Fleiri fréttir Karadzovski leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar í Garðabæ hefur leyst Makedóníumanninn Dimitar Karadzovski undan samningi vegna trúnaðarbrests. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. 8.4.2008 11:38 Henry falur á 2,3 milljarða? Heimildamaður breska blaðsins Daily Star segir að Barcelona sé tilbúið að selja franska framherjann Thierry Henry fyrir 2,3 milljarða króna í sumar. 8.4.2008 11:32 Hamilton hefur farið aftur Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að ungstirninu Lewis Hamilton hjá McLaren hafi farið aftur frá því í fyrra. Hamilton náði aðeins 13. sæti í Barein-kappakstrinum um helgina og hefur alls ekki náð sér á strik síðan hann sigraði á opnunarmótinu í Ástralíu. 8.4.2008 11:23 Koller hættir með landsliðinu í sumar Tékkneski framherjinn Jan Koller hefur tilkynnt að hann ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. Koller, sem leikur með Nurnberg í Þýskalandi, hefur skorað 52 mörk í 85 landsleikjum og er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins. 8.4.2008 10:24 Skelfilegt að sjá Liverpool vinna Meistaradeildina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að það hafi verið súrt að sjá Steven Gerrard lyfta Evrópubikarnum með Liverpool árið 2005. 8.4.2008 10:09 Chelsea og Newcastle á eftir Henry Spænska blaðið Sport heldur því fram í dag að enska félagið Chelsea hafi ítrekað sett sig í samband við Barcelona með það fyrir augum að kaupa framherjann Thierry Henry í sumar. 8.4.2008 10:04 Ferdinand er óbrotinn Varnarmaðurinn Rio Ferdinand fór í ítarlega læknisskoðun hjá Manchester United í gær og þar kom í ljós að hann er ekki ristarbrotinn eins og óttast var. Félagið gaf út yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni í dag en vill lítið annað gefa út um meiðslin. 8.4.2008 09:53 Kansas meistari í fyrsta sinn í 20 ár Lið Kansas varð í nótt bandaríkjameistari í háskólakörfuboltanum þegar það lagði Memphis 75-68 í æsilegum og framlengdum úrslitaleik í San Antonio í Texas. 8.4.2008 09:36 Pétur Pétursson Átján ára gamall varð hann Íslandsmeistari með ÍA og um leið markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Ári síðar bætti hann um betur, skoraði nítján mörk í deildinni en það met stendur enn. 8.4.2008 06:00 Geir á Stamford Bridge Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Chelsea og Fenerbahce sem fram fer á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge. Leikurinn er seinni viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.4.2008 23:00 Klúðruðum leiknum með óskynsemi Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var að vonum ósáttur með að hafa tapað leiknum í kvöld. Grindavík var komið með níu stiga forystu í síðasta leikhluta og allt stefndi í sigur liðsins. 7.4.2008 21:50 Wagner þaut upp heimslistann Johnson Wagner frá Bandaríkjunum skaust upp um heil 189 sæti á nýjum heimslista í golfi sem kynntur var í dag. Wagner vann um helgina sigur á Shell Houston Open. 7.4.2008 21:00 Stoke tapaði á heimavelli Stoke tapaði fyrir Crystal Palace 1-2 á heimavelli sínum í kvöld. Stoke missti þar með af dýrmætum stigum en liðið situr í öðru sæti 1. deildarinnar. 7.4.2008 20:47 Snæfell vann í spennuleik Það var boðið upp á mikla skemmtun í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn tóku á móti Snæfelli. Þetta var fyrsta viðureign þessara liða í undanúrslitum Íslandsmótsins en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslit. 7.4.2008 20:16 Tímabilið búið hjá Onuoha Flest bendir til að tímabilinu sé lokið hjá varnarmanninum unga Nedum Onuoha hjá Manchester City. Þessi enski U21 landsliðsmaður meiddist í árekstri við John Obi Mikel, leikmann Chelsea, um helgina. 7.4.2008 19:45 Hannes skoraði tvö í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson hefur opnað markareikning sinn fyrir sænska liðið GIF Sundsvall. Hann skoraði tvö af mörkum liðsins þegar það tapaði 5-3 fyrir Hammarby í kvöld. 7.4.2008 18:56 Rúrik fór meiddur af velli í jafntefli AGF og Viborg Einn leikur var í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. AGF og Viborg gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag. Kári Árnason var í byrjunarliði AGF og Rúrik Gíslason í byrjunarliði Viborg. 7.4.2008 18:44 Totti missir líka af seinni leiknum Ítalska liðið Roma opinberaði í dag leikmannahóp sinn fyrir seinni leikinn gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Francesco Totti, fyrirliði liðsins, hefur enn ekki jafnað sig af meiðslum og er ekki í hópnum. 7.4.2008 18:30 Hyypia framlengir við Liverpool Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hefur samþykkt að framlengja samningi sínum við Liverpool til sumarsins 2009. Hann mun því sigla inn í sitt tíunda leiktímabil á Anfield. 7.4.2008 18:00 Margrét Lára með Val í sumar Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis. 7.4.2008 17:15 Pennant ekki með á morgun Ljóst er að vængmaðurinn Jermaine Pennant verður ekki í leikmannahópi Liverpool á morgun. Þá tekur liðið á móti Arsenal í seinni viðureign þessara liða í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 17:08 Alves er leikmaður 33. umferðar Brasilíski framherjinn Alfonso Alves sló í gegn um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Middlesbrough í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. 7.4.2008 16:20 Hamilton: Ég brást liðinu Lewis Hamilton náði sér ekki á strik í Barein-kappakstrinum í Formúlu 1 um helgina og hafnaði í 13. sæti eftir mistök í ræsingu. Hann missti fyrir vikið toppsætið í stigakeppni ökuþóra. 7.4.2008 15:45 Materazzi beðinn afsökunar Enska blaðið Daily Star mun birta afsökunarbeiðni til ítalska varnarmannsins Marco Materazzi eftir að hafa prentað um hann lygar í kjölfar uppákomu milli hans og Zinedine Zidane á úrslitaleiknum á HM árið 2006. 7.4.2008 15:42 Páll Axel: Vona að allir séu með blóðbragð í munninum Fyrirliðinn Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík segist vonast til þess að hans menn mæti með blóðbragð í munninum til leiks í fyrstu viðureignina við Snæfell í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. 7.4.2008 14:59 Hlynur: Verðum að halda aftur af skyttunum Hlynur Bæringsson og félagar hjá Snæfelli spila fyrsta leik sinn við Grindvíkinga í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar klukkan 20 í kvöld. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 19:50 á Stöð 2 Sport. 7.4.2008 14:26 Roma á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum Ekki er hægt að segja að Roma hafi söguna á bandi sér þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. 7.4.2008 13:30 Meiri forföll í vörn United Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er eflaust farinn að svitna yfir varnarmönnum sínum eftir að Rio Ferdinand haltraði af velli í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær. 7.4.2008 11:42 Rosicky úr leik hjá Arsenal Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal spilar ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla og á ekki góðar vonir um að spila með Tékkum á EM í sumar. 7.4.2008 11:34 Cech meiddist aftur Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea fékk högg á höfuðið á æfingu í gær og talið er að hann sé tæpur fyrir síðari leikinn gegn Fenerbahce á þriðjudaginn. 7.4.2008 11:20 Crouch er raunsær Framherjinn Peter Crouch svaraði kallinu um helgina þegar hann var settur í byrjunarlið Liverpool gegn Arsenal. Hann skoraði mark Liverpool í leiknum, en segist gera sér grein fyrir að framtíð hans sé óráðin hjá félaginu. 7.4.2008 11:00 Þú kaupir ekki titla Brasilíumaðurinn Deivid hjá tyrkneska liðinu Fenerbahce hefur sent Chelsea skýr skilaboð fyrir síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 10:53 Er ekki viss um að Ronaldinho vilji spila í InterToto Breskir fjölmiðlar fullyrða að forráðamenn Manchester City ætli af alvöru að blanda sér í kapphlaupið um Brasilíumanninn Ronaldinho hjá Barcelona í sumar. 7.4.2008 10:35 Upptalning á 10 bestu byrjar í dag Í dag byrjar Vísir að birta samantektir um þá 10 leikmenn sem fengu flest atkvæði í kosningunni á 10 bestu leikmönnum Íslands frá upphafi. 7.4.2008 09:53 Mikilvægur sigur hjá Dallas Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann mjög mikilvægan útisigur á Phoenix 105-98 og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. 7.4.2008 09:33 Arnór Guðjohnsen Var atvinnumaður í tvo áratugi, frá 1978 til 1998. Með Anderlecht í Belgíu lék hann tvo úrslitaleiki í Evrópukeppnum, gegn Tottenham árið 1983 og Sampdoria árið 1990. Árið 1987 var hann útnefndur besti leikmaður deildarinnar, auk þess sem hann var markakóngur hennar og belgískur meistari með félaginu. Hann var einnig kjörinn íþróttamaður ársins það ár. Lauk ferlinum með Örebro í Svíþjóð þar sem hann var kjörinn besti útlendingur sem leikið hafði í Svíþjóð. Landsleikir/mörk: 73/14 7.4.2008 10:15 Eiður lék í tuttugu mínútur í markalausu jafntefli Hvorki Villareal né Barcelona tókst í kvöld að nýta sér það að Real Madrid tapaði stigum í gær. Ekkert af toppliðunum þremur tókst því að vinna sinn leik þessa helgina og Real Madrid með sjö stiga forystu. 6.4.2008 21:16 Bourdy vann eftir bráðana Gregory Bourdy frá Frakklandi sigraði á Estoril-mótinu í Portúgal en bráðabana þurfti til að skera um úrslitin. Bourdy fór illa af stað í dag en lék betur eftir því á leið. 6.4.2008 20:06 ÍR vann eftir framlengingu í Keflavík ÍR-ingar unnu glæstan sigur gegn Keflavík á útivelli í kvöld. Þetta var fyrsti leikur þessara liða í undanúrslitaeinvígi á Íslandsmótinu. Leikurinn endaði 87-92 eftir framlengingu. 6.4.2008 19:58 Birkir skoraði í tapleik Bodö/Glimt Birkir Bjarnason skoraði fyrir Bodö/Glimt sem tapaði fyrir Lyn í norska boltanum í dag. Lyn vann 3-1 en Birkir kom inn sem varamaður í leiknum og minnkaði muninn með eina marki Bodö/Glimt. 6.4.2008 19:41 Bayern með níu stiga forskot Bayern München er með níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni þegar sjö umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að hada lent undir og orðið manni færri gegn Bochum náði liðið 3-1 sigri á heimavelli. 6.4.2008 19:17 Ragnar kom Gautaborg á bragðið Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark Gautaborgar sem vann Örebro 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Gautaborg hefur fjögur stig að loknum tveimur leikjum. 6.4.2008 18:53 Cardiff í úrslitaleikinn Það verður Cardiff sem mætir Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Cardiff vann Barnsley 1-0 í undanúrslitaleik á Wembley með marki Joe Ledley á 9. mínútu leiksins. 6.4.2008 16:44 Everton vann Derby Everton heldur enn í vonina um fjórða sætið eftir að hafa unnið 1-0 baráttusigur á föllnu liði Derby. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en heimamenn tryggðu sér sigur í seinni hálfleik. 6.4.2008 15:56 Inter stóðst pressuna Það var mikil pressa á Inter eftir að Roma vann sinn leik í ítalska boltanum í gær. En meistararnir stóðust pressuna og náðu að vinna 2-0 sigur á Atalanta á útivelli í dag. 6.4.2008 15:41 Sjá næstu 50 fréttir
Karadzovski leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar í Garðabæ hefur leyst Makedóníumanninn Dimitar Karadzovski undan samningi vegna trúnaðarbrests. Þetta var tilkynnt á heimasíðu félagsins í gær. 8.4.2008 11:38
Henry falur á 2,3 milljarða? Heimildamaður breska blaðsins Daily Star segir að Barcelona sé tilbúið að selja franska framherjann Thierry Henry fyrir 2,3 milljarða króna í sumar. 8.4.2008 11:32
Hamilton hefur farið aftur Fyrrum heimsmeistarinn Niki Lauda segir að ungstirninu Lewis Hamilton hjá McLaren hafi farið aftur frá því í fyrra. Hamilton náði aðeins 13. sæti í Barein-kappakstrinum um helgina og hefur alls ekki náð sér á strik síðan hann sigraði á opnunarmótinu í Ástralíu. 8.4.2008 11:23
Koller hættir með landsliðinu í sumar Tékkneski framherjinn Jan Koller hefur tilkynnt að hann ætli að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir EM í sumar. Koller, sem leikur með Nurnberg í Þýskalandi, hefur skorað 52 mörk í 85 landsleikjum og er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins. 8.4.2008 10:24
Skelfilegt að sjá Liverpool vinna Meistaradeildina Wayne Rooney, leikmaður Manchester United, segir að það hafi verið súrt að sjá Steven Gerrard lyfta Evrópubikarnum með Liverpool árið 2005. 8.4.2008 10:09
Chelsea og Newcastle á eftir Henry Spænska blaðið Sport heldur því fram í dag að enska félagið Chelsea hafi ítrekað sett sig í samband við Barcelona með það fyrir augum að kaupa framherjann Thierry Henry í sumar. 8.4.2008 10:04
Ferdinand er óbrotinn Varnarmaðurinn Rio Ferdinand fór í ítarlega læknisskoðun hjá Manchester United í gær og þar kom í ljós að hann er ekki ristarbrotinn eins og óttast var. Félagið gaf út yfirlýsingu þess efnis á heimasíðu sinni í dag en vill lítið annað gefa út um meiðslin. 8.4.2008 09:53
Kansas meistari í fyrsta sinn í 20 ár Lið Kansas varð í nótt bandaríkjameistari í háskólakörfuboltanum þegar það lagði Memphis 75-68 í æsilegum og framlengdum úrslitaleik í San Antonio í Texas. 8.4.2008 09:36
Pétur Pétursson Átján ára gamall varð hann Íslandsmeistari með ÍA og um leið markakóngur deildarinnar með sextán mörk. Ári síðar bætti hann um betur, skoraði nítján mörk í deildinni en það met stendur enn. 8.4.2008 06:00
Geir á Stamford Bridge Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, verður eftirlitsmaður UEFA á leik Chelsea og Fenerbahce sem fram fer á heimavelli Chelsea, Stamford Bridge. Leikurinn er seinni viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 7.4.2008 23:00
Klúðruðum leiknum með óskynsemi Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var að vonum ósáttur með að hafa tapað leiknum í kvöld. Grindavík var komið með níu stiga forystu í síðasta leikhluta og allt stefndi í sigur liðsins. 7.4.2008 21:50
Wagner þaut upp heimslistann Johnson Wagner frá Bandaríkjunum skaust upp um heil 189 sæti á nýjum heimslista í golfi sem kynntur var í dag. Wagner vann um helgina sigur á Shell Houston Open. 7.4.2008 21:00
Stoke tapaði á heimavelli Stoke tapaði fyrir Crystal Palace 1-2 á heimavelli sínum í kvöld. Stoke missti þar með af dýrmætum stigum en liðið situr í öðru sæti 1. deildarinnar. 7.4.2008 20:47
Snæfell vann í spennuleik Það var boðið upp á mikla skemmtun í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn tóku á móti Snæfelli. Þetta var fyrsta viðureign þessara liða í undanúrslitum Íslandsmótsins en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslit. 7.4.2008 20:16
Tímabilið búið hjá Onuoha Flest bendir til að tímabilinu sé lokið hjá varnarmanninum unga Nedum Onuoha hjá Manchester City. Þessi enski U21 landsliðsmaður meiddist í árekstri við John Obi Mikel, leikmann Chelsea, um helgina. 7.4.2008 19:45
Hannes skoraði tvö í tapi Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson hefur opnað markareikning sinn fyrir sænska liðið GIF Sundsvall. Hann skoraði tvö af mörkum liðsins þegar það tapaði 5-3 fyrir Hammarby í kvöld. 7.4.2008 18:56
Rúrik fór meiddur af velli í jafntefli AGF og Viborg Einn leikur var í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. AGF og Viborg gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag. Kári Árnason var í byrjunarliði AGF og Rúrik Gíslason í byrjunarliði Viborg. 7.4.2008 18:44
Totti missir líka af seinni leiknum Ítalska liðið Roma opinberaði í dag leikmannahóp sinn fyrir seinni leikinn gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Francesco Totti, fyrirliði liðsins, hefur enn ekki jafnað sig af meiðslum og er ekki í hópnum. 7.4.2008 18:30
Hyypia framlengir við Liverpool Finnski varnarmaðurinn Sami Hyypia hefur samþykkt að framlengja samningi sínum við Liverpool til sumarsins 2009. Hann mun því sigla inn í sitt tíunda leiktímabil á Anfield. 7.4.2008 18:00
Margrét Lára með Val í sumar Margrét Lára Viðarsdóttir mun leika með Val á komandi sumri í Landsbankadeild kvenna. Þetta kemur fram á Fótbolta.net en Margrét hafði sett stefnuna á að halda í atvinnumennsku erlendis. 7.4.2008 17:15
Pennant ekki með á morgun Ljóst er að vængmaðurinn Jermaine Pennant verður ekki í leikmannahópi Liverpool á morgun. Þá tekur liðið á móti Arsenal í seinni viðureign þessara liða í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 17:08
Alves er leikmaður 33. umferðar Brasilíski framherjinn Alfonso Alves sló í gegn um helgina þegar hann skoraði bæði mörk Middlesbrough í 2-2 jafntefli liðsins gegn Manchester United. 7.4.2008 16:20
Hamilton: Ég brást liðinu Lewis Hamilton náði sér ekki á strik í Barein-kappakstrinum í Formúlu 1 um helgina og hafnaði í 13. sæti eftir mistök í ræsingu. Hann missti fyrir vikið toppsætið í stigakeppni ökuþóra. 7.4.2008 15:45
Materazzi beðinn afsökunar Enska blaðið Daily Star mun birta afsökunarbeiðni til ítalska varnarmannsins Marco Materazzi eftir að hafa prentað um hann lygar í kjölfar uppákomu milli hans og Zinedine Zidane á úrslitaleiknum á HM árið 2006. 7.4.2008 15:42
Páll Axel: Vona að allir séu með blóðbragð í munninum Fyrirliðinn Páll Axel Vilbergsson hjá Grindavík segist vonast til þess að hans menn mæti með blóðbragð í munninum til leiks í fyrstu viðureignina við Snæfell í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar í kvöld. 7.4.2008 14:59
Hlynur: Verðum að halda aftur af skyttunum Hlynur Bæringsson og félagar hjá Snæfelli spila fyrsta leik sinn við Grindvíkinga í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar klukkan 20 í kvöld. Bein útsending frá leiknum hefst klukkan 19:50 á Stöð 2 Sport. 7.4.2008 14:26
Roma á gríðarlega erfitt verkefni fyrir höndum Ekki er hægt að segja að Roma hafi söguna á bandi sér þegar liðið mætir Manchester United á Old Trafford í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöldið. 7.4.2008 13:30
Meiri forföll í vörn United Sir Alex Ferguson stjóri Manchester United er eflaust farinn að svitna yfir varnarmönnum sínum eftir að Rio Ferdinand haltraði af velli í leik liðsins gegn Middlesbrough í gær. 7.4.2008 11:42
Rosicky úr leik hjá Arsenal Tékkneski miðjumaðurinn Tomas Rosicky hjá Arsenal spilar ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna hnémeiðsla og á ekki góðar vonir um að spila með Tékkum á EM í sumar. 7.4.2008 11:34
Cech meiddist aftur Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea fékk högg á höfuðið á æfingu í gær og talið er að hann sé tæpur fyrir síðari leikinn gegn Fenerbahce á þriðjudaginn. 7.4.2008 11:20
Crouch er raunsær Framherjinn Peter Crouch svaraði kallinu um helgina þegar hann var settur í byrjunarlið Liverpool gegn Arsenal. Hann skoraði mark Liverpool í leiknum, en segist gera sér grein fyrir að framtíð hans sé óráðin hjá félaginu. 7.4.2008 11:00
Þú kaupir ekki titla Brasilíumaðurinn Deivid hjá tyrkneska liðinu Fenerbahce hefur sent Chelsea skýr skilaboð fyrir síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.4.2008 10:53
Er ekki viss um að Ronaldinho vilji spila í InterToto Breskir fjölmiðlar fullyrða að forráðamenn Manchester City ætli af alvöru að blanda sér í kapphlaupið um Brasilíumanninn Ronaldinho hjá Barcelona í sumar. 7.4.2008 10:35
Upptalning á 10 bestu byrjar í dag Í dag byrjar Vísir að birta samantektir um þá 10 leikmenn sem fengu flest atkvæði í kosningunni á 10 bestu leikmönnum Íslands frá upphafi. 7.4.2008 09:53
Mikilvægur sigur hjá Dallas Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Dallas vann mjög mikilvægan útisigur á Phoenix 105-98 og styrkti stöðu sína í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Vesturdeildarinnar. 7.4.2008 09:33
Arnór Guðjohnsen Var atvinnumaður í tvo áratugi, frá 1978 til 1998. Með Anderlecht í Belgíu lék hann tvo úrslitaleiki í Evrópukeppnum, gegn Tottenham árið 1983 og Sampdoria árið 1990. Árið 1987 var hann útnefndur besti leikmaður deildarinnar, auk þess sem hann var markakóngur hennar og belgískur meistari með félaginu. Hann var einnig kjörinn íþróttamaður ársins það ár. Lauk ferlinum með Örebro í Svíþjóð þar sem hann var kjörinn besti útlendingur sem leikið hafði í Svíþjóð. Landsleikir/mörk: 73/14 7.4.2008 10:15
Eiður lék í tuttugu mínútur í markalausu jafntefli Hvorki Villareal né Barcelona tókst í kvöld að nýta sér það að Real Madrid tapaði stigum í gær. Ekkert af toppliðunum þremur tókst því að vinna sinn leik þessa helgina og Real Madrid með sjö stiga forystu. 6.4.2008 21:16
Bourdy vann eftir bráðana Gregory Bourdy frá Frakklandi sigraði á Estoril-mótinu í Portúgal en bráðabana þurfti til að skera um úrslitin. Bourdy fór illa af stað í dag en lék betur eftir því á leið. 6.4.2008 20:06
ÍR vann eftir framlengingu í Keflavík ÍR-ingar unnu glæstan sigur gegn Keflavík á útivelli í kvöld. Þetta var fyrsti leikur þessara liða í undanúrslitaeinvígi á Íslandsmótinu. Leikurinn endaði 87-92 eftir framlengingu. 6.4.2008 19:58
Birkir skoraði í tapleik Bodö/Glimt Birkir Bjarnason skoraði fyrir Bodö/Glimt sem tapaði fyrir Lyn í norska boltanum í dag. Lyn vann 3-1 en Birkir kom inn sem varamaður í leiknum og minnkaði muninn með eina marki Bodö/Glimt. 6.4.2008 19:41
Bayern með níu stiga forskot Bayern München er með níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni þegar sjö umferðir eru eftir. Þrátt fyrir að hada lent undir og orðið manni færri gegn Bochum náði liðið 3-1 sigri á heimavelli. 6.4.2008 19:17
Ragnar kom Gautaborg á bragðið Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson skoraði fyrsta mark Gautaborgar sem vann Örebro 4-1 í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Gautaborg hefur fjögur stig að loknum tveimur leikjum. 6.4.2008 18:53
Cardiff í úrslitaleikinn Það verður Cardiff sem mætir Portsmouth í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Cardiff vann Barnsley 1-0 í undanúrslitaleik á Wembley með marki Joe Ledley á 9. mínútu leiksins. 6.4.2008 16:44
Everton vann Derby Everton heldur enn í vonina um fjórða sætið eftir að hafa unnið 1-0 baráttusigur á föllnu liði Derby. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill en heimamenn tryggðu sér sigur í seinni hálfleik. 6.4.2008 15:56
Inter stóðst pressuna Það var mikil pressa á Inter eftir að Roma vann sinn leik í ítalska boltanum í gær. En meistararnir stóðust pressuna og náðu að vinna 2-0 sigur á Atalanta á útivelli í dag. 6.4.2008 15:41
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti