætir Tyrklandi í tvígang í næstu viku i undankeppni HM. Það lítur út fyrir að fyrirliði Real Madrid hafi leikið sinn síðasta landsleik. 20.3.2009 14:15
Liverpool og Chelsea mætast fimmta árið í röð í Meistaradeildinni Ensku liðin Liverpool og Chelsea drógust enn á ný saman í Meistaradeildinni í fótbolta þegar dregið var í átta liða úrslitin í dag. Þetta er fimmta árið í röð sem liðin mætast sem er nýtt met. 20.3.2009 13:45
Heitar umræður útaf reglubreytingum Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. 20.3.2009 13:39
Klinsmann er ánægður með að mæta Barcelona Það var almenn ánægja innan herbúða þýska liðsins Bayern Munchen um að mæta Barcelona í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 20.3.2009 13:15
Fjögur efstu liðin fóru öll í undanúrslitin Fjögur efstu lið deildarkeppni Iceland Express deildar karla tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar en þetta vare ljóst þegar Snæfell vann æsispennandi leik á móti Stjörnunni í gær. 20.3.2009 13:00
UEFA bikarinn: Man. City mætir HSV Nú í hádeginu var dregið í átta liða og undanúrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu. Man. City, sem skreið inn í átta liða úrslitin, á erfitt verkefni fyrir höndum gegn Hamborgarliðinu, HSV. 20.3.2009 11:52