Fleiri fréttir Við erum ekki eins og Borat! Bernd Storck, landsliðsþjálfara Kasakstan, hlakkar mikið til að mæta enska landsliðinu á Wembley á morgun. Hann segir sína menn leggja mikið upp úr leiknum og virðist vera orðinn mjög þreyttur á Borat-bröndurum. 10.10.2008 18:57 Brown og Young bestir í september Phil Brown hjá Hull City og Ashley Young hjá Aston Villa voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.10.2008 18:04 Hætt við Hollandsför Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið úr keppni á Holland Tournament mótinu sem fram fer í næstu viku. 10.10.2008 17:49 Timo Glock: Frábært að vera fljótastur Timo Glock frá Þýskalandi sem náði besta tíma á æfingum Formúlu 1 keppnisliða í Japan í dag er ekki vel þekktur hérlendis, en hann varð heimsmeistari í fyrra í annarri mótaröð. 10.10.2008 17:27 Ásmundur framlengir við Fjölni Ásmundur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun þjálfa liðið að óbreyttu næstu tvö árin. 10.10.2008 17:07 Miðaverð lækkað á landsleik KSÍ hefur ákveðið að lækka miðaverð á leik Íslands og Makedóníu sem fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 16:52 Bailey: Leikmenn skilja ástandið Damon Bailey er einn þeirra sautján erlendu leikmanna sem var sagt upp störfum hjá íslenskum úrvalsdeildarfélögum í körfubolta. 10.10.2008 16:00 Ecclestone: Raikkönen skrítinn gaur og Hamilton líkur Schumacher Bretinn Bernie Ecclestone er óhræddur að láta vinda blása þegar hann er í viðtölum við fréttamenn, en keppt er í Formúlu 1 í Japan um helgina. 10.10.2008 14:36 Capello veit ekkert um landslið Kasakstan Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert lengur vita um landslið Kasakstan eftir að landsliðsþjálfarinn var rekinn í síðasta mánuði. 10.10.2008 13:54 Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. 10.10.2008 13:05 Terry ekki með á morgun John Terry landsliðsfyrirliði Englendinga getur ekki spilað með sínum mönnum á morgun er liðið mætir Kasakstan á útivelli í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 13:01 Chelsea lögsækir Lyn vegna John Obi Mikel Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að lögsækja norska úrvalsdeildarfélagið Lyn og krefjast að félagið fái aftur þær sextán milljónir punda sem það greiddi fyrir John Obi Mikel á sínum tíma. 10.10.2008 11:44 Ronaldo með þrjú félög í huga Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að það séu fyrst og fremst þrjú félög sem komi til greina í hans huga þegar hann snýr aftur á knattspyrnuvöllinn. 10.10.2008 11:08 Hleb tæpur fyrir Englandsleikinn Alexander Hleb, landsliðsfyrirliði Hvíta-Rússlands, er tæpur fyrir landsleikinn gegn Englendingum á miðvikudaginn vegna meiðsla. Leikurinn fer fram í Minsk. 10.10.2008 10:30 Heskey segir sektina ekki nóg Emile Heskey tók undir með Rio Ferdinand, félaga sínum í enska landsliðinu, sem sagði FIFA ekki gera nóg í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 10.10.2008 10:15 Viduka líklega frá í hálft ár til viðbótar Mark Viduka hefur ferðast til Ástralíu þar sem hann mun fara í myndatöku vegna meiðsla á hásin sem hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað síðan í maí. 10.10.2008 09:41 Toyota í fyrsta sæti á heimavelli Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. 10.10.2008 06:41 Barátta McLaren og Ferrari hafin í Japan Fyrsta æfing keppnislliða í Formúlu 1 var í Japan í nótti og Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma, en ljóst er að það stefnir í harðan slag á milli McLaren og Ferrari. 10.10.2008 02:57 Iversen tæpur fyrir Skotaleikinn Age Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna, ætlar að taka ákvörðun um það á síðustu stundu á laugardag hvort Steffen Iversen verði í byrjunarliðinu gegn Skotum í Glasgow. 9.10.2008 22:41 Besti hálfleikur á ferlinum Wayne Rooney segir að síðari hálfleikurinn í leik Króata og Englendinga í síðasta mánuði hafi verið sá besti sem hann hafi spilað með enska landsliðinu. 9.10.2008 22:34 Akureyri vann öruggan sigur á HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri vann öruggan 30-21 sigur á HK fyrir norðan eftir að hafa verið yfir 14-10 í hálfleik. 9.10.2008 21:32 Scudamore: Knattspyrnan lifir af kreppuna Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, segist ekki óttast að kreppuástandið í heiminum í dag eigi eftir að knésetja deildina. 9.10.2008 20:06 Grétar lofar Hollendingum erfiðum leik Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson segir að Hollendingar megi búast við harðri mótspyrnu frá Íslendingum þegar liðin mætast í undankeppni HM í Rotterdam á laugardaginn. 9.10.2008 19:48 Valur steinlá í Svíþjóð Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu. 9.10.2008 19:10 Haukar töpuðu fyrir Flensburg Íslandsmeistarar Hauka máttu sætta sig við 35-29 tap fyrir þýska stórliðinu Hamburg í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta ytra í kvöld. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir þýska liðið, en Hafnfirðingarnir náðu að halda betur í horfinu í þeim síðari. 9.10.2008 18:46 Darrell Flake í Tindastól Úrvalsdeildarfélagið Tindastóll hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Darrell Flake um að leika með liðinu í vetur. 9.10.2008 18:31 Varaforseti Newcastle hættur Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle tilkynnti í dag að varaforsetinn Tony Jimenez væri hættur störfum. Það var eigandinn Mike Ashley sem réði Jimenez um leið og Dennis Wise var gerður að yfirmanni knattspyrnumála. 9.10.2008 18:08 Eiður: Klæðist treyjunni með stolti Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við El Mundo Deportivo að sigurmarkið sem hann skoraði fyrir Barcelona gegn Real Betis hafi fyllt hann stolti að spila fyrir félagið. 9.10.2008 15:53 Makedónía aldrei ofar á styrkleikalista FIFA Makedónía er í 46. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og hefur aldrei verið hærra á listanum. 9.10.2008 14:47 BUGL nýtur góðs af Meistarakeppni KKÍ Árleg Meistarakeppni KKÍ verður haldin um næstu helgi og eins og undanfarin ár verður allur ágóði af leikjunum látinn renna til góðgerðarmála. 9.10.2008 14:26 Stuðningsmaður Derby hefur ekki mætt á tapleik í sjö ár Þótt ótrúlega megi virðst er til sá stuðningsmaður enska B-deildarliðsins Derby sem hefur ekki séð félagið sitt tapa þótt hann mæti reglulega á völlinn. 9.10.2008 14:09 Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. 9.10.2008 13:29 Sneijder segist líklega ekki spila gegn Íslandi Sjö leikmenn eru á sjúkralista hollenska landsliðsins og litlar líkur eru þar að auki á því að Wesley Sneijder, leikmaður Real Madrid, verði með í landsleik Hollands og Íslands um helgina. 9.10.2008 13:00 Grétar Rafn: Ekkert frí í landsleikjahlénu Grétar Rafn Steinsson segir að hann fái lítið svigrúm til að hvíla sig og safna kröftum fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í landsleikjahlénu sem er framundan. 9.10.2008 12:52 Helmingur byrjunarliðsmanna Ítalíu meiddir Mikil meiðsli eru í herbúðum ítalska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 um helgina. 9.10.2008 12:44 Ronaldinho hefði átt að fara fyrr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að það hafi verið mistök að halda Ronaldinho í röðum Barcelona eins lengi og raun bar vitni. 9.10.2008 12:37 Platini gagnrýnir erlent eignarhald enskra úrvalsdeildarfélaga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, gagnrýnir mjög að mörg félög í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. 9.10.2008 12:25 Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. 9.10.2008 10:59 Samningar aðlagaðir hjá Tindastóli - kani á leiðinni Samningar þeirra tveggja erlendu leikmanna sem eru á mála hjá Tindastóli hafa verið aðlagaðir. Þá er líklegt að félagið muni fá sér bandarískan leikmann. 9.10.2008 10:04 Shouse og Zdravevski áfram hjá Stjörnunni Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur komist að samkomulagi við þá Justin Shouse og Jovan Zdravevski um að halda áfram að spila með liðinu í vetur. 9.10.2008 09:41 Tindastóll og Þór grípa til aðgerða Körfuknattleiksdeildir Tindastóls og Þórs gripu bæði til aðgerða vegna efnahagskreppunnar í gærkvöldi. 9.10.2008 09:32 Græna bílabyltingin í Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn og forráðamenn FIA kynntu nýstárlega 10 þrepa ráðleggingar til handa ökumönnum í Tokyo í dag. Til að minna á átakið, þá eru allir Formúlu 1 bílar á dekkjum með grænum strípum þessa mótshelgina á Fuji brautinni í Japan. 9.10.2008 02:24 Erfið staða hjá Haukum Nú er kominn hálfleikur í viðureign Hauka og þýska stórliðsins Flensburg í Meistaradeildinni í handbolta. Haukar byrjuðu mjög vel og komust í 12-10, en þá tóku heimamenn mikla rispu og hafa yfir 19-14 í hálfleik. 9.10.2008 17:58 Valur þremur mörkum undir í hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru undir 3-0 gegn sænska liðinu Umea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Hanna Ljungberg hefur skorað öll mörk sænska liðsins. 9.10.2008 17:55 Sigur hjá FCK Arnór Atlason skoraði sex mörk fyrir lið sitt FCK í kvöld þegar liðið lagði Ajax 31-25 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guðlaugur Arnarsson skoraði eitt mark fyrir FCK. 8.10.2008 22:46 Sjá næstu 50 fréttir
Við erum ekki eins og Borat! Bernd Storck, landsliðsþjálfara Kasakstan, hlakkar mikið til að mæta enska landsliðinu á Wembley á morgun. Hann segir sína menn leggja mikið upp úr leiknum og virðist vera orðinn mjög þreyttur á Borat-bröndurum. 10.10.2008 18:57
Brown og Young bestir í september Phil Brown hjá Hull City og Ashley Young hjá Aston Villa voru í dag kjörnir knattspyrnustjóri og leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 10.10.2008 18:04
Hætt við Hollandsför Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur ákveðið að draga kvennalandsliðið úr keppni á Holland Tournament mótinu sem fram fer í næstu viku. 10.10.2008 17:49
Timo Glock: Frábært að vera fljótastur Timo Glock frá Þýskalandi sem náði besta tíma á æfingum Formúlu 1 keppnisliða í Japan í dag er ekki vel þekktur hérlendis, en hann varð heimsmeistari í fyrra í annarri mótaröð. 10.10.2008 17:27
Ásmundur framlengir við Fjölni Ásmundur Arnarsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni og mun þjálfa liðið að óbreyttu næstu tvö árin. 10.10.2008 17:07
Miðaverð lækkað á landsleik KSÍ hefur ákveðið að lækka miðaverð á leik Íslands og Makedóníu sem fer fram á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöldið. Leikurinn er liður í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 16:52
Bailey: Leikmenn skilja ástandið Damon Bailey er einn þeirra sautján erlendu leikmanna sem var sagt upp störfum hjá íslenskum úrvalsdeildarfélögum í körfubolta. 10.10.2008 16:00
Ecclestone: Raikkönen skrítinn gaur og Hamilton líkur Schumacher Bretinn Bernie Ecclestone er óhræddur að láta vinda blása þegar hann er í viðtölum við fréttamenn, en keppt er í Formúlu 1 í Japan um helgina. 10.10.2008 14:36
Capello veit ekkert um landslið Kasakstan Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist ekkert lengur vita um landslið Kasakstan eftir að landsliðsþjálfarinn var rekinn í síðasta mánuði. 10.10.2008 13:54
Mancini neyðist til að flytja frá Mílanó Roberto Mancini, fyrrum knattspyrnustjóri Inter, á engra annarra kosta völ en að flytja frá Mílanó til þess að forðast eilífan samanburð við eftirmann sinn, Jose Mourinho. 10.10.2008 13:05
Terry ekki með á morgun John Terry landsliðsfyrirliði Englendinga getur ekki spilað með sínum mönnum á morgun er liðið mætir Kasakstan á útivelli í undankeppni HM 2010. 10.10.2008 13:01
Chelsea lögsækir Lyn vegna John Obi Mikel Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur ákveðið að lögsækja norska úrvalsdeildarfélagið Lyn og krefjast að félagið fái aftur þær sextán milljónir punda sem það greiddi fyrir John Obi Mikel á sínum tíma. 10.10.2008 11:44
Ronaldo með þrjú félög í huga Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að það séu fyrst og fremst þrjú félög sem komi til greina í hans huga þegar hann snýr aftur á knattspyrnuvöllinn. 10.10.2008 11:08
Hleb tæpur fyrir Englandsleikinn Alexander Hleb, landsliðsfyrirliði Hvíta-Rússlands, er tæpur fyrir landsleikinn gegn Englendingum á miðvikudaginn vegna meiðsla. Leikurinn fer fram í Minsk. 10.10.2008 10:30
Heskey segir sektina ekki nóg Emile Heskey tók undir með Rio Ferdinand, félaga sínum í enska landsliðinu, sem sagði FIFA ekki gera nóg í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 10.10.2008 10:15
Viduka líklega frá í hálft ár til viðbótar Mark Viduka hefur ferðast til Ástralíu þar sem hann mun fara í myndatöku vegna meiðsla á hásin sem hefur gert það að verkum að hann hefur ekki getað spilað síðan í maí. 10.10.2008 09:41
Toyota í fyrsta sæti á heimavelli Þjóðverjinn Timo Glock á Toyota kætti heimamenn í Japan þegar hann náði besta tíma á seinni æfingu keppnisliða á Fuji brautinni í morgun. 10.10.2008 06:41
Barátta McLaren og Ferrari hafin í Japan Fyrsta æfing keppnislliða í Formúlu 1 var í Japan í nótti og Lewis Hamilton á McLaren náði besta tíma, en ljóst er að það stefnir í harðan slag á milli McLaren og Ferrari. 10.10.2008 02:57
Iversen tæpur fyrir Skotaleikinn Age Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna, ætlar að taka ákvörðun um það á síðustu stundu á laugardag hvort Steffen Iversen verði í byrjunarliðinu gegn Skotum í Glasgow. 9.10.2008 22:41
Besti hálfleikur á ferlinum Wayne Rooney segir að síðari hálfleikurinn í leik Króata og Englendinga í síðasta mánuði hafi verið sá besti sem hann hafi spilað með enska landsliðinu. 9.10.2008 22:34
Akureyri vann öruggan sigur á HK Einn leikur var á dagskrá í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Akureyri vann öruggan 30-21 sigur á HK fyrir norðan eftir að hafa verið yfir 14-10 í hálfleik. 9.10.2008 21:32
Scudamore: Knattspyrnan lifir af kreppuna Richard Scudamore, yfirmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, segist ekki óttast að kreppuástandið í heiminum í dag eigi eftir að knésetja deildina. 9.10.2008 20:06
Grétar lofar Hollendingum erfiðum leik Landsliðsmaðurinn Grétar Rafn Steinsson segir að Hollendingar megi búast við harðri mótspyrnu frá Íslendingum þegar liðin mætast í undankeppni HM í Rotterdam á laugardaginn. 9.10.2008 19:48
Valur steinlá í Svíþjóð Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu. 9.10.2008 19:10
Haukar töpuðu fyrir Flensburg Íslandsmeistarar Hauka máttu sætta sig við 35-29 tap fyrir þýska stórliðinu Hamburg í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta ytra í kvöld. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir þýska liðið, en Hafnfirðingarnir náðu að halda betur í horfinu í þeim síðari. 9.10.2008 18:46
Darrell Flake í Tindastól Úrvalsdeildarfélagið Tindastóll hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Darrell Flake um að leika með liðinu í vetur. 9.10.2008 18:31
Varaforseti Newcastle hættur Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle tilkynnti í dag að varaforsetinn Tony Jimenez væri hættur störfum. Það var eigandinn Mike Ashley sem réði Jimenez um leið og Dennis Wise var gerður að yfirmanni knattspyrnumála. 9.10.2008 18:08
Eiður: Klæðist treyjunni með stolti Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við El Mundo Deportivo að sigurmarkið sem hann skoraði fyrir Barcelona gegn Real Betis hafi fyllt hann stolti að spila fyrir félagið. 9.10.2008 15:53
Makedónía aldrei ofar á styrkleikalista FIFA Makedónía er í 46. sæti á styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og hefur aldrei verið hærra á listanum. 9.10.2008 14:47
BUGL nýtur góðs af Meistarakeppni KKÍ Árleg Meistarakeppni KKÍ verður haldin um næstu helgi og eins og undanfarin ár verður allur ágóði af leikjunum látinn renna til góðgerðarmála. 9.10.2008 14:26
Stuðningsmaður Derby hefur ekki mætt á tapleik í sjö ár Þótt ótrúlega megi virðst er til sá stuðningsmaður enska B-deildarliðsins Derby sem hefur ekki séð félagið sitt tapa þótt hann mæti reglulega á völlinn. 9.10.2008 14:09
Hamburg bauð Jóhanni ekki samning Þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Finnur Orri Margeirsson eru nú farnir frá Hamburg eftir að hafa æft með þýska úrvalsdeildarfélaginu HSV undanfarna daga. 9.10.2008 13:29
Sneijder segist líklega ekki spila gegn Íslandi Sjö leikmenn eru á sjúkralista hollenska landsliðsins og litlar líkur eru þar að auki á því að Wesley Sneijder, leikmaður Real Madrid, verði með í landsleik Hollands og Íslands um helgina. 9.10.2008 13:00
Grétar Rafn: Ekkert frí í landsleikjahlénu Grétar Rafn Steinsson segir að hann fái lítið svigrúm til að hvíla sig og safna kröftum fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í landsleikjahlénu sem er framundan. 9.10.2008 12:52
Helmingur byrjunarliðsmanna Ítalíu meiddir Mikil meiðsli eru í herbúðum ítalska landsliðsins fyrir leik liðsins gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 um helgina. 9.10.2008 12:44
Ronaldinho hefði átt að fara fyrr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að það hafi verið mistök að halda Ronaldinho í röðum Barcelona eins lengi og raun bar vitni. 9.10.2008 12:37
Platini gagnrýnir erlent eignarhald enskra úrvalsdeildarfélaga Michel Platini, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, gagnrýnir mjög að mörg félög í ensku úrvalsdeildinni eru í eigu erlendra aðila. 9.10.2008 12:25
Sautján farnir, sex á samningi og tveir á leiðinni Mál erlendra leikmanna hjá íslensku körfuboltafélögunum hafa verið áberandi undanfarna daga. Vísir tekur hér saman stöðu mála eins og hún blasir við í dag. 9.10.2008 10:59
Samningar aðlagaðir hjá Tindastóli - kani á leiðinni Samningar þeirra tveggja erlendu leikmanna sem eru á mála hjá Tindastóli hafa verið aðlagaðir. Þá er líklegt að félagið muni fá sér bandarískan leikmann. 9.10.2008 10:04
Shouse og Zdravevski áfram hjá Stjörnunni Stjórn körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur komist að samkomulagi við þá Justin Shouse og Jovan Zdravevski um að halda áfram að spila með liðinu í vetur. 9.10.2008 09:41
Tindastóll og Þór grípa til aðgerða Körfuknattleiksdeildir Tindastóls og Þórs gripu bæði til aðgerða vegna efnahagskreppunnar í gærkvöldi. 9.10.2008 09:32
Græna bílabyltingin í Formúlu 1 Formúlu 1 ökumenn og forráðamenn FIA kynntu nýstárlega 10 þrepa ráðleggingar til handa ökumönnum í Tokyo í dag. Til að minna á átakið, þá eru allir Formúlu 1 bílar á dekkjum með grænum strípum þessa mótshelgina á Fuji brautinni í Japan. 9.10.2008 02:24
Erfið staða hjá Haukum Nú er kominn hálfleikur í viðureign Hauka og þýska stórliðsins Flensburg í Meistaradeildinni í handbolta. Haukar byrjuðu mjög vel og komust í 12-10, en þá tóku heimamenn mikla rispu og hafa yfir 19-14 í hálfleik. 9.10.2008 17:58
Valur þremur mörkum undir í hálfleik Íslandsmeistarar Vals eru undir 3-0 gegn sænska liðinu Umea þegar flautað hefur verið til hálfleiks í viðureign liðanna í Evrópukeppninni. Hanna Ljungberg hefur skorað öll mörk sænska liðsins. 9.10.2008 17:55
Sigur hjá FCK Arnór Atlason skoraði sex mörk fyrir lið sitt FCK í kvöld þegar liðið lagði Ajax 31-25 í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Guðlaugur Arnarsson skoraði eitt mark fyrir FCK. 8.10.2008 22:46