Fleiri fréttir Engin kaup hjá Chelsea í janúar Peter Kenyon framkvæmdastjóri Chelsea segir félagið ekki áforma leikmannakaup í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnast á ný. 24.10.2008 19:40 Gerrard og Alonso mæta Chelsea Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni verður án efa toppslagur Chelsea og Liverpool. Bæði lið fengu í dag góð tíðindi af leikmönnum sem átt hafa við meiðsli að stríða. 24.10.2008 18:51 Real endanlega hætt við Ronaldo Forseti Real Madrid segir að félagið sé hætt við áform sín um að reyna að kaupa portúgalska landsliðsmanninn Cristiano Ronaldo frá Manchester United. 24.10.2008 18:14 Viking semur ekki við Davíð Norska úrvalsdeildarfélagið Viking hefur ákveðið að semja ekki við Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH. 24.10.2008 16:55 Aðgerðin heppnaðist vel Seve Ballesteros gekkst undir þriðju aðgerðina vegna heilaæxlis á skömmum tíma í dag og heppnaðist hún vel að sögn lækna. 24.10.2008 16:43 Aron: Hafði góða tilfinningu Aron Pálmarsson, átján ára leikmaður FH, var í dag valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hann sagði í samtali við Vísi hafa góða tilfinningu fyrir valinu. 24.10.2008 14:32 Wenger ósáttur við sígarettumynd Gallas Breskir fjölmiðlar birtu í dag mynd af William Gallas með sígerettu í munnvikinu er hann yfirgaf skemmstað seint á miðvikudagskvöldið. 24.10.2008 14:32 Skoska knattspyrnusambandið útilokar ekki að velja Novo Eins og greint var frá í morgun er Spánverjinn Nacho Novo opinn fyrir því að spila með spænska landsliðinu í undankeppni HM 2010. 24.10.2008 13:53 Dowie rekinn frá QPR Enska B-deildarfélagið QPR rak í dag knattspyrnustjórann Iain Dowie úr starfi eftir stutta dvöl hjá félaginu. 24.10.2008 13:12 Aron í landsliðið Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag val sitt á landsliðinu í handbolta fyrir leikina sem eru fram undan í undankeppni EM 2010. 24.10.2008 12:05 Samstarf Williams og Baugs í hættu? Adam Parr hjá Williams segir að Formúlu 1 lið hafi sofnað á verðinum varðandi það að minnka kostnað keppnisliða í mótum. Hann segir stöðu Williams gagnvart Baugi óljósa sem stendur. 24.10.2008 11:37 Fréttirnar af Beckham koma Ferguson ekki á óvart Alex Ferguson er ekki hissa á því að David Beckham skuli fara á lánssamningi til AC Milan yfir vetrarmánuðina á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. 24.10.2008 11:29 Di Grassi kveðst líklegur arftaki Piquet Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi segist vongóður um að taka sæti Nelson Piquet hjá Renault á næsta keppnistímabili. Piquet hefur verið mistækur á árinu, en di Grassi var í fremstu röð í GP 2 mótaröðinni. 24.10.2008 10:58 Nacho Novo til í að spila með skoska landsliðinu Framherjinn Nacho Novo segist reiðubúinn að spila með skoska landsliðinu verði leitað eftir því en hann er fæddur á Spáni. 24.10.2008 10:03 Slóvakía? Slóvenía? Hann er örugglega fínn dómari Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, var allt annað en ánægður með dómara leiks sinna manna gegn Braga í UEFA-bikarkeppninni í gær. 24.10.2008 09:20 Ballesteros fer í þriðju aðgerðina í dag Seve Ballesteros mun í dag gangast undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma eftir að heilaæxli var uppgötvað fyrr í mánuðinum. 24.10.2008 09:14 Joe Kinnear framlengir við Newcastle Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um einn mánuð á meðan reynt er að selja félagið. 24.10.2008 09:05 Grindavík hefur yfir í hálfleik Grindavík hefur yfir 53-50 gegn Tindastól í toppslagnum í Iceland Express deildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. KR er að bursta Breiðablik á útivelli 67-30 og Snæfell hefur yfir 33-30 gegn Þórsurum á heimavelli sínum. 24.10.2008 19:59 Þetta lið er ekki of gott til að falla Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hjá Tottenham segir að liðið sé ekki of gott til að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld þegar það lá 2-0 fyrir ítalska liðinu Udinese í Evrópukeppni félagsliða. 23.10.2008 22:05 Barry tryggði Villa sigur á Ajax Fyrirliðinn Gareth Barry var hetja Aston Villa í kvöld þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Ajax á heimavelli í Uefa bikarnum. 23.10.2008 21:55 Framarar skelltu Haukum Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin. 23.10.2008 21:40 Fyrsti sigur Njarðvíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann sinn fyrsta leik í vetur þegar liðið skellti Stjörnunni í Garðabæ 86-77. 23.10.2008 21:18 Stjarnan lagði HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan vann 28-22 sigur á HK í Digranesi. 23.10.2008 20:14 Tottenham tapaði fyrir Udinese Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða. 23.10.2008 19:13 Milan gæti grætt vel á Beckham Það gæti gefið ítalska félaginu AC Milan væna summu í kassann að ganga frá lánssamningi við enska landsliðsmanninn David Beckham. 23.10.2008 18:50 Reynir Leósson í Val Varnarmaðurinn Reynir Leósson gekk í dag í raðir Vals frá Fram. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Reynir er 29 ára gamall Skagamaður og hafði leikið með fram frá árinu 2008. 23.10.2008 17:43 NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina. 23.10.2008 17:33 Beye sleppur við bann Habib Beye verður ekki dæmdur í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Newcastle og Manchester City á mánudaginn. 23.10.2008 16:45 Owen enn meiddur Michael Owen mun ekki spila með Newcastle gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla. 23.10.2008 16:15 Massa lærði mikið af Schumacher Brasilíumaðurinn Felipe Massa á möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1 þegar hann keppir á heimavelli um aðra helgi. Á fyrsta ári í Formúlu 1 þótti hann vilttur ökumaður en hann segist hafa lært mikið af læriföður sínum Michael Schumacher. 23.10.2008 16:03 20 ár og meira en 1400 leikir Kristinn Óskarsson fagnar í dag 20 ára starfsafmæli sem körfuknattleiksdómari. Hann á meira en 1400 leiki að baki en sagði í samtali við Vísi að þessi tími hafi liðið ógnarhratt. 23.10.2008 15:15 Rioch rekinn frá Álaborg Bruce Rioch hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Álaborg. 23.10.2008 14:16 Lækkað miðaverð á tvíhöfða HK í kvöld Hk hefur ákveðið að lækka miðaðverð á leikina tvo sem eru á dagskrá hjá félaginu í N1-deildum karla og kvenna í kvöld. 23.10.2008 14:03 Fjármál handboltans til umræðu í Utan vallar Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21.15 þar sem fjármál handboltahreyfingarinnar verða rædd. 23.10.2008 13:53 Eduardo gæti snúið aftur í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að góðar líkur séu á því að Króatinn Eduardo da Silva snúi aftur í knattspyrnuvöllinn strax í næsta mánuði. 23.10.2008 13:38 Aukin fjárframlög frá KSÍ til barna- og unlingastarfs Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum að auka fjárframlög til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga sambandsins auk þess sem frestur vegna framkvæmda samkvæmt leyfiskerfi KSÍ er framlengdur. 23.10.2008 12:18 Bruce Arena óánægður með ákvörðun Beckham Bruce Arena, þjálfari bandaríska MLS-liðsins LA Galaxy, virðist allt annað en ánægður með þá ákvörðun David Beckham að fara til AC Milan yfir vetrarmánuðina. 23.10.2008 11:31 Bróðir Messi handtekinn fyrir vopnaburð Bróðir Lionel Messi mun hafa verið handtekinn í Argentínu um helgina fyrir að bera hlaðna byssu á sér. 23.10.2008 11:24 Bruce harmar að hafa ekki keypt Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sér eftir því í dag að hafa ekki fest kaup á Egyptanum Amr Zaki sem hefur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í haust. 23.10.2008 11:11 Almunia minnir á sig Manuel Almunia ítrekaði í gær að hann hefði mikinn áhuga að spila með enska landsliðinu en hann á kost á því að fá breskan ríkisborgarrétt næsta sumar. 23.10.2008 11:05 Vagner Love vill til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi. 23.10.2008 10:54 Capello talaði máli Beckham hjá Milan Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur. 23.10.2008 10:40 Fjárfestingarfélag frá Dubai hættir við kaup á Charlton Enska B-deildarfélagið Charlton staðfesti í morgun að fjárfestingarfélagið Zabeel Investments frá Dubai hafi dregið til baka tilboð sitt um að kaupa félagið. 23.10.2008 10:31 Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. 23.10.2008 10:23 Barton veit að hann er á síðasta séns Joey Barton er gjaldgengur í lið Newcastle sem mætir Sunderland um helgina en hann spilaði með varaliði félagsins nú í vikunni. 23.10.2008 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Engin kaup hjá Chelsea í janúar Peter Kenyon framkvæmdastjóri Chelsea segir félagið ekki áforma leikmannakaup í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnast á ný. 24.10.2008 19:40
Gerrard og Alonso mæta Chelsea Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni verður án efa toppslagur Chelsea og Liverpool. Bæði lið fengu í dag góð tíðindi af leikmönnum sem átt hafa við meiðsli að stríða. 24.10.2008 18:51
Real endanlega hætt við Ronaldo Forseti Real Madrid segir að félagið sé hætt við áform sín um að reyna að kaupa portúgalska landsliðsmanninn Cristiano Ronaldo frá Manchester United. 24.10.2008 18:14
Viking semur ekki við Davíð Norska úrvalsdeildarfélagið Viking hefur ákveðið að semja ekki við Davíð Þór Viðarsson, leikmann FH. 24.10.2008 16:55
Aðgerðin heppnaðist vel Seve Ballesteros gekkst undir þriðju aðgerðina vegna heilaæxlis á skömmum tíma í dag og heppnaðist hún vel að sögn lækna. 24.10.2008 16:43
Aron: Hafði góða tilfinningu Aron Pálmarsson, átján ára leikmaður FH, var í dag valinn í íslenska A-landsliðið í fyrsta sinn. Hann sagði í samtali við Vísi hafa góða tilfinningu fyrir valinu. 24.10.2008 14:32
Wenger ósáttur við sígarettumynd Gallas Breskir fjölmiðlar birtu í dag mynd af William Gallas með sígerettu í munnvikinu er hann yfirgaf skemmstað seint á miðvikudagskvöldið. 24.10.2008 14:32
Skoska knattspyrnusambandið útilokar ekki að velja Novo Eins og greint var frá í morgun er Spánverjinn Nacho Novo opinn fyrir því að spila með spænska landsliðinu í undankeppni HM 2010. 24.10.2008 13:53
Dowie rekinn frá QPR Enska B-deildarfélagið QPR rak í dag knattspyrnustjórann Iain Dowie úr starfi eftir stutta dvöl hjá félaginu. 24.10.2008 13:12
Aron í landsliðið Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag val sitt á landsliðinu í handbolta fyrir leikina sem eru fram undan í undankeppni EM 2010. 24.10.2008 12:05
Samstarf Williams og Baugs í hættu? Adam Parr hjá Williams segir að Formúlu 1 lið hafi sofnað á verðinum varðandi það að minnka kostnað keppnisliða í mótum. Hann segir stöðu Williams gagnvart Baugi óljósa sem stendur. 24.10.2008 11:37
Fréttirnar af Beckham koma Ferguson ekki á óvart Alex Ferguson er ekki hissa á því að David Beckham skuli fara á lánssamningi til AC Milan yfir vetrarmánuðina á meðan að bandaríska MLS-deildin er í fríi. 24.10.2008 11:29
Di Grassi kveðst líklegur arftaki Piquet Brasilíumaðurinn Lucas di Grassi segist vongóður um að taka sæti Nelson Piquet hjá Renault á næsta keppnistímabili. Piquet hefur verið mistækur á árinu, en di Grassi var í fremstu röð í GP 2 mótaröðinni. 24.10.2008 10:58
Nacho Novo til í að spila með skoska landsliðinu Framherjinn Nacho Novo segist reiðubúinn að spila með skoska landsliðinu verði leitað eftir því en hann er fæddur á Spáni. 24.10.2008 10:03
Slóvakía? Slóvenía? Hann er örugglega fínn dómari Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth, var allt annað en ánægður með dómara leiks sinna manna gegn Braga í UEFA-bikarkeppninni í gær. 24.10.2008 09:20
Ballesteros fer í þriðju aðgerðina í dag Seve Ballesteros mun í dag gangast undir þriðju aðgerðina á skömmum tíma eftir að heilaæxli var uppgötvað fyrr í mánuðinum. 24.10.2008 09:14
Joe Kinnear framlengir við Newcastle Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um einn mánuð á meðan reynt er að selja félagið. 24.10.2008 09:05
Grindavík hefur yfir í hálfleik Grindavík hefur yfir 53-50 gegn Tindastól í toppslagnum í Iceland Express deildinni þegar flautað hefur verið til hálfleiks. KR er að bursta Breiðablik á útivelli 67-30 og Snæfell hefur yfir 33-30 gegn Þórsurum á heimavelli sínum. 24.10.2008 19:59
Þetta lið er ekki of gott til að falla Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hjá Tottenham segir að liðið sé ekki of gott til að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld þegar það lá 2-0 fyrir ítalska liðinu Udinese í Evrópukeppni félagsliða. 23.10.2008 22:05
Barry tryggði Villa sigur á Ajax Fyrirliðinn Gareth Barry var hetja Aston Villa í kvöld þegar hann tryggði liði sínu 2-1 sigur á Ajax á heimavelli í Uefa bikarnum. 23.10.2008 21:55
Framarar skelltu Haukum Framarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Íslandsmeistara Hauka 27-20 á útivelli í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Heimamenn höfðu yfir 12-11 í hálfleik en Framararnir voru mun sterkari í lokin. 23.10.2008 21:40
Fyrsti sigur Njarðvíkur Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvík vann sinn fyrsta leik í vetur þegar liðið skellti Stjörnunni í Garðabæ 86-77. 23.10.2008 21:18
Stjarnan lagði HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan vann 28-22 sigur á HK í Digranesi. 23.10.2008 20:14
Tottenham tapaði fyrir Udinese Vandræði Tottenham halda áfram á öllum vígstöðvum og í kvöld tapaði liðið 2-0 fyrir Udinese á útivelli í Evrópukeppni félagsliða. 23.10.2008 19:13
Milan gæti grætt vel á Beckham Það gæti gefið ítalska félaginu AC Milan væna summu í kassann að ganga frá lánssamningi við enska landsliðsmanninn David Beckham. 23.10.2008 18:50
Reynir Leósson í Val Varnarmaðurinn Reynir Leósson gekk í dag í raðir Vals frá Fram. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. Reynir er 29 ára gamall Skagamaður og hafði leikið með fram frá árinu 2008. 23.10.2008 17:43
NBA: Houston hættir aftur - Hughes meiddur Bakvörðurinn Allan Houston hjá New York Knicks mistókst annað árið í röð að vinna sér sæti í liðinu og fullkomna þannig endurkomu sína í NBA deildina. 23.10.2008 17:33
Beye sleppur við bann Habib Beye verður ekki dæmdur í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Newcastle og Manchester City á mánudaginn. 23.10.2008 16:45
Owen enn meiddur Michael Owen mun ekki spila með Newcastle gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla. 23.10.2008 16:15
Massa lærði mikið af Schumacher Brasilíumaðurinn Felipe Massa á möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1 þegar hann keppir á heimavelli um aðra helgi. Á fyrsta ári í Formúlu 1 þótti hann vilttur ökumaður en hann segist hafa lært mikið af læriföður sínum Michael Schumacher. 23.10.2008 16:03
20 ár og meira en 1400 leikir Kristinn Óskarsson fagnar í dag 20 ára starfsafmæli sem körfuknattleiksdómari. Hann á meira en 1400 leiki að baki en sagði í samtali við Vísi að þessi tími hafi liðið ógnarhratt. 23.10.2008 15:15
Rioch rekinn frá Álaborg Bruce Rioch hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá danska úrvalsdeildarfélaginu Álaborg. 23.10.2008 14:16
Lækkað miðaverð á tvíhöfða HK í kvöld Hk hefur ákveðið að lækka miðaðverð á leikina tvo sem eru á dagskrá hjá félaginu í N1-deildum karla og kvenna í kvöld. 23.10.2008 14:03
Fjármál handboltans til umræðu í Utan vallar Þátturinn Utan vallar verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports klukkan 21.15 þar sem fjármál handboltahreyfingarinnar verða rædd. 23.10.2008 13:53
Eduardo gæti snúið aftur í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að góðar líkur séu á því að Króatinn Eduardo da Silva snúi aftur í knattspyrnuvöllinn strax í næsta mánuði. 23.10.2008 13:38
Aukin fjárframlög frá KSÍ til barna- og unlingastarfs Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum að auka fjárframlög til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga sambandsins auk þess sem frestur vegna framkvæmda samkvæmt leyfiskerfi KSÍ er framlengdur. 23.10.2008 12:18
Bruce Arena óánægður með ákvörðun Beckham Bruce Arena, þjálfari bandaríska MLS-liðsins LA Galaxy, virðist allt annað en ánægður með þá ákvörðun David Beckham að fara til AC Milan yfir vetrarmánuðina. 23.10.2008 11:31
Bróðir Messi handtekinn fyrir vopnaburð Bróðir Lionel Messi mun hafa verið handtekinn í Argentínu um helgina fyrir að bera hlaðna byssu á sér. 23.10.2008 11:24
Bruce harmar að hafa ekki keypt Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sér eftir því í dag að hafa ekki fest kaup á Egyptanum Amr Zaki sem hefur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í haust. 23.10.2008 11:11
Almunia minnir á sig Manuel Almunia ítrekaði í gær að hann hefði mikinn áhuga að spila með enska landsliðinu en hann á kost á því að fá breskan ríkisborgarrétt næsta sumar. 23.10.2008 11:05
Vagner Love vill til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi. 23.10.2008 10:54
Capello talaði máli Beckham hjá Milan Enskir fjölmiðlar halda því fram í dag að það hafi verið Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, sem sá til þess að David Beckham yrði lánaður til AC Milan í vetur. 23.10.2008 10:40
Fjárfestingarfélag frá Dubai hættir við kaup á Charlton Enska B-deildarfélagið Charlton staðfesti í morgun að fjárfestingarfélagið Zabeel Investments frá Dubai hafi dregið til baka tilboð sitt um að kaupa félagið. 23.10.2008 10:31
Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. 23.10.2008 10:23
Barton veit að hann er á síðasta séns Joey Barton er gjaldgengur í lið Newcastle sem mætir Sunderland um helgina en hann spilaði með varaliði félagsins nú í vikunni. 23.10.2008 10:14