Fleiri fréttir

KR og Keflavík mætast í bikarnum

Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki.

Diarra á leið til Real Madrid

Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum.

Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku

Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið.

Adriano sagður á leið til Chelsea

Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði.

Riise fer ekki til Newcastle

Joe Kinnear, stjóri Newcastle, hefur staðfest að John Arne Riise komi ekki til félagsins í næsta mánuði.

Serdarusic tekur við Rhein-Neckar Löwen

Það stendur mikið til hjá þýska handknattleiksfélaginu Rhein-Neckar Löwen þessa dagana í kjölfar þess að danski skartgripajöfurinn Jesper Nielsen hefur ákveðið að koma með peninga sína til þeirra í stað AG Handbold í Danmörku.

Paul Ince rekinn frá Blackburn

Blackburn hefur staðfest að Paul Ince hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra félagsins en liðið hefur tapað sex leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Þjálfari Reggina rekinn

Nevio Orlandi var sagt upp störfum sem þjálfari ítalska úrvalsdeildarfélagsins Reggina í dag og Giuseppe Pillon ráðinn í hans stað.

Espanyol bauð í Ragnar

Spænska úrvalsdeildarfélagið Espanyol bauð í sumar í Ragnar Sigurðsson, leikmanna IFK Gautaborgar í Svíþjóð.

Anna Björg semur við Fylki

Anna Björg Björnsdóttir hefur samið við Fylki um að leika með liðinu á næsta tímabili. Hún lék áður með liðinu árin 2005 til 2007.

Lemgo segir ákvörðun Arons vonbrigði

Volker Zerbe, framkvæmdarstjóri þýska úrvalsdeildarfélagsins Lemgo, segir í samtali við þýska fjölmiðla að það hafi verið sér mikil vonbrigði að Aron Pálmarsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Kiel.

Valur og Keflavík vilja Baldur

Norskir fjölmiðlar greina frá því að Valur og Keflavík vilji bæði fá Baldur Sigurðsson frá Bryne. Norska félagið á í viðræðum við þessi tvö lið en það kemur einnig til greina að lána Baldur.

Jafntefli hjá Charlton og Derby

Nathan Ellington jafnaði fyrir Derby í uppbótartíma þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Charlton á útivelli. Liðin eru bæði í baráttunni við falldrauginn í ensku 1. deildinni.

Ronaldinho ekki búinn að gefast upp

Ronaldinho hefur trú á því að AC Milan eigi enn möguleika á ítalska meistaratitlinum þrátt fyrir dýrkeypt tap gegn Juventus á sunnudagskvöld. Milan er nú níu stigum á eftir erkifjendum sínum í Inter sem trjóna á toppi deildarinnar.

Mættir til Japans til að vinna

Wayne Rooney, sóknarmaður Manchester United, segir að liðið sé ekki mætt til Japans í frí. Hann segir að menn séu ákveðnir í að landa sigri á heimsmeistaramóti félagsliða.

Tottenham ætlar að flytja á nýjan völl

Vinna við nýjan heimavöll Tottenham er farin af stað en í dag opinberaði félagið tölvuteiknaðar myndir af fyrirhugðum 60 þúsund sæta velli. Völlurinn hefur ekki hlotið nafn en verður byggður á landsvæði nálægt White Hart Lane.

Capello: Beckham verður að spila

Fabio Capello segir að David Beckham verði að spila keppnisleiki með ítalska liðinu AC Milan til að eiga möguleika á landsliðssæti. Beckham mun mæta til AC Milan 7. janúar á lánssamningi og æfa með liðinu til að halda sér í formi á meðan hlé er á MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

Helgin á Englandi - Myndir

Stóru liðin fjögur á Englandi gerðu öll jafntefli í leikjum sínum um helgina. Blackburn og Manchester City héldu áfram að valda vonbrigðum á meðan Sunderland vann stórsigur.

Sigurður valdi 40 leikmenn í undirbúningshóp

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur tilkynnt sérstakan undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í ágúst á næsta ári.

Rooney ekki refsað

Wayne Rooney verður ekki refsað vegna atviks sem átti sér stað í leik Manchester United og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku.

Kaka frá í þrjá mánuði?

Svo gæti farið að Brasilíumaðurinn Kaka verði frá í þrjá mánuði vegna meiðsla en hann missti af leik AC Milan og Juventus í gær.

Benjani frá í nokkrar vikur

Benjani Mwaruwari verður frá í nokkrar vikur vegna tognunar á lærvöðva eftir því sem Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir.

Ronaldo sleppur við bann

Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Cristiano Ronaldo verði ekki refsað fyrir atvik er kom upp í leik Manchester United og Tottenham um helgina.

Inter ekki á eftir Drogba

Forráðamenn Inter á Ítalíu segja ekkert hæft í þeim fregnum að félagið ætli sér að kaupa Didier Drogba frá Chelsea.

Owen boðinn nýr samningur

Newcastle hefur boðið Michael Owen nýjan samning en núverandi samningur hans rennur út í lok tímabilsins.

Larsson segist ekki á leið til Englands

Henrik Larsson segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé á leið annað hvort til Everton eða Aston Villa sem leika í ensku úrvalsdeildinni.

Force India staðfestir ökumenn

Vijay Mallay hefur staðfest að Giancarlo Fisichella og Adrian Sutil verði áfram ökumenn Force India liðsins á næsta ári.

NBA í nótt: Enn sigrar Lakers

LA Lakers vann í nótt sigur á Minnesota þó svo að fyrrnefnda liðið hafi oft spilað betur. Fjórir leikir fjóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Juventus lagði Milan

Juventus náði að saxa forskot Inter á toppi ítölsku A-deildarinnar niður í sex stig í kvöld þegar liðið vann 4-2 sigur á AC Milan í risaslag helgarinnar.

Wenger kjörinn þjálfari ársins í Frakklandi

Tímaritið France Football hefur útnefnt Arsene Wenger stjóra Arsenal þjálfara ársins í Frakklandi. Þótt ótrúlegt megi virðast er þetta í fyrsta skipti sem Wenger hlýtur þessa nafnbót.

Sevilla í þriðja sæti

Sevilla skaust í kvöld í þriðja sæti spænsku deildarinnar eftir 1-0 sigur á Villarreal á heimavelli sínum.

Loeb meistari meistaranna

Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða.

West Ham náði stigi á Brúnni

Stórliðin fjögur á Englandi máttu öll sætta sig við jafntefli í úrvalsdeildinni um helgina. Gianfranco Zola mætti með lærisveina sína í West Ham á gamla heimavöllinn í kvöld og náði 1-1 jafntefli gegn Chelsea.

Norðmenn Evrópumeistarar

Norðmenn tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í kvennahandknattleik með 34-21 stórsigri á Spánverjum í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Makedóníu.

Guðmundur staðfestir viðræður við GOG

Danska handboltafélagið GOG hefur sett sig í samband við íslenska landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson með það fyrir augum að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir