NBA: Anthony meiddist í sigri Denver 6. janúar 2009 10:18 Carmelo Anthony þurfti að kæla á sér hendina í nótt og er tæpur fyrir næsta leik AP Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver með 25 stig, Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 11 stoðsendingar og Anthony bætti við 21 stigi og 9 stoðsendingum þrátt fyrir að fá högg á höndina í þriðja leikhluta. Óvíst er hvort hann verður með í næsta leik eða hversu alvarleg meiðsli hans eru. Danny Granger setti 36 stig fyrir Indiana í leiknum. San Antonio lagði Miami á útivelli 91-84 þar sem Tim Duncan var með 19 stig og 9 fráköst hjá gestunum en Dwyane Wade skilaði 24 stigum og 12 stoðsendingum fyrir Miami. New Jersey lagði Sacramento 98-90. Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey, en Kevin Martin skoraði 29 af 36 stigum sínum í fyrri hálfleik fyrir Sacramento og það af varamannabekknum. Martin er að snúa aftur eftir meiðsli og verður í byrjunarliðinu í næsta leik. Hann hefur skorað 81 stig af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum og er það NBA met varamanns í tveimur leikjum. Milwaukee lagði Toronto 107-97 á heimavelli þrátt fyrir að vera án miðherjans Andrew Bogut. Michael Redd skoraði 35 stig fyrir Milwaukee en Chris Bosh skoraði 31 og hirti 11 fráköst fyrir Toronto. Loks vann Utah nauman sigur á Golden State heima 119-114. Deron Williams skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Utah, Mehmet Okur var með 20 stig og 11 fráköst og Paul Millsap skilaði 18. tvennunni í röð með 19 stigum og 14 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 28 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 23 stig, en hann var að snúa aftur eftir meiðsli á læri. Liðið missti reyndar Stephen Jackson í sömu meiðsli um miðbik leiksins og sneri hann ekki aftur til leiks. Staðan í NBA Rétt er að minna NBA áhugafólk á stórleik Cleveland og Boston á föstudagskvöldið klukkan eitt, en viðureign þessara bestu liða Austurdeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 Sport. NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann 135-115 sigur á Indiana en stigahæsti maður liðsins Carmelo Anthony meiddist á hendi í leiknum. Kenyon Martin var stigahæstur hjá Denver með 25 stig, Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 11 stoðsendingar og Anthony bætti við 21 stigi og 9 stoðsendingum þrátt fyrir að fá högg á höndina í þriðja leikhluta. Óvíst er hvort hann verður með í næsta leik eða hversu alvarleg meiðsli hans eru. Danny Granger setti 36 stig fyrir Indiana í leiknum. San Antonio lagði Miami á útivelli 91-84 þar sem Tim Duncan var með 19 stig og 9 fráköst hjá gestunum en Dwyane Wade skilaði 24 stigum og 12 stoðsendingum fyrir Miami. New Jersey lagði Sacramento 98-90. Vince Carter skoraði 29 stig fyrir New Jersey, en Kevin Martin skoraði 29 af 36 stigum sínum í fyrri hálfleik fyrir Sacramento og það af varamannabekknum. Martin er að snúa aftur eftir meiðsli og verður í byrjunarliðinu í næsta leik. Hann hefur skorað 81 stig af varamannabekknum í síðustu tveimur leikjum og er það NBA met varamanns í tveimur leikjum. Milwaukee lagði Toronto 107-97 á heimavelli þrátt fyrir að vera án miðherjans Andrew Bogut. Michael Redd skoraði 35 stig fyrir Milwaukee en Chris Bosh skoraði 31 og hirti 11 fráköst fyrir Toronto. Loks vann Utah nauman sigur á Golden State heima 119-114. Deron Williams skoraði 25 stig og gaf 15 stoðsendingar fyrir Utah, Mehmet Okur var með 20 stig og 11 fráköst og Paul Millsap skilaði 18. tvennunni í röð með 19 stigum og 14 fráköstum. Jamal Crawford skoraði 28 stig fyrir Golden State og Corey Maggette 23 stig, en hann var að snúa aftur eftir meiðsli á læri. Liðið missti reyndar Stephen Jackson í sömu meiðsli um miðbik leiksins og sneri hann ekki aftur til leiks. Staðan í NBA Rétt er að minna NBA áhugafólk á stórleik Cleveland og Boston á föstudagskvöldið klukkan eitt, en viðureign þessara bestu liða Austurdeildarinnar verður sýnd beint á Stöð 2 Sport.
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira