Fleiri fréttir

Ómannlegar tæklingar

Robinho, sóknarmaður Manchester City, segir að það sé of mikið um hættulegar tæklingar í ensku úrvalsdeildinni. Hann furðar sig á hve margir leikmenn sleppa með háskaleik.

Ferrari vill losna undan einræði Ecclestone

Forseti Ferrari, Ítalinn Luca Montezemolo vill meira gegnsæi í málefnum Formúlu 1 og vill að Bernie Ecclestone losi um leyndardómanna sem fylgja rekstri íþróttarinnar á heimsvísu.

United neitar sögum um Ronaldo

Manchester United þarf reglulega að neita fréttum varðandi Cristiano Ronaldo. Nú hefur félagið neitað þeim sögusögnum að félagið hafi samið við Real Madrid um að leikmaðurinn fari til Spánar næsta sumar.

Teitur Örlygsson þjálfar Stjörnuna

Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við Teit Örlygsson um að taka við þjálfun félagsins. Frá þessu er greint á heimasíðu Garðabæjarliðsins.

United í úrslit eftir markaveislu í Japan

Evrópumeistarar Manchester United eru komnir í úrslitaleik HM félagsliða en keppnin stendur yfir í Japan. United vann Asíumeistara Gamba Osaka í undanúrslitum í dag 5-3.

Hræringar í eignarhaldi Arsenal

Tveir stórir hluthafar hættu skyndilega í stjórn eignarhaldsfélags Arsenal. Peter Hill-Wood segist ætla að gera sitt besta til að halda eignarhaldinu á félaginu en það gæti þó skipt um hendur

Alex ítrekar að hann vill komast burt

Varnarmaðurinn Alex hefur ítrekað það að vilji hans sé að yfirgefa Chelsea í janúar. Sá brasilíski segist vilja finna nýtt lið en honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi á Stamford Bridge.

Þórunn bikarmeistari í Brasilíu

Santos, lið Þórunnar Helgu Jónsdóttur, varð bikarmeistari í Brasilíu með því að vinna Sport Recife samtals 6-1 í tveimur úrslitaleikjum. Santos vann seinni leikinn í gærkvöldi 3-0 og lék Þórunn allan leikinn.

NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986.

Hermann skoraði í sigri Portsmouth

Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða.

Haukar lögðu Stjörnuna

Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar sóttu Stjörnuna heim í Mýrina og höfðu 31-27 sigur.

Hamar lagði Grindavík í tvíframlengdum leik

Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mesta spennan var sannarlega í Hveragerði þar sem heimastúlkur í Hamri unnu 87-84 sigur á Grindavík í tvíframlengdum háspennuleik.

Sorgardagur fyrir Stabæk

Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2.

Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa

Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni.

Evra reiður vegna bannsins

Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum.

Ronaldo sagður á leið til Real í sumar

Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar.

McCartney frá í tvo mánuði

George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag.

Allardyce að taka við Blackburn

Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin.

Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld.

Skerðing launa ökumanna möguleg

Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari.

LDU Quito í úrslitin

LDU Quito frá Ekvador er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer nú fram í Japan. Liðið mætir annað hvort Manchester United eða japanska liðinu Gamba Osaka.

Souness tekur ekki við Blackburn

Graeme Souness segir að hann muni ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn en Paul Ince var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri í vikunni.

Helena og Jón Arnór best á árinu

Körfuknattleikssamband Ísland hefur útnefnt þau Helenu Sverrisdóttur og Jón Arnór Stefánsson sem körfuknattleiksmenn ársins.

Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy

Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar.

Berbatov ekki með United á morgun

Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United er liðið mætir Gamba Osaka í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan á morgun.

Keane fer hvergi

Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu.

Diarra dreymir um Real Madrid

Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni.

Eduardo lék 45 mínútur

Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn.

Harrington braut blað

Írinn Padraig Harrington hefur verið valinn kylfingur ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni. Hann er fyrsti Evrópumaðurinn sem hlýtur þennan heiður.

Spilar Amauri fyrir Ítalíu?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu.

Guðjón með fimm í sigri á Flensburg

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Rhein Neckar Löwen sem vann Flensburg á útivelli í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld.

Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu

Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006.

Reynir ráðinn til Fylkis

Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í N1-deild kvenna. Vefsíðan handbolti.is greinir frá þessu.

Hafa mikla trú á Hughes

Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu.

ESPN fjallar um Helenu

Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur.

Mætum Liechtenstein á Spáni

Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi.

Leikbanni Evra ekki áfrýjað

Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra.

Sjá næstu 50 fréttir