Fleiri fréttir

Tímabilið búið hjá Barnes

Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla.

Fabregas: Getum unnið báðar deildir

Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær.

HK semur við danskan leikmann

Daninn Iddi Alkhag hefur samið við HK til næstu tveggja ára en hann var á reynslu hjá félaginu í lok janúar og skoraði þá í æfingaleik gegn FH.

Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku

Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku.

Áhorfendur fá hrós frá Sir Alex

Manchester United jafnaði í kvöld met Juventus með því að vinna tíunda heimaleik sinn í röð í Meistaradeildinni. Englandsmeistararnir unnu Lyon 1-0 og komust því áfram með samanlögðum 2-1 sigri.

Fabregas: Bara byrjunin

Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro.

Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley

Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld.

Levanger valdi Ítalann

Ítalinn Marco Trespidi hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Levanger. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, kom sterklega til greina í stöðuna en norska liðið ákvað að veðja frekar á Trespidi.

Ósigrar hjá Einari og Gylfa

Tveir leikur voru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í báðum leikjum.

Blikar í úrvalsdeildina

Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur.

Meistaradeildin: Arsenal vann AC Milan á Ítalíu

Ensku liðin Arsenal og Manchester United komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Arsenal sýndi frábæra frammistöðu á Ítalíu og sló út núverandi Evrópumeistara.

Eiður er á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen situr á varamannabekk Barcelona í kvöld. Liðið mætir skoska liðinu Glasgow Celtic á heimavelli sínum en Börsungar eru í góðri stöðu eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum.

Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð

Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni.

Collina fékk senda byssukúlu

Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála á Ítalíu, heldur áfram að fá hótunarbréf. Í umslagi sem sent var á heimili hans á dögunum var byssukúla en málið er litið mjög alvarlegum augum.

Cassano í fimm leikja bann

Antonio Cassano, sóknarmaður Sampdoria, hefur verið dæmdur í fimm leikja keppnisbann af ítalska knattspyrnusambandinu. Auk þess þarf þessi þekkti vandræðagemlingur að borga sekt.

Cahill sér eftir „fagninu“

Tim Cahill, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á því að fagna marki sínu gegn Portsmouth um helgina með því að leggja saman hendurnar líkt og hann væri handjárnaður.

Bayern München á eftir Kuyt

Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar.

Lampard sleppur við bann

Áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn West Ham um helgina hefur verið tekin til greina og samþykkt.

DIC: Engin tímamörk

Talsmaður fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai hafnaði í dag þeim fregnum að eigendur Liverpool hefðu sólarhring til að svara tilboði félagsins í Liverpool.

Paintball bjargaði Chelsea

Michael Ballack segir að ferð sem leikmenn fóru í paintball-skotleikinn hafi bjargað liðsandanum í Chelsea eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham í úrslitum deildabikarkeppninnar.

Bara tveir Dave Kitsons!

BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju.

Eigendum Liverpool settir afarkostir

Fjárfestingarfyrirtækið DIC frá Dubai hefur gefið eigendum Liverpool, Tom Hicks og George Gillett, sólarhring til að ganga að tilboði þeirra í klúbbinn.

Arsenal eða AC Milan?

Í kvöld fara fram fjórir fyrstu leikirnir í síðari hluta 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem mikil spenna verður á öllum vígstöðum.

Eiður Smári í hópi Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Glasgow Celtic í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

NBA í nótt: Utah vann Dallas

Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Utah vann góðan sigur á Dallas en New York tapaði enn einum leiknum.

Arsenal hræðist ekki Milan

Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn mæti óttalausir til leiks í seinni leiknum gegn AC Milan. Fyrri leikurinn sem fram fór á Englandi endaði með markalausu jafntefli.

Hreiðar varði sautján skot í stórsigri Sävehof

Sävehof vann öruggan sigur IFK Trelleborg í sænska handboltanum í kvöld 38-25. Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson lék í marki Sävehof og varði 17 skot en hann var með 41% markvörslu.

Marwijk tekur við Hollandi eftir EM

Bert van Marwijk, þjálfari Feyenoord, verður næsti landsliðsþjálfari Hollands. Tekur hann við starfinu af Marco van Basten sem ætlar að hætta eftir Evrópumótið í sumar.

Moyes í samningaviðræður

Everton hefur staðfest að viðræður við knattspyrnustjórann David Moyes um nýjan samning fara af stað bráðlega. Moyes hefur verið sex ár á Goodison Park og er mikil ánægja með hans störf.

Spalletti vill skora á Spáni

Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segist ekki ætla að láta sína menn liggja til baka og reyna verja forskot sitt á morgun. Þá mætir liðið Real Madrid á útivelli en Roma vann heimaleikinn 2-1.

Ernie Els í þriðja sæti heimslistans

Ernie Els frá Suður-Afríku komst upp í þriðja sætið á nýjum heimslista í golfi sem birtur var í dag. Els bar sigur úr býtum á Honda Classic mótinu í Florida og komst þar með uppfyrir Steve Stricker á listanum.

Baugur styrkir Williams enn frekar

Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag.

Getur gert mark úr engu

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gerir fátt annað þessa dagana en að hrósa sóknarmanninum Karim Benzema hjá Lyon.

Emil kominn með sinn þriðja þjálfara hjá Reggina

Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er kominn með sinn þriðja þjálfara á fyrsta tímabili sínu hjá Reggina á Ítalíu. Félagið rak í morgun Renzo Ulivieri og réð í hans stað fyrrum unglingaþjálfarann Nevio Orlandi.

Chelsea áfrýjar brottvísun Lampard

Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina.

Velyky greindur aftur með krabbamein

Sjúkra- og meiðslasaga þýska handboltakappans Oleg Velyky ætlar engan endi að taka. Hann greindist nýverið með krabbamein í annað skipti á fimm árum.

Fabregas í mikilli ónáð Begiristain

Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd.

Sjá næstu 50 fréttir