Fleiri fréttir

Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson hélt sæti sínu í byrjunarliði Portsmouth þó svo að Tony Adams, knattspyrnustjóri, hafi verið rekinn nú í vikunni.

Jafnt hjá Swansea og Fulham

Fyrsta leik 5. umferðar ensku bikarkeppninnar lauk í dag með markalausu jafntefli Swansea og Fulham í Wales.

Ég er með besta leikmannahópinn

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með besta leikmannahópinn í ensku úrvalsdeildinni.

O'Neill vill svör frá Capello

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að leita svara hjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, um af hverju Emile Heskey spilaði landsleikinn gegn Spánverjum í vikunni.

Beckham fer aftur til Bandaríkjanna

Forráðamenn LA Galaxy segja að ekkert verði af því að David Beckham verði seldur til AC Milan á Ítalíu eftir að síðarnefnda félagið náði ekki að koma með ásættanlegt tilboð í Beckham á tilsettum tíma.

James setur met í dag

David James, markvörður Portsmouth, mun setja met í dag er hann mætir sínum gömlu félögum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Sjö stiga forysta Lübbecke

Íslendingaliðin unnu sína leik í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Íslendingarnir fóru á kostum í leikjunum.

KR mætir Fylki í úrslitum

KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fram í Egilshöllinni. KR mætir Fylki í úrslitaleiknum en Fylkir lagði Fjölni í fyrri undanúrslitaleiknum í gærkvöld.

Nesta úr leik enn eina ferðina?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan hafi ekki komist fram úr rúminu vegna bakverkja í morgun.

Hoffenheim fékk annan skell gegn Leverkusen

Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund.

Lét ungu strákana spila í seinni hálfleik

"Vörnin var ekki nægilega sterk, markvarslan var léleg og við vorum að gera mikið af sóknarfeilum. Markvarslan og sóknarleikurinn þurfa að vera betri til að koma með góð úrslit á móti þýsku úrvalsdeildarliði," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka.

Haukar töpuðu stórt gegn Nordhorn

Íslandsmeistarar Hauka mættu ofjörlum sínum í kvöld þegar þeir spiluðu fyrri leikinn við þýska liðið Nordhorn í Þýskalandi í Evrópukeppninni.

Ronaldo er klár eftir eins árs fjarveru

Brasilíska goðsögnin Ronaldo segist vera klár í að byrja að spila með liði sínu Corinthians, einu ári eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan.

O´Neal og Marion skipta um heimilisfang

Nú eru aðeins sex dagar þar til félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokast og nú í kvöld bárust fréttir af því að Toronto og Miami hefðu skipt á leikmönnum.

Hagnaður hjá knattspyrnudeild FH

Knattspyrnudeild FH var rekin með 13 milljóna króna hagnaði á síðasta ár og velta deildarinnar nam 200 milljónum króna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Teitur: Verður erfitt en eigum möguleika

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn eigi vissulega möguleika gegn geysisterku liði KR í úrslitum Subwaybikarkeppni karla á sunnudaginn.

Jóhannes: Skemmtilegasta verkefnið

Jóhannes Árnason, þjálfari KR, segir að það sé sitt skemmtilegasta verkefni á þjálfaraferlinum til þessa að undirbúa sitt lið fyrir bikarúrslitin gegn Keflavík um helgina.

Eboue getur sjálfum sér um kennt

Arsene Wenger segir að Emmanuel Eboue eigi sjálfur sök á því að hann fékk að líta rauða spjaldið í leik Arsenal og Tottenham um síðustu helgi.

Jón Halldór: Er mjög spenntur

KR og Keflavík munu eigast við í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna á sunnudaginn en Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, segist vera mjög spenntur fyrir leikinn.

Risatap á rekstri Chelsea

Risastórt tap var á rekstri Chelsea á síðasta rekstrarári, alls 65,7 milljónir punda eða tæpir 10,8 milljarðar króna.

Benedikt: Fá bikarinn heim

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að það sé löngu orðið tímabært að KR komi með bikarinn „heim“ í Vesturbæinn en liðið mætir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppni karla á sunnudaginn.

Frakkar sækja um EM 2016

Knattspyrnusamband Frakklands hefur sent inn umsókn um að halda Evrópumeistaramótið í knattspyrnu árið 2016.

KSÍ: Mikil vonbrigði að missa samninginn

Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að það séu mikil vonbrigði að Landsbankinn hafi hætt stuðningi sínum við efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu.

Landsbankadeildin liðin undir lok

Landsbankinn (NBI hf.) hefur afsalað sér markaðsrétti á efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og munu því deildarinar ekki bera nafn bankans eins og undanfarin ár.

Scolari sér eftir Robinho

Luiz Felipe Scolari, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist sjá sérstaklega eftir því að hafa mistekist að landa Robinho sem valdi frekar að fara til Manchester City frá Real Madrid.

1,7 milljarðar fyrir Beckham

Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun AC Milan leggja fram tilboð í David Beckham upp á 11,6 milljónir evra eða 1,7 milljarða króna.

Zarate búinn að semja við Lazio

Eftir því sem umboðsmaður Argentínumannsins Mauro Zarate segir hefur hann náð samkomulagi við Lazio um að gera fimm ára samning við félagið.

Guðlaugur líkist ungum Gerrard

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, finnst að Guðlaugur Victor Pálsson líkist sjálfum sér þegar hann var ungur knattspyrnumaður.

Wenger ætlar að fara varlega með Eduardo

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara varlega í að nota Eduardo í næstu leikjum en hann er nú að komast aftur af stað eftir langvarandi og erfið meiðsli.

Ólíklegt að Hiddink verði áfram

Guus Hiddink segir það ólíklegt að hann verði áfram knattspyrnustjóri Chelsea eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út í vor.

Darren Bent orðinn óþolinmóður

Darren Bent segist ekki ætla að eyða öðru tímabili hjá Tottenham ef hann fær ekki meira að spila með liðinu en að undanförnu.

Tottenham bauð í Wagner Love

Brasilíski framherjinn Wagner Love hjá CSKA í Moskvu hefur gefið það upp að Tottenham hafi óskað eftir kröftum hans í janúar, en forráðamenn CSKA hafi neitað kauptilboði enska félagsins.

Guðjón Valur komst á blað í sigri Löwen

Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í 29-25 sigri liðsins á Berlín.

Fylkir í úrslit Reykjavíkurmótsins

Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 4-2 sigri á Fjölni í undanúrslitaleik í Egilshöllinni.

Lifandi þjóðsöngur fyrir bikarúrslitaleikina

Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að tveir stórsöngvarar muni syngja þjóðsönginn fyrir úrslitaleikina í Subway-bikarnum sem fram fara í Laugardalshöllinni á sunnudaginn.

Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður

Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða fer á Sauðárkrók þar sem þeir unnu 93-82 sigur á heimamönnum í Tindastól.

Kinnear í aðgerð

Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, má ekki starfa næstu tvo mánuðina í það minnsta. Í kvöld var tilkynnt að Kinnear þyrfti í hjartaaðgerð á morgun og það kemur því í hlut Chris Houghton og Colin Calderwood að stýra liðinu í fjarveru hans.

Pires: Spánverjar eru með besta lið heims

Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal segir að spænska landsliðið í dag minni sig á franska liðið sem varð heims- og Evrópumeistari á árunum 1998-2000.

Sjá næstu 50 fréttir