Fleiri fréttir Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða. 17.12.2008 21:55 Haukar lögðu Stjörnuna Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar sóttu Stjörnuna heim í Mýrina og höfðu 31-27 sigur. 17.12.2008 21:43 Hamar lagði Grindavík í tvíframlengdum leik Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mesta spennan var sannarlega í Hveragerði þar sem heimastúlkur í Hamri unnu 87-84 sigur á Grindavík í tvíframlengdum háspennuleik. 17.12.2008 21:24 Sorgardagur fyrir Stabæk Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2. 17.12.2008 19:06 Chris Paul getur komist í sögubækur í nótt Leikstjórnandinn Chris Paul getur í nótt jafnað yfir tuttugu ára gamalt met í NBA deildinni þegar lið hans New Orleans tekur á móti San Antonio Spurs. 17.12.2008 18:12 Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni. 17.12.2008 17:58 Þrjú mörk í mínus hjá Carragher Varnarmaðurinn Jamie Carragher varð enn og aftur fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik Liverpool og Hull á dögunum. 17.12.2008 17:40 Evra reiður vegna bannsins Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum. 17.12.2008 16:30 Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. 17.12.2008 15:54 McCartney frá í tvo mánuði George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag. 17.12.2008 15:06 Blackburn staðfestir ráðningu Allardyce Blackburn hefur staðfest að félagið hafi gert þriggja ára samning við Sam Allardyce um að sinna starfi knattspyrnustjóra liðsins. 17.12.2008 15:01 Allardyce að taka við Blackburn Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin. 17.12.2008 14:29 Fabregas vill sleppa við Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vill helst sleppa við að mæta Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.12.2008 14:00 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. 17.12.2008 13:30 Skerðing launa ökumanna möguleg Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari. 17.12.2008 13:26 LDU Quito í úrslitin LDU Quito frá Ekvador er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer nú fram í Japan. Liðið mætir annað hvort Manchester United eða japanska liðinu Gamba Osaka. 17.12.2008 13:00 Souness tekur ekki við Blackburn Graeme Souness segir að hann muni ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn en Paul Ince var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri í vikunni. 17.12.2008 12:35 Helena og Jón Arnór best á árinu Körfuknattleikssamband Ísland hefur útnefnt þau Helenu Sverrisdóttur og Jón Arnór Stefánsson sem körfuknattleiksmenn ársins. 17.12.2008 12:15 Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar. 17.12.2008 11:37 Ísland niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 17.12.2008 11:30 Berbatov ekki með United á morgun Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United er liðið mætir Gamba Osaka í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan á morgun. 17.12.2008 11:15 Keane fer hvergi Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu. 17.12.2008 10:45 Portsmouth búið að samþykkja tilboð Real í Diarra Portsmouth hefur samþykkt kauptilboð Real Madrid í Lassana Diarra, leikmann félagsins. 17.12.2008 10:17 Diarra dreymir um Real Madrid Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni. 17.12.2008 09:59 NBA í nótt: Houston vann Denver Houston Rockets minntu á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með góðum sigri á Denver Nuggets, 108-96. 17.12.2008 09:44 Eduardo lék 45 mínútur Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn. 16.12.2008 23:44 Harrington braut blað Írinn Padraig Harrington hefur verið valinn kylfingur ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni. Hann er fyrsti Evrópumaðurinn sem hlýtur þennan heiður. 16.12.2008 23:35 Spilar Amauri fyrir Ítalíu? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu. 16.12.2008 22:00 Guðjón með fimm í sigri á Flensburg Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Rhein Neckar Löwen sem vann Flensburg á útivelli í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. 16.12.2008 20:45 Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006. 16.12.2008 20:30 Reynir ráðinn til Fylkis Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í N1-deild kvenna. Vefsíðan handbolti.is greinir frá þessu. 16.12.2008 19:50 Hafa mikla trú á Hughes Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu. 16.12.2008 19:45 ESPN fjallar um Helenu Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur. 16.12.2008 18:47 Knox og Mathias stýra Blackburn til bráðabirgða John Williams, stjórnarformaður Blackburn, hefur veitt Ray Mathias og Archie Knox stöðuhækkanir meðan liðið leitar að knattspyrnustjóra til frambúðar. 16.12.2008 18:15 Mætum Liechtenstein á Spáni Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi. 16.12.2008 17:57 Leikbanni Evra ekki áfrýjað Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra. 16.12.2008 17:15 Gunnar Þór á leið í Val Bakvörðurinn Gunnar Þór Gunnarsson er á leið til Vals samkvæmt heimildum DV. Viðræður eru langt komnar og búist við því að gengið verði frá málum á næstu dögum. 16.12.2008 17:05 Tosic vill betra samningstilboð frá United Serbneski miðvallarleikmaðurinn Zoran Tosic hafnaði samningstilboði Manchester United og vonast til að félagið mun bjóða sér betri samning. 16.12.2008 16:45 Forseti Nancy vongóður um að landa Veigari Jacques Rousselot, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy, segist vongóður um að gengið verði fljótlega frá samkomulagi við Veigar Pál Gunnarsson. 16.12.2008 16:09 Gallas-málið það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að vandræðin í kringum William Gallas sé það erfiðasta sem hann hefur þurft að glíma við á sínum ferli. 16.12.2008 16:00 Tevez að semja við United Carlos Tevez á von á að hann muni skrifa fljótlega undir langtímasamning við Manchester United. 16.12.2008 15:19 KR og Keflavík mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki. 16.12.2008 14:39 Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. 16.12.2008 14:32 Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið. 16.12.2008 14:15 Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. 16.12.2008 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hermann skoraði í sigri Portsmouth Hermann Hreiðarsson nýtti tækifærið vel í kvöld þegar hann var í byrjunarliði Portsmouth í fyrsta sinn í langan tíma. Hann skoraði þriðja og síðasta mark liðsins í 3-0 sigri þess á hollenska liðinu Heerenveen í Evrópukeppni félagsliða. 17.12.2008 21:55
Haukar lögðu Stjörnuna Einn leikur fór fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukar sóttu Stjörnuna heim í Mýrina og höfðu 31-27 sigur. 17.12.2008 21:43
Hamar lagði Grindavík í tvíframlengdum leik Fjórir leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld. Mesta spennan var sannarlega í Hveragerði þar sem heimastúlkur í Hamri unnu 87-84 sigur á Grindavík í tvíframlengdum háspennuleik. 17.12.2008 21:24
Sorgardagur fyrir Stabæk Franska knattspyrnufélagið Nancy ætlaði upphaflega að fá Veigar Pál Gunnarsson fyrir ekki neitt. Þetta segir yfirmaður íþróttamála hjá Stabæk í viðtali við Stöð2. 17.12.2008 19:06
Chris Paul getur komist í sögubækur í nótt Leikstjórnandinn Chris Paul getur í nótt jafnað yfir tuttugu ára gamalt met í NBA deildinni þegar lið hans New Orleans tekur á móti San Antonio Spurs. 17.12.2008 18:12
Englendingarnir skora mest hjá Aston Villa Mikið hefur verið rætt um aukin umsvif útlendinga í ensku úrvalsdeildinni á síðustu árum. Þetta endurspeglast vel í tölfræði yfir markaskorun heimamanna í deildinni. 17.12.2008 17:58
Þrjú mörk í mínus hjá Carragher Varnarmaðurinn Jamie Carragher varð enn og aftur fyrir því óláni að skora sjálfsmark í leik Liverpool og Hull á dögunum. 17.12.2008 17:40
Evra reiður vegna bannsins Patrice Evra, leikmaður Manchester United, segist vera reiður vegna fjögurra leikja bannsins sem aganefnd enska knattspyrnusambandsins dæmdi hann í á dögunum. 17.12.2008 16:30
Ronaldo sagður á leið til Real í sumar Spænskt dagblað hélt því fram í dag að Real Madrid sé búið að ganga frá samkomulagi um að félagið kaupi Cristiano Ronaldo frá Manchester United næsta sumar. 17.12.2008 15:54
McCartney frá í tvo mánuði George McCartney, leikmaður Sunderland, verður frá næstu 6-8 vikurnar eftir að hann gekkst undir aðgerð á fæti í dag. 17.12.2008 15:06
Blackburn staðfestir ráðningu Allardyce Blackburn hefur staðfest að félagið hafi gert þriggja ára samning við Sam Allardyce um að sinna starfi knattspyrnustjóra liðsins. 17.12.2008 15:01
Allardyce að taka við Blackburn Enskir fjölmiðlar halda því fram að Sam Allardyce muni verða ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn áður en vikan verður liðin. 17.12.2008 14:29
Fabregas vill sleppa við Barcelona Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vill helst sleppa við að mæta Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 17.12.2008 14:00
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth en liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum í hollenska úrvalsdeildarliðinu Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni í kvöld. 17.12.2008 13:30
Skerðing launa ökumanna möguleg Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari telur að laun allra Formúlu 1 ökumanna gætu lækkað fyrir næsta keppnistímabil. Ferrari er með launahæsta ökumanninn, Finnan Kimi Raikkönen. Talið er að hann sé með um 40 miljónir dala í árslaun hjá Ferrari. 17.12.2008 13:26
LDU Quito í úrslitin LDU Quito frá Ekvador er komið í úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða sem fer nú fram í Japan. Liðið mætir annað hvort Manchester United eða japanska liðinu Gamba Osaka. 17.12.2008 13:00
Souness tekur ekki við Blackburn Graeme Souness segir að hann muni ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Blackburn en Paul Ince var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri í vikunni. 17.12.2008 12:35
Helena og Jón Arnór best á árinu Körfuknattleikssamband Ísland hefur útnefnt þau Helenu Sverrisdóttur og Jón Arnór Stefánsson sem körfuknattleiksmenn ársins. 17.12.2008 12:15
Stabæk búið að samþykkja tilboð Nancy Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy en lið hans í Noregi, Stabæk, hefur samþykkt tilboð franska liðsins í Veigar. 17.12.2008 11:37
Ísland niður um eitt sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið í knattspyrnu féll um eitt sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. 17.12.2008 11:30
Berbatov ekki með United á morgun Dimitar Berbatov verður ekki með Manchester United er liðið mætir Gamba Osaka í heimsmeistarakeppni félagsliða í Japan á morgun. 17.12.2008 11:15
Keane fer hvergi Liverpool hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem því er harðneitað að Robbie Keane sé á leið frá félaginu. 17.12.2008 10:45
Portsmouth búið að samþykkja tilboð Real í Diarra Portsmouth hefur samþykkt kauptilboð Real Madrid í Lassana Diarra, leikmann félagsins. 17.12.2008 10:17
Diarra dreymir um Real Madrid Lassana Diarra viðurkennir að það væri draumi líkast að ganga til liðs við félag eins og Real Madrid en hann hefur sterklega verið orðaður við félagið í vikunni. 17.12.2008 09:59
NBA í nótt: Houston vann Denver Houston Rockets minntu á sig í NBA-deildinni í körfubolta í nótt með góðum sigri á Denver Nuggets, 108-96. 17.12.2008 09:44
Eduardo lék 45 mínútur Eduardo hjá Arsenal lék í kvöld sinn fyrsta fótboltaleik í tíu mánuði þegar hann kom inn sem varamaður í varaliðsleik Arsenal og Portsmouth. Þessi 25 ára króatíski landsliðsmaður lék fyrri hálfleikinn. 16.12.2008 23:44
Harrington braut blað Írinn Padraig Harrington hefur verið valinn kylfingur ársins á bandarísku PGA-mótaröðinni. Hann er fyrsti Evrópumaðurinn sem hlýtur þennan heiður. 16.12.2008 23:35
Spilar Amauri fyrir Ítalíu? Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Amauri, sóknarmaður Juventus, gæti valið að leika fyrir landslið Ítalíu. Amauri verður ítalskur ríkisborgari um áramótin en hann er giftur ítalskri konu. 16.12.2008 22:00
Guðjón með fimm í sigri á Flensburg Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fimm mörk fyrir Rhein Neckar Löwen sem vann Flensburg á útivelli í þýsku bikarkeppninni í handbolta í kvöld. 16.12.2008 20:45
Buffon besti landsliðsmarkvörður Ítalíu Gianluigi Buffon er besti markvörður ítalska landsliðsins frá upphafi samkvæmt sérfræðingum fjölmiðils á Ítalíu. Buffon er nú í herbúðum Juventus en hann varði mark ítalska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari 2006. 16.12.2008 20:30
Reynir ráðinn til Fylkis Reynir Þór Reynisson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í N1-deild kvenna. Vefsíðan handbolti.is greinir frá þessu. 16.12.2008 19:50
Hafa mikla trú á Hughes Garry Cook, stjórnarmaður Manchester City, sagði í viðtali við Sky að félagið stæði við bakið á knattspyrnustjóranum Mark Hughes. Hann segir að eigendur félagsins trúi því að hann sé rétti maðurinn til að stýra liðinu. 16.12.2008 19:45
ESPN fjallar um Helenu Helena Sverrisdóttir hefur vakið mikla athygli með TCU í bandaríska háskólaboltanum. Í dag fjallaði vefmiðill ESPN um Helenu og frammistöðu hennar í vetur. 16.12.2008 18:47
Knox og Mathias stýra Blackburn til bráðabirgða John Williams, stjórnarformaður Blackburn, hefur veitt Ray Mathias og Archie Knox stöðuhækkanir meðan liðið leitar að knattspyrnustjóra til frambúðar. 16.12.2008 18:15
Mætum Liechtenstein á Spáni Knattspyrnusamband Íslands og Knattspyrnusamband Liechtenstein hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 11. febrúar næstkomandi. 16.12.2008 17:57
Leikbanni Evra ekki áfrýjað Manchester United hefur ákveðið að áfrýja ekki fjögurra leikja banni franska bakvarðarins Patrice Evra. 16.12.2008 17:15
Gunnar Þór á leið í Val Bakvörðurinn Gunnar Þór Gunnarsson er á leið til Vals samkvæmt heimildum DV. Viðræður eru langt komnar og búist við því að gengið verði frá málum á næstu dögum. 16.12.2008 17:05
Tosic vill betra samningstilboð frá United Serbneski miðvallarleikmaðurinn Zoran Tosic hafnaði samningstilboði Manchester United og vonast til að félagið mun bjóða sér betri samning. 16.12.2008 16:45
Forseti Nancy vongóður um að landa Veigari Jacques Rousselot, forseti franska úrvalsdeildarfélagsins Nancy, segist vongóður um að gengið verði fljótlega frá samkomulagi við Veigar Pál Gunnarsson. 16.12.2008 16:09
Gallas-málið það erfiðasta á ferlinum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að vandræðin í kringum William Gallas sé það erfiðasta sem hann hefur þurft að glíma við á sínum ferli. 16.12.2008 16:00
Tevez að semja við United Carlos Tevez á von á að hann muni skrifa fljótlega undir langtímasamning við Manchester United. 16.12.2008 15:19
KR og Keflavík mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit Subway-bikarkeppni karla og kvenna en þar ber hæst leikur KR og Keflavíkur í karlaflokki. 16.12.2008 14:39
Diarra á leið til Real Madrid Spænskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Lassana Diarra sé á leið til Real Madrid og að það verði tilkynnt á næstu tveimur sólarhringum. 16.12.2008 14:32
Birgir Leifur keppir í Suður-Afríku Birgir Leifur Haþórsson tryggði sér í morgun þátttökurétt á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi er hann varð í 2.-6. sæti á úrtökumóti fyrir sjálft aðalmótið. 16.12.2008 14:15
Adriano sagður á leið til Chelsea Ítalskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Adriano, leikmaður Inter, sé á leið í ensku úrvalsdeildina og muni ganga til liðs við Chelsea í næsta mánuði. 16.12.2008 13:30