NBA í nótt: Sextán sigurleikir hjá Boston í röð Elvar Geir Magnússon skrifar 18. desember 2008 09:06 Chris Paul setti met í nótt. Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. David West var stigahæstur hjá Hornets með 21 stig og 9 fráköst en Chris Paul var með 19 stig, 12 stoðsendingar og 1 varið skot. Hjá Spurs var Tony Parker með 20 stig en Tim Duncan 16. Boston Celtics náði að vinna sextánda leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á útivelli gegn Atlanta Hawks 88-85. Kevin Garnett var með 18 stig fyrir Boston en Joe Johnson var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Boston hefur aldrei byrjað tímabilið eins vel í NBA. Indiana vann Golden State 127-120. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir Golden State en stigahæstur hjá Indiana var Danny Granger með 41 stig. Philadelphia vann Milwaukee 93-88. Lou Williams var með 25 stig fyrir Philadelphia. Dallas vann Toronto Raptors á útivelli 96-86. Jermaine O´Neal skoraði 19 stig fyrir Toronto en stigahæstir í sigurliði Dallas voru Jason Terry og Dirk Nowitzki sem skoruðu 27 stig hvor. Detroit Pistons vann Washington Wizards 88-74. Allen Iverson var með 28 stig fyrir Detroit. Utah Jazz vann New Jersey Nets á útivelli 103-92. Vince Carter skoraði 32 stig fyrir New Jersey en í sigurliði Utah var Mehmet Okur stigahæstur með 23 stig. Cleveland Cavaliers vann útisigur á Minnestota 83-70. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland en Al Jefferson 20 stig fyrir Minnesota. Þá vann Chicago Bulls 115-109 sigur á LA Clippers. Andres Nocioni og Ben Gordon voru með 22 stig hvor í liði Chicago en Zach Randolph skoraði mest fyrir Clippers eða 30 stig. NBA Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chris Paul náði að slá met Alvin Robertson með því að stela bolta 106. deildarleikinn í röð þegar New Orleans vann San Antonio Spurs 90-83. Gamla metið hafði staðið síðan 1986. David West var stigahæstur hjá Hornets með 21 stig og 9 fráköst en Chris Paul var með 19 stig, 12 stoðsendingar og 1 varið skot. Hjá Spurs var Tony Parker með 20 stig en Tim Duncan 16. Boston Celtics náði að vinna sextánda leik sinn í röð þegar liðið vann nauman sigur á útivelli gegn Atlanta Hawks 88-85. Kevin Garnett var með 18 stig fyrir Boston en Joe Johnson var stigahæstur hjá Atlanta með 20 stig. Boston hefur aldrei byrjað tímabilið eins vel í NBA. Indiana vann Golden State 127-120. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir Golden State en stigahæstur hjá Indiana var Danny Granger með 41 stig. Philadelphia vann Milwaukee 93-88. Lou Williams var með 25 stig fyrir Philadelphia. Dallas vann Toronto Raptors á útivelli 96-86. Jermaine O´Neal skoraði 19 stig fyrir Toronto en stigahæstir í sigurliði Dallas voru Jason Terry og Dirk Nowitzki sem skoruðu 27 stig hvor. Detroit Pistons vann Washington Wizards 88-74. Allen Iverson var með 28 stig fyrir Detroit. Utah Jazz vann New Jersey Nets á útivelli 103-92. Vince Carter skoraði 32 stig fyrir New Jersey en í sigurliði Utah var Mehmet Okur stigahæstur með 23 stig. Cleveland Cavaliers vann útisigur á Minnestota 83-70. LeBron James skoraði 32 stig fyrir Cleveland en Al Jefferson 20 stig fyrir Minnesota. Þá vann Chicago Bulls 115-109 sigur á LA Clippers. Andres Nocioni og Ben Gordon voru með 22 stig hvor í liði Chicago en Zach Randolph skoraði mest fyrir Clippers eða 30 stig.
NBA Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira