Fleiri fréttir KR og Keflavík mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki. 16.12.2008 14:39 Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. 16.12.2008 14:32 Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið. 16.12.2008 14:15 Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. 16.12.2008 13:30 Riise fer ekki til Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að John Arne Riise komi ekki til félagsins í næsta mánuði. 16.12.2008 13:00 Serdarusic tekur við Rhein-Neckar Löwen Það stendur mikið til hjá þýska handknattleiksfélaginu Rhein-Neckar Löwen þessa dagana í kjölfar þess að danski skartgripajöfurinn Jesper Nielsen hefur ákveðið að koma með peninga sína til þeirra í stað AG Handbold í Danmörku. 16.12.2008 12:14 Ferdinand reiknar ekki með Arsenal í titilbaráttunni Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, á ekki von á því að Arsenal muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 16.12.2008 12:09 Paul Ince rekinn frá Blackburn Blackburn hefur staðfest að Paul Ince hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra félagsins en liðið hefur tapað sex leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2008 11:43 Ólafur mun semja við Rhein-Neckar Löwen Ólafur Stefánsson mun semja við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til tveggja ára og fara til félagsins í sumar. 16.12.2008 11:38 Þjálfari Reggina rekinn Nevio Orlandi var sagt upp störfum sem þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Reggina í dag og Giuseppe Pillon ráðinn í hans stað. 16.12.2008 11:16 Espanyol bauð í Ragnar Spænska úrvalsdeildarfélagið Espanyol bauð í sumar í Ragnar Sigurðsson, leikmanna IFK Gautaborgar í Svíþjóð. 16.12.2008 10:57 Anna Björg semur við Fylki Anna Björg Björnsdóttir hefur samið við Fylki um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hún lék áður með liðinu árin 2005 til 2007. 16.12.2008 10:50 Lemgo segir ákvörðun Arons vonbrigði Volker Zerbe, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo, segir í samtali við þýska fjölmiðla að það hafi verið sér mikil vonbrigði að Aron Pálmarsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Kiel. 16.12.2008 10:30 Ólafur ekki til Danmerkur - fer til Rhein-Neckar Löwen Danskir fjölmiðlar segja frá því að ekkert verði af því að Ólafur Stefánsson fari til Danmerkur heldur gangi hann til liðs við Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. 16.12.2008 10:15 Portsmouth sektað vegna félagaskipta Benjani Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um fimmtán þúsund pund vegna bæði kaupa og sölu félagsins á Benjani Mwaruwari á sínum tíma. 16.12.2008 09:45 NBA í nótt: Fimmtándi sigur Boston í röð Boston vann í nótt sigur á Utah, 100-91, og þar með sinn fimmtánda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Níu leikir fóru fram í deildinni í nótt. 16.12.2008 09:12 Valur og Keflavík vilja Baldur Norskir fjölmiðlar greina frá því að Valur og Keflavík vilji bæði fá Baldur Sigurðsson frá Bryne. Norska félagið á í viðræðum við þessi tvö lið en það kemur einnig til greina að lána Baldur. 15.12.2008 22:32 Jafntefli hjá Charlton og Derby Nathan Ellington jafnaði fyrir Derby í uppbótartíma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Charlton á útivelli. Liðin eru bæði í baráttunni við falldrauginn í ensku 1. deildinni. 15.12.2008 22:22 Ronaldinho ekki búinn að gefast upp Ronaldinho hefur trú á því að AC Milan eigi enn möguleika á ítalska meistaratitlinum þrátt fyrir dýrkeypt tap gegn Juventus á sunnudagskvöld. Milan er nú níu stigum á eftir erkifjendum sínum í Inter sem trjóna á toppi deildarinnar. 15.12.2008 22:00 Mættir til Japans til að vinna Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, segir að liðið sé ekki mætt til Japans í frí. Hann segir að menn séu ákveðnir í að landa sigri á heimsmeistaramóti félagsliða. 15.12.2008 21:00 Tottenham ætlar að flytja á nýjan völl Vinna við nýjan heimavöll Tottenham er farin af stað en í dag opinberaði félagið tölvuteiknaðar myndir af fyrirhugðum 60 þúsund sæta velli. Völlurinn hefur ekki hlotið nafn en verður byggður á landsvæði nálægt White Hart Lane. 15.12.2008 20:00 Benítez í minniháttar aðgerð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var lagður inn á sjúkrahús í morgun vegna nýrnasteina-vandamála. 15.12.2008 19:15 Capello: Beckham verður að spila Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 15.12.2008 18:30 Helgin á Englandi - Myndir Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. 15.12.2008 17:20 Sigurður valdi 40 leikmenn í undirbúningshóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt sérstakan undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í ágúst á næsta ári. 15.12.2008 17:13 Rooney ekki refsað Wayne Rooney verður ekki refsað vegna atviks sem átti sér stað í leik Manchester United og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 15.12.2008 16:27 Kaka frá í þrjá mánuði? Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í þrjá mánuði vegna meiðsla en hann missti af leik AC Milan og Juventus í gær. 15.12.2008 16:23 Benjani frá í nokkrar vikur Benjani Mwaruwari verður frá í nokkrar vikur vegna tognunar á lærvöðva eftir því sem Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir. 15.12.2008 15:19 Ronaldo sleppur við bann Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cristiano Ronaldo verði ekki refsað fyrir atvik er kom upp í leik Manchester United og Tottenham um helgina. 15.12.2008 15:06 Schweinsteiger framlengir hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hefur framlengt samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2012. 15.12.2008 14:14 Inter ekki á eftir Drogba Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea. 15.12.2008 13:03 Fagnaði á nærbuxunum - Myndband Mirko Vucinic fagnaði sigurmarki sínu í leik Roma og Cagliari um helgina á nokkuð sérstæðan máta. 15.12.2008 12:20 Owen boðinn nýr samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 15.12.2008 12:07 Larsson segist ekki á leið til Englands Henrik Larsson segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið annað hvort til Everton eða Aston Villa sem leika í ensku úrvalsdeildinni. 15.12.2008 11:59 Force India staðfestir ökumenn Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. 15.12.2008 11:14 Redknapp afskrifar titilvonir Arsenal Harry Redknapp á ekki von á öðru en að Chelsea og Manchester United munu berjast um Englandsmeistaratitilinn í ár. 15.12.2008 11:07 NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 15.12.2008 09:23 Juventus lagði Milan Juventus náði að saxa forskot Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar niður í sex stig í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á AC Milan í risaslag helgarinnar. 14.12.2008 22:24 Wenger kjörinn þjálfari ársins í Frakklandi Tímaritið France Football hefur útnefnt Arsene Wenger stjóra Arsenal þjálfara ársins í Frakklandi. Þótt ótrúlegt megi virðast er þetta í fyrsta skipti sem Wenger hlýtur þessa nafnbót. 14.12.2008 21:45 Sevilla í þriðja sæti Sevilla skaust í kvöld í þriðja sæti spænsku deildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á heimavelli sínum. 14.12.2008 20:45 Hoffeinheim vetrarmeistari í Þýskalandi Smálið Hoffeinheim situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu nú þegar jólafrí hefst í deildinni. 14.12.2008 20:17 Loeb meistari meistaranna Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. 14.12.2008 20:08 West Ham náði stigi á Brúnni Stórliðin fjögur á Englandi máttu öll sætta sig við jafntefli í úrvalsdeildinni um helgina. Gianfranco Zola mætti með lærisveina sína í West Ham á gamla heimavöllinn í kvöld og náði 1-1 jafntefli gegn Chelsea. 14.12.2008 17:55 Norðmenn Evrópumeistarar Norðmenn tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í kvennahandknattleik með 34-21 stórsigri á Spánverjum í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Makedóníu. 14.12.2008 17:27 Guðmundur staðfestir viðræður við GOG Danska handboltafélagið GOG hefur sett sig í samband við íslenska landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson með það fyrir augum að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð. 14.12.2008 17:17 Sjá næstu 50 fréttir
KR og Keflavík mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki. 16.12.2008 14:39
Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. 16.12.2008 14:32
Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið. 16.12.2008 14:15
Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. 16.12.2008 13:30
Riise fer ekki til Newcastle Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að John Arne Riise komi ekki til félagsins í næsta mánuði. 16.12.2008 13:00
Serdarusic tekur við Rhein-Neckar Löwen Það stendur mikið til hjá þýska handknattleiksfélaginu Rhein-Neckar Löwen þessa dagana í kjölfar þess að danski skartgripajöfurinn Jesper Nielsen hefur ákveðið að koma með peninga sína til þeirra í stað AG Handbold í Danmörku. 16.12.2008 12:14
Ferdinand reiknar ekki með Arsenal í titilbaráttunni Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, á ekki von á því að Arsenal muni blanda sér í baráttuna um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 16.12.2008 12:09
Paul Ince rekinn frá Blackburn Blackburn hefur staðfest að Paul Ince hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra félagsins en liðið hefur tapað sex leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. 16.12.2008 11:43
Ólafur mun semja við Rhein-Neckar Löwen Ólafur Stefánsson mun semja við þýska úrvalsdeildarfélagið Rhein-Neckar Löwen til tveggja ára og fara til félagsins í sumar. 16.12.2008 11:38
Þjálfari Reggina rekinn Nevio Orlandi var sagt upp störfum sem þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Reggina í dag og Giuseppe Pillon ráðinn í hans stað. 16.12.2008 11:16
Espanyol bauð í Ragnar Spænska úrvalsdeildarfélagið Espanyol bauð í sumar í Ragnar Sigurðsson, leikmanna IFK Gautaborgar í Svíþjóð. 16.12.2008 10:57
Anna Björg semur við Fylki Anna Björg Björnsdóttir hefur samið við Fylki um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hún lék áður með liðinu árin 2005 til 2007. 16.12.2008 10:50
Lemgo segir ákvörðun Arons vonbrigði Volker Zerbe, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo, segir í samtali við þýska fjölmiðla að það hafi verið sér mikil vonbrigði að Aron Pálmarsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Kiel. 16.12.2008 10:30
Ólafur ekki til Danmerkur - fer til Rhein-Neckar Löwen Danskir fjölmiðlar segja frá því að ekkert verði af því að Ólafur Stefánsson fari til Danmerkur heldur gangi hann til liðs við Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. 16.12.2008 10:15
Portsmouth sektað vegna félagaskipta Benjani Enska knattspyrnusambandið hefur verið sektað um fimmtán þúsund pund vegna bæði kaupa og sölu félagsins á Benjani Mwaruwari á sínum tíma. 16.12.2008 09:45
NBA í nótt: Fimmtándi sigur Boston í röð Boston vann í nótt sigur á Utah, 100-91, og þar með sinn fimmtánda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta. Níu leikir fóru fram í deildinni í nótt. 16.12.2008 09:12
Valur og Keflavík vilja Baldur Norskir fjölmiðlar greina frá því að Valur og Keflavík vilji bæði fá Baldur Sigurðsson frá Bryne. Norska félagið á í viðræðum við þessi tvö lið en það kemur einnig til greina að lána Baldur. 15.12.2008 22:32
Jafntefli hjá Charlton og Derby Nathan Ellington jafnaði fyrir Derby í uppbótartíma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Charlton á útivelli. Liðin eru bæði í baráttunni við falldrauginn í ensku 1. deildinni. 15.12.2008 22:22
Ronaldinho ekki búinn að gefast upp Ronaldinho hefur trú á því að AC Milan eigi enn möguleika á ítalska meistaratitlinum þrátt fyrir dýrkeypt tap gegn Juventus á sunnudagskvöld. Milan er nú níu stigum á eftir erkifjendum sínum í Inter sem trjóna á toppi deildarinnar. 15.12.2008 22:00
Mættir til Japans til að vinna Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, segir að liðið sé ekki mætt til Japans í frí. Hann segir að menn séu ákveðnir í að landa sigri á heimsmeistaramóti félagsliða. 15.12.2008 21:00
Tottenham ætlar að flytja á nýjan völl Vinna við nýjan heimavöll Tottenham er farin af stað en í dag opinberaði félagið tölvuteiknaðar myndir af fyrirhugðum 60 þúsund sæta velli. Völlurinn hefur ekki hlotið nafn en verður byggður á landsvæði nálægt White Hart Lane. 15.12.2008 20:00
Benítez í minniháttar aðgerð Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, var lagður inn á sjúkrahús í morgun vegna nýrnasteina-vandamála. 15.12.2008 19:15
Capello: Beckham verður að spila Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 15.12.2008 18:30
Helgin á Englandi - Myndir Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur. 15.12.2008 17:20
Sigurður valdi 40 leikmenn í undirbúningshóp Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt sérstakan undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í ágúst á næsta ári. 15.12.2008 17:13
Rooney ekki refsað Wayne Rooney verður ekki refsað vegna atviks sem átti sér stað í leik Manchester United og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku. 15.12.2008 16:27
Kaka frá í þrjá mánuði? Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í þrjá mánuði vegna meiðsla en hann missti af leik AC Milan og Juventus í gær. 15.12.2008 16:23
Benjani frá í nokkrar vikur Benjani Mwaruwari verður frá í nokkrar vikur vegna tognunar á lærvöðva eftir því sem Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir. 15.12.2008 15:19
Ronaldo sleppur við bann Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cristiano Ronaldo verði ekki refsað fyrir atvik er kom upp í leik Manchester United og Tottenham um helgina. 15.12.2008 15:06
Schweinsteiger framlengir hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hefur framlengt samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2012. 15.12.2008 14:14
Inter ekki á eftir Drogba Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea. 15.12.2008 13:03
Fagnaði á nærbuxunum - Myndband Mirko Vucinic fagnaði sigurmarki sínu í leik Roma og Cagliari um helgina á nokkuð sérstæðan máta. 15.12.2008 12:20
Owen boðinn nýr samningur Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 15.12.2008 12:07
Larsson segist ekki á leið til Englands Henrik Larsson segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið annað hvort til Everton eða Aston Villa sem leika í ensku úrvalsdeildinni. 15.12.2008 11:59
Force India staðfestir ökumenn Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári. 15.12.2008 11:14
Redknapp afskrifar titilvonir Arsenal Harry Redknapp á ekki von á öðru en að Chelsea og Manchester United munu berjast um Englandsmeistaratitilinn í ár. 15.12.2008 11:07
NBA í nótt: Enn sigrar Lakers LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 15.12.2008 09:23
Juventus lagði Milan Juventus náði að saxa forskot Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar niður í sex stig í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á AC Milan í risaslag helgarinnar. 14.12.2008 22:24
Wenger kjörinn þjálfari ársins í Frakklandi Tímaritið France Football hefur útnefnt Arsene Wenger stjóra Arsenal þjálfara ársins í Frakklandi. Þótt ótrúlegt megi virðast er þetta í fyrsta skipti sem Wenger hlýtur þessa nafnbót. 14.12.2008 21:45
Sevilla í þriðja sæti Sevilla skaust í kvöld í þriðja sæti spænsku deildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á heimavelli sínum. 14.12.2008 20:45
Hoffeinheim vetrarmeistari í Þýskalandi Smálið Hoffeinheim situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu nú þegar jólafrí hefst í deildinni. 14.12.2008 20:17
Loeb meistari meistaranna Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. 14.12.2008 20:08
West Ham náði stigi á Brúnni Stórliðin fjögur á Englandi máttu öll sætta sig við jafntefli í úrvalsdeildinni um helgina. Gianfranco Zola mætti með lærisveina sína í West Ham á gamla heimavöllinn í kvöld og náði 1-1 jafntefli gegn Chelsea. 14.12.2008 17:55
Norðmenn Evrópumeistarar Norðmenn tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í kvennahandknattleik með 34-21 stórsigri á Spánverjum í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Makedóníu. 14.12.2008 17:27
Guðmundur staðfestir viðræður við GOG Danska handboltafélagið GOG hefur sett sig í samband við íslenska landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson með það fyrir augum að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð. 14.12.2008 17:17