Fleiri fréttir Defoe útilokar að snúa aftur til Tottenham Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth útilokar að hann muni ganga aftur í raðir Tottenham á hæla knattspyrnustjórans Harry Redknapp sem fékk hann til Portsmouth á sínum tíma. 10.11.2008 10:06 Hughes nýtur stuðnings hjá City Mark Hughes stjóri Manchester City nýtur enn stuðnings stjórnarformanns félagsins þrátt fyrir enn eitt tapið í deildinni í gær. City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. 10.11.2008 09:58 LA Lakers vann stórsigur á Houston Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. 10.11.2008 09:21 Villarreal enn taplaust Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni. 9.11.2008 22:18 AC Milan mistókst að komast á toppinn AC Milan mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce. 9.11.2008 22:07 Arnór markahæstur er FCK tapaði FCK tapaði í dag fyrir Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-31, á útivelli. 9.11.2008 20:38 Snorri lék með GOG á ný - RHL áfram Snorri Steinn Guðjónsson lék í dag með danska liðinu GOG í fyrsta sinn á tímabilinu en hann gekkst undir aðgerð eftir Ólympíuleikana í Peking í sumar. Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.11.2008 20:27 Róbert með fimm í sigri Gummersbach Gummersbach vann í dag tveggja marka sigur á Essen, 32-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Róbert Gunnarsson skoraði fimm marka Gummersbach í dag. 9.11.2008 18:15 Hoffenheim tapaði toppsætinu Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 9.11.2008 18:09 Fulham lagði Newcastle Fulham vann 2-1 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Danny Murphy tryggði Fulham sigurinn með marki úr vítaspyrnu. 9.11.2008 17:57 Tottenham úr fallsæti Tottenham tókst í dag að lyfta sér úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og upp í það fimmtánda eftir 2-1 sigur á Manchester City á útivelli í dag. 9.11.2008 16:56 Beljanski aftur til landsins Igor Beljanski hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms en hann mun einnig spila með liðinu. Það er Karfan.is sem greinir frá þessu. 9.11.2008 16:23 Rúrik skoraði tvö fyrir Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Viborg sem vann í dag 3-2 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.11.2008 16:19 Mikilvægur sigur Inter á Udinese Inter vann í dag loksins sigur í dag eftir fjóra jafnteflisleiki í röð, bæði í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. En tæpt stóð það þar sem Julio Cruz tryggði Inter sigur á Udinese með marki á lokamínútu leikins. 9.11.2008 16:12 Kalmar meistari - Sundsvall féll Kalmar varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir að liðið gerði jafntefli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping féllu úr úrvalsdeildinni. 9.11.2008 15:59 Chelsea aftur á toppinn Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Blackburn þar sem Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Chelsea. 9.11.2008 15:29 Kiel vann stórsigur á Lemgo Kiel komst í dag í fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með góðum tíu marka sigri á Lemgo, 33-23. 9.11.2008 15:22 María Ben stigahæst hjá Lady Broncs María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville. 9.11.2008 14:30 Sárt tap hjá Veigari og félögum Stabæk tapaði í dag fyrir Vålerenga, 4-1, í úrslitum norsku bikarkeppninnar. Þar með missti Stabæk af tækifæri til að vinna bæði deildina og bikarinn. 9.11.2008 14:05 Þórir með átta í sigri Lübbecke Þórir Ólafsson fór mikinn í sigri Lübbecke á Bremervörde í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta í gær. 9.11.2008 13:51 Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt. 9.11.2008 13:39 Veigar Páll í byrjunarliði Stabæk Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliði Stabæk sem mætir Vålerenga í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. 9.11.2008 12:24 Ciudad Real komið áfram Ciudad Real tryggði sér í gær sæti í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með sigri á Bosna Sarajevo á útivelli, 34-21. 9.11.2008 12:20 NBA í nótt: Fjórði sigur Orlando í röð Orlando Magic vann í nótt sinn fjórða sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Washington, 106-81. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt. 9.11.2008 12:04 Eiður skoraði í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga. 8.11.2008 23:04 Síðari hálfleikur varð Haukum að falli Haukar töpuðu fyrir Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag, 34-25, eftir að hafa verið með yfirhöndina í hálfleik, 15-14. 8.11.2008 21:01 Haraldur Freyr og félagar í góðri stöðu Álasund vann í dag 4-1 sigur á Sogndal í fyrri leik liðanna um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 8.11.2008 20:36 Eiður inn fyrir Iniesta Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 8.11.2008 20:32 Keane með sín fyrstu úrvalsdeildarmörk í sigri Liverpool Robbie Keane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Liverpool á West Brom í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2008 19:34 Eggert tryggði Hearts sigur Eggert Gunnþór Jónsson var hetja skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts í dag er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á St. Mirren á útivelli í dag. 8.11.2008 18:44 Gunnar Heiðar og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Esbjerg, lið Gunnars Heiðars Þorvaldssonar, tapaði í dag fyrir toppliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 8.11.2008 18:39 Fram tapaði stórt í Slóveníu Fram tapaði í kvöld fyrir RK Olimpija í Slóveníu í fyrri leik liðanna í Áskorendakeppni Evrópu. Síðari leikurinn fer fram á sama stað á morgun. 8.11.2008 18:36 HK og Valur skildu jöfn Val mistókst að koma sér upp að hlið FH og Akureyrar á toppi N1-deildar karla eftir að liðið gerði jafntefli við HK á útivelli í dag, 22-22. 8.11.2008 18:24 Sjöundi sigur Stjörnunnar Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi N1-deildar kvenna eftir sigur á Fylki á útivelli í kvöld, 24-17. Þá unnu Haukar sigur á FH í Kaplakrika, 29-27. 8.11.2008 18:16 Jói Kalli og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Öll þrjú Íslendingaliðin í ensku B-deildinni voru í eldlínunni í dag. Burnley, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, tapaði fyrir toppliði Wolves á útivelli, 2-0. 8.11.2008 17:12 Þriðja tap Hull í röð Hull tapaði í dag sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Bolton á heimavelli, 1-0. Bolton hoppaði upp um níu sæti í deildinni með sigrinum. 8.11.2008 17:02 Leverkusen mistókst að koma sér á toppinn Bayer Leverkusen mistókst að koma sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Karlsruhe á útivelli. 8.11.2008 16:41 Valur lagði HK Einum leik er lokið í N1-deild kvenna í dag. Valur vann fjögurra marka sigur á HK, 32-28, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 14-14. 8.11.2008 16:36 Wenger: Nauðsynlegur sigur Arsene Wenger sagði að sigur sinna manna í Arsenal gegn Manchester United hafi verið nauðsynlegur upp á framhaldið að gera. 8.11.2008 16:08 Hamburg vann góðan sigur á Nordhorn Þremur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hamburg vann afar dýrmætan sigur á Nordhorn, 33-29, á útivelli. 8.11.2008 15:33 Markalaust hjá Wigan og Stoke Wigan og Stoke gerðu í dag markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni. Stoke hefur þar með ekki tapað í þremur leikjum í röð. 8.11.2008 14:54 Nasri tryggði Arsenal sigur á United Samir Nasri skoraði tvö mörk fyrir Arsenal er liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rafael Da Silva minnkaði muninn fyrir United í lok leiksins. 8.11.2008 14:45 Óvænt úrslit í NBA í nótt Nokkur óvænt úrslitu urðu í NBA deildinni í nótt þegar þrettán leikir voru á dagskrá. 8.11.2008 13:40 Arsenal 1-0 yfir gegn United Samir Nasri skoraði eina mark fyrri hálfleiks í leik Arsenal og Manchester United á Emirates leikvanginum í London. Leikurinn hefur verið mjög fjörugur og marktækifæri á báða bóga. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Arsenal. 8.11.2008 13:32 Agbonlahor vildi ekki kvarta undan Barton Joey Barton er sagður hafa beitt Gabriel Agbonlahor, leikmanni Aston Villa, kynþáttaníði en þrátt fyrir það sagðist þá síðarnefndi ekki ætla að kvarta undan Barton sem leikur með Newcastle. 8.11.2008 13:27 Sjá næstu 50 fréttir
Defoe útilokar að snúa aftur til Tottenham Framherjinn Jermain Defoe hjá Portsmouth útilokar að hann muni ganga aftur í raðir Tottenham á hæla knattspyrnustjórans Harry Redknapp sem fékk hann til Portsmouth á sínum tíma. 10.11.2008 10:06
Hughes nýtur stuðnings hjá City Mark Hughes stjóri Manchester City nýtur enn stuðnings stjórnarformanns félagsins þrátt fyrir enn eitt tapið í deildinni í gær. City hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö deildarleikjum sínum. 10.11.2008 09:58
LA Lakers vann stórsigur á Houston Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Liðin sem léku til úrslita í sumar, Boston og LA Lakers, unnu bæði sannfærandi sigra á sterkum mótherjum sínum. 10.11.2008 09:21
Villarreal enn taplaust Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni. 9.11.2008 22:18
AC Milan mistókst að komast á toppinn AC Milan mistókst að endurheimta toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce. 9.11.2008 22:07
Arnór markahæstur er FCK tapaði FCK tapaði í dag fyrir Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-31, á útivelli. 9.11.2008 20:38
Snorri lék með GOG á ný - RHL áfram Snorri Steinn Guðjónsson lék í dag með danska liðinu GOG í fyrsta sinn á tímabilinu en hann gekkst undir aðgerð eftir Ólympíuleikana í Peking í sumar. Rhein-Neckar Löwen tryggði sér sæti í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 9.11.2008 20:27
Róbert með fimm í sigri Gummersbach Gummersbach vann í dag tveggja marka sigur á Essen, 32-30, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Róbert Gunnarsson skoraði fimm marka Gummersbach í dag. 9.11.2008 18:15
Hoffenheim tapaði toppsætinu Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. 9.11.2008 18:09
Fulham lagði Newcastle Fulham vann 2-1 sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Danny Murphy tryggði Fulham sigurinn með marki úr vítaspyrnu. 9.11.2008 17:57
Tottenham úr fallsæti Tottenham tókst í dag að lyfta sér úr botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar og upp í það fimmtánda eftir 2-1 sigur á Manchester City á útivelli í dag. 9.11.2008 16:56
Beljanski aftur til landsins Igor Beljanski hefur verið ráðinn þjálfari Skallagríms en hann mun einnig spila með liðinu. Það er Karfan.is sem greinir frá þessu. 9.11.2008 16:23
Rúrik skoraði tvö fyrir Viborg Rúrik Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Viborg sem vann í dag 3-2 sigur á Lyngby í dönsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.11.2008 16:19
Mikilvægur sigur Inter á Udinese Inter vann í dag loksins sigur í dag eftir fjóra jafnteflisleiki í röð, bæði í ítölsku úrvalsdeildinni og Meistaradeild Evrópu. En tæpt stóð það þar sem Julio Cruz tryggði Inter sigur á Udinese með marki á lokamínútu leikins. 9.11.2008 16:12
Kalmar meistari - Sundsvall féll Kalmar varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu eftir að liðið gerði jafntefli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Íslendingaliðin GIF Sundsvall og Norrköping féllu úr úrvalsdeildinni. 9.11.2008 15:59
Chelsea aftur á toppinn Chelsea endurheimti í dag toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Blackburn þar sem Nicolas Anelka skoraði bæði mörk Chelsea. 9.11.2008 15:29
Kiel vann stórsigur á Lemgo Kiel komst í dag í fjögurra stiga forystu á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með góðum tíu marka sigri á Lemgo, 33-23. 9.11.2008 15:22
María Ben stigahæst hjá Lady Broncs María Ben Erlingsdóttir byrjar vel í bandaríska háskólaboltanum því hún var stigahæst í fyrsta leik University of Texas-Pan American (UTPA) í nótt þegar hún skoraði 10 stig í 54-58 tapi fyrir Texas A&M-Kingsville. 9.11.2008 14:30
Sárt tap hjá Veigari og félögum Stabæk tapaði í dag fyrir Vålerenga, 4-1, í úrslitum norsku bikarkeppninnar. Þar með missti Stabæk af tækifæri til að vinna bæði deildina og bikarinn. 9.11.2008 14:05
Þórir með átta í sigri Lübbecke Þórir Ólafsson fór mikinn í sigri Lübbecke á Bremervörde í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta í gær. 9.11.2008 13:51
Helena tryggði TCU sigur í fyrsta leik tímabilsins Helena Sverrisdóttir byrjaði tímabilið vel í bandaríska háskólaboltanum en hún var stigahæst með tólf stig í 56-55 sigri Texas Christian University (TCU) á Oklahoma City í fyrsta leik tímabilsins í nótt. 9.11.2008 13:39
Veigar Páll í byrjunarliði Stabæk Veigar Páll Gunnarsson er í byrjunarliði Stabæk sem mætir Vålerenga í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. 9.11.2008 12:24
Ciudad Real komið áfram Ciudad Real tryggði sér í gær sæti í milliriðlakeppni Meistaradeildar Evrópu með sigri á Bosna Sarajevo á útivelli, 34-21. 9.11.2008 12:20
NBA í nótt: Fjórði sigur Orlando í röð Orlando Magic vann í nótt sinn fjórða sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann Washington, 106-81. Alls fóru sex leikir fram í deildinni í nótt. 9.11.2008 12:04
Eiður skoraði í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga. 8.11.2008 23:04
Síðari hálfleikur varð Haukum að falli Haukar töpuðu fyrir Flensburg í Meistaradeild Evrópu í dag, 34-25, eftir að hafa verið með yfirhöndina í hálfleik, 15-14. 8.11.2008 21:01
Haraldur Freyr og félagar í góðri stöðu Álasund vann í dag 4-1 sigur á Sogndal í fyrri leik liðanna um laust sæti í norsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 8.11.2008 20:36
Eiður inn fyrir Iniesta Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. 8.11.2008 20:32
Keane með sín fyrstu úrvalsdeildarmörk í sigri Liverpool Robbie Keane skoraði tvívegis í 3-0 sigri Liverpool á West Brom í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2008 19:34
Eggert tryggði Hearts sigur Eggert Gunnþór Jónsson var hetja skoska úrvalsdeildarliðsins Hearts í dag er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á St. Mirren á útivelli í dag. 8.11.2008 18:44
Gunnar Heiðar og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Esbjerg, lið Gunnars Heiðars Þorvaldssonar, tapaði í dag fyrir toppliði OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 8.11.2008 18:39
Fram tapaði stórt í Slóveníu Fram tapaði í kvöld fyrir RK Olimpija í Slóveníu í fyrri leik liðanna í Áskorendakeppni Evrópu. Síðari leikurinn fer fram á sama stað á morgun. 8.11.2008 18:36
HK og Valur skildu jöfn Val mistókst að koma sér upp að hlið FH og Akureyrar á toppi N1-deildar karla eftir að liðið gerði jafntefli við HK á útivelli í dag, 22-22. 8.11.2008 18:24
Sjöundi sigur Stjörnunnar Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi N1-deildar kvenna eftir sigur á Fylki á útivelli í kvöld, 24-17. Þá unnu Haukar sigur á FH í Kaplakrika, 29-27. 8.11.2008 18:16
Jói Kalli og félagar töpuðu fyrir toppliðinu Öll þrjú Íslendingaliðin í ensku B-deildinni voru í eldlínunni í dag. Burnley, lið Jóhannesar Karls Guðjónssonar, tapaði fyrir toppliði Wolves á útivelli, 2-0. 8.11.2008 17:12
Þriðja tap Hull í röð Hull tapaði í dag sínum þriðja leik í röð í ensku úrvalsdeildinni er liðið tapaði fyrir Bolton á heimavelli, 1-0. Bolton hoppaði upp um níu sæti í deildinni með sigrinum. 8.11.2008 17:02
Leverkusen mistókst að koma sér á toppinn Bayer Leverkusen mistókst að koma sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Karlsruhe á útivelli. 8.11.2008 16:41
Valur lagði HK Einum leik er lokið í N1-deild kvenna í dag. Valur vann fjögurra marka sigur á HK, 32-28, eftir að staðan hafði verið jöfn í hálfleik, 14-14. 8.11.2008 16:36
Wenger: Nauðsynlegur sigur Arsene Wenger sagði að sigur sinna manna í Arsenal gegn Manchester United hafi verið nauðsynlegur upp á framhaldið að gera. 8.11.2008 16:08
Hamburg vann góðan sigur á Nordhorn Þremur leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Hamburg vann afar dýrmætan sigur á Nordhorn, 33-29, á útivelli. 8.11.2008 15:33
Markalaust hjá Wigan og Stoke Wigan og Stoke gerðu í dag markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni. Stoke hefur þar með ekki tapað í þremur leikjum í röð. 8.11.2008 14:54
Nasri tryggði Arsenal sigur á United Samir Nasri skoraði tvö mörk fyrir Arsenal er liðið vann 2-1 sigur á Manchester United í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rafael Da Silva minnkaði muninn fyrir United í lok leiksins. 8.11.2008 14:45
Óvænt úrslit í NBA í nótt Nokkur óvænt úrslitu urðu í NBA deildinni í nótt þegar þrettán leikir voru á dagskrá. 8.11.2008 13:40
Arsenal 1-0 yfir gegn United Samir Nasri skoraði eina mark fyrri hálfleiks í leik Arsenal og Manchester United á Emirates leikvanginum í London. Leikurinn hefur verið mjög fjörugur og marktækifæri á báða bóga. Staðan í hálfleik er 1-0 fyrir Arsenal. 8.11.2008 13:32
Agbonlahor vildi ekki kvarta undan Barton Joey Barton er sagður hafa beitt Gabriel Agbonlahor, leikmanni Aston Villa, kynþáttaníði en þrátt fyrir það sagðist þá síðarnefndi ekki ætla að kvarta undan Barton sem leikur með Newcastle. 8.11.2008 13:27