Handbolti

Haukar töpuðu fyrir Flensburg

Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka

Íslandsmeistarar Hauka máttu sætta sig við 35-29 tap fyrir þýska stórliðinu Hamburg í öðrum leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta ytra í kvöld. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir þýska liðið, en Hafnfirðingarnir náðu að halda betur í horfinu í þeim síðari.

Haukar unnu fyrsta leik sinn í keppninni um helgina þegar þeir skelltu úkraínska liðinu Zaporozhye.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×