Fleiri fréttir Martin snýr aftur í stórleik í kvöld Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Valencia eftir krossbandsslit. 9.3.2023 14:30 Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum. 9.3.2023 14:10 Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. 9.3.2023 13:54 Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9.3.2023 13:31 Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. 9.3.2023 13:00 Kristján vill taka við strákunum okkar og segir starfið verða að vera fullt starf Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins í handbolta, hefur áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Fyrir nokkrum árum ræddi HSÍ við Kristján um að taka við landsliðinu. 9.3.2023 12:26 „Hann var mjög hissa að fá símtal frá mér“ Haukakonan Ragnheiður Sveinsdóttir var gestur í Kvennakastinu hjá Sigurlaugu Rúnarsdóttur og ræddi meðal annars þann tíma þegar hún skipti óvænt yfir í Val á miðju tímabili. 9.3.2023 12:00 Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9.3.2023 11:42 Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9.3.2023 11:21 NBA hetja handtekin vegna skotárásar Fyrrum NBA-stjarnan Shawn Kemp, sem lék lengst af með Seattle SuperSonics, var handtekinn í gær í tengslum við skotárás í Tacoma í Washington-fylki. 9.3.2023 11:00 „Ég hata fréttamenn“ Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold klúðraði gjörsamlega boðgöngunni fyrir þjóð sína á HM á dögunum, var mjög pirruð í viðtölum eftir keppnina og missti sig síðan á samfélagsmiðlinum Youtube. 9.3.2023 10:30 Vilja binda enda á tímabundna lausn sem staðið hefur í níu ár Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur lagt fram tillögu til breytinga á lögum KKÍ er varða stöðu formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Hannes S. Jónsson er sem stendur bæði framkvæmdastjóri og formaður KKÍ en kosið verður um tillöguna á komandi ársþingi. 9.3.2023 10:00 Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. 9.3.2023 09:20 „Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir jákvæða möguleika fólgna í því að liðið hafi misst fyrirliða sinn Júlíus Magnússon. Matthías Vilhjálmsson hafi þá komið sterkur inn. 9.3.2023 09:01 Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. 9.3.2023 08:31 Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. 9.3.2023 08:00 Durant rann í upphitun og missti af fyrsta heimaleiknum sínum Ekkert varð af því að Kevin Durant spilaði fyrsta heimaleikinn sinn með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.3.2023 07:45 Nýr Tiger skandall: Gamla kærastan leitar réttar síns hjá dómstólum Margra ára samband kylfingsins Tiger Woods og Erica Herman er á enda og það virðist ætla að enda fyrir dómstólum. 9.3.2023 07:31 „Hún er algjör jaxl“ Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková keppti í Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Lucie ber barn undir belti. 9.3.2023 07:00 Dagskráin í dag: Subway-deild karla og Arsenal í Evrópudeildinni Það styttist í lok deildakeppninnar í Subway-deild karla og spennandi leikir á dagskránni í kvöld. Þá verður Arsenal í eldlínunni í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 9.3.2023 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 64-85 | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Efstu liðin í Subway-deild kvenna í körfubolta áttust við í Ólafssal í Hafnarfirði þegar Haukar og Keflavík mættust. Keflavík vann verðskuldaðan 21 stiga sigur. 9.3.2023 00:16 Ja Morant sleppur án ákæru eftir byssumyndbandið Ja Morant leikmaður Memphis Grizzlies verður ekki ákærður fyrir að hafa borið byssu á næsturklúbbi í Colorado umm síðastliðna helgi. Lögreglan greindi frá þessu í tilkynningu og segist ekki hafa nægar sannanir. 8.3.2023 23:30 Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. 8.3.2023 23:01 Grindavík náði í stig á Hlíðarenda og KR lagði ÍA KR vann góðan endurkomusigur á ÍA þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Þá gerði Lengjudeildarlið Grindavíkur góða ferð á Hlíðarenda og náðu í stig gegn sterku liði Vals. 8.3.2023 22:41 Tap hjá liði Söru Rúnar eftir framlengingu Sara Rún Hinriksdóttir mátti þola tap með liði sínu Faenza í efstu deild ítalska körfuboltans í kvöld. 8.3.2023 22:29 Björgvin Páll: Versta færanýting sem ég man eftir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að það mega ekki taka meira en eina kvöldstund að pirra sig á slæmri frammistöðu liðsins gegn Tékklandi í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. 8.3.2023 22:25 Milan hélt hreinu í Lundúnum og skildi Tottenham eftir í sárum Ítalíumeistarar AC Milan eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli gegn Tottenham í kvöld. Milan vann fyrri leikinn og skilur Tottenham eftir með sárt ennið. 8.3.2023 22:15 Messi og félagar úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í Munchen Bayern Munchen er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á PSG á heimavelli í kvöld. Bayern vann 1-0 sigur í fyrri leiknum og einvígið 3-0. 8.3.2023 22:04 Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. 8.3.2023 22:00 Bryndís: Við erum að byggja upp lið til framtíðar Bryndís Gunnlaugsdóttir var afar kát eftir sannfærandi sigur gegn Breiðablik í 24. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum á miðvikudagskvöldið. Grindavíkurkonur voru sterkari allan leikinn og tóku stigin tvö með sér heim eftir samheldna liðsframmistöðu sem einkenndist af snerpu og drifkrafti sem Blikar réðu ekki við, lokatölur 75-109. 8.3.2023 21:59 „Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir 8.3.2023 21:18 „Sóknarleikurinn er skammarlegur fyrir lið eins og okkur“ Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik var ómyrkur í máli eftir tap gegn Tékkum í Brno í kvöld. Hann sagði frammistöðu liðsins hafa verið skelfilega. 8.3.2023 21:07 Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. 8.3.2023 20:57 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. 8.3.2023 20:54 Stórt tap hjá liði Elvars Elvar Friðriksson og félagar hans í Rytas máttu þola stórt tap gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik í kvöld. 8.3.2023 20:53 Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. 8.3.2023 20:32 Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 75-109 | Risasigur Grindavíkurstúlkna í Kópavogi Grindavík vann stórsigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 109-75 og Grindavík því áfram öruggt í fimmta sæti deildarinnar. 8.3.2023 19:45 Bikarsigur hjá Silkeborg í Íslendingaslag Silkeborg vann 2-0 útsigur á Sönderjyske í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum danska bikarsins í dag. 8.3.2023 19:37 Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal Efstu liðin í Subway-deild kvenna í körfubolta eigast við í Ólafssal í Hafnarfirði þegar Haukar og Keflavík mætast. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport. 8.3.2023 19:30 Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Sæti í undanúrslitum í boði Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld þegar Menntaskólinn á Ásbrú og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við. 8.3.2023 19:30 Annar sigurinn í röð hjá Eyjamönnum ÍBV vann sinn annan sigur í röð í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Leikni 2-0 í Breiðholtinu. 8.3.2023 19:07 Stórt skref Sverris Inga og félaga í átt að bikarúrslitum Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 5-1 stórsigur á Lamia í gríska bikarnum í knattspyrnu í dag. 8.3.2023 18:56 Aron Einar skoraði þegar Al-Arabi fór áfram í bikarnum Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum hjá Al-Arabi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins í Katar. 8.3.2023 18:30 Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. 8.3.2023 17:31 Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. 8.3.2023 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Martin snýr aftur í stórleik í kvöld Körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Valencia eftir krossbandsslit. 9.3.2023 14:30
Er alltaf að þýða fyrir alla í liðinu Haukakonurnar Ragnheiður Sveinsdóttir og Margrét Einarsdóttir voru gestir Sigurlaugar Rúnarsdóttur í Kvennakastinu og ræddu þar ýmis mál. Þá má helst nefna þjálfaraskipti, úrslitakeppni og lífið á Ásvöllum. 9.3.2023 14:10
Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. 9.3.2023 13:54
Strákarnir okkar fá fullan stuðning Uppselt er á landsleik Íslands og Tékklands í undankeppni EM karla í handbolta sem fram fer í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16. 9.3.2023 13:31
Arsenal enn á ný í vandræðum eftir fagnaðarlætin um síðustu helgi Arsenal gæti fengið á sig fjórðu ákæru tímabilsins frá enska knattspyrnusambandinu en verið er að skoða hvað gekk á undir lokin þegar Arsenal menn skoruðu dramatískt sigurmakrið á móti Bournemouth. 9.3.2023 13:00
Kristján vill taka við strákunum okkar og segir starfið verða að vera fullt starf Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og fyrrverandi þjálfari sænska landsliðsins í handbolta, hefur áhuga á að taka við íslenska landsliðinu. Fyrir nokkrum árum ræddi HSÍ við Kristján um að taka við landsliðinu. 9.3.2023 12:26
„Hann var mjög hissa að fá símtal frá mér“ Haukakonan Ragnheiður Sveinsdóttir var gestur í Kvennakastinu hjá Sigurlaugu Rúnarsdóttur og ræddi meðal annars þann tíma þegar hún skipti óvænt yfir í Val á miðju tímabili. 9.3.2023 12:00
Þjálfari franska kvennalandsliðsins neitar að hætta og talar um rógsherferð Corinne Diacre er þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta og vill vera það áfram þrátt fyrir að hafa fengið á sig mikla gagnrýni síðustu vikur. 9.3.2023 11:42
Versti hálfleikur íslenska karlalandsliðsins í næstum því 24 ár Íslenska karlalandsliðið í handbolta skoraði aðeins sjö mörk í seinni hálfleik í tapleiknum á móti Tékkum í gær. Þetta er ein versta frammistaða liðsins í einum hálfleik í sögu undankeppni EM. 9.3.2023 11:21
NBA hetja handtekin vegna skotárásar Fyrrum NBA-stjarnan Shawn Kemp, sem lék lengst af með Seattle SuperSonics, var handtekinn í gær í tengslum við skotárás í Tacoma í Washington-fylki. 9.3.2023 11:00
„Ég hata fréttamenn“ Norska skíðaskotfimikonan Ingrid Landmark Tandrevold klúðraði gjörsamlega boðgöngunni fyrir þjóð sína á HM á dögunum, var mjög pirruð í viðtölum eftir keppnina og missti sig síðan á samfélagsmiðlinum Youtube. 9.3.2023 10:30
Vilja binda enda á tímabundna lausn sem staðið hefur í níu ár Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur lagt fram tillögu til breytinga á lögum KKÍ er varða stöðu formanns og framkvæmdastjóra sambandsins. Hannes S. Jónsson er sem stendur bæði framkvæmdastjóri og formaður KKÍ en kosið verður um tillöguna á komandi ársþingi. 9.3.2023 10:00
Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. 9.3.2023 09:20
„Minnið í íþróttaheiminum er svolítið skammsýnt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir jákvæða möguleika fólgna í því að liðið hafi misst fyrirliða sinn Júlíus Magnússon. Matthías Vilhjálmsson hafi þá komið sterkur inn. 9.3.2023 09:01
Sara: Stelpur, ekki skammast ykkar fyrir að vera sterkar Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur gengið í gegnum margt á sínum ferli og mótlæti sem myndi buga marga. Sara er samt hvergi banginn og heldur ótróð áfram að reyna að drauma sína rætast. 9.3.2023 08:31
Albert valinn besti leikmaður umferðarinnar Albert Guðmundsson var valinn besti leikmaður síðustu umferðar í Seríu B á Ítalíu en deildin gaf þetta út á miðlum sínum. 9.3.2023 08:00
Durant rann í upphitun og missti af fyrsta heimaleiknum sínum Ekkert varð af því að Kevin Durant spilaði fyrsta heimaleikinn sinn með Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 9.3.2023 07:45
Nýr Tiger skandall: Gamla kærastan leitar réttar síns hjá dómstólum Margra ára samband kylfingsins Tiger Woods og Erica Herman er á enda og það virðist ætla að enda fyrir dómstólum. 9.3.2023 07:31
„Hún er algjör jaxl“ Kraftlyftingakonan Lucie Stefaniková keppti í Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Lucie ber barn undir belti. 9.3.2023 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deild karla og Arsenal í Evrópudeildinni Það styttist í lok deildakeppninnar í Subway-deild karla og spennandi leikir á dagskránni í kvöld. Þá verður Arsenal í eldlínunni í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 9.3.2023 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 64-85 | Keflavík styrkti stöðu sína á toppnum með stórsigri Efstu liðin í Subway-deild kvenna í körfubolta áttust við í Ólafssal í Hafnarfirði þegar Haukar og Keflavík mættust. Keflavík vann verðskuldaðan 21 stiga sigur. 9.3.2023 00:16
Ja Morant sleppur án ákæru eftir byssumyndbandið Ja Morant leikmaður Memphis Grizzlies verður ekki ákærður fyrir að hafa borið byssu á næsturklúbbi í Colorado umm síðastliðna helgi. Lögreglan greindi frá þessu í tilkynningu og segist ekki hafa nægar sannanir. 8.3.2023 23:30
Milner hlaut MBE-orðuna James Milner leikmaður Liverpool var sæmdur MBE-orðu breska konungsveldisins í gær. Orðuna hlýtur hann fyrir störf sín sem knattspyrnumaður og fyrir góðgerðastarf. 8.3.2023 23:01
Grindavík náði í stig á Hlíðarenda og KR lagði ÍA KR vann góðan endurkomusigur á ÍA þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í kvöld. Þá gerði Lengjudeildarlið Grindavíkur góða ferð á Hlíðarenda og náðu í stig gegn sterku liði Vals. 8.3.2023 22:41
Tap hjá liði Söru Rúnar eftir framlengingu Sara Rún Hinriksdóttir mátti þola tap með liði sínu Faenza í efstu deild ítalska körfuboltans í kvöld. 8.3.2023 22:29
Björgvin Páll: Versta færanýting sem ég man eftir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að það mega ekki taka meira en eina kvöldstund að pirra sig á slæmri frammistöðu liðsins gegn Tékklandi í leik liðanna í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. 8.3.2023 22:25
Milan hélt hreinu í Lundúnum og skildi Tottenham eftir í sárum Ítalíumeistarar AC Milan eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-0 jafntefli gegn Tottenham í kvöld. Milan vann fyrri leikinn og skilur Tottenham eftir með sárt ennið. 8.3.2023 22:15
Messi og félagar úr leik í Meistaradeildinni eftir tap í Munchen Bayern Munchen er komið áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 2-0 sigur á PSG á heimavelli í kvöld. Bayern vann 1-0 sigur í fyrri leiknum og einvígið 3-0. 8.3.2023 22:04
Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. 8.3.2023 22:00
Bryndís: Við erum að byggja upp lið til framtíðar Bryndís Gunnlaugsdóttir var afar kát eftir sannfærandi sigur gegn Breiðablik í 24. umferð Subway-deildar kvenna í körfubolta í Smáranum á miðvikudagskvöldið. Grindavíkurkonur voru sterkari allan leikinn og tóku stigin tvö með sér heim eftir samheldna liðsframmistöðu sem einkenndist af snerpu og drifkrafti sem Blikar réðu ekki við, lokatölur 75-109. 8.3.2023 21:59
„Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir 8.3.2023 21:18
„Sóknarleikurinn er skammarlegur fyrir lið eins og okkur“ Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik var ómyrkur í máli eftir tap gegn Tékkum í Brno í kvöld. Hann sagði frammistöðu liðsins hafa verið skelfilega. 8.3.2023 21:07
Sigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík vann góðan sigur á Fjölni þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Þá vann Valur stórsigur á ÍR. 8.3.2023 20:57
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. 8.3.2023 20:54
Stórt tap hjá liði Elvars Elvar Friðriksson og félagar hans í Rytas máttu þola stórt tap gegn Bonn í Meistaradeildinni í körfuknattleik í kvöld. 8.3.2023 20:53
Lögreglurannsókn hafin eftir að Walker beraði kynfærin á bar Kyle Walker leikmaður Englandsmeistara Manchester City er í vandræðum eftir að hafa berað kynfæri sín fyrir framan tvær konur á skemmtistað. 8.3.2023 20:32
Umfjöllun og viðtal: Breiðablik - Grindavík 75-109 | Risasigur Grindavíkurstúlkna í Kópavogi Grindavík vann stórsigur á Breiðabliki þegar liðin mættust í Subway-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 109-75 og Grindavík því áfram öruggt í fimmta sæti deildarinnar. 8.3.2023 19:45
Bikarsigur hjá Silkeborg í Íslendingaslag Silkeborg vann 2-0 útsigur á Sönderjyske í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum danska bikarsins í dag. 8.3.2023 19:37
Í beinni: Haukar - Keflavík | Stórleikur í Ólafssal Efstu liðin í Subway-deild kvenna í körfubolta eigast við í Ólafssal í Hafnarfirði þegar Haukar og Keflavík mætast. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport. 8.3.2023 19:30
Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Sæti í undanúrslitum í boði Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, halda áfram í kvöld þegar Menntaskólinn á Ásbrú og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ eigast við. 8.3.2023 19:30
Annar sigurinn í röð hjá Eyjamönnum ÍBV vann sinn annan sigur í röð í Lengjubikarnum í knattspyrnu í dag þegar liðið lagði Leikni 2-0 í Breiðholtinu. 8.3.2023 19:07
Stórt skref Sverris Inga og félaga í átt að bikarúrslitum Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK sem vann 5-1 stórsigur á Lamia í gríska bikarnum í knattspyrnu í dag. 8.3.2023 18:56
Aron Einar skoraði þegar Al-Arabi fór áfram í bikarnum Aron Einar Gunnarsson var á skotskónum hjá Al-Arabi þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Emír-bikarsins í Katar. 8.3.2023 18:30
Samúel Kári og Viðar Örn þurftu að sætta sig við tap gegn toppliðinu Atromitos beið lægri hlut gegn AEK frá Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AEK vann 1-0 útsigur en Viðar Örn Kjartansson og Samúel Kári Friðjónsson leika með Atromitos. 8.3.2023 17:31
Heimsókn í skóla: FVA ætlar sér að ná fram hefndum eftir vonbrigði seinasta árs Fyrsta viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleik Rafíþróttasamtaka Íslands, eða FRÍS, fór fram síðastliðinn miðvikudag þar sem MS og FVA áttust við. Eins og síðustu ár tók Eva Margrét Guðnadóttir púlsinn á nemendum skólanna fyrir viðureignina. 8.3.2023 17:00