Þjálfari Dana segir Íslendinga vera með frábært lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. janúar 2023 13:31 Nikolaj Jacobsen er á leið á sitt sjöunda stórmót með danska landsliðið. getty/Jan Christensen Þjálfari danska handboltalandsliðsins, Nikolaj Jacobsen, segir íslenska landsliðið vera frábært og hefur mikla trú á því á HM sem hefst eftir viku. Í samtali við TV2 fóru þeir Jacobsen og Mathias Gidsel, ein skærasta stjarna Dana, yfir það hvaða lið væru líklegust til afreka á HM. „Ísland er með frábært lið og með leikmenn sem verða saman næstu árin,“ sagði Jacobsen sem tók við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni 2017. Undir hans stjórn urðu Danir heimsmeistarar 2019 og 2021 og komust í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Ég tel að fimm lið geti orðið heimsmeistarar. Þar á meðal eru kunnugleg nöfn eins og Spánn, Frakkland og Svíþjóð,“ sagði Jacobsen ennfremur. Gidsel nefndi einnig Spánverja, Frakka og Svía, auk Dana og Íslendinga sem hann segir að gætu gert bestu liðum heims skráveifu á mótinu. „Þið ættuð að fylgjast með íslensku vinum okkar þar sem tveir leikmenn frá Magdeburg eru fremstir í flokki. Þeir hafa spilað frábærlega að undanförnu,“ sagði Gidsel og vísaði þar til þeirra Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar. Danir eru í H-riðli heimsmeistaramótsins ásamt Belgum, Túnisum og Bareinum sem Aron Kristjánsson stýrir. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira
Í samtali við TV2 fóru þeir Jacobsen og Mathias Gidsel, ein skærasta stjarna Dana, yfir það hvaða lið væru líklegust til afreka á HM. „Ísland er með frábært lið og með leikmenn sem verða saman næstu árin,“ sagði Jacobsen sem tók við danska landsliðinu af Guðmundi Guðmundssyni 2017. Undir hans stjórn urðu Danir heimsmeistarar 2019 og 2021 og komust í úrslit á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. „Ég tel að fimm lið geti orðið heimsmeistarar. Þar á meðal eru kunnugleg nöfn eins og Spánn, Frakkland og Svíþjóð,“ sagði Jacobsen ennfremur. Gidsel nefndi einnig Spánverja, Frakka og Svía, auk Dana og Íslendinga sem hann segir að gætu gert bestu liðum heims skráveifu á mótinu. „Þið ættuð að fylgjast með íslensku vinum okkar þar sem tveir leikmenn frá Magdeburg eru fremstir í flokki. Þeir hafa spilað frábærlega að undanförnu,“ sagði Gidsel og vísaði þar til þeirra Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar. Danir eru í H-riðli heimsmeistaramótsins ásamt Belgum, Túnisum og Bareinum sem Aron Kristjánsson stýrir.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Sport Fleiri fréttir Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Sjá meira