Fleiri fréttir Nigel Clough tekur við Derby Nigel Clough hefur yfirgefið Burton til að gerast knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Derby. Þessi fyrrum leikmaður Nottingam Forest er 42 ára og hefur haldið um stjórnartaumana hjá Burton í tíu ár. 6.1.2009 18:03 Guðmundur í svissnesku deildina? Guðmundur Steinarsson, sóknarmaður Keflavíkur, er með samningstilboð í höndunum frá FC Vadus í Liechtenstein. Liðið leikur í svissnesku úrvalsdeildinni þar sem það situr í næstneðsta sæti. 6.1.2009 17:47 Öruggur sigur á Egyptum Ljóst er að íslenska landsliðið mun leika um þriðja sætið á æfingamótinu í Svíþjóð. Ísland vann öruggan sigur á Egyptalandi í dag 29-17. Allt annað var að sjá til íslenska liðsins frá því um helgina. 6.1.2009 17:37 Massa fyrstur að aka 2009 bíl Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. 6.1.2009 17:27 Beckham lék sinn fyrsta leik með AC Milan David Beckham hefur leikið sinn fyrsta leik fyrir ítalska stórliðið AC Milan. Hann var í byrjunarliði Milan sem gerði 1-1 jafntefli við þýska liðið Hamborg í æfingaleik í Dubai. 6.1.2009 17:08 Defoe verður kynntur í kvöld Jermain Defoe verður kynntur formlega til sögunnar sem leikmaður Tottenham í kvöld þegar liðið mætir Burnely í deildabikarnum. 6.1.2009 16:15 Óvíst að Adriano fari frá Inter Framtíð brasilíska sóknarmannsins Adriano hjá Inter hefur þótt nokkuð ótrygg á síðustu vikum en þjálfari hans Jose Mourinho virðist ekki vera búinn að gefast upp á honum enn. 6.1.2009 15:53 Áttum að vinna öll lið með 30 stigum "Mig grunaði alveg að þetta gæti orðið ég eða Jón Arnór, en þetta kom samt skemmtilega á óvart," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson í samtali við Vísi eftir að hann var kjörinn besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildarinnar. 6.1.2009 15:31 Er þessi maður í lélegu formi? Varnarmaðurinn ungi Micah Richards hjá Manchester City vísar á bug ásökunum um að hann sé búinn að vera í lélegu formi á leiktíðinni. 6.1.2009 14:12 Lífið heldur áfram án Helenu "Þetta er að sjálfssögðu bara liðinu að þakka. Við erum með frábært lið og það hjálpar mér að spila vel," sagði Kristrún Sigurjónsdóttir, besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. 6.1.2009 13:48 Við erum betri en menn héldu "Ég hefði líklega tekið þessum fimm sigrum fagnandi í byrjun tímabils, en ég er líka svekktur að vera ekki kominn með sjö," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks sem í dag var kjörinn besti þjálfarinn í fyrstu ellefu umferðum Iceland Express deildarinnar. 6.1.2009 13:38 Leiknum hjá Crewe frestað Frumraun Guðjóns Þórðarsonar með Crewe Alexandra í ensku C-deildinni hefur verið frestað. Liðið átti að mæta Bristol Rovers í kvöld en völlurinn er frosinn og því óleikhæfur. 6.1.2009 12:50 Jakob og Kristrún best í fyrri umferðinni Jakob Sigurðarson úr KR og Kristrún Sigurjónsdóttir úr Haukum voru nú í hádeginu kjörin bestu leikmennirnir í fyrri umferð Iceland Express deildum karla og kvenna. 6.1.2009 12:15 West Ham hafnaði tilboði Villa í Upson Sky fréttastofan greinir frá því í dag að West Ham hafi hafnað kauptilboði frá Aston Villa í varnarmanninn Matthew Upson. 6.1.2009 11:17 Defoe fer í læknisskoðun hjá Tottenham í dag Portsmouth og Tottenham virðast hafa náð samkomulagi á kaupum síðarnefnda félagsins á framherjanum Jermain Defoe eftir því sem fram kemur á Sky. 6.1.2009 10:33 NBA: Anthony meiddist í sigri Denver Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. 6.1.2009 10:18 Giggs gæti hætt í sumar Kantmaðurinn knái Ryan Giggs hjá Manchester United segir ekki útilokað að hann leggi skóna á hilluna í sumar. 6.1.2009 10:07 Ísland yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur yfir 14-8 þegar flautað hefur verið til hlés í viðureign liðsins gegn Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð 6.1.2009 16:47 Olic til Bayern næsta sumar Þýska liðið Bayern München hefur tryggt sér sóknarmanninn Ivica Olic frá Hamborg. Olic mun ganga til liðs við Bayern þann 1. júlí í sumar en þá tekur í gildi þriggja ára samningur. 5.1.2009 23:45 Blackburn áfram án glæsibrags Blackburn Rovers er komið áfram í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar. Blackburn vann utandeildarliðið Blyth Spartans 1-0 á útivelli í kvöld. 5.1.2009 21:59 Diop frá í þrjá mánuði Miðjumaðurinn Papa Bouba Diop hjá Portsmouth leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla í hné. Þessi kraftmikli senegalski landsliðsmaður meiddist gegn Arsenal í jólatörninni. 5.1.2009 21:23 Tíu bestu Bosman-bitarnir Janúarglugginn er galopinn. Blaðamenn The Sun tóku saman lista yfir tíu þekkta leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar og sumir þeirra gætu því verið á förum nú í janúar. 5.1.2009 21:00 Johnson með samning í höndunum Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, hefur boðið þremur leikmönnum félagsins nýjan samning. Þar á meðal er enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson en viðræður við hann eru í gangi. 5.1.2009 20:15 B-lið Svía í úrslitaleikinn B-lið Svíþjóðar vann Egyptaland 34-31 á æfingamótinu sem stendur yfir í Svíþjóð. Sænska B-liðið vann Ísland um helgina og hefur nú tryggt sér sigurinn í riðlinum. 5.1.2009 20:00 Scott Parker ekki á förum West Ham United hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja Scott Parker. Parker er einn af mörgum leikmönnum félagsins sem hafa verið orðaðir við önnur lið að undanförnu. 5.1.2009 18:30 Diatta til reynslu hjá Stoke Lamine Diatta, fyrrum varnarmaður Newcastle, æfir með Stoke City. Þessi landsliðsmaður frá Senegal hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Newcastle í maí. 5.1.2009 18:15 Appiah æfir með Tottenham Stephen Appiah æfir nú með Tottenham og vonast til að heilla Harry Redknapp og fá samning hjá félaginu. Þessi hæfileikaríki leikmaður frá Gana hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Fenerbahce í ágúst. 5.1.2009 17:54 Boro neitar að selja Downing Middlesbrough hefur hafnað beiðni Stewart Downing um að vera settur á sölulista. Þá hefur félagið einnig neitað kauptilboði frá Tottenham í leikmanninn. 5.1.2009 17:46 Bridge: Þetta tekur tíma Wayne Bridge hefur sagt stuðningsmönnum Manchester City að sýna þolinmæði, það gæti tekið tíma að gera félagið sigursælt. Bridge var keyptur til City frá Chelsea á föstudag. 5.1.2009 17:33 Ólafur leikur með heimsúrvalinu Á miðvikudag mun þýska handboltalandsliðið leika æfingaleik gegn sérstöku heimsúrvali. Þjóðverjar eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Króatíu seinna í þessum mánuði. 5.1.2009 17:13 Jean-Pierre Papin snýr aftur Franski markahrókurinn Jean-Pierre Papin hefur ákveðið að taka knattspyrnuskó sína niður af hillunni og spila með franska neðrideildaliðinu AS Facture-Biganos Boiens. 5.1.2009 16:44 Eiður Smári talar flest tungumál Heimasíða Barcelona hefur gert skemmtilega úttekt á þeirri skrautlegu tungumálaflóru sem er að finna í leikmannahóp liðsins. 5.1.2009 16:20 Buffon búinn að ná sér Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur nú náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjá mánuði. 5.1.2009 16:13 Redknapp staðfestir tilboð í Defoe og Downing Harry Redknapp stjóri Tottenham staðfesti í samtali við Sky í dag að félagið hefði gert formleg kauptilboð í bæði Jermain Defoe hjá Portsmouth og Stewart Downing hjá Middlesbrough. 5.1.2009 15:34 Nítján fengu rautt spjald í áflogaleik á Spáni Leik Recreativo Linense og Saladillo de Algeciras var hætt á 54. mínútu eftir að slagsmál brutust út milli leikmanna. 5.1.2009 15:15 Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. 5.1.2009 13:48 Þorsteinn í raðir Blika á ný Spútnikliði Breiðabliks í Iceland Express deildinni hefur borist góður liðsstyrkur en Þorsteinn Gunnlaugsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blika á ný. 5.1.2009 13:30 Beckham mun leggja Milan í rúst Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan virðist vera orðinn leiður á fjölmiðlafárinu í kring um David Beckham ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum um helgina. 5.1.2009 12:46 Silvestre frá í þrjár vikur Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Arsenal verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist á læri í bikarleiknum gegn Plymouth á laugardaginn. 5.1.2009 12:36 Michael Jackson í velsku úrvalsdeildina Varnarmaðurinn Michael Jackson sem lék með Þrótti síðasta sumar hefur gert samning við lið Caernarfon Town í velsku úrvalsdeildinni. 5.1.2009 12:22 Flott að vera á toppnum án besta framherja heims Jamie Carragher hjá Liverpool er mjög ánægður með fyrstu mánuði leiktíðarinnar og fagnar endurkomu Fernando Torres sem hefur náð sér af meiðslum sínum. 5.1.2009 11:49 Arsenal gæti misst Walcott fyrir lítið Svo gæti farið að ungstirnið Theo Walcott færi frá Arsenal og félagið fengi lítið sem ekkert í staðinn. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag. 5.1.2009 11:34 Einar verður ekki með á morgun Einar Hólmgeirsson verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það mætir Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð á morgun. 5.1.2009 11:23 Hughes nýtur enn trausts Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hefur fengið aðra stuðningsyfirlýsingu frá forráðamönnum Manchester City eftir að liðið hrundi úr leik í bikarnum 3-0 fyrir Nottingham Forest. 5.1.2009 10:55 Þór fékk erlendan framherja Lið Þórs í Iceland Express deildinni hefur fengið til sín erlendan framherja að nafni Konrad Tota sem lék síðast sem atvinnumaður í Slóveníu. 5.1.2009 10:34 Sjá næstu 50 fréttir
Nigel Clough tekur við Derby Nigel Clough hefur yfirgefið Burton til að gerast knattspyrnustjóri enska 1. deildarliðsins Derby. Þessi fyrrum leikmaður Nottingam Forest er 42 ára og hefur haldið um stjórnartaumana hjá Burton í tíu ár. 6.1.2009 18:03
Guðmundur í svissnesku deildina? Guðmundur Steinarsson, sóknarmaður Keflavíkur, er með samningstilboð í höndunum frá FC Vadus í Liechtenstein. Liðið leikur í svissnesku úrvalsdeildinni þar sem það situr í næstneðsta sæti. 6.1.2009 17:47
Öruggur sigur á Egyptum Ljóst er að íslenska landsliðið mun leika um þriðja sætið á æfingamótinu í Svíþjóð. Ísland vann öruggan sigur á Egyptalandi í dag 29-17. Allt annað var að sjá til íslenska liðsins frá því um helgina. 6.1.2009 17:37
Massa fyrstur að aka 2009 bíl Felipe Massa fær þann heiður að vera fyrstur ökumanna til að aka 2009 Formúlu 1 bíl eftir frumsýningu Ferrari á mánudaginn. 6.1.2009 17:27
Beckham lék sinn fyrsta leik með AC Milan David Beckham hefur leikið sinn fyrsta leik fyrir ítalska stórliðið AC Milan. Hann var í byrjunarliði Milan sem gerði 1-1 jafntefli við þýska liðið Hamborg í æfingaleik í Dubai. 6.1.2009 17:08
Defoe verður kynntur í kvöld Jermain Defoe verður kynntur formlega til sögunnar sem leikmaður Tottenham í kvöld þegar liðið mætir Burnely í deildabikarnum. 6.1.2009 16:15
Óvíst að Adriano fari frá Inter Framtíð brasilíska sóknarmannsins Adriano hjá Inter hefur þótt nokkuð ótrygg á síðustu vikum en þjálfari hans Jose Mourinho virðist ekki vera búinn að gefast upp á honum enn. 6.1.2009 15:53
Áttum að vinna öll lið með 30 stigum "Mig grunaði alveg að þetta gæti orðið ég eða Jón Arnór, en þetta kom samt skemmtilega á óvart," sagði KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson í samtali við Vísi eftir að hann var kjörinn besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildarinnar. 6.1.2009 15:31
Er þessi maður í lélegu formi? Varnarmaðurinn ungi Micah Richards hjá Manchester City vísar á bug ásökunum um að hann sé búinn að vera í lélegu formi á leiktíðinni. 6.1.2009 14:12
Lífið heldur áfram án Helenu "Þetta er að sjálfssögðu bara liðinu að þakka. Við erum með frábært lið og það hjálpar mér að spila vel," sagði Kristrún Sigurjónsdóttir, besti leikmaður fyrstu 11 umferða Iceland Express deildar kvenna í körfubolta. 6.1.2009 13:48
Við erum betri en menn héldu "Ég hefði líklega tekið þessum fimm sigrum fagnandi í byrjun tímabils, en ég er líka svekktur að vera ekki kominn með sjö," sagði Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks sem í dag var kjörinn besti þjálfarinn í fyrstu ellefu umferðum Iceland Express deildarinnar. 6.1.2009 13:38
Leiknum hjá Crewe frestað Frumraun Guðjóns Þórðarsonar með Crewe Alexandra í ensku C-deildinni hefur verið frestað. Liðið átti að mæta Bristol Rovers í kvöld en völlurinn er frosinn og því óleikhæfur. 6.1.2009 12:50
Jakob og Kristrún best í fyrri umferðinni Jakob Sigurðarson úr KR og Kristrún Sigurjónsdóttir úr Haukum voru nú í hádeginu kjörin bestu leikmennirnir í fyrri umferð Iceland Express deildum karla og kvenna. 6.1.2009 12:15
West Ham hafnaði tilboði Villa í Upson Sky fréttastofan greinir frá því í dag að West Ham hafi hafnað kauptilboði frá Aston Villa í varnarmanninn Matthew Upson. 6.1.2009 11:17
Defoe fer í læknisskoðun hjá Tottenham í dag Portsmouth og Tottenham virðast hafa náð samkomulagi á kaupum síðarnefnda félagsins á framherjanum Jermain Defoe eftir því sem fram kemur á Sky. 6.1.2009 10:33
NBA: Anthony meiddist í sigri Denver Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. 6.1.2009 10:18
Giggs gæti hætt í sumar Kantmaðurinn knái Ryan Giggs hjá Manchester United segir ekki útilokað að hann leggi skóna á hilluna í sumar. 6.1.2009 10:07
Ísland yfir í hálfleik Íslenska landsliðið hefur yfir 14-8 þegar flautað hefur verið til hlés í viðureign liðsins gegn Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð 6.1.2009 16:47
Olic til Bayern næsta sumar Þýska liðið Bayern München hefur tryggt sér sóknarmanninn Ivica Olic frá Hamborg. Olic mun ganga til liðs við Bayern þann 1. júlí í sumar en þá tekur í gildi þriggja ára samningur. 5.1.2009 23:45
Blackburn áfram án glæsibrags Blackburn Rovers er komið áfram í fjórðu umferð ensku FA bikarkeppninnar. Blackburn vann utandeildarliðið Blyth Spartans 1-0 á útivelli í kvöld. 5.1.2009 21:59
Diop frá í þrjá mánuði Miðjumaðurinn Papa Bouba Diop hjá Portsmouth leikur ekki næstu þrjá mánuði vegna meiðsla í hné. Þessi kraftmikli senegalski landsliðsmaður meiddist gegn Arsenal í jólatörninni. 5.1.2009 21:23
Tíu bestu Bosman-bitarnir Janúarglugginn er galopinn. Blaðamenn The Sun tóku saman lista yfir tíu þekkta leikmenn sem verða samningslausir næsta sumar og sumir þeirra gætu því verið á förum nú í janúar. 5.1.2009 21:00
Johnson með samning í höndunum Tony Adams, knattspyrnustjóri Portsmouth, hefur boðið þremur leikmönnum félagsins nýjan samning. Þar á meðal er enski landsliðsbakvörðurinn Glen Johnson en viðræður við hann eru í gangi. 5.1.2009 20:15
B-lið Svía í úrslitaleikinn B-lið Svíþjóðar vann Egyptaland 34-31 á æfingamótinu sem stendur yfir í Svíþjóð. Sænska B-liðið vann Ísland um helgina og hefur nú tryggt sér sigurinn í riðlinum. 5.1.2009 20:00
Scott Parker ekki á förum West Ham United hefur gefið það út að félagið ætli ekki að selja Scott Parker. Parker er einn af mörgum leikmönnum félagsins sem hafa verið orðaðir við önnur lið að undanförnu. 5.1.2009 18:30
Diatta til reynslu hjá Stoke Lamine Diatta, fyrrum varnarmaður Newcastle, æfir með Stoke City. Þessi landsliðsmaður frá Senegal hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Newcastle í maí. 5.1.2009 18:15
Appiah æfir með Tottenham Stephen Appiah æfir nú með Tottenham og vonast til að heilla Harry Redknapp og fá samning hjá félaginu. Þessi hæfileikaríki leikmaður frá Gana hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Fenerbahce í ágúst. 5.1.2009 17:54
Boro neitar að selja Downing Middlesbrough hefur hafnað beiðni Stewart Downing um að vera settur á sölulista. Þá hefur félagið einnig neitað kauptilboði frá Tottenham í leikmanninn. 5.1.2009 17:46
Bridge: Þetta tekur tíma Wayne Bridge hefur sagt stuðningsmönnum Manchester City að sýna þolinmæði, það gæti tekið tíma að gera félagið sigursælt. Bridge var keyptur til City frá Chelsea á föstudag. 5.1.2009 17:33
Ólafur leikur með heimsúrvalinu Á miðvikudag mun þýska handboltalandsliðið leika æfingaleik gegn sérstöku heimsúrvali. Þjóðverjar eru að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Króatíu seinna í þessum mánuði. 5.1.2009 17:13
Jean-Pierre Papin snýr aftur Franski markahrókurinn Jean-Pierre Papin hefur ákveðið að taka knattspyrnuskó sína niður af hillunni og spila með franska neðrideildaliðinu AS Facture-Biganos Boiens. 5.1.2009 16:44
Eiður Smári talar flest tungumál Heimasíða Barcelona hefur gert skemmtilega úttekt á þeirri skrautlegu tungumálaflóru sem er að finna í leikmannahóp liðsins. 5.1.2009 16:20
Buffon búinn að ná sér Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur nú náð sér af meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni síðustu þrjá mánuði. 5.1.2009 16:13
Redknapp staðfestir tilboð í Defoe og Downing Harry Redknapp stjóri Tottenham staðfesti í samtali við Sky í dag að félagið hefði gert formleg kauptilboð í bæði Jermain Defoe hjá Portsmouth og Stewart Downing hjá Middlesbrough. 5.1.2009 15:34
Nítján fengu rautt spjald í áflogaleik á Spáni Leik Recreativo Linense og Saladillo de Algeciras var hætt á 54. mínútu eftir að slagsmál brutust út milli leikmanna. 5.1.2009 15:15
Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. 5.1.2009 13:48
Þorsteinn í raðir Blika á ný Spútnikliði Breiðabliks í Iceland Express deildinni hefur borist góður liðsstyrkur en Þorsteinn Gunnlaugsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Blika á ný. 5.1.2009 13:30
Beckham mun leggja Milan í rúst Hollenski reynsluboltinn Clarence Seedorf hjá AC Milan virðist vera orðinn leiður á fjölmiðlafárinu í kring um David Beckham ef marka má ummæli hans í ítölskum fjölmiðlum um helgina. 5.1.2009 12:46
Silvestre frá í þrjár vikur Franski varnarmaðurinn Mikael Silvestre hjá Arsenal verður frá keppni næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist á læri í bikarleiknum gegn Plymouth á laugardaginn. 5.1.2009 12:36
Michael Jackson í velsku úrvalsdeildina Varnarmaðurinn Michael Jackson sem lék með Þrótti síðasta sumar hefur gert samning við lið Caernarfon Town í velsku úrvalsdeildinni. 5.1.2009 12:22
Flott að vera á toppnum án besta framherja heims Jamie Carragher hjá Liverpool er mjög ánægður með fyrstu mánuði leiktíðarinnar og fagnar endurkomu Fernando Torres sem hefur náð sér af meiðslum sínum. 5.1.2009 11:49
Arsenal gæti misst Walcott fyrir lítið Svo gæti farið að ungstirnið Theo Walcott færi frá Arsenal og félagið fengi lítið sem ekkert í staðinn. Þetta kemur fram í Daily Mirror í dag. 5.1.2009 11:34
Einar verður ekki með á morgun Einar Hólmgeirsson verður ekki með íslenska landsliðinu á morgun þegar það mætir Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð á morgun. 5.1.2009 11:23
Hughes nýtur enn trausts Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hefur fengið aðra stuðningsyfirlýsingu frá forráðamönnum Manchester City eftir að liðið hrundi úr leik í bikarnum 3-0 fyrir Nottingham Forest. 5.1.2009 10:55
Þór fékk erlendan framherja Lið Þórs í Iceland Express deildinni hefur fengið til sín erlendan framherja að nafni Konrad Tota sem lék síðast sem atvinnumaður í Slóveníu. 5.1.2009 10:34