Fleiri fréttir

Nimes tapaði án Ragnars

Íslendingaliðin USAM Nimes og St. Raphael töpuðu sínum leikjum í frönsku úrvalsdeildinni í gær.

Tíu íslensk mörk er GOG tapaði

Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði sex mörk og Snorri Steinn Guðjónsson fjögur er GOG tapaði fyrir AaB á útivelli, 32-29, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Lemgo vann Lübbecke

Tveir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöldi. Lemgo lagði Lübbecke, 27-22, í Íslendingaslag.

Íslendingaflótti úr Superettan

Á síðustu leiktíð léku fimm Íslendingar í sænsku B-deildinni, Superettan. Eins og staðan er nú verða engir íslenskir knattspyrnumenn í deildinni á næsta ári.

Jóhannes Karl lék í tapi Burnley

Burnley tapaði óvænt fyrir botnliði QPR í ensku B-deildinni í gær, 2-0, á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 48. mínútu í leiknum.

Benitez öruggur um starfið sitt

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann óttist ekki að starfið sitt sé í hættu en liðið mætir Manchester United um helgina.

Capello nálgast landsliðsþjálfarastarfið

Enskir fjölmiðlar segja að ráðning Fabio Capello sé á næsta leiti. Sagt er að hann muni fara til Englands í dag og að gengið verði jafnvel frá ráðningasamningi fyrir vikulok.

Teitur tekur við Vancouver Whitecaps

Teitur Þórðarson hefur tekið við þjálfun kanadíska knattspyrnuliðsins Vancouver Whitecaps sem leikur í United Soccer League-deildinni.

NBA í nótt: LeBron með og Cleveland vann

Cleveland vann sinn fyrsta sigur í sjö leikjum í NBA-deildinni í nótt er liðið lagði Indiana, 118-105. LeBron James var með eftir að hafa jafnað sig af meiðslum og skoraði sautján stig.

Jafnt á Nývangi í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Rangers er á leið út úr keppninni eins og staðan er í hálfleik því liðið er 1-0 undir á heimavelli gegn Lyon frá Frakklandi.

Eiður byrjar gegn Stuttgart

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem tekur á móti Stuttgart í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Barcelona hefur þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

Liverpool í 16-liða úrslitin

Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með auðveldum 4-0 útisigri á Marseille í Frakklandi. Liðið hafnaði því í öðru sæti A-riðils á eftir Porto sem lagði Besiktas 2-0.

Sigurganga Real óslitin í riðlakeppninni

Real Madrid tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og varð þar með fyrsta liðið til að komast þangað í 12 sinn í sögu félagsins. Liðið hefur alltaf komist upp úr riðli sínum í Meistaradeildinni og það er einstakur árangur.

Capello nýtur stuðnings þeirra stóru

Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger eru báðir fylgjandi því að enska knattspyrnusambandið ráði Ítalann Fabio Capello landsliðsþjálfara Englendinga. Capello þykir nú líklegastur til að taka við starfinu eftir að Jose Mourinho datt út úr myndinni og hann mun eiga fund með sambandinu á morgun.

Endurkoma Liverpool í sögubækurnar

Liverpool varð í kvöld aðeins sjöunda liðið í sögu Meistaradeildarinnar til að komast í 16-liða úrslit keppninnar eftir að hafa fengið aðeins eitt stig út úr fyrstu þremur leikjum sínum í riðlinum.

Cole: Þetta var fín æfing fyrir okkur

Leikmenn Chelsea gleymdu skotskónum heima í kvöld þegar þeir gerðu markalaust jafntefli við heillum horfið lið Valencia í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Nú einbeitum við okkur að United

Rafa Benitez hrósaði liði sínu í hástert eftir sigurinn á Marseille í Meistaradeildinni í kvöld en vildi lítið tjá sig um þau skilaboð sem sigurinn sendi forráðamönnum félagsins.

Gerrard: Þetta var úrslitaleikur

"Við spiluðum þennan leik eins og um sannan úrslitaleik væri að ráða eins og stjórinn vildi og það gekk eftir frá markverði til fremsta manns," sagði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool eftir 4-0 sigurinn á Marseille í Meistaradeildinni í kvöld.

Frábær endurkoma hjá Aftureldingu

Afturelding og Valur skildu jöfn 25-25 í leik kvöldsins í N1 deild karla í handbolta í kvöld þar sem heimamenn í Aftureldingu náðu að jafna leikinn eftir að hafa verið sex mörkum undir í síðari hálfleik.

Góður sigur Hauka í Mýrinni

Þremur leikjum er lokið í N1 deild kvenna í kvöld. Haukar unnu góðan sigur á Stjörnunni í Mýrinni 29-28, Valur lagði Fylki á útivelli 22-27 og Fram burstaði Akureyri fyrir norðan 26-18.

Helgi semur við Elfsborg á morgun

Helgi Valur Daníelsson sem leikið hefur með Öster í sænsku B-deildinni, er á leið til Efsborg í úrvalsdeildinn. Hann staðfesti þetta í samtali við Vísi í kvöld en, Stöð 2 greindi frá þessu í kvöldfréttum.

700 milljóna sátt hjá New York

Sátt hefur náðst í máli fyrrum starfsmanns NBA félagsins New York Knicks á hendur forráðamanna félagsins og Isiah Thomas vegna meintrar kynferðislegrar áreitni þjálfarans. Anucha Sanders, fyrrum yfirmaður hjá félaginu, fær ríflega 700 milljónir króna út úr sáttinni.

Íslensk knattspyrna 2007 komin út

Í dag var kynnt bókin Íslensk knattspyrna 2007 eftir Víði Sigurðsson, blaðamann á Morgunblaðinu. Þetta er bók númer 27 í röðinni.

Watson: Með meira sjálfstraust

TaKesha Watson er nú á sínu öðru ári með Keflavík en hún var í dag valinn besti leikmaður fyrstu níu umferða Iceland Express deildar kvenna.

Ronaldo byrjaður að æfa með AC Milan

Brasilíumaðurinn Ronaldo æfði í morgun í fyrsta skipti með AC Milan í langan tíma en liðið undirbýr sig þessa dagana fyrir HM félagsliða sem fer fram þar í landi.

Inter ekki á eftir Mourinho

Massimo Moratti, forseti Inter Milan, hefur þverneitað þeim sögusögnum að félagið hafi rætt við Jose Mourinho um að taka að sér starf knattspyrnustjóra.

Frakkar ætla að sækja um EM 2016

Bernard Laporte, íþróttamálaráðherra Frakklands, greindi frá því samtali við L'Equipe í dag að Frakkar ætla að sækjast eftir því að halda Evrópumeistaramótið í knattspyrnu árið 2016.

Artur Boruc vill fara frá Celtic

Pólski markvörðurinn Artur Boruc hefur lýst því yfir að hann vilji fara frá Celtic eftir að tímabilinu lýkur í sumar.

TaKesha Watson valin best

TaKesha Watson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valin besti leikmaður fyrstu níu umferðanna í Iceland Express-deild kvenna.

Sandefjord gerði Kjartani Henry tilboð

Kjartan Henry Finnbogason sagði í samtali við Vísi að norska 1. deildarliðið Sandefjord hafi gert honum samningstilboð, rétt eins og annað lið á Norðurlöndunum.

Bale frá í þrjá mánuði

Gareth Bale verður frá keppni næstu þrjá mánuði eftir að hann meiddist á hægri fæti í leik Tottenham og Birmingham.

Ráðning Capello yfirvofandi

Nú lítur út fyrir að fátt komi í veg fyrir að Fabio Capello verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Englendinga eftir að Jose Mourinho gaf frá sér starfið í gær.

Eiður: Held kyrru fyrir hjá Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen segir að afar ólíklegt sé að hann fari frá Barcelona í næsta mánuði er alþjóðlegi félagaskiptaglugginn opnar.

Liverpool í vænlegri stöðu

Liverpool er í vænlegri stöðu þegar flautað hefur verið til hálfleiks í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Liðið hefur yfir 2-0 gegn slöku liði Marseille á útivelli eftir að Steven Gerrard og Fernando Torres skoruðu mörkin á fyrstu 11 mínútum leiksins.

2-0 fyrir Liverpool

Liverpool er komið í ansi vænlega stöðu gegn Marseille í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Spánverjinn Fernando Torres bætti við laglegu marki á 11. mínútu - skömmu eftir að Gerrard braut ísinn úr víti.

Dramatík frá fyrstu mínútu

Leikur Liverpool og Marseille í Meistaradeildinni fer æsilega af stað og það tók enska liðið ekki nema innan við fimm mínútur að ná forystunni. Steven Gerrard fiskaði vítaspyrnu sem hann lét verja frá sér en skoraði úr frákastinu.

Sjá næstu 50 fréttir