Fleiri fréttir Myndband: Þægileg vigtun hjá Gunna fyrir bardaga kvöldsins Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á UFC 286 í O2-höllinni í Lundúnum í kvöld. Gunnar var vigtaður í gær, föstudag, og náði. Í kjölfarið var endanlega staðfest að bardaginn myndi fara fram. 18.3.2023 09:31 „Getum fengið þrjá erlenda leikmenn á sama verði og einn íslenskan“ Hörður féll í gær úr Olís-deild karla í handbolta á fyrstu leiktíð félagsins á meðal þeirra bestu. Stefnan er sett aftur upp og miklar vonir eru bundnar við ungviðið innan félagsins. 18.3.2023 09:00 Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópnum | Guðmundur kemur inn Sverrir Ingi Ingason, miðvörður PAOK í Grikklandi, hefur dregið sig úr landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Í hans stað kemur Guðmundur Þórarinsson, leikmaður OFI Crete. 18.3.2023 08:00 Dagskráin í dag: Jóhann Berg mætir Englandsmeisturunum, undanúrslit í Lengjubikarnum og margt fleira Það má með sanni segja að það sé eitthvað fyrir alla á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Bunrley mæta Manchester City. Það er stórleikur í NBA-deildinni. Undanúrslit í Lengjubikar karla í knattspyrnu og margt fleira. 18.3.2023 06:01 Donni markahæstur í endurkominni Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur aftur til leiks með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hafði tekið sér tímabundið hlé frá handbolta vegna kulnunar en er nú snúinn aftur og það með látum. 17.3.2023 23:30 Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. 17.3.2023 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17.3.2023 22:47 „Vorum bara að vinna þá á varnarleik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Tindastóli í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. 17.3.2023 22:45 Isak hetja Newcastle í Skírisskógi Newcastle United vann 2-1 útisigur á Nottingham Forest í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2023 22:00 Þórir: Hafði tilfinningu fyrir því að Jón Þórarinn myndi eiga góðan leik í markinu Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var í skýjunum með tveggja marka sigur á Val 33-31. Þetta var fimmti heimasigur Selfoss í röð og var Þórir afar ánægður með frammistöðuna. 17.3.2023 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – Valur 33-31 | Selfoss vann nýkrýnda deildarmeistara Selfoss vann tveggja marka sigur á Val. Heimamenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu 21 mark. Valur kom til baka í seinni hálfleik og minnkaði muninn minnst niður í eitt mark en nær komust Valsarar ekki og Selfoss vann 33-31. 17.3.2023 21:00 „Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. 17.3.2023 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. 17.3.2023 20:40 Eiður Smári blandar sér í umræðuna um Albert Guðmundsson Eiður Smári Guðjohnsen, einn af bestu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur blandað sér í umræðuna um Albert Guðmundsson og fjarveru hans íslenska landsliðshópnum. 17.3.2023 20:30 Alexandra skoraði í stóru tapi | Aron Einar á toppinn í Katar Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eina mark Fiorentina í 5-1 tapi liðsins gegn Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi eru komnir á toppinn í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya. 17.3.2023 19:30 Albert Brynjar hjólar í Arnar Þór Albert Brynjar Ingason, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi sparkspekingur hjá Stöð 2 Sport og hlaðvarpinu Dr. Football, hefur látið landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson heyra það vegna ummæla Arnars Þórs um Albert Guðmundsson. Albert Brynjar er frændi Alberts. 17.3.2023 18:50 Potter segir að Mount muni ekki spila með landsliðinu þó hann hafi verið valinn Mason Mount, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum valinn í enska landsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2024. Hann mun þó ekki spila mínútu með liðinu samkvæmt Graham Potter, þjálfara Chelsea. 17.3.2023 18:01 Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 17.3.2023 17:00 Dusty úr leik á Blast eftir tvö töp Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru úr leik í forkeppni Blast Premier mótaraðarinnar eftir töp gegn Sprout og VISU í dag. 17.3.2023 16:42 Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. 17.3.2023 16:31 Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. 17.3.2023 16:00 Atsu lagður til hinstu hvílu Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. 17.3.2023 15:45 Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. 17.3.2023 15:31 „Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. 17.3.2023 15:00 Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. 17.3.2023 14:48 Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþátt Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og faðir knattspyrnukappans Alberts Guðmundssonar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls sonar hans og landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar. 17.3.2023 14:25 Hálfáttræður Hodgson gæti tekið aftur við Palace Samkvæmt veðbönkum er Roy Hodgson líklegastur til að taka við Crystal Palace, tveimur árum eftir að hann hætti hjá félaginu. 17.3.2023 14:02 Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. 17.3.2023 13:30 Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. 17.3.2023 13:01 Man. United mætir Sevilla í átta liða úrslitunum en Juve bíður Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United drógst á móti spænska félaginu Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. 17.3.2023 12:16 Þrjú hundruð prósent hækkun á verðlaunafénu á HM kvenna í fótbolta Jú tölurnar ljúga ekki. Alþjóða knattspyrnusambandið hækkar verðlaunaféð á HM kvenna í fótbolta í ár um þrjú hundruð prósent. Það gerir þó ekki meira en það en að verða bara þriðjungur af því sem karlarnir fá. 17.3.2023 12:01 Veiðikonur fjölmenntu á námskeið Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld. 17.3.2023 11:21 City og Bayern mætast í Meistaradeildinni Manchester City mætir Bayern München í stórleik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. 17.3.2023 11:20 Sádi-Aröbum ekki hleypt inn á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir gylliboð Alþjóða knattspyrnusambandið hætti við fáránleikann og lét undan pressunni þegar sambandið ákvað að taka ekki tilboði frá Sádi-Arabíu um að vera einn af styrktaraðilum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í sumar. 17.3.2023 10:32 Gunnar klikkar ekkert á vigtinni Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Bryan Barberena er formlega staðfestur en báðir kappar náðu vigt í London í morgun. 17.3.2023 10:13 Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. 17.3.2023 10:01 Dusty mætir á Blast: „Erum bara þokkalega „cocky“ fyrir daginn“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 17.3.2023 09:30 Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17.3.2023 09:01 Vieira rekinn á Patreksdaginn Patrick Vieira hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 17.3.2023 08:13 Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 17.3.2023 08:01 Jordan íhugar að selja Charlotte Körfuboltagoðið Michael Jordan gæti selt meirihluta sinn í NBA-liðinu Charlotte Hornets. 17.3.2023 07:30 Henry hafnaði franska kvennalandsliðinu og hefur áhuga á bandaríska karlaliðinu Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur hafnað boði um að taka við sem þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann er sagður hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins. 17.3.2023 07:11 Dagskráin í dag: Meistaradeildardráttur, Subway-deildin, Dusty á Blast og golf Það er sannkallaður maraþondagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á 13 beinar útsendingar frá morgni til kvölds. 17.3.2023 06:01 Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. 16.3.2023 23:52 Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. 16.3.2023 23:31 Sjá næstu 50 fréttir
Myndband: Þægileg vigtun hjá Gunna fyrir bardaga kvöldsins Gunnar Nelson mætir Bryan Barberena á UFC 286 í O2-höllinni í Lundúnum í kvöld. Gunnar var vigtaður í gær, föstudag, og náði. Í kjölfarið var endanlega staðfest að bardaginn myndi fara fram. 18.3.2023 09:31
„Getum fengið þrjá erlenda leikmenn á sama verði og einn íslenskan“ Hörður féll í gær úr Olís-deild karla í handbolta á fyrstu leiktíð félagsins á meðal þeirra bestu. Stefnan er sett aftur upp og miklar vonir eru bundnar við ungviðið innan félagsins. 18.3.2023 09:00
Sverrir Ingi dregur sig úr landsliðshópnum | Guðmundur kemur inn Sverrir Ingi Ingason, miðvörður PAOK í Grikklandi, hefur dregið sig úr landsliðshóp Íslands fyrir komandi leiki í undankeppni EM 2024. Í hans stað kemur Guðmundur Þórarinsson, leikmaður OFI Crete. 18.3.2023 08:00
Dagskráin í dag: Jóhann Berg mætir Englandsmeisturunum, undanúrslit í Lengjubikarnum og margt fleira Það má með sanni segja að það sé eitthvað fyrir alla á dagskrá rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Bunrley mæta Manchester City. Það er stórleikur í NBA-deildinni. Undanúrslit í Lengjubikar karla í knattspyrnu og margt fleira. 18.3.2023 06:01
Donni markahæstur í endurkominni Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er mættur aftur til leiks með PAUC í frönsku úrvalsdeildinni. Hann hafði tekið sér tímabundið hlé frá handbolta vegna kulnunar en er nú snúinn aftur og það með látum. 17.3.2023 23:30
Þróttarar enduðu með fullt hús stiga Þróttur Reykjavík vann FH 5-2 í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikars kvenna. Þróttur endar með fullt hús stiga og er komið í undanúrslit keppninnar þar Breiðablik eða Stjarnan verða mótherjinn. 17.3.2023 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Tindastóll 93-90 | Háspenna lífshætta í framlengdum leik Þórsarar unnu vægast sagt nauman þriggja stiga sigur er liðið tók á móti Tindastól í 20. umferð Subway-deildar karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur 93-90 í framlengdum leik þar sem liðin héldust í hendur frá fyrstu mínútu. 17.3.2023 22:47
„Vorum bara að vinna þá á varnarleik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega í skýjunum eftir magnaðan sigur liðsins gegn Tindastóli í framlengdum leik í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. 17.3.2023 22:45
Isak hetja Newcastle í Skírisskógi Newcastle United vann 2-1 útisigur á Nottingham Forest í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2023 22:00
Þórir: Hafði tilfinningu fyrir því að Jón Þórarinn myndi eiga góðan leik í markinu Þórir Ólafsson, þjálfari Selfyssinga, var í skýjunum með tveggja marka sigur á Val 33-31. Þetta var fimmti heimasigur Selfoss í röð og var Þórir afar ánægður með frammistöðuna. 17.3.2023 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss – Valur 33-31 | Selfoss vann nýkrýnda deildarmeistara Selfoss vann tveggja marka sigur á Val. Heimamenn spiluðu frábærlega í fyrri hálfleik þar sem þeir skoruðu 21 mark. Valur kom til baka í seinni hálfleik og minnkaði muninn minnst niður í eitt mark en nær komust Valsarar ekki og Selfoss vann 33-31. 17.3.2023 21:00
„Held að það séu engar líkur að við höldum 8. sætinu“ Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með tapið fyrir Grindavík í kvöld, 103-112. Hann sagði frammistöðuna í fyrri hálfleik hafa orðið Blikum að falli. 17.3.2023 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 103-112 | Þriðji sigur Grindvíkinga í röð Grindavík vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið sigraði Breiðablik í Subway-deild karla í Smáranum í kvöld, 103-112. 17.3.2023 20:40
Eiður Smári blandar sér í umræðuna um Albert Guðmundsson Eiður Smári Guðjohnsen, einn af bestu knattspyrnumönnum sem Ísland hefur alið og fyrrverandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur blandað sér í umræðuna um Albert Guðmundsson og fjarveru hans íslenska landsliðshópnum. 17.3.2023 20:30
Alexandra skoraði í stóru tapi | Aron Einar á toppinn í Katar Alexandra Jóhannsdóttir skoraði eina mark Fiorentina í 5-1 tapi liðsins gegn Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í kvöld. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Al Arabi eru komnir á toppinn í Katar eftir 4-1 sigur á Al Sailiya. 17.3.2023 19:30
Albert Brynjar hjólar í Arnar Þór Albert Brynjar Ingason, fyrrverandi knattspyrnumaður og núverandi sparkspekingur hjá Stöð 2 Sport og hlaðvarpinu Dr. Football, hefur látið landsliðsþjálfarann Arnar Þór Viðarsson heyra það vegna ummæla Arnars Þórs um Albert Guðmundsson. Albert Brynjar er frændi Alberts. 17.3.2023 18:50
Potter segir að Mount muni ekki spila með landsliðinu þó hann hafi verið valinn Mason Mount, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var á dögunum valinn í enska landsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2024. Hann mun þó ekki spila mínútu með liðinu samkvæmt Graham Potter, þjálfara Chelsea. 17.3.2023 18:01
Íslenskir dómarar dæma í norður-írsku deildinni Íslenskt dómaratríó verður að störfum í norður írsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 17.3.2023 17:00
Dusty úr leik á Blast eftir tvö töp Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty eru úr leik í forkeppni Blast Premier mótaraðarinnar eftir töp gegn Sprout og VISU í dag. 17.3.2023 16:42
Samdi við Val og skoraði á móti KR í fyrsta leik Haley Lanier Berg spilar með Valskonum í Bestu deild kvenna í sumar og hún var ekki lengi að koma sér á blað. 17.3.2023 16:31
Ein og hálf milljón manns vildu miða á fyrsta leik heimsmeistaranna Skiljanlega er gríðarlega mikill áhugi á heimsmeistaraliði Argentínumanna enda fór öll argentínska þjóðin á annan endann þegar Argentína vann sinn fyrsta heimsmeistaratitil í 36 ár í desember síðastliðnum. 17.3.2023 16:00
Atsu lagður til hinstu hvílu Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. 17.3.2023 15:45
Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. 17.3.2023 15:31
„Að slá einhvern á rassinn á ekki heima neins staðar“ „Ég er ekki glæpamaður. Það skal vera á hreinu,“ segir Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, en hann hefur verið mikið í umræðunni eftir ásakanir um að hafa slegið í afturenda kvenkyns starfsmanns Vals á dögunum. 17.3.2023 15:00
Sjáðu stiklu úr þætti Baldurs um Bestu deild karla: „Það má nú alveg hætta að snjóa núna“ Annar þátturinn í þáttarröðinni Lengsta undirbúningstímabil í heimi fer í lofti á Stöð 2 Sport á sunnudaginn kemur. 17.3.2023 14:48
Yfirlýsing frá Gumma Ben: Ég kalla þetta leikþátt Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður og faðir knattspyrnukappans Alberts Guðmundssonar, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna máls sonar hans og landsliðsþjálfarans, Arnars Þórs Viðarssonar. 17.3.2023 14:25
Hálfáttræður Hodgson gæti tekið aftur við Palace Samkvæmt veðbönkum er Roy Hodgson líklegastur til að taka við Crystal Palace, tveimur árum eftir að hann hætti hjá félaginu. 17.3.2023 14:02
Segir að Martínez henti United betur en Osimhen Manchester United ætti frekar að kaupa Lautaro Martínez en Victor Osimhen. Þetta segir Paul Scholes, einn leikjahæsti og sigursælasti leikmaður í sögu United. 17.3.2023 13:30
Þórir kallar aftur á nýju mömmuna Þórir Hergeirsson, þjálfari norsku heims- og Evrópumeistarana í handbolta kvenna, hefur kallað aftur á Kari Brattset Dale inn í norska landsliðið. 17.3.2023 13:01
Man. United mætir Sevilla í átta liða úrslitunum en Juve bíður Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United drógst á móti spænska félaginu Sevilla í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. 17.3.2023 12:16
Þrjú hundruð prósent hækkun á verðlaunafénu á HM kvenna í fótbolta Jú tölurnar ljúga ekki. Alþjóða knattspyrnusambandið hækkar verðlaunaféð á HM kvenna í fótbolta í ár um þrjú hundruð prósent. Það gerir þó ekki meira en það en að verða bara þriðjungur af því sem karlarnir fá. 17.3.2023 12:01
Veiðikonur fjölmenntu á námskeið Það hefði mátt heyra saumnál detta þvílíkur var áhuginn á námskeiðinu Max Lax sem þeir Hrafn H. Hauksson og Sigþór Steinn Ólafsson héldu fyrir Kvennanefnd SVFR í kvöld. 17.3.2023 11:21
City og Bayern mætast í Meistaradeildinni Manchester City mætir Bayern München í stórleik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. 17.3.2023 11:20
Sádi-Aröbum ekki hleypt inn á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir gylliboð Alþjóða knattspyrnusambandið hætti við fáránleikann og lét undan pressunni þegar sambandið ákvað að taka ekki tilboði frá Sádi-Arabíu um að vera einn af styrktaraðilum heimsmeistaramóts kvenna í fótbolta í sumar. 17.3.2023 10:32
Gunnar klikkar ekkert á vigtinni Bardagi þeirra Gunnars Nelson og Bryan Barberena er formlega staðfestur en báðir kappar náðu vigt í London í morgun. 17.3.2023 10:13
Besta deildin: Leikmenn sem þurfa að gera betur Tæpur mánuður er þar til keppni í Bestu deild karla í fótbolta hefst á ný. En hvaða leikmenn þurfa að gera betur í sumar en í fyrra? Vísir fer yfir tíu leikmenn sem þurfa að bæta sig frá því á síðasta tímabili. 17.3.2023 10:01
Dusty mætir á Blast: „Erum bara þokkalega „cocky“ fyrir daginn“ Ljósleiðaradeildarmeistarar Dusty mæta til leiks á BLAST Premier mótinu í CS:GO í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport í dag. Mótið er í raun forkeppni norðurlandana fyrir BLAST mótaröðina, sem mætti líkja við Evrópukeppni í rafíþróttum. 17.3.2023 09:30
Í fyrsta sinn með hausverk yfir því að velja landsliðshópinn Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist spenntur fyrir komandi landsleikjum enda getur hann loksins teflt fram sínu sterkasta liði. Framundan eru leikir gegn Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024. 17.3.2023 09:01
Vieira rekinn á Patreksdaginn Patrick Vieira hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Crystal Palace. 17.3.2023 08:13
Kim Kardashian sá Arsenal tapa í gær Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var í stúkunni á Emirates þegar Arsenal tapaði fyrir Sporting eftir vítaspyrnukeppni í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. 17.3.2023 08:01
Jordan íhugar að selja Charlotte Körfuboltagoðið Michael Jordan gæti selt meirihluta sinn í NBA-liðinu Charlotte Hornets. 17.3.2023 07:30
Henry hafnaði franska kvennalandsliðinu og hefur áhuga á bandaríska karlaliðinu Thierry Henry, fyrrverandi heims- og Evrópumeistari með franska landsliðinu, hefur hafnað boði um að taka við sem þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta. Hann er sagður hafa áhuga á því að taka við sem þjálfari bandaríska karlalandsliðsins. 17.3.2023 07:11
Dagskráin í dag: Meistaradeildardráttur, Subway-deildin, Dusty á Blast og golf Það er sannkallaður maraþondagur framundan á sportrásum Stöðvar 2 þar sem boðið verður upp á 13 beinar útsendingar frá morgni til kvölds. 17.3.2023 06:01
Umfjöllun: Höttur - Keflavík 84-89 | Keflvíkingar aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð komu Keflvíkingar sér aftur á sigurbraut með naumum fimm stiga sigri gegn Hetti frá Egilsstöðum í kvöld, 84-89. 16.3.2023 23:52
Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. 16.3.2023 23:31
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn