Björgvin Páll: Eigum fullt af efnilegum strákum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2009 17:37 Björgvin Páll varði vel í dag. Mynd/Stefán „Við höldum standard út báða þessa leiki og höldum haus hér í dag gegn liði sem er slakara en við. Þess utan yfirspilum við þá algjörlega og erum orðnir það góðir að við sýnum alltaf hvað við getum," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik að Ásvöllum í dag. „Þessi leikur var gott próf fyrir okkar karakter. Hvernig við mætum undirbúnir í svona leiki og hvernig við klárum þá. Við hefðum getað skemmt Makedóníuleikinn með einhverju rugli í dag en gerðum það ekki og stöndum uppi með fjögur góð stig." Íslenska liðið stendur ákaflega vel að vígi í sínum riðli í undankeppni EM og framundan í sumar eru síðan hörkuleikir þegar meðal annars Makedónía kemur í heimsókn. „Sumarið verður skemmtilegt og ekki ónýtt að fá tvo hörkuleiki gegn Norðmönnum og Makedónum með þriggja daga millibili. Bæði lið eiga harma að hefna á móti okkur en við mætum tilbúnir," sagði Björgvin Páll sem er mjög ánægður með alla nýliðana í landsliðinu. „Þetta er frábær hópur og það er öllum tekið vel sem koma í hópinn. Það skiptir engu máli þó við missum menn út því við eigum fullt af efnilegum strákum eins og Aron, Sigurberg og Rúnar. Þeir svara kallinu og standa fyrir sínu. Það var magnað að sjá hvað þeir voru góðir til að mynda út í Makedóníu," sagði Björgvin Páll. Íslenski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira
„Við höldum standard út báða þessa leiki og höldum haus hér í dag gegn liði sem er slakara en við. Þess utan yfirspilum við þá algjörlega og erum orðnir það góðir að við sýnum alltaf hvað við getum," sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik að Ásvöllum í dag. „Þessi leikur var gott próf fyrir okkar karakter. Hvernig við mætum undirbúnir í svona leiki og hvernig við klárum þá. Við hefðum getað skemmt Makedóníuleikinn með einhverju rugli í dag en gerðum það ekki og stöndum uppi með fjögur góð stig." Íslenska liðið stendur ákaflega vel að vígi í sínum riðli í undankeppni EM og framundan í sumar eru síðan hörkuleikir þegar meðal annars Makedónía kemur í heimsókn. „Sumarið verður skemmtilegt og ekki ónýtt að fá tvo hörkuleiki gegn Norðmönnum og Makedónum með þriggja daga millibili. Bæði lið eiga harma að hefna á móti okkur en við mætum tilbúnir," sagði Björgvin Páll sem er mjög ánægður með alla nýliðana í landsliðinu. „Þetta er frábær hópur og það er öllum tekið vel sem koma í hópinn. Það skiptir engu máli þó við missum menn út því við eigum fullt af efnilegum strákum eins og Aron, Sigurberg og Rúnar. Þeir svara kallinu og standa fyrir sínu. Það var magnað að sjá hvað þeir voru góðir til að mynda út í Makedóníu," sagði Björgvin Páll.
Íslenski handboltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Sjá meira