Fleiri fréttir Koma fram við mig eins og Maradona Brasilíumaðurinn Robinho hefur slegið í gegn með Manchester City í vetur og hefur skorað sjö mörk fyrir félagið frá því hann kom frá Real Madrid. 7.11.2008 22:20 Snæfell lagði Blika í framlengdum leik Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. 7.11.2008 21:22 Hargreaves til sérfræðings Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá Manchester United er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann hittir fyrir læknirinn Richard Steadman. 7.11.2008 20:45 Parker er aldrei sáttur Franski leikstjórnandinn Tony Parker hjá San Antonio Spurs varð í vikunni fyrsti Evrópubúinn til að skora 55 stig í leik í NBA deildinni þegar hann fór fyrir liði sínu í 129-125 sigri á Minnesota í framlengdum leik. 7.11.2008 20:15 Áhorfendur Celtic til vandræða Knattspyrnusamband Evrópu hefur hrundið af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað á leik Celtic og Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni þar sem ungur stuðningsmaður hljóp inn á völlinn. 7.11.2008 19:45 Gerrard er góður leikari Forseti Atletico Madrid vill meina að Steven Gerrard fyrirliði Liverpool eigi framtíð fyrir sér sem leikari. 7.11.2008 18:28 Frumsýning hjá Billups og Iverson í nótt Chauncey Billups hjá Denver og Allen Iverson hjá Detroit spila í nótt fyrstu leiki sína eftir að þeir skiptu um lið í NBA deildinni á dögunum. 7.11.2008 17:54 Sara Björk semur við Blika Landsliðskonan efnilega Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gengið formlega í raðir Breiðabliks. Sara lék með Kópavogsliðinu sem lánsmaður frá Haukum í sumar en hefur nú gert tveggja ára samning við Blika. 7.11.2008 17:28 Örebro ætlar ekki að kaupa Prince Í dag var greint frá því á heimasíðu sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro að félagið ætlaði ekki að fá Prince Rajcomar, leikmann Breiðabliks. 7.11.2008 16:11 Kæran kom Ferguson á óvart Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að kæra enska knattspyrnusambandsins hafi komið sér á óvart. 7.11.2008 15:31 Force India hættir með Ferrari Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. 7.11.2008 14:30 Arshavin harðákveðinn í að yfirgefa Zenit Andrei Arshavin segist harðákveðinn í að yfirgefa rússneska liðið Zenit frá St. Pétursborg og ítrekaði það á dögunum. 7.11.2008 14:15 Dóra María líklega áfram í Val Dóra María Lárusdóttir segir líklegast að hún verði áfram í Val en samningur hennar við félagið rennur út núna um áramótin. 7.11.2008 13:49 Obama boðið á Upton Park West Ham hefur sent Barack Obama, verðandi Bandaríkjaforseta, hamingjuóskir sínar og boð um að koma á leik með West Ham næst þegar hann er í Bretlandi. 7.11.2008 13:23 Veigar spilar um helgina Veigar Páll Gunnarsson segir að hann verði klár í slaginn fyrir bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga í Noregi um helgina. 7.11.2008 13:07 Benitez í viðræðum um nýjan samning Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, mun funda með eigendum félagsins í næstu viku um framlengingu á samningi sínum við félagið. 7.11.2008 12:38 Eiður: Messi er besti leikmaður heims Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við spænska miðla að hann telji að Lionel Messi, félagi sinn hjá Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo. 7.11.2008 11:18 Tottenham greiðir Ramos 350 milljónir króna Juande Ramos hefur samið um starfslok sín hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham og mun hann fá 1,7 milljón punda eða tæpar 350 milljónir króna samkvæmt starfslokasamningnum. 7.11.2008 10:43 Kapphlaup um sæti hjá Honda Sannkallað einvígi verður um ökumannssæti hjá Honda á næsta ári í nóvember. Honda tilkynnti í dag að Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi komi til með að prófa bíl liðsins, en fyrr í vikunni var sagt frá því að Bruno Senna frá sama landi mun prófa bíl liðsins. 7.11.2008 10:36 Busquets hafnaði samingstilboði Barcelona Sergio Busquets hefur hafnað samningstilboði frá Barcelona en þetta staðfestir umboðsmaður hans í samtali við fjölmiðla. 7.11.2008 10:31 Segir Ronaldo fá sérmeðferð hjá dómurum Scott Brown, leikmaður Celtic, segir að Cristiano Ronaldo fái sérmeðferð frá dómurum bara vegna þess að hann er stórt nafn í knattspyrnuheiminum. 7.11.2008 10:13 Ketsbaia spenntur fyrir Newcastle Temuri Ketsbaia segir að hann myndi gjarnan vilja fá tækifæri til að snúa aftur til Newcastle í framtíðinni og þá sem knattspyrnustjóri. 7.11.2008 10:03 Brotist inn hjá Lucas Leiva Brotist var í vikunni inn á heimili Lucas Leiva og bætist hann þar með í fjölmennan hóp leikmanna Liverpool sem hafa orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum. 7.11.2008 09:56 Bendtner: Við getum unnið United Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn geti vel unnið Manchester United um helgina og að félagið eigi líka möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn. 7.11.2008 09:40 NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. 7.11.2008 09:12 Magic grét af gleði þegar Obama náði kjöri Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson sagðist hafa verið í mikilli geðshræringu allan daginn eftir að ljóst varð að Barack Obama yrði næsti forseti Bandaríkjanna. 6.11.2008 23:49 Bent minnti á sig Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að þrenna Darren Bent í 4-0 sigri liðsins á Dinamo Zagreb í kvöld þýði að hann standi nú fram fyrir lúxusvandamáli við að velja framherja í byrjunarlið sitt. 6.11.2008 23:37 Hughes hrósaði Robinho Mark Hughes stjóri Manchester City hrósaði Brasilíumanninum Robinho eftir 3-2 sigur liðsins á Twente í Evrópukeppninni í kvöld 6.11.2008 23:34 Ljónin skelltu Melsungen á útivelli Félagar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu í kvöld öruggan 37-31 útisigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.11.2008 23:19 Jón Arnór: Getum spilað miklu betur "Þetta var kannski ekki besti körfubolti í heimi en þetta var fín spenna fyrir áhorfendur," sagði Jón Arnór Stefánsson sem skoraði 25 stig í 82-80 sigri KR á Grindavík í kvöld. 6.11.2008 22:56 Enginn heimsendir þó Palli detti niður í 12 stig "Við fórum með þennan leik á vítalínunni og það var munurinn á liðunum í kvöld," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 82-80 tap hans manna gegn KR í kvöld. 6.11.2008 22:35 Stórsigur hjá Tottenham Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. 6.11.2008 22:18 KR lagði Grindavík í uppgjöri toppliðanna KR vann tveggja stiga sigur 82-80 á Grindavík í toppslag Iceland Express deildar karla í kvöld. KR-ingar höfðu yfirhöndina lengst af en Grindvíkingar komust vel inn í leikinn undir lok leiksins. 6.11.2008 21:56 Fram tapaði fyrir Akureyri Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld. 6.11.2008 21:38 Ótrúlegur endasprettur hjá Þór á Akureyri Tveimur leikjum er lokið í Iceland Express deild karla. Þór vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni þar sem liðið skoraði síðustu fimmtán stig leiksins og vann tíu stiga sigur. Þá var leikur Keflavíkur og FSu framlengdur. 6.11.2008 21:12 Arnór kom við sögu hjá Heerenveen Arnór Smárason lék síðustu 25 mínúturnar í leik Wolfsburg og Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni. 6.11.2008 20:55 Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. 6.11.2008 20:39 Seinkun á leik KR og Grindavíkur Tæplega klukkutíma seinkun varð á leik KR og Grindavíkur sem átti að hefjast klukkan 19.15 í kvöld. 6.11.2008 20:15 Vill frekar vinna Evrópubikarinn Framherjinn Alessandro del Piero hjá Juventus sló í gegn í gær þegar hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-0 sigri liðsins á Real Madrid á útivelli í Meistaradeildinni. 6.11.2008 19:45 Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. 6.11.2008 18:30 Wenger er tapsár Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að starfsbróðir hans Arsene Wenger hjá Arsenal sé tapsár og þvertekur fyrir að Stoke sé gróft knattspyrnulið. 6.11.2008 17:27 Kjartan semur við Fylki Kjartan Ágúst Breiðdal hefur samið við Fylki til næstu þriggja ára en hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 6.11.2008 16:08 Ferguson kærður af enska knattspyrnusambandinu Alex Ferguson á yfir höfði sér leikbann eftir að enska knattspyrnusambandið kærði hann fyrir ósæmilega hefðun eftir leik Manchester United og Hull City um helgina. 6.11.2008 15:20 Roberts framlengir við Blackburn Jason Roberts hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn til ársins 2011 með þeim möguleika að framlengja honum aftur um eitt ár. 6.11.2008 14:54 Veigar Páll meiddist á æfingu Óttast er um þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga um helgina en hann meiddist á æfingu í dag. 6.11.2008 14:37 Sjá næstu 50 fréttir
Koma fram við mig eins og Maradona Brasilíumaðurinn Robinho hefur slegið í gegn með Manchester City í vetur og hefur skorað sjö mörk fyrir félagið frá því hann kom frá Real Madrid. 7.11.2008 22:20
Snæfell lagði Blika í framlengdum leik Þrír leikir voru á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. ÍR vann sinn fyrsta sigur í vetur þegar liði skellti Tindastól á heimavelli 90-71. 7.11.2008 21:22
Hargreaves til sérfræðings Enski landsliðsmaðurinn Owen Hargreaves hjá Manchester United er farinn til Bandaríkjanna þar sem hann hittir fyrir læknirinn Richard Steadman. 7.11.2008 20:45
Parker er aldrei sáttur Franski leikstjórnandinn Tony Parker hjá San Antonio Spurs varð í vikunni fyrsti Evrópubúinn til að skora 55 stig í leik í NBA deildinni þegar hann fór fyrir liði sínu í 129-125 sigri á Minnesota í framlengdum leik. 7.11.2008 20:15
Áhorfendur Celtic til vandræða Knattspyrnusamband Evrópu hefur hrundið af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað á leik Celtic og Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni þar sem ungur stuðningsmaður hljóp inn á völlinn. 7.11.2008 19:45
Gerrard er góður leikari Forseti Atletico Madrid vill meina að Steven Gerrard fyrirliði Liverpool eigi framtíð fyrir sér sem leikari. 7.11.2008 18:28
Frumsýning hjá Billups og Iverson í nótt Chauncey Billups hjá Denver og Allen Iverson hjá Detroit spila í nótt fyrstu leiki sína eftir að þeir skiptu um lið í NBA deildinni á dögunum. 7.11.2008 17:54
Sara Björk semur við Blika Landsliðskonan efnilega Sara Björk Gunnarsdóttir hefur gengið formlega í raðir Breiðabliks. Sara lék með Kópavogsliðinu sem lánsmaður frá Haukum í sumar en hefur nú gert tveggja ára samning við Blika. 7.11.2008 17:28
Örebro ætlar ekki að kaupa Prince Í dag var greint frá því á heimasíðu sænska úrvalsdeildarfélagsins Örebro að félagið ætlaði ekki að fá Prince Rajcomar, leikmann Breiðabliks. 7.11.2008 16:11
Kæran kom Ferguson á óvart Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að kæra enska knattspyrnusambandsins hafi komið sér á óvart. 7.11.2008 15:31
Force India hættir með Ferrari Milljarðamæringurinn Vijay Mallay sem á Force India liðið hefur ákveðið að slíta samstarfi við Ferrari og mun Force India liðið nota búnað frá Mercedes á næsta ári. 7.11.2008 14:30
Arshavin harðákveðinn í að yfirgefa Zenit Andrei Arshavin segist harðákveðinn í að yfirgefa rússneska liðið Zenit frá St. Pétursborg og ítrekaði það á dögunum. 7.11.2008 14:15
Dóra María líklega áfram í Val Dóra María Lárusdóttir segir líklegast að hún verði áfram í Val en samningur hennar við félagið rennur út núna um áramótin. 7.11.2008 13:49
Obama boðið á Upton Park West Ham hefur sent Barack Obama, verðandi Bandaríkjaforseta, hamingjuóskir sínar og boð um að koma á leik með West Ham næst þegar hann er í Bretlandi. 7.11.2008 13:23
Veigar spilar um helgina Veigar Páll Gunnarsson segir að hann verði klár í slaginn fyrir bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga í Noregi um helgina. 7.11.2008 13:07
Benitez í viðræðum um nýjan samning Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, mun funda með eigendum félagsins í næstu viku um framlengingu á samningi sínum við félagið. 7.11.2008 12:38
Eiður: Messi er besti leikmaður heims Eiður Smári Guðjohnsen segir í viðtali við spænska miðla að hann telji að Lionel Messi, félagi sinn hjá Barcelona, sé betri en Cristiano Ronaldo. 7.11.2008 11:18
Tottenham greiðir Ramos 350 milljónir króna Juande Ramos hefur samið um starfslok sín hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham og mun hann fá 1,7 milljón punda eða tæpar 350 milljónir króna samkvæmt starfslokasamningnum. 7.11.2008 10:43
Kapphlaup um sæti hjá Honda Sannkallað einvígi verður um ökumannssæti hjá Honda á næsta ári í nóvember. Honda tilkynnti í dag að Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi komi til með að prófa bíl liðsins, en fyrr í vikunni var sagt frá því að Bruno Senna frá sama landi mun prófa bíl liðsins. 7.11.2008 10:36
Busquets hafnaði samingstilboði Barcelona Sergio Busquets hefur hafnað samningstilboði frá Barcelona en þetta staðfestir umboðsmaður hans í samtali við fjölmiðla. 7.11.2008 10:31
Segir Ronaldo fá sérmeðferð hjá dómurum Scott Brown, leikmaður Celtic, segir að Cristiano Ronaldo fái sérmeðferð frá dómurum bara vegna þess að hann er stórt nafn í knattspyrnuheiminum. 7.11.2008 10:13
Ketsbaia spenntur fyrir Newcastle Temuri Ketsbaia segir að hann myndi gjarnan vilja fá tækifæri til að snúa aftur til Newcastle í framtíðinni og þá sem knattspyrnustjóri. 7.11.2008 10:03
Brotist inn hjá Lucas Leiva Brotist var í vikunni inn á heimili Lucas Leiva og bætist hann þar með í fjölmennan hóp leikmanna Liverpool sem hafa orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum. 7.11.2008 09:56
Bendtner: Við getum unnið United Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn geti vel unnið Manchester United um helgina og að félagið eigi líka möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn. 7.11.2008 09:40
NBA í nótt: Flautukarfa í framlengingu Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Framlengja þurfti leik Portland og Houston þar sem Brandon Roy tryggði fyrrnefnda liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. 7.11.2008 09:12
Magic grét af gleði þegar Obama náði kjöri Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson sagðist hafa verið í mikilli geðshræringu allan daginn eftir að ljóst varð að Barack Obama yrði næsti forseti Bandaríkjanna. 6.11.2008 23:49
Bent minnti á sig Harry Redknapp stjóri Tottenham segir að þrenna Darren Bent í 4-0 sigri liðsins á Dinamo Zagreb í kvöld þýði að hann standi nú fram fyrir lúxusvandamáli við að velja framherja í byrjunarlið sitt. 6.11.2008 23:37
Hughes hrósaði Robinho Mark Hughes stjóri Manchester City hrósaði Brasilíumanninum Robinho eftir 3-2 sigur liðsins á Twente í Evrópukeppninni í kvöld 6.11.2008 23:34
Ljónin skelltu Melsungen á útivelli Félagar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Rhein-Neckar Löwen unnu í kvöld öruggan 37-31 útisigur á Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 6.11.2008 23:19
Jón Arnór: Getum spilað miklu betur "Þetta var kannski ekki besti körfubolti í heimi en þetta var fín spenna fyrir áhorfendur," sagði Jón Arnór Stefánsson sem skoraði 25 stig í 82-80 sigri KR á Grindavík í kvöld. 6.11.2008 22:56
Enginn heimsendir þó Palli detti niður í 12 stig "Við fórum með þennan leik á vítalínunni og það var munurinn á liðunum í kvöld," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur eftir 82-80 tap hans manna gegn KR í kvöld. 6.11.2008 22:35
Stórsigur hjá Tottenham Tottenham vann í kvöld góðan 4-0 sigur á Dinamo Zagreb í UEFA-bikarkeppninni í knattspyrnu. Manchester City og Aston Villa unnu einnig sína leiki. 6.11.2008 22:18
KR lagði Grindavík í uppgjöri toppliðanna KR vann tveggja stiga sigur 82-80 á Grindavík í toppslag Iceland Express deildar karla í kvöld. KR-ingar höfðu yfirhöndina lengst af en Grindvíkingar komust vel inn í leikinn undir lok leiksins. 6.11.2008 21:56
Fram tapaði fyrir Akureyri Tveir leikir fóru fram í N1-deild karla í kvöld. Fram tapaði fyrir Akureyri á heimavelli með fimm marka mun og þá náði Víkingur í sitt fyrsta stig í kvöld. 6.11.2008 21:38
Ótrúlegur endasprettur hjá Þór á Akureyri Tveimur leikjum er lokið í Iceland Express deild karla. Þór vann ótrúlegan sigur á Stjörnunni þar sem liðið skoraði síðustu fimmtán stig leiksins og vann tíu stiga sigur. Þá var leikur Keflavíkur og FSu framlengdur. 6.11.2008 21:12
Arnór kom við sögu hjá Heerenveen Arnór Smárason lék síðustu 25 mínúturnar í leik Wolfsburg og Heerenveen í UEFA-bikarkeppninni. 6.11.2008 20:55
Hamilton: Kynþáttahatur er ekki grín Lewis Hamilton er ekki sammála ummælum Bernie Ecclestone þess efnis að gert hafi verið of mikið úr atvikum sem telja verður kynþáttahatur í garð Hamiltons og þetta væri bara grín. 6.11.2008 20:39
Seinkun á leik KR og Grindavíkur Tæplega klukkutíma seinkun varð á leik KR og Grindavíkur sem átti að hefjast klukkan 19.15 í kvöld. 6.11.2008 20:15
Vill frekar vinna Evrópubikarinn Framherjinn Alessandro del Piero hjá Juventus sló í gegn í gær þegar hann skoraði bæði mörk Juventus í 2-0 sigri liðsins á Real Madrid á útivelli í Meistaradeildinni. 6.11.2008 19:45
Boston á eftir McDyess? Meistarar Boston Celtics eru sagðir hafa mikinn áhuga á að fá framherjann Antonio McDyess í sínar raðir. McDyess hefur leikið með Detroit síðustu ár en hefur verið skipt til Denver ásamt Chauncey Billups fyrir Allen Iverson. 6.11.2008 18:30
Wenger er tapsár Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að starfsbróðir hans Arsene Wenger hjá Arsenal sé tapsár og þvertekur fyrir að Stoke sé gróft knattspyrnulið. 6.11.2008 17:27
Kjartan semur við Fylki Kjartan Ágúst Breiðdal hefur samið við Fylki til næstu þriggja ára en hann er uppalinn leikmaður hjá félaginu. 6.11.2008 16:08
Ferguson kærður af enska knattspyrnusambandinu Alex Ferguson á yfir höfði sér leikbann eftir að enska knattspyrnusambandið kærði hann fyrir ósæmilega hefðun eftir leik Manchester United og Hull City um helgina. 6.11.2008 15:20
Roberts framlengir við Blackburn Jason Roberts hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Blackburn til ársins 2011 með þeim möguleika að framlengja honum aftur um eitt ár. 6.11.2008 14:54
Veigar Páll meiddist á æfingu Óttast er um þátttöku Veigars Páls Gunnarssonar í bikarúrslitaleik Stabæk og Vålerenga um helgina en hann meiddist á æfingu í dag. 6.11.2008 14:37