Fleiri fréttir Hamar á toppnum eftir 60 stiga sigur á Fjölni Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld. 22.10.2008 22:39 Benitez hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var ekki ánægður með 1-1 jafnteflið sem hans menn gerðu við Atletico í Madríd í kvöld. Þá hefur hann áhyggjur af meiðslum nokkurra lykilmanna fyrir mikilvægan leik gegn Chelsea í deildinni um næstu helgi. 22.10.2008 21:56 Terry: Ég gat ekki einu sinni fagnað John Terry fyrirliði Chelsea gat leyft sér að brosa í kvöld eftir að hans menn komu sér í hugguleg mál í Meistaradeildinni með 1-0 sigri á Roma á Stamford Bridge. 22.10.2008 21:23 Rúnar Páll ráðinn þjálfari HK Knattspyrnudeild HK hefur gengið frá eins árs samningi við Rúnar Pál Sigmundsson um að þjálfa liðið í 1. deildinni á næstu leiktíð. 22.10.2008 20:58 Atletico og Liverpool skildu jöfn Liverpool mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Atletico Madrid á útivelli í Meistaradeildinni í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 1-0 sigur á Roma á heimavelli. 22.10.2008 20:39 Windass: Hull getur náð Evrópusæti Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar. 22.10.2008 19:16 Vill skora 100. markið á Goodison Framherjann Wayne Rooney hjá Manchester United langar mikið að skora 100. markið sitt á ferlinum á gamla heimavellinum Goodison Park í Liverpool um næstu helgi. 22.10.2008 19:09 Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. 22.10.2008 17:23 Sigurður velur 18 manna hóp fyrir Írlandsleikina Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn yrðu í hópnum sem mætir Írum um helgina í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á EM. 22.10.2008 17:07 Páll aðstoðar Ólaf hjá Fylki Páll Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki og verður hann þar með Ólafi Þórðarsyni innan handar. 22.10.2008 16:45 Ronaldo enn heitur fyrir City Brasilíumaðurinn Ronaldo er enn spenntur fyrir því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. 22.10.2008 16:15 Solberg orðaður við Kiel Glenn Solberg er í norskum fjölmiðlum orðaður við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel þar sem landi hans, Börge Lund, verður lengi frá vegna meiðsla. 22.10.2008 15:29 Sepp Blatter slapp ómeiddur úr bílslysi Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, lenti í bílslysi í Sviss um helgina en slapp ómeiddur frá þeirri raun. 22.10.2008 14:14 Petrov frá í þrjá til fjóra mánuði Martin Petrov, leikmaður Manchester City, verður frá keppni fram í febrúar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Búlgaríu og Georgíu. 22.10.2008 13:20 Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. 22.10.2008 12:55 Tíu hlutir sem þú þarft að vita um Amr Zaki Amr Zaki er nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni en þessum egypska framherja skaust upp á stjörnuhimininn nú í haust. Hann leikur með Wigan og hefur skorað sjö mörk í átta deildarleikjum til þessa á tímabilinu. 22.10.2008 11:29 Leikmenn Portsmouth sendir á skólabekk Portsmouth hefur ákveðið að sumir erlendra leikmanna félagsins skuli fara á enskunámskeið þar sem í ljós hefur komið að ekki allir skilja fyrirmæli Harry Redknapp knattspyrnustjóra. 22.10.2008 11:13 Ancelotti ánægður með að fá Beckham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, segir það mikið ánægjuefni að fá David Beckham til félagsins. 22.10.2008 11:05 Forlan ætlar að skora gegn Liverpool og tileinka United markið Diego Forlan, fyrrum leikmaður Manchester United, ætlar sér að skora gegn Liverpool í kvöld og tileinka United markið. 22.10.2008 10:57 Eigendur Liverpool byrjaðir að leita að kaupendum Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa falið fjárfestingarbankanum Merrill Lynch að finna sér kaupendur fyrir félagið eftir því sem kemur fram í The Times í dag. 22.10.2008 10:15 Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. 22.10.2008 10:06 Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. 22.10.2008 09:56 Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. 22.10.2008 09:01 Liverpool yfir í hálfleik Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni. 22.10.2008 19:39 Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. 21.10.2008 23:00 Walcott: Erum á flugi Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum. 21.10.2008 22:00 Berbatov: Ekki mitt hlutverk að dæma rangstöðu Dimitar Berbatov var í skýjunum með umdeildu mörkin sín tvö í 3-0 sigrinum á Celtic. Bæði skoraði hann af stuttu færi en í endursýningum sást að hann var rangstæður í bæði skiptin. 21.10.2008 21:23 Del Piero: Fyrsta skrefið úr vandræðunum Reynsluboltinn Alessandro Del Piero átti góðan leik fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Real Madrid í kvöld og komst á topp riðilsins. Del Piero skoraði fyrra mark Juventus með mögnuðu skoti. 21.10.2008 21:11 Helgi Valur og félagar upp að hlið Kalmar Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu öruggan 4-1 sigur á Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Þar með komst Elfsborg upp að hlið Kalmar á toppi deildarinnar. 21.10.2008 20:58 Burnley vann Coventry Það var Íslendingaslagur í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Coventry tók á móti Burnley. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry og Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley. 21.10.2008 20:50 Markaregn í Meistaradeildinni Það var heldur betur líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mikið skorað. Þremur umferðum er nú lokið í helming af riðlum keppninnar en neðar á síðunni má sjá öll úrslit kvöldsins. 21.10.2008 20:00 Hallgrímur gerir GAIS gagntilboð Hallgrímur Jónasson, leikmaður Keflavíkur, hafnaði fyrsta samningstilboði sænska úrvalsdeildarliðsins GAIS. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkurfrétta. 21.10.2008 19:43 Toure frá í tvær vikur Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi. 21.10.2008 19:13 Ronaldo með en ekki Ferdinand Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki. 21.10.2008 18:50 Jafntefli í Pétursborg Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. 21.10.2008 18:23 Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang. 21.10.2008 18:15 Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. 21.10.2008 18:11 Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2008 17:45 Kylfusveinninn Tiger Woods Tiger Woods snéri aftur á golfvöllinn í gær en sem kylfusveinn. Tiger er að jafna sig eftir krossbandslit en hann var kylfusveinn fyrir hinn 59 ára gamla John Abel á Torrey Pines vellinum. 21.10.2008 17:07 Yfirlýsing frá Viggó Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum. 21.10.2008 16:55 Tveir stuðningsmenn Juventus létust Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 16:38 Fjölnir vildi ekki taka upp nafn Fram - viðræðum slitið Í dag var gefin út fréttatilkynning frá vinnuhópi sem vann að sameiningu Fram og Fjölnis að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum um sameininguna. 21.10.2008 15:36 Róbert: Frábært að fá annað tækifæri gegn Fram Róbert Gunnarsson og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Gummersbach drógust í morgun gegn Fram í þriðju umferð EHF-bikarkeppninnar gegn Fram, gamla liði Róberts. 21.10.2008 15:25 Sol fær sérmeðferð hjá Redknapp Sol Campbell, leikmaður Portsmouth, fær að hvíla sig á mánudögum eftir leiki ef honum finnst hann þurfa á því að halda. 21.10.2008 14:43 21 tilnefndur úr ensku úrvalsdeildinni FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. 21.10.2008 14:17 Sjá næstu 50 fréttir
Hamar á toppnum eftir 60 stiga sigur á Fjölni Lið Hamars er á toppi Iceland Express deildar kvenna eftir leiki kvöldsins. Liðið vann þriðja sigur sinn í röð í deildinni með því að gjörsigra Fjölni 95-34 í kvöld. 22.10.2008 22:39
Benitez hefur áhyggjur af meiðslum lykilmanna Rafa Benitez knattspyrnustjóri Liverpool var ekki ánægður með 1-1 jafnteflið sem hans menn gerðu við Atletico í Madríd í kvöld. Þá hefur hann áhyggjur af meiðslum nokkurra lykilmanna fyrir mikilvægan leik gegn Chelsea í deildinni um næstu helgi. 22.10.2008 21:56
Terry: Ég gat ekki einu sinni fagnað John Terry fyrirliði Chelsea gat leyft sér að brosa í kvöld eftir að hans menn komu sér í hugguleg mál í Meistaradeildinni með 1-0 sigri á Roma á Stamford Bridge. 22.10.2008 21:23
Rúnar Páll ráðinn þjálfari HK Knattspyrnudeild HK hefur gengið frá eins árs samningi við Rúnar Pál Sigmundsson um að þjálfa liðið í 1. deildinni á næstu leiktíð. 22.10.2008 20:58
Atletico og Liverpool skildu jöfn Liverpool mátti sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Atletico Madrid á útivelli í Meistaradeildinni í kvöld. Á sama tíma vann Chelsea 1-0 sigur á Roma á heimavelli. 22.10.2008 20:39
Windass: Hull getur náð Evrópusæti Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar. 22.10.2008 19:16
Vill skora 100. markið á Goodison Framherjann Wayne Rooney hjá Manchester United langar mikið að skora 100. markið sitt á ferlinum á gamla heimavellinum Goodison Park í Liverpool um næstu helgi. 22.10.2008 19:09
Framkvæmdastjórar tippa á Lakers Keppnistímabilið í NBA deildinni hefst þann 28. október. Framkvæmdastjórar í deildinni tippa á að Los Angeles Lakers standi uppi sem sigurvegari næsta sumar. 22.10.2008 17:23
Sigurður velur 18 manna hóp fyrir Írlandsleikina Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag hvaða 18 leikmenn yrðu í hópnum sem mætir Írum um helgina í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á EM. 22.10.2008 17:07
Páll aðstoðar Ólaf hjá Fylki Páll Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Fylki og verður hann þar með Ólafi Þórðarsyni innan handar. 22.10.2008 16:45
Ronaldo enn heitur fyrir City Brasilíumaðurinn Ronaldo er enn spenntur fyrir því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. 22.10.2008 16:15
Solberg orðaður við Kiel Glenn Solberg er í norskum fjölmiðlum orðaður við þýska úrvalsdeildarfélagið Kiel þar sem landi hans, Börge Lund, verður lengi frá vegna meiðsla. 22.10.2008 15:29
Sepp Blatter slapp ómeiddur úr bílslysi Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, lenti í bílslysi í Sviss um helgina en slapp ómeiddur frá þeirri raun. 22.10.2008 14:14
Petrov frá í þrjá til fjóra mánuði Martin Petrov, leikmaður Manchester City, verður frá keppni fram í febrúar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Búlgaríu og Georgíu. 22.10.2008 13:20
Kobe Bryant meiddur á hné Kobe Bryant meiddist á hné í leik með LA Lakers í gær og er óvitað hversu lengi hann verður frá vegna meiðslanna. 22.10.2008 12:55
Tíu hlutir sem þú þarft að vita um Amr Zaki Amr Zaki er nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni en þessum egypska framherja skaust upp á stjörnuhimininn nú í haust. Hann leikur með Wigan og hefur skorað sjö mörk í átta deildarleikjum til þessa á tímabilinu. 22.10.2008 11:29
Leikmenn Portsmouth sendir á skólabekk Portsmouth hefur ákveðið að sumir erlendra leikmanna félagsins skuli fara á enskunámskeið þar sem í ljós hefur komið að ekki allir skilja fyrirmæli Harry Redknapp knattspyrnustjóra. 22.10.2008 11:13
Ancelotti ánægður með að fá Beckham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, segir það mikið ánægjuefni að fá David Beckham til félagsins. 22.10.2008 11:05
Forlan ætlar að skora gegn Liverpool og tileinka United markið Diego Forlan, fyrrum leikmaður Manchester United, ætlar sér að skora gegn Liverpool í kvöld og tileinka United markið. 22.10.2008 10:57
Eigendur Liverpool byrjaðir að leita að kaupendum Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa falið fjárfestingarbankanum Merrill Lynch að finna sér kaupendur fyrir félagið eftir því sem kemur fram í The Times í dag. 22.10.2008 10:15
Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. 22.10.2008 10:06
Beckham lánaður til AC Milan í sex mánuði Enski landsliðsmaðurinn David Beckham verður lánaður til ítalska úrvalsdeildarfélagsins AC Milan í hálft ár. 22.10.2008 09:56
Mörg Meistaradeildarmet nálægt því að falla Flest mörk á einu kvöldi, fljótastur að skora þrennu, sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir og næstflest mörk í einum leik. Það voru ófá metin sem voru nálægt því að falla í Meistaradeild Evrópu í gær. 22.10.2008 09:01
Liverpool yfir í hálfleik Liverpool hefur yfir 1-0 á útivelli gegn Atletico Madrid þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjunum í Meistaradeildinni. 22.10.2008 19:39
Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. 21.10.2008 23:00
Walcott: Erum á flugi Arsenal heldur áfram að fara á kostum í Meistaradeildinni og vann liðið 5-2 útisigur á Fenerbahce í kvöld. Theo Walcott skoraði annað mark Arsenal í leiknum. 21.10.2008 22:00
Berbatov: Ekki mitt hlutverk að dæma rangstöðu Dimitar Berbatov var í skýjunum með umdeildu mörkin sín tvö í 3-0 sigrinum á Celtic. Bæði skoraði hann af stuttu færi en í endursýningum sást að hann var rangstæður í bæði skiptin. 21.10.2008 21:23
Del Piero: Fyrsta skrefið úr vandræðunum Reynsluboltinn Alessandro Del Piero átti góðan leik fyrir Juventus sem vann 2-1 sigur á Real Madrid í kvöld og komst á topp riðilsins. Del Piero skoraði fyrra mark Juventus með mögnuðu skoti. 21.10.2008 21:11
Helgi Valur og félagar upp að hlið Kalmar Helgi Valur Daníelsson og félagar í Elfsborg unnu öruggan 4-1 sigur á Trelleborg í sænska boltanum í kvöld. Þar með komst Elfsborg upp að hlið Kalmar á toppi deildarinnar. 21.10.2008 20:58
Burnley vann Coventry Það var Íslendingaslagur í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Coventry tók á móti Burnley. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry og Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley. 21.10.2008 20:50
Markaregn í Meistaradeildinni Það var heldur betur líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í kvöld og mikið skorað. Þremur umferðum er nú lokið í helming af riðlum keppninnar en neðar á síðunni má sjá öll úrslit kvöldsins. 21.10.2008 20:00
Hallgrímur gerir GAIS gagntilboð Hallgrímur Jónasson, leikmaður Keflavíkur, hafnaði fyrsta samningstilboði sænska úrvalsdeildarliðsins GAIS. Frá þessu er greint á vefsíðu Víkurfrétta. 21.10.2008 19:43
Toure frá í tvær vikur Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi. 21.10.2008 19:13
Ronaldo með en ekki Ferdinand Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki. 21.10.2008 18:50
Jafntefli í Pétursborg Zenit frá Pétursborg og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. 21.10.2008 18:23
Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang. 21.10.2008 18:15
Tímamótasamningur FIA og Formúlu 1 liða FIA og forráðamenn Formúlu 1 liða gerðu tímamótasamning í dag til að draga verulega úr kostnaði vegna mósthalds og þátttöku í Formúlu 1. Stærstu keppnisliðin hafa kostað til allt að 400 miljónum dala á ársgrundvelli. 21.10.2008 18:11
Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. 21.10.2008 17:45
Kylfusveinninn Tiger Woods Tiger Woods snéri aftur á golfvöllinn í gær en sem kylfusveinn. Tiger er að jafna sig eftir krossbandslit en hann var kylfusveinn fyrir hinn 59 ára gamla John Abel á Torrey Pines vellinum. 21.10.2008 17:07
Yfirlýsing frá Viggó Viggó Sigurðsson sendir frá sér yfirlýsingu í dag vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í Morgunblaðinu á dögunum. 21.10.2008 16:55
Tveir stuðningsmenn Juventus létust Tveir stuðningsmenn ítalska úrvalsdeildarfélagsins Juventus létust í umferðarslysi í dag. Þeir voru í rútu sem var á leið á Ólympíuleikvanginn í Tórínó en Juventus tekur á móti Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 21.10.2008 16:38
Fjölnir vildi ekki taka upp nafn Fram - viðræðum slitið Í dag var gefin út fréttatilkynning frá vinnuhópi sem vann að sameiningu Fram og Fjölnis að ákveðið hefði verið að slíta viðræðum um sameininguna. 21.10.2008 15:36
Róbert: Frábært að fá annað tækifæri gegn Fram Róbert Gunnarsson og félagar í þýska úrvalsdeildarliðinu Gummersbach drógust í morgun gegn Fram í þriðju umferð EHF-bikarkeppninnar gegn Fram, gamla liði Róberts. 21.10.2008 15:25
Sol fær sérmeðferð hjá Redknapp Sol Campbell, leikmaður Portsmouth, fær að hvíla sig á mánudögum eftir leiki ef honum finnst hann þurfa á því að halda. 21.10.2008 14:43
21 tilnefndur úr ensku úrvalsdeildinni FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. 21.10.2008 14:17