Fleiri fréttir Bröndby í góðum málum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna. 10.4.2008 10:04 Phoenix vann í San Antonio Níu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan sigur á San Antonio á útivelli 96-79 í baráttunni í Vesturdeildinni. 10.4.2008 09:37 Albert Guðmundsson Brautryðjandi í íslenskri knattspyrnu. Fyrsti atvinnumaður Íslands og lék í Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu í tíu keppnistímabil, frá 1946 til 1955. Var í fyrsta landsliði Íslands og var fyrirliði þess í öðrum landsleik Íslands, 4-2 tapleik gegn Norðmönnum. 10.4.2008 08:00 ÍR komið í 2-0 gegn Keflavík ÍR-ingar hafa komið sér þægilega fyrir í bílstjórasætinu í rimmunni við Keflavík. Breiðhyltingar unnu 94-77 í Seljaskóla í kvöld og eru komnir í 2-0 forystu í þessu einvígi. 9.4.2008 19:55 United og Barcelona í undanúrslit Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. 9.4.2008 18:45 Sissoko ætlar að verða betri en Vieira Momo Sissoko hefur unnið sig í náðina hjá stuðningsmönnum Juventus og sparkspekingum á Ítalíu. Hann stefnir enn hærra og segist ætla að verða betri en Patrick Vieira. 9.4.2008 18:31 Framtíð Pienaar í óvissu Steven Pienaar segist þurfa að leita sér að öðru liði ef ekki verður gengið frá framtíð hans hjá Everton á næstunni. Þessi 26 ára leikmaður er á lánssamningi frá þýska liðinu Borussia Dortmund. 9.4.2008 18:23 Enginn hefndarhugur Frank Lampard segir að hefnd verði ekki efst í huga leikmanna Chelsea þegar þeir mæta Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur slegið Chelsea út úr síðustu tveimur einvígjum þessara liða í keppninni. 9.4.2008 18:14 Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld og eru Manchester United og Barcelona í vænlegri stöðu. Búið er að tilkynna byrjunarliðin. 9.4.2008 17:45 Framtíð Mosley ræðst í júní Framtíð Max Mosley, forseta Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, mun ráðast á þingi sambandsins þann 3. júní næstkomandi. Þar mun fara fram leynileg kosning félagsmanna um hvort Mosley þyki stætt á að halda starfinu eftir hneyksli í einkalífinu. 9.4.2008 16:45 Engir bónusar fyrir leikmenn West Ham? Alan Curbishley hafnar því að leikmenn West Ham séu búnir að gefast upp í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni og bendir á að allir bónusar leikmanna liðsins miðist við að liðið hafni í 10. sæti eða ofar í vor. 9.4.2008 16:32 Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni á Wembley í vor? Breska blaðið Times segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi ritað Knattspyrnusambandi Evrópu bréf þar sem þess er farið á leit að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í vor fari fram á Wembley ef tvö ensk lið komast í úrslitaleikinn. 9.4.2008 16:00 Houllier: Dómgæslan var Arsenal í óhag Fyrrum Liverpool-stjórinn Gerard Houllier segir að Arsenal hafi liðið fyrir slaka dómgæslu í einvígi sínu við Liverpool í Meistaradeildinni. 9.4.2008 15:43 Torres: Stærsta augnablikið á ferlinum Spænski markahrókurinn Fernando Torres hjá Liverpool segir sigurinn á Arsenal í gær hafa markað eftirminnilegasta kvöld sitt á ferlinum. Torres skoraði glæsilegt mark í 4-2 sigri Liverpool. 9.4.2008 14:56 ÍR er búið að vekja okkur aftur Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflavíkur, segir hans menn óhressa með frammistöðu sína eftir fyrsta leikinn við ÍR og gaf í dag út aðvörun til andstæðinga liðsins í samtali við Vísi. 9.4.2008 14:38 Gaman að mæta Chelsea aftur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist hlakka til að mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. 9.4.2008 14:00 Scholes spilar sinn 100. leik í kvöld Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United nær merkum áfanga í kvöld þegar hann spilar væntanlega sinn 100. leik í Meistaradeildinni. 9.4.2008 13:13 Sami hópur hjá Rijkaard í kvöld Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur valið sama leikmannahópinn fyrir síðari leikinn gegn Schalke í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi á dögunum. 9.4.2008 12:42 Ferguson er bjartsýnn Sir Alex Ferguson er bjartsýnn á að hans menn í Manchester United klári verkefnið með sóma í kvöld þegar þeir taka á móti Roma í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. 9.4.2008 11:30 Hátíð hjá Pistons - Rodman mætti ekki Sérstök heiðurshátíð var haldin á heimavelli Detroit Pistons fyrir leik liðsins gegn New York Knicks þar sem 30 bestu leikmenn í sögu félagsins voru heiðraðir fyrir framlag sitt. 9.4.2008 11:23 Bynum gæti spilað gegn meisturunum Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segir að til greina komi að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi við sögu í stórleik liðsins gegn San Antonio á sunnudaginn. 9.4.2008 11:04 Maradona beðinn um að hlaupa með kyndilinn Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur verið beðinn um að hlaupa með Ólympíukyndilinn í Buenos Aires í Argentínu á föstudaginn. Ekki er ljóst hvort Maradona nær að verða við bóninni því hann er nú staddur í Mexíkó. 9.4.2008 10:55 Grant treystir Hilario Avram Grant, stjóri Chelsea, segist treysta þriðja markverði sínum fullkomlega til að standa milli stanganna á lokasprettinum á tímabilinu eftir að þeir Petr Cech og Carlo Cudicini lentu báðir í meiðslum. 9.4.2008 10:32 Erfitt að kyngja vítinu Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal segist eiga erfitt með að kyngja því að á hann hafi verið dæmd vítaspyrna í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 4-2 og tryggði sér sæti í undanúrslitum. 9.4.2008 10:27 Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hækkaði sig um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið situr nú í 86. sæti listans en engin breyting var á toppnum þar sem Argentínumenn, Brasilíumenn, Ítalir, Spánverjar og Þjóðverjar halda efstu sætunum. 9.4.2008 10:21 Auðvelt hjá Ciudad Real Ciudad Real heldur fast í toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann í gær stórsigur á Almeria 36-24 þar sem Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk fyrir Ciudad. Liðið hefur 51 stig í efsta sæti og Barcelona er fjórum stigum á eftir því í öðru sætinu. Sigfús Sigurðsson og félagar í Ademar Leon gerðu 25-25 jafntefli við Valladolid í gær og eru í 3. sæti deildarinnar með 42 stig. 9.4.2008 10:18 Woods setur stefnuna á að vinna öll stórmótin Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Masters mótið sem hefst á morgun, en vinni hann sigur á mótinu verður hann fyrsti kylfingurinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama tímabilinu. 9.4.2008 10:02 Utah skellti New Orleans Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. New Orleans setti vafasamt met í vetur þegar liðið skoraði aðeins 66 stig á heimavelli í 77-66 tapi fyrir Utah í Vesturdeildarslagnum. 9.4.2008 09:37 Ríkharður Jónsson Var í fyrsta landsliðshópi Íslands sem mætti Dönum árið 1946, þá sextán ára gamall. Hann kom ekki við sögu í leiknum en lék alla landsleiki Íslands næstu þrettán árin og skoraði í þeim sautján mörk. 9.4.2008 09:27 ÍR - Keflavík í beinni á karfan.is í kvöld ÍR og Keflavík eigast við öðru sinni í undanúrslitaeinvígi sínu í Iceland Express deildar karla í kvöld. Karfan.is ætlar að vera með beina útsendingu frá leiknum á vef sínum klukkan 19:15 í kvöld. 9.4.2008 17:00 Benítez: Trú okkar gerði gæfumuninn Trúin flytur fjöll eins og sannaðist í kvöld þegar Liverpool vann Arsenal 4-2. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var Arsenal á leið í undanúrslitin en Liverpool skoraði tvívegis og vann glæstan sigur. 8.4.2008 22:06 Ef hann fer þá er það til okkar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að ef Ronaldinho fari frá Barcelona þá verði það til AC Milan. Sá brasilíski er ósáttur í herbúðum Börsunga og allt útlit fyrir að hann yfirgefi liðið í sumar. 8.4.2008 21:51 Íslendingaliðin töpuðu Tveir leikir voru í þýska handboltanum í kvöld. Kiel komst í efsta sæti deildarinnar með stórsigri á Nettelstedt Lübbecke 46-27. Birkir Ívar Guðmundsson varði eitt skot í leiknum. 8.4.2008 21:28 Hyypia: Vonandi verða leikirnir gegn Chelsea líka svona Sami Hyypia, varnarmaður Liverpool, var hæstánægður með sigur Liverpool í kvöld. Hyppia skoraði mikilvægt mark fyrir Liverpool og jafnaði í 1-1 með glæsilegu skallamarki. 8.4.2008 21:08 Portsmouth vann West Ham Mark Niko Kranjcar tryggði Portsmouth 1-0 sigur á útivelli gegn West Ham. Markið kom eftir klukkutíma leik en fyrri hálfleikur var mjög bragðdaufur. 8.4.2008 20:53 Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Liverpool og Chelsea komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann ótrúlegan 4-2 sigur á Arsenal í stórskemmtilegum leik á meðan Chelsea vann Fenerbache 2-0. 8.4.2008 18:56 Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Nú klukkan 18:45 hefjast tveir af seinni leikjum átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan. 8.4.2008 18:01 Brown: Alls ekki búið Wes Brown, varnarmaður Manchester United, segir að liðið megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni þegar liðið mætir Roma á morgun. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-0 og eru því í ansi vænlegri stöðu. 8.4.2008 17:37 Getum enn tekið tvennuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn eigi enn möguleika á því að taka Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildina. Arsenal heimsækir Liverpool í seinni leik þessara liða í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 8.4.2008 17:18 Aðalsteinn tekur við Fylki og Ragnar við Stjörnunni Aðalsteinn Eyjólfsson mun taka að sér þjálfun kvennaliðs Fylkis á næsta tímabili. Hann tilkynnti í lok síðasta mánaðar að hann ætlaði að hætta þjálfun Stjörnunnar. 8.4.2008 17:02 Beckham orðinn tekjuhæstur á ný David Beckham er aftur kominn á toppinn á lista tekjuhæstu knattspyrnumanna heims ef marka má úttekt franska tímaritsins France Football. 8.4.2008 16:31 Rúrik verður frá í þrjár vikur Rúrik Gíslason, leikmaður Viborg í Danmörku, verður frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í markalausu jafntefli liðsins við AGF í gær. 8.4.2008 16:12 Hlynur: Nefið er í fínu lagi "Ég er bara ágætur í nefinu. Ég fór upp á slysó í gær og beið þar í nokkra klukkutíma. Það var mjög gefandi," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells þegar Vísir spurði hann hvernig hann væri í nefinu eftir leikinn gegn Grindavík í gær. 8.4.2008 15:00 Tannlæknirinn leggur flautuna á hilluna Þýski knattspyrnudómarinn Markus Merk hefur ákveðið að flýta því að leggja flautuna á hilluna og ætlar að hætta nú í vor. Hann hafði áður gefið það út að hann ætlaði að hætta næsta vor. 8.4.2008 14:45 Mourinho fékk helmingi hærri laun en næsti maður Franska tímaritið France Football hefur birt áhugaverða samantekt yfir launahæstu knattspyrnustjórana í bransanum. Jose Mourinho ber þar höfuð og herðar yfir aðra stjóra. 8.4.2008 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Bröndby í góðum málum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby standa vel að vígi í undanúrslitaeinvíginu í bikarkeppninni eftir 3-0 sigur á Midtjylland í fyrri leik liðanna í gærkvöld. Stefán lék allan leikinn með Bröndby. Í hinum undanúrslitaleiknum tapaði FCK óvænt fyrir Esbjerg á heimavelli 1-0 í fyrri leik liðanna. 10.4.2008 10:04
Phoenix vann í San Antonio Níu leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt. Phoenix vann góðan sigur á San Antonio á útivelli 96-79 í baráttunni í Vesturdeildinni. 10.4.2008 09:37
Albert Guðmundsson Brautryðjandi í íslenskri knattspyrnu. Fyrsti atvinnumaður Íslands og lék í Skotlandi, Englandi, Frakklandi og Ítalíu í tíu keppnistímabil, frá 1946 til 1955. Var í fyrsta landsliði Íslands og var fyrirliði þess í öðrum landsleik Íslands, 4-2 tapleik gegn Norðmönnum. 10.4.2008 08:00
ÍR komið í 2-0 gegn Keflavík ÍR-ingar hafa komið sér þægilega fyrir í bílstjórasætinu í rimmunni við Keflavík. Breiðhyltingar unnu 94-77 í Seljaskóla í kvöld og eru komnir í 2-0 forystu í þessu einvígi. 9.4.2008 19:55
United og Barcelona í undanúrslit Manchester United vann ellefta sigur sinn í röð á heimavelli í Meistaradeildinni í kvöld en það er met. Liðið vann Roma 1-0 og kemst því í undanúrslitin á 3-0 sigri samtals. 9.4.2008 18:45
Sissoko ætlar að verða betri en Vieira Momo Sissoko hefur unnið sig í náðina hjá stuðningsmönnum Juventus og sparkspekingum á Ítalíu. Hann stefnir enn hærra og segist ætla að verða betri en Patrick Vieira. 9.4.2008 18:31
Framtíð Pienaar í óvissu Steven Pienaar segist þurfa að leita sér að öðru liði ef ekki verður gengið frá framtíð hans hjá Everton á næstunni. Þessi 26 ára leikmaður er á lánssamningi frá þýska liðinu Borussia Dortmund. 9.4.2008 18:23
Enginn hefndarhugur Frank Lampard segir að hefnd verði ekki efst í huga leikmanna Chelsea þegar þeir mæta Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool hefur slegið Chelsea út úr síðustu tveimur einvígjum þessara liða í keppninni. 9.4.2008 18:14
Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu lýkur í kvöld og eru Manchester United og Barcelona í vænlegri stöðu. Búið er að tilkynna byrjunarliðin. 9.4.2008 17:45
Framtíð Mosley ræðst í júní Framtíð Max Mosley, forseta Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, mun ráðast á þingi sambandsins þann 3. júní næstkomandi. Þar mun fara fram leynileg kosning félagsmanna um hvort Mosley þyki stætt á að halda starfinu eftir hneyksli í einkalífinu. 9.4.2008 16:45
Engir bónusar fyrir leikmenn West Ham? Alan Curbishley hafnar því að leikmenn West Ham séu búnir að gefast upp í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni og bendir á að allir bónusar leikmanna liðsins miðist við að liðið hafni í 10. sæti eða ofar í vor. 9.4.2008 16:32
Úrslitaleikurinn í Meistaradeildinni á Wembley í vor? Breska blaðið Times segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafi ritað Knattspyrnusambandi Evrópu bréf þar sem þess er farið á leit að úrslitaleikurinn í Meistaradeild Evrópu í vor fari fram á Wembley ef tvö ensk lið komast í úrslitaleikinn. 9.4.2008 16:00
Houllier: Dómgæslan var Arsenal í óhag Fyrrum Liverpool-stjórinn Gerard Houllier segir að Arsenal hafi liðið fyrir slaka dómgæslu í einvígi sínu við Liverpool í Meistaradeildinni. 9.4.2008 15:43
Torres: Stærsta augnablikið á ferlinum Spænski markahrókurinn Fernando Torres hjá Liverpool segir sigurinn á Arsenal í gær hafa markað eftirminnilegasta kvöld sitt á ferlinum. Torres skoraði glæsilegt mark í 4-2 sigri Liverpool. 9.4.2008 14:56
ÍR er búið að vekja okkur aftur Magnús Þór Gunnarsson, fyrirliði Keflavíkur, segir hans menn óhressa með frammistöðu sína eftir fyrsta leikinn við ÍR og gaf í dag út aðvörun til andstæðinga liðsins í samtali við Vísi. 9.4.2008 14:38
Gaman að mæta Chelsea aftur Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist hlakka til að mæta Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í þriðja sinn á fjórum árum. 9.4.2008 14:00
Scholes spilar sinn 100. leik í kvöld Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United nær merkum áfanga í kvöld þegar hann spilar væntanlega sinn 100. leik í Meistaradeildinni. 9.4.2008 13:13
Sami hópur hjá Rijkaard í kvöld Frank Rijkaard, þjálfari Barcelona, hefur valið sama leikmannahópinn fyrir síðari leikinn gegn Schalke í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi á dögunum. 9.4.2008 12:42
Ferguson er bjartsýnn Sir Alex Ferguson er bjartsýnn á að hans menn í Manchester United klári verkefnið með sóma í kvöld þegar þeir taka á móti Roma í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford. 9.4.2008 11:30
Hátíð hjá Pistons - Rodman mætti ekki Sérstök heiðurshátíð var haldin á heimavelli Detroit Pistons fyrir leik liðsins gegn New York Knicks þar sem 30 bestu leikmenn í sögu félagsins voru heiðraðir fyrir framlag sitt. 9.4.2008 11:23
Bynum gæti spilað gegn meisturunum Phil Jackson, þjálfari LA Lakers, segir að til greina komi að miðherjinn ungi Andrew Bynum komi við sögu í stórleik liðsins gegn San Antonio á sunnudaginn. 9.4.2008 11:04
Maradona beðinn um að hlaupa með kyndilinn Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur verið beðinn um að hlaupa með Ólympíukyndilinn í Buenos Aires í Argentínu á föstudaginn. Ekki er ljóst hvort Maradona nær að verða við bóninni því hann er nú staddur í Mexíkó. 9.4.2008 10:55
Grant treystir Hilario Avram Grant, stjóri Chelsea, segist treysta þriðja markverði sínum fullkomlega til að standa milli stanganna á lokasprettinum á tímabilinu eftir að þeir Petr Cech og Carlo Cudicini lentu báðir í meiðslum. 9.4.2008 10:32
Erfitt að kyngja vítinu Varnarmaðurinn Kolo Toure hjá Arsenal segist eiga erfitt með að kyngja því að á hann hafi verið dæmd vítaspyrna í leiknum gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gær. Liverpool vann leikinn 4-2 og tryggði sér sæti í undanúrslitum. 9.4.2008 10:27
Ísland upp um þrjú sæti Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hækkaði sig um þrjú sæti á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. Liðið situr nú í 86. sæti listans en engin breyting var á toppnum þar sem Argentínumenn, Brasilíumenn, Ítalir, Spánverjar og Þjóðverjar halda efstu sætunum. 9.4.2008 10:21
Auðvelt hjá Ciudad Real Ciudad Real heldur fast í toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið vann í gær stórsigur á Almeria 36-24 þar sem Ólafur Stefánsson skoraði tvö mörk fyrir Ciudad. Liðið hefur 51 stig í efsta sæti og Barcelona er fjórum stigum á eftir því í öðru sætinu. Sigfús Sigurðsson og félagar í Ademar Leon gerðu 25-25 jafntefli við Valladolid í gær og eru í 3. sæti deildarinnar með 42 stig. 9.4.2008 10:18
Woods setur stefnuna á að vinna öll stórmótin Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods er bjartsýnn fyrir Masters mótið sem hefst á morgun, en vinni hann sigur á mótinu verður hann fyrsti kylfingurinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama tímabilinu. 9.4.2008 10:02
Utah skellti New Orleans Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. New Orleans setti vafasamt met í vetur þegar liðið skoraði aðeins 66 stig á heimavelli í 77-66 tapi fyrir Utah í Vesturdeildarslagnum. 9.4.2008 09:37
Ríkharður Jónsson Var í fyrsta landsliðshópi Íslands sem mætti Dönum árið 1946, þá sextán ára gamall. Hann kom ekki við sögu í leiknum en lék alla landsleiki Íslands næstu þrettán árin og skoraði í þeim sautján mörk. 9.4.2008 09:27
ÍR - Keflavík í beinni á karfan.is í kvöld ÍR og Keflavík eigast við öðru sinni í undanúrslitaeinvígi sínu í Iceland Express deildar karla í kvöld. Karfan.is ætlar að vera með beina útsendingu frá leiknum á vef sínum klukkan 19:15 í kvöld. 9.4.2008 17:00
Benítez: Trú okkar gerði gæfumuninn Trúin flytur fjöll eins og sannaðist í kvöld þegar Liverpool vann Arsenal 4-2. Þegar sex mínútur voru til leiksloka var Arsenal á leið í undanúrslitin en Liverpool skoraði tvívegis og vann glæstan sigur. 8.4.2008 22:06
Ef hann fer þá er það til okkar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir að ef Ronaldinho fari frá Barcelona þá verði það til AC Milan. Sá brasilíski er ósáttur í herbúðum Börsunga og allt útlit fyrir að hann yfirgefi liðið í sumar. 8.4.2008 21:51
Íslendingaliðin töpuðu Tveir leikir voru í þýska handboltanum í kvöld. Kiel komst í efsta sæti deildarinnar með stórsigri á Nettelstedt Lübbecke 46-27. Birkir Ívar Guðmundsson varði eitt skot í leiknum. 8.4.2008 21:28
Hyypia: Vonandi verða leikirnir gegn Chelsea líka svona Sami Hyypia, varnarmaður Liverpool, var hæstánægður með sigur Liverpool í kvöld. Hyppia skoraði mikilvægt mark fyrir Liverpool og jafnaði í 1-1 með glæsilegu skallamarki. 8.4.2008 21:08
Portsmouth vann West Ham Mark Niko Kranjcar tryggði Portsmouth 1-0 sigur á útivelli gegn West Ham. Markið kom eftir klukkutíma leik en fyrri hálfleikur var mjög bragðdaufur. 8.4.2008 20:53
Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Liverpool og Chelsea komust í kvöld í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu. Liverpool vann ótrúlegan 4-2 sigur á Arsenal í stórskemmtilegum leik á meðan Chelsea vann Fenerbache 2-0. 8.4.2008 18:56
Byrjunarlið kvöldsins í Meistaradeildinni Nú klukkan 18:45 hefjast tveir af seinni leikjum átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Byrjunarliðin eru klár og má sjá þau hér að neðan. 8.4.2008 18:01
Brown: Alls ekki búið Wes Brown, varnarmaður Manchester United, segir að liðið megi ekki taka fótinn af bensíngjöfinni þegar liðið mætir Roma á morgun. United vann fyrri leikinn á Ítalíu 2-0 og eru því í ansi vænlegri stöðu. 8.4.2008 17:37
Getum enn tekið tvennuna Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn eigi enn möguleika á því að taka Englandsmeistaratitilinn og Meistaradeildina. Arsenal heimsækir Liverpool í seinni leik þessara liða í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 8.4.2008 17:18
Aðalsteinn tekur við Fylki og Ragnar við Stjörnunni Aðalsteinn Eyjólfsson mun taka að sér þjálfun kvennaliðs Fylkis á næsta tímabili. Hann tilkynnti í lok síðasta mánaðar að hann ætlaði að hætta þjálfun Stjörnunnar. 8.4.2008 17:02
Beckham orðinn tekjuhæstur á ný David Beckham er aftur kominn á toppinn á lista tekjuhæstu knattspyrnumanna heims ef marka má úttekt franska tímaritsins France Football. 8.4.2008 16:31
Rúrik verður frá í þrjár vikur Rúrik Gíslason, leikmaður Viborg í Danmörku, verður frá keppni í þrjár vikur vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í markalausu jafntefli liðsins við AGF í gær. 8.4.2008 16:12
Hlynur: Nefið er í fínu lagi "Ég er bara ágætur í nefinu. Ég fór upp á slysó í gær og beið þar í nokkra klukkutíma. Það var mjög gefandi," sagði Hlynur Bæringsson, leikmaður Snæfells þegar Vísir spurði hann hvernig hann væri í nefinu eftir leikinn gegn Grindavík í gær. 8.4.2008 15:00
Tannlæknirinn leggur flautuna á hilluna Þýski knattspyrnudómarinn Markus Merk hefur ákveðið að flýta því að leggja flautuna á hilluna og ætlar að hætta nú í vor. Hann hafði áður gefið það út að hann ætlaði að hætta næsta vor. 8.4.2008 14:45
Mourinho fékk helmingi hærri laun en næsti maður Franska tímaritið France Football hefur birt áhugaverða samantekt yfir launahæstu knattspyrnustjórana í bransanum. Jose Mourinho ber þar höfuð og herðar yfir aðra stjóra. 8.4.2008 14:07