Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Barnes Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla. 5.3.2008 10:45 Fabregas: Getum unnið báðar deildir Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær. 5.3.2008 10:11 HK semur við danskan leikmann Daninn Iddi Alkhag hefur samið við HK til næstu tveggja ára en hann var á reynslu hjá félaginu í lok janúar og skoraði þá í æfingaleik gegn FH. 5.3.2008 10:02 NBA í nótt: Tíundi sigur San Antonio í röð San Antonio Spurs vann sinn tíunda sigur í röð er liðið vann New Jersey Nets í nótt, 81-70. Alls fóru átta leikir fram í deildinni í nótt. 5.3.2008 09:30 Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. 5.3.2008 09:09 Áhorfendur fá hrós frá Sir Alex Manchester United jafnaði í kvöld met Juventus með því að vinna tíunda heimaleik sinn í röð í Meistaradeildinni. Englandsmeistararnir unnu Lyon 1-0 og komust því áfram með samanlögðum 2-1 sigri. 4.3.2008 22:52 Fabregas: Bara byrjunin Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro. 4.3.2008 22:35 Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld. 4.3.2008 22:09 Levanger valdi Ítalann Ítalinn Marco Trespidi hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Levanger. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, kom sterklega til greina í stöðuna en norska liðið ákvað að veðja frekar á Trespidi. 4.3.2008 21:57 Ósigrar hjá Einari og Gylfa Tveir leikur voru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í báðum leikjum. 4.3.2008 21:04 Blikar í úrvalsdeildina Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur. 4.3.2008 20:49 Meistaradeildin: Arsenal vann AC Milan á Ítalíu Ensku liðin Arsenal og Manchester United komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Arsenal sýndi frábæra frammistöðu á Ítalíu og sló út núverandi Evrópumeistara. 4.3.2008 18:56 Eiður er á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen situr á varamannabekk Barcelona í kvöld. Liðið mætir skoska liðinu Glasgow Celtic á heimavelli sínum en Börsungar eru í góðri stöðu eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 4.3.2008 18:45 Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni. 4.3.2008 18:33 Collina fékk senda byssukúlu Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála á Ítalíu, heldur áfram að fá hótunarbréf. Í umslagi sem sent var á heimili hans á dögunum var byssukúla en málið er litið mjög alvarlegum augum. 4.3.2008 17:45 Cassano í fimm leikja bann Antonio Cassano, sóknarmaður Sampdoria, hefur verið dæmdur í fimm leikja keppnisbann af ítalska knattspyrnusambandinu. Auk þess þarf þessi þekkti vandræðagemlingur að borga sekt. 4.3.2008 17:12 Benitez vill halda Hyypia og Crouch Rafa Benitez segist vongóður um að þeir Sami Hyypia og Peter Crouch framlengi samninga sína við Liverpool. 4.3.2008 16:15 Cahill sér eftir „fagninu“ Tim Cahill, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á því að fagna marki sínu gegn Portsmouth um helgina með því að leggja saman hendurnar líkt og hann væri handjárnaður. 4.3.2008 15:54 Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. 4.3.2008 15:19 Hicks og Gillett höfnuðu tilboði DIC Eftir því sem fréttastofa AP segir hafa eigendur Liverpool hafnað tilboði fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai í félagið. 4.3.2008 15:04 Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. 4.3.2008 14:39 Lampard sleppur við bann Áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn West Ham um helgina hefur verið tekin til greina og samþykkt. 4.3.2008 14:33 DIC: Engin tímamörk Talsmaður fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai hafnaði í dag þeim fregnum að eigendur Liverpool hefðu sólarhring til að svara tilboði félagsins í Liverpool. 4.3.2008 13:37 Paintball bjargaði Chelsea Michael Ballack segir að ferð sem leikmenn fóru í paintball-skotleikinn hafi bjargað liðsandanum í Chelsea eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham í úrslitum deildabikarkeppninnar. 4.3.2008 13:29 Bara tveir Dave Kitsons! BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju. 4.3.2008 12:12 Knattspyrnusamband Spánar hunsar ríkisstjórnina Knattspyrnusamband Spánar hefur ákveðið að hunsa ríkisstjórn landsins sem hafði farið fram á að kosning í embætti sambandsins ætti að fara fram fyrr en áætlað var. 4.3.2008 11:53 Eigendum Liverpool settir afarkostir Fjárfestingarfyrirtækið DIC frá Dubai hefur gefið eigendum Liverpool, Tom Hicks og George Gillett, sólarhring til að ganga að tilboði þeirra í klúbbinn. 4.3.2008 11:31 Arsenal eða AC Milan? Í kvöld fara fram fjórir fyrstu leikirnir í síðari hluta 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem mikil spenna verður á öllum vígstöðum. 4.3.2008 11:00 Eiður Smári í hópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Glasgow Celtic í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 4.3.2008 10:19 Cassell genginn til liðs við Boston Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. 4.3.2008 09:41 NBA í nótt: Utah vann Dallas Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Utah vann góðan sigur á Dallas en New York tapaði enn einum leiknum. 4.3.2008 09:09 Arsenal hræðist ekki Milan Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn mæti óttalausir til leiks í seinni leiknum gegn AC Milan. Fyrri leikurinn sem fram fór á Englandi endaði með markalausu jafntefli. 3.3.2008 22:30 Hreiðar varði sautján skot í stórsigri Sävehof Sävehof vann öruggan sigur IFK Trelleborg í sænska handboltanum í kvöld 38-25. Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson lék í marki Sävehof og varði 17 skot en hann var með 41% markvörslu. 3.3.2008 21:40 Marwijk tekur við Hollandi eftir EM Bert van Marwijk, þjálfari Feyenoord, verður næsti landsliðsþjálfari Hollands. Tekur hann við starfinu af Marco van Basten sem ætlar að hætta eftir Evrópumótið í sumar. 3.3.2008 21:00 Moyes í samningaviðræður Everton hefur staðfest að viðræður við knattspyrnustjórann David Moyes um nýjan samning fara af stað bráðlega. Moyes hefur verið sex ár á Goodison Park og er mikil ánægja með hans störf. 3.3.2008 20:30 Spalletti vill skora á Spáni Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segist ekki ætla að láta sína menn liggja til baka og reyna verja forskot sitt á morgun. Þá mætir liðið Real Madrid á útivelli en Roma vann heimaleikinn 2-1. 3.3.2008 19:28 Ernie Els í þriðja sæti heimslistans Ernie Els frá Suður-Afríku komst upp í þriðja sætið á nýjum heimslista í golfi sem birtur var í dag. Els bar sigur úr býtum á Honda Classic mótinu í Florida og komst þar með uppfyrir Steve Stricker á listanum. 3.3.2008 18:45 Baugur styrkir Williams enn frekar Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag. 3.3.2008 18:15 Getur gert mark úr engu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gerir fátt annað þessa dagana en að hrósa sóknarmanninum Karim Benzema hjá Lyon. 3.3.2008 17:28 Emil kominn með sinn þriðja þjálfara hjá Reggina Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er kominn með sinn þriðja þjálfara á fyrsta tímabili sínu hjá Reggina á Ítalíu. Félagið rak í morgun Renzo Ulivieri og réð í hans stað fyrrum unglingaþjálfarann Nevio Orlandi. 3.3.2008 17:16 Chelsea áfrýjar brottvísun Lampard Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. 3.3.2008 16:01 Velyky greindur aftur með krabbamein Sjúkra- og meiðslasaga þýska handboltakappans Oleg Velyky ætlar engan endi að taka. Hann greindist nýverið með krabbamein í annað skipti á fimm árum. 3.3.2008 15:37 Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. 3.3.2008 15:07 Markús Máni útilokar ekki að spila með Val Markús Máni Michaelsson útilokar ekki að spila með Val á tímabilinu en hann æfði með liðinu fyrir nokkru síðan. 3.3.2008 14:57 Hannes óskaði eftir því að verða seldur Hannes Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Vísi að hann hefði sjálfur óskað eftir því að verða seldur frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. 3.3.2008 14:25 Sjá næstu 50 fréttir
Tímabilið búið hjá Barnes Derby hefur orðið fyrir miklu áfalli því miðvallarleikmaðurinn Giles Barnes hefur lokið keppni á tímabilinu vegna hnémeiðsla. 5.3.2008 10:45
Fabregas: Getum unnið báðar deildir Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að liðið geti vel unnið bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina en hann skoraði fyrra markið í 2-0 sigri liðsins á AC Milan í gær. 5.3.2008 10:11
HK semur við danskan leikmann Daninn Iddi Alkhag hefur samið við HK til næstu tveggja ára en hann var á reynslu hjá félaginu í lok janúar og skoraði þá í æfingaleik gegn FH. 5.3.2008 10:02
NBA í nótt: Tíundi sigur San Antonio í röð San Antonio Spurs vann sinn tíunda sigur í röð er liðið vann New Jersey Nets í nótt, 81-70. Alls fóru átta leikir fram í deildinni í nótt. 5.3.2008 09:30
Níu Formúlu 1 útsendingar á Sýn í næstu viku Sjónvarpsstöðin Sýn hefur Formúlu 1 tímabilið með miklum glæsibrag og verða níu útsendingar í næstu viku. Fyrsta útsending er mánudaginn 10. mars og þá verður sýnt frá frumsýningum keppnisliða og rætt við ökumenn. Tveimur dögum síðar verður sýnt frá ferð Sýnar á lokaæfingar keppnisliða á Barcelona brautina í síðustu viku. 5.3.2008 09:09
Áhorfendur fá hrós frá Sir Alex Manchester United jafnaði í kvöld met Juventus með því að vinna tíunda heimaleik sinn í röð í Meistaradeildinni. Englandsmeistararnir unnu Lyon 1-0 og komust því áfram með samanlögðum 2-1 sigri. 4.3.2008 22:52
Fabregas: Bara byrjunin Cesc Fabregas átti hreint magnaðan leik fyrir Arsenal í kvöld þegar liðið gerði sér lítið fyrir og vann Evrópumeistara AC Milan 2-0 á San Siro. 4.3.2008 22:35
Jói Kalli sá rautt í tapi Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, var einn af fjórum leikmönnum sem fengu rauða spjaldið í leik Hull og Burnley í 1. deildinni í kvöld. 4.3.2008 22:09
Levanger valdi Ítalann Ítalinn Marco Trespidi hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Levanger. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, kom sterklega til greina í stöðuna en norska liðið ákvað að veðja frekar á Trespidi. 4.3.2008 21:57
Ósigrar hjá Einari og Gylfa Tveir leikur voru í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Íslendingar voru í eldlínunni í báðum leikjum. 4.3.2008 21:04
Blikar í úrvalsdeildina Breiðablik komst í kvöld upp í Iceland Express deildina en liðið vann Val í spennandi leik 64-62. Þessi sigur tryggði Blikum sigur í 1. deildinni en liðið hefur unnið 15 af 16 leikjum sínum í vetur. 4.3.2008 20:49
Meistaradeildin: Arsenal vann AC Milan á Ítalíu Ensku liðin Arsenal og Manchester United komust í kvöld í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Arsenal sýndi frábæra frammistöðu á Ítalíu og sló út núverandi Evrópumeistara. 4.3.2008 18:56
Eiður er á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen situr á varamannabekk Barcelona í kvöld. Liðið mætir skoska liðinu Glasgow Celtic á heimavelli sínum en Börsungar eru í góðri stöðu eftir 3-2 sigur í fyrri leiknum. 4.3.2008 18:45
Hegðun stuðningsmanna Brann og Everton skoðuð Enska liðið Everton og norska liðið Brann gætu átt yfir höfði sér refsingu frá knattspyrnusambandi Evrópu. Er það vegna framkomu áhorfenda í viðureign þessara liða í UEFA keppninni. 4.3.2008 18:33
Collina fékk senda byssukúlu Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála á Ítalíu, heldur áfram að fá hótunarbréf. Í umslagi sem sent var á heimili hans á dögunum var byssukúla en málið er litið mjög alvarlegum augum. 4.3.2008 17:45
Cassano í fimm leikja bann Antonio Cassano, sóknarmaður Sampdoria, hefur verið dæmdur í fimm leikja keppnisbann af ítalska knattspyrnusambandinu. Auk þess þarf þessi þekkti vandræðagemlingur að borga sekt. 4.3.2008 17:12
Benitez vill halda Hyypia og Crouch Rafa Benitez segist vongóður um að þeir Sami Hyypia og Peter Crouch framlengi samninga sína við Liverpool. 4.3.2008 16:15
Cahill sér eftir „fagninu“ Tim Cahill, leikmaður Everton, hefur beðist afsökunar á því að fagna marki sínu gegn Portsmouth um helgina með því að leggja saman hendurnar líkt og hann væri handjárnaður. 4.3.2008 15:54
Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. 4.3.2008 15:19
Hicks og Gillett höfnuðu tilboði DIC Eftir því sem fréttastofa AP segir hafa eigendur Liverpool hafnað tilboði fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai í félagið. 4.3.2008 15:04
Bayern München á eftir Kuyt Hollenskir fjölmiðlar hafa greint frá því að Bayern München muni bjóða í framherjann Dirk Kuyt hjá Liverpool í sumar. 4.3.2008 14:39
Lampard sleppur við bann Áfrýjun Chelsea á rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn West Ham um helgina hefur verið tekin til greina og samþykkt. 4.3.2008 14:33
DIC: Engin tímamörk Talsmaður fjárfestingarfélagsins DIC frá Dubai hafnaði í dag þeim fregnum að eigendur Liverpool hefðu sólarhring til að svara tilboði félagsins í Liverpool. 4.3.2008 13:37
Paintball bjargaði Chelsea Michael Ballack segir að ferð sem leikmenn fóru í paintball-skotleikinn hafi bjargað liðsandanum í Chelsea eftir að liðið tapaði fyrir Tottenham í úrslitum deildabikarkeppninnar. 4.3.2008 13:29
Bara tveir Dave Kitsons! BBC hefur tekið saman ummæli vikunnar víða að úr heimi íþróttanna en þó kannski helst enska boltanum. Kennir þar ýmissa grasa að venju. 4.3.2008 12:12
Knattspyrnusamband Spánar hunsar ríkisstjórnina Knattspyrnusamband Spánar hefur ákveðið að hunsa ríkisstjórn landsins sem hafði farið fram á að kosning í embætti sambandsins ætti að fara fram fyrr en áætlað var. 4.3.2008 11:53
Eigendum Liverpool settir afarkostir Fjárfestingarfyrirtækið DIC frá Dubai hefur gefið eigendum Liverpool, Tom Hicks og George Gillett, sólarhring til að ganga að tilboði þeirra í klúbbinn. 4.3.2008 11:31
Arsenal eða AC Milan? Í kvöld fara fram fjórir fyrstu leikirnir í síðari hluta 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þar sem mikil spenna verður á öllum vígstöðum. 4.3.2008 11:00
Eiður Smári í hópi Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Glasgow Celtic í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 4.3.2008 10:19
Cassell genginn til liðs við Boston Sam Cassell hefur gengið frá félagaskiptum sínum til Boston Celtics eftir því sem umboðsmaður hans segir. 4.3.2008 09:41
NBA í nótt: Utah vann Dallas Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt þar sem Utah vann góðan sigur á Dallas en New York tapaði enn einum leiknum. 4.3.2008 09:09
Arsenal hræðist ekki Milan Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segir að sínir menn mæti óttalausir til leiks í seinni leiknum gegn AC Milan. Fyrri leikurinn sem fram fór á Englandi endaði með markalausu jafntefli. 3.3.2008 22:30
Hreiðar varði sautján skot í stórsigri Sävehof Sävehof vann öruggan sigur IFK Trelleborg í sænska handboltanum í kvöld 38-25. Markvörðurinn Hreiðar Guðmundsson lék í marki Sävehof og varði 17 skot en hann var með 41% markvörslu. 3.3.2008 21:40
Marwijk tekur við Hollandi eftir EM Bert van Marwijk, þjálfari Feyenoord, verður næsti landsliðsþjálfari Hollands. Tekur hann við starfinu af Marco van Basten sem ætlar að hætta eftir Evrópumótið í sumar. 3.3.2008 21:00
Moyes í samningaviðræður Everton hefur staðfest að viðræður við knattspyrnustjórann David Moyes um nýjan samning fara af stað bráðlega. Moyes hefur verið sex ár á Goodison Park og er mikil ánægja með hans störf. 3.3.2008 20:30
Spalletti vill skora á Spáni Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segist ekki ætla að láta sína menn liggja til baka og reyna verja forskot sitt á morgun. Þá mætir liðið Real Madrid á útivelli en Roma vann heimaleikinn 2-1. 3.3.2008 19:28
Ernie Els í þriðja sæti heimslistans Ernie Els frá Suður-Afríku komst upp í þriðja sætið á nýjum heimslista í golfi sem birtur var í dag. Els bar sigur úr býtum á Honda Classic mótinu í Florida og komst þar með uppfyrir Steve Stricker á listanum. 3.3.2008 18:45
Baugur styrkir Williams enn frekar Baugur hefur ákveðið að styrkja Formúlu 1 lið Williams enn frekar en síðustu ár og tilkynnti Frank Williams um nýjan samning í dag. 3.3.2008 18:15
Getur gert mark úr engu Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gerir fátt annað þessa dagana en að hrósa sóknarmanninum Karim Benzema hjá Lyon. 3.3.2008 17:28
Emil kominn með sinn þriðja þjálfara hjá Reggina Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er kominn með sinn þriðja þjálfara á fyrsta tímabili sínu hjá Reggina á Ítalíu. Félagið rak í morgun Renzo Ulivieri og réð í hans stað fyrrum unglingaþjálfarann Nevio Orlandi. 3.3.2008 17:16
Chelsea áfrýjar brottvísun Lampard Chelsea hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem Frank Lampard fékk í leiknum gegn sínu gamla félagi, West Ham, um helgina. 3.3.2008 16:01
Velyky greindur aftur með krabbamein Sjúkra- og meiðslasaga þýska handboltakappans Oleg Velyky ætlar engan endi að taka. Hann greindist nýverið með krabbamein í annað skipti á fimm árum. 3.3.2008 15:37
Fabregas í mikilli ónáð Begiristain Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Cesc Fabregas muni aldrei spila fyrir félagið á meðan hann er við völd. 3.3.2008 15:07
Markús Máni útilokar ekki að spila með Val Markús Máni Michaelsson útilokar ekki að spila með Val á tímabilinu en hann æfði með liðinu fyrir nokkru síðan. 3.3.2008 14:57
Hannes óskaði eftir því að verða seldur Hannes Þ. Sigurðsson sagði í samtali við Vísi að hann hefði sjálfur óskað eftir því að verða seldur frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking. 3.3.2008 14:25
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn