Körfubolti

TaKesha Watson valin best

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
TaKesha Watson með sigurlaunin í dag.
TaKesha Watson með sigurlaunin í dag. Mynd/E. Stefán

TaKesha Watson, leikmaður Keflavíkur, var í dag valin besti leikmaður fyrstu níu umferðanna í Iceland Express-deild kvenna.

Einnig var valinn besti þjálfarinn sem og lið umferðarinnar. Það er þannig skipað:

TaKesha Watson, Keflavík

Monique Martin, KR

Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík

Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum

Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík

Besti þjálfarinn var valinn Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík.

Viðtöl við Watson og Jón Halldór birtist síðar í dag á Vísi.

Efri röð frá vinstri: Monique Martin, KR, Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum, Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík. Neðri röð frá vinstri: TaKesha Watson, Keflavík og Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík.Mynd/E. Stefán
Jón Halldór Eðvarsson, þjálfari Keflavíkur, tekur við viðurkenningu sinni frá Matthíasi Imsland, framkvæmdarstjóra Iceland Express.Mynd/E. Stefán
TaKesha Watson, leikmaður Keflavíkur, með verðlaunin sín.Mynd/E. Stefán
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík og Matthías Imsland, framkvæmdarstjóri Iceland Express.Mynd/E. Stefán
Hannes Jónsson formaður KKÍ færir Margréti Köru Sturludóttur viðurkenningu sína.Mynd/E. Stefán
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum, var valin í lið umferðanna.Mynd/E. Stefán
Monique Martin var eini leikmaður KR í liði umferðanna. Hér fær hún viðurkenningu sína frá Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ.Mynd/E. Stefán
TaKesha Watson fær hér viðurkenningu sína fyrir að vera í liði umferðanna frá Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ.Mynd/E. Stefán



Fleiri fréttir

Sjá meira


×