Fleiri fréttir Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10.10.2022 14:00 Geta orðið níunda félagið frá 1970 til að vinna titilinn í borgaralegum klæðum Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í kvöld þrátt fyrir að þeir séu ekki sjálfir að spila. Sú staða kom upp eftir sigur Blika á Akureyri um helgina. 10.10.2022 13:30 „Ekki skynjað mikið havarí“ Sigurvin Ólafsson, starfandi þjálfari FH, segist ekki halda að atburðir síðustu daga og brotthvarf Eiðs Smára Guðjohnsen hafi mikil áhrif á leikmenn Fimleikafélagsins. FH mætir Leiknir í afar mikilvægum botnslag í dag. 10.10.2022 13:01 Ísbjörninn snéri til baka eftir 34 mánuði og rotaði Kólumbíumanninn Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson hélt sigurgöngu sinni áfram í bardaga í Bandaríkjunum um helgina. 10.10.2022 12:40 Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10.10.2022 12:23 Þórir segir eðlilegt að lykilkona hans setji handboltann einu sinni í annað sætið Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, verður án lykilmanns í titilvörninni á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði en í gær var það gert opinbert að Veronica Kristiansen verður ekki með norska landsliðinu að þessu sinni. 10.10.2022 12:01 „Miklu stærri leikur fyrir FH heldur en bikarúrslitaleikurinn“ Stórleikur dagsins er fallbaráttuslagur FH og Leiknis í Kaplakrika. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna slæms veðurs. Mikilvægi leiksins fyrir heimamenn í FH er í hæstu hæðum samkvæmt sérfræðingi Stúkunnar. 10.10.2022 11:31 „Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. 10.10.2022 11:00 Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. 10.10.2022 10:31 Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10.10.2022 10:01 Leikmaður Brighton þarf að hætta vegna hjartasjúkdóms Enock Mwepu, miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Brighton, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hjartavandamála. Hann er aðeins 24 ára. 10.10.2022 09:30 Steve Bruce rekinn frá WBA Steve Bruce hefur stýrt sínum síðasta leik hjá West Bromwich Albion en enska b-deildarliðið ákvað að segja knattspyrnustjóranum upp störfum í morgun. 10.10.2022 09:18 Klopp: Liverpool er ekki með í titilbaráttunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi eftir tap á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina að liðið hans sé ekki í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. 10.10.2022 09:01 Nýr heimavöllur heimsleikanna í CrossFit einn sá hættulegasti í Bandaríkjunum Heimsleikarnir í CrossFit eru á leiðinni í burtu frá Madison í Wisconsin fylki því frá á með árinu 2024 verða heimsleikarnir haldnir í borginni í Birmingham í Alabama fylki. 10.10.2022 08:31 Nauðgunarákæra gegn fyrrum leikmanni Selfoss felld niður af því að konan dó Málið gegn senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr hefur verið fellt niður og ástæðan er að fórnarlambið lést í sumar. 10.10.2022 08:00 FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. 10.10.2022 07:31 Söguleg byrjun Antony hjá Man Utd Brasilíumaðurinn Antony er strax byrjaður að skrifa söguna í herbúðum enska stórveldisins Manchester United. 10.10.2022 07:00 Dagskráin í dag - Fótboltaveisla í allan dag Fótboltaveisla á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 10.10.2022 06:01 Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 9.10.2022 23:19 Telur Íslendinga geta lært margt af Færeyingum - „Þeir eru varfærnir í sinni nálgun“ Þjálfaragoðsögnin Guðjón Þórðarson segir íslenskt samfélag geta tekið margt til fyrirmyndar af Færeyingum. 9.10.2022 22:31 Ten Hag ánægður með hugarfar liðsins í mótlæti Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði liði sínu sérstaklega fyrir annan endurkomusigurinn á þremur dögum eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.10.2022 22:01 Strákarnir okkar hefja undankeppnina í Bosníu | Portúgal í Laugardalnum í júní Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en fyrr í dag var dregið í riðla þar sem Ísland var dregið í J-riðil. 9.10.2022 21:30 Enn halda Börsungar hreinu og endurheimta toppsætið Barcelona hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.10.2022 21:04 Þórir spilaði í tapi gegn Roma Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 9.10.2022 20:45 Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9.10.2022 19:52 Valskonur áfram í Evrópubikarnum eftir frækinn sigur í Slóvakíu Valskonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Dunajská Streda í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handbolta í kvöld. 9.10.2022 19:33 Kristall sneri aftur eftir meiðsli í stórsigri á Valerenga Kristall Máni Ingason sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 3-0 sigri Rosenborg. 9.10.2022 19:10 Klopp: Áttum að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið er dæmt Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að hafa séð lið sitt bíða lægri hlut fyrir Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9.10.2022 18:55 Valgeir og félagar höfðu betur í uppgjöri toppliðanna Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Hacken þegar liðið heimsótti Djurgarden í stórleik helgarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.10.2022 17:49 Arsenal lagði Liverpool að velli í fimm marka leik Fátt fær stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir og Liverpool fékk að kenna á sóknarkrafti Skyttnanna á Emirates leikvangnum í Lundúnum í dag. 9.10.2022 17:32 Alfons spilaði allan leikinn í mikilvægum sigri Spennandi lokaumferðir framundan í norska boltanum. 9.10.2022 17:15 Helgi Sig tekur við þjálfarastarfinu í Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur staðfest ráðningu á Helga Sigurðssyni sem nýjum þjálfara liðsins. 9.10.2022 16:49 Gísli hafði betur í öðrum af tveimur Íslendingaslögum í þýsku úrvalsdeildinni Það voru tveir Íslendingaslagir á dagskrá í þýska handboltanum í dag. Annar endaði með jafntefli á milli Gummersbach og Leipzig á meðan að Magdeburg vann fjögurra marka sigur á Melsungen. 9.10.2022 16:30 Sverrir Ingi lék allan leikinn í jafntefli PAOK Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK og lék allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Levadiakos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.10.2022 16:01 Palace sneri leiknum við Leeds sér í vil | Fulham tapaði án Mitrovic Crystal Palace kom til baka og vann 2-1 heimasigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan West Ham vann 3-1 sigur á Fulham á sama tíma. 9.10.2022 15:30 Davíð hafði betur í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Davíð Kristján Ólafsson og samherjar hans í Kalmar unnu 0-2 útisigur á Hákoni Rafni Valdimarssyni, Sveini Aroni Guðjohnsen og liðsfélögum í Elfsborg, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.10.2022 14:56 Segir Casillas vera aumkunarverðan Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. 9.10.2022 14:28 Maguire fékk vikufrí | Leikmannahópur United ósáttur Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, hefur ekki byrjað tímabilið vel. Maguire missti byrjunarliðssæti sitt hjá United og hefur legið undir gagnrýni frá breskum fjölmiðlum. 9.10.2022 14:00 Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9.10.2022 13:21 FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. 9.10.2022 12:46 Willum í byrjunarliði Eagles sem gerði jafntefli gegn Cambuur Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Go Ahead Eagles og lék allan leikinn í markalausu jafntefli gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.10.2022 12:15 Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. 9.10.2022 11:30 Ísland með Portúgal í riðli í undankeppni EM 2024 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal, Bosníu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein í undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi 2024. 9.10.2022 10:45 Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. 9.10.2022 10:00 Costa kennir Conte um | „Aldrei vandamál úr stúkunni“ Diego Costa, leikmaður Wolves, spilaði í gær á sínum gamla heimavelli, Stamford Bridge, gegn sínum fyrrum liðsfélögum. Costa fékk blíðar móttökur frá stuðningsfólki Chelsea í leiknum. 9.10.2022 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Full vél fer með stuðningsmenn til Portúgal Uppselt er í flugvél Icelandair sem fer í dagsferð til Portúgal þar sem íslenska kvennalandsliðið mætir því portúgalska í leik upp á sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. 10.10.2022 14:00
Geta orðið níunda félagið frá 1970 til að vinna titilinn í borgaralegum klæðum Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í kvöld þrátt fyrir að þeir séu ekki sjálfir að spila. Sú staða kom upp eftir sigur Blika á Akureyri um helgina. 10.10.2022 13:30
„Ekki skynjað mikið havarí“ Sigurvin Ólafsson, starfandi þjálfari FH, segist ekki halda að atburðir síðustu daga og brotthvarf Eiðs Smára Guðjohnsen hafi mikil áhrif á leikmenn Fimleikafélagsins. FH mætir Leiknir í afar mikilvægum botnslag í dag. 10.10.2022 13:01
Ísbjörninn snéri til baka eftir 34 mánuði og rotaði Kólumbíumanninn Íslenski hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson hélt sigurgöngu sinni áfram í bardaga í Bandaríkjunum um helgina. 10.10.2022 12:40
Sara slöpp fyrir leikinn um HM: „Hljóta að vera einhver lyf til að koma henni í gang“ Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir gat ekki mætt í viðtöl í Porto í dag, daginn fyrir úrslitaleikinn við Portúgal um sæti á HM, vegna slappleika. 10.10.2022 12:23
Þórir segir eðlilegt að lykilkona hans setji handboltann einu sinni í annað sætið Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, verður án lykilmanns í titilvörninni á Evrópumótinu í handbolta í næsta mánuði en í gær var það gert opinbert að Veronica Kristiansen verður ekki með norska landsliðinu að þessu sinni. 10.10.2022 12:01
„Miklu stærri leikur fyrir FH heldur en bikarúrslitaleikurinn“ Stórleikur dagsins er fallbaráttuslagur FH og Leiknis í Kaplakrika. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna slæms veðurs. Mikilvægi leiksins fyrir heimamenn í FH er í hæstu hæðum samkvæmt sérfræðingi Stúkunnar. 10.10.2022 11:31
„Þoli ekki svona ofbeldi í íþróttum“ Logi Geirsson vill að ÍR-ingurinn Úlfur Gunnar Kjartansson fái langt bann fyrir að kýla Allan Norðberg, leikmann KA, í leik liðanna í Olís-deild karla. 10.10.2022 11:00
Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. 10.10.2022 10:31
Draymond Green í ótímabundið leyfi frá Golden State eftir hnefahöggið Draymond Green baðst opinberlega afsökunar á því að hafa slegið liðsfélaga sinn Jordan Poole á æfingu NBA-meistarana á dögunum. 10.10.2022 10:01
Leikmaður Brighton þarf að hætta vegna hjartasjúkdóms Enock Mwepu, miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Brighton, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hjartavandamála. Hann er aðeins 24 ára. 10.10.2022 09:30
Steve Bruce rekinn frá WBA Steve Bruce hefur stýrt sínum síðasta leik hjá West Bromwich Albion en enska b-deildarliðið ákvað að segja knattspyrnustjóranum upp störfum í morgun. 10.10.2022 09:18
Klopp: Liverpool er ekki með í titilbaráttunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi eftir tap á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina að liðið hans sé ekki í baráttunni um enska meistaratitilinn í ár. 10.10.2022 09:01
Nýr heimavöllur heimsleikanna í CrossFit einn sá hættulegasti í Bandaríkjunum Heimsleikarnir í CrossFit eru á leiðinni í burtu frá Madison í Wisconsin fylki því frá á með árinu 2024 verða heimsleikarnir haldnir í borginni í Birmingham í Alabama fylki. 10.10.2022 08:31
Nauðgunarákæra gegn fyrrum leikmanni Selfoss felld niður af því að konan dó Málið gegn senegalska knattspyrnumanninum Babacar Sarr hefur verið fellt niður og ástæðan er að fórnarlambið lést í sumar. 10.10.2022 08:00
FH vill að Hafnarfjarðarbær loki vinnustöðum og skólum snemma í dag Leikur FH og Leiknir fer fram á vinnu- og skólatíma í dag eftir að seinka þurfti leiknum um einn dag vegna veðurs. Þetta er leikur sem gæti ráðið örlögum liðanna í Bestu deildinni og FH-ingar vilja passa upp á það að fá sína stuðningsmenn á völlinn þótt að leikurinn fari fram á þessum óvanalega tíma. 10.10.2022 07:31
Söguleg byrjun Antony hjá Man Utd Brasilíumaðurinn Antony er strax byrjaður að skrifa söguna í herbúðum enska stórveldisins Manchester United. 10.10.2022 07:00
Dagskráin í dag - Fótboltaveisla í allan dag Fótboltaveisla á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. 10.10.2022 06:01
Róbert Orri spilaði í sigri á Inter Miami og á leið í úrslitakeppni Róbert Orri Þorkelsson verður fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni í MLS deildinni í Bandaríkjunum. 9.10.2022 23:19
Telur Íslendinga geta lært margt af Færeyingum - „Þeir eru varfærnir í sinni nálgun“ Þjálfaragoðsögnin Guðjón Þórðarson segir íslenskt samfélag geta tekið margt til fyrirmyndar af Færeyingum. 9.10.2022 22:31
Ten Hag ánægður með hugarfar liðsins í mótlæti Erik Ten Hag, stjóri Man Utd, hrósaði liði sínu sérstaklega fyrir annan endurkomusigurinn á þremur dögum eftir að hafa séð lið sitt leggja Everton að velli í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.10.2022 22:01
Strákarnir okkar hefja undankeppnina í Bosníu | Portúgal í Laugardalnum í júní Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA hefur staðfest leikjaniðurröðun fyrir undankeppni EM 2024, en fyrr í dag var dregið í riðla þar sem Ísland var dregið í J-riðil. 9.10.2022 21:30
Enn halda Börsungar hreinu og endurheimta toppsætið Barcelona hefur ekki fengið á sig mark í síðustu sex leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.10.2022 21:04
Þórir spilaði í tapi gegn Roma Þórir Jóhann Helgason og félagar í Lecce sóttu ekki gull í greipar Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 9.10.2022 20:45
Sjöhundraðasta mark Ronaldo tryggði Man Utd endurkomusigur Manchester United heimsótti Everton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og vonaðist til að svara skellinum gegn Man City á góðan hátt. 9.10.2022 19:52
Valskonur áfram í Evrópubikarnum eftir frækinn sigur í Slóvakíu Valskonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Dunajská Streda í síðari leik liðanna í Evrópubikarkeppninni í handbolta í kvöld. 9.10.2022 19:33
Kristall sneri aftur eftir meiðsli í stórsigri á Valerenga Kristall Máni Ingason sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í kvöld þegar hann kom inná sem varamaður í 3-0 sigri Rosenborg. 9.10.2022 19:10
Klopp: Áttum að vera búnir að hreinsa boltann í burtu þegar vítið er dæmt Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að hafa séð lið sitt bíða lægri hlut fyrir Arsenal í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 9.10.2022 18:55
Valgeir og félagar höfðu betur í uppgjöri toppliðanna Valgeir Lunddal Friðriksson var í byrjunarliði Hacken þegar liðið heimsótti Djurgarden í stórleik helgarinnar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 9.10.2022 17:49
Arsenal lagði Liverpool að velli í fimm marka leik Fátt fær stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir og Liverpool fékk að kenna á sóknarkrafti Skyttnanna á Emirates leikvangnum í Lundúnum í dag. 9.10.2022 17:32
Alfons spilaði allan leikinn í mikilvægum sigri Spennandi lokaumferðir framundan í norska boltanum. 9.10.2022 17:15
Helgi Sig tekur við þjálfarastarfinu í Grindavík Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur staðfest ráðningu á Helga Sigurðssyni sem nýjum þjálfara liðsins. 9.10.2022 16:49
Gísli hafði betur í öðrum af tveimur Íslendingaslögum í þýsku úrvalsdeildinni Það voru tveir Íslendingaslagir á dagskrá í þýska handboltanum í dag. Annar endaði með jafntefli á milli Gummersbach og Leipzig á meðan að Magdeburg vann fjögurra marka sigur á Melsungen. 9.10.2022 16:30
Sverrir Ingi lék allan leikinn í jafntefli PAOK Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði PAOK og lék allan leikinn í 1-1 jafntefli gegn Levadiakos í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.10.2022 16:01
Palace sneri leiknum við Leeds sér í vil | Fulham tapaði án Mitrovic Crystal Palace kom til baka og vann 2-1 heimasigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan West Ham vann 3-1 sigur á Fulham á sama tíma. 9.10.2022 15:30
Davíð hafði betur í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildarinnar Davíð Kristján Ólafsson og samherjar hans í Kalmar unnu 0-2 útisigur á Hákoni Rafni Valdimarssyni, Sveini Aroni Guðjohnsen og liðsfélögum í Elfsborg, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.10.2022 14:56
Segir Casillas vera aumkunarverðan Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. 9.10.2022 14:28
Maguire fékk vikufrí | Leikmannahópur United ósáttur Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, hefur ekki byrjað tímabilið vel. Maguire missti byrjunarliðssæti sitt hjá United og hefur legið undir gagnrýni frá breskum fjölmiðlum. 9.10.2022 14:00
Casillas grínast með að koma út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9.10.2022 13:21
FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. 9.10.2022 12:46
Willum í byrjunarliði Eagles sem gerði jafntefli gegn Cambuur Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Go Ahead Eagles og lék allan leikinn í markalausu jafntefli gegn Cambuur í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 9.10.2022 12:15
Van Basten kallar Neymar fórnarlamb og grenjuskjóðu Hollendingurinn Marco Van Basten, fyrrum besti leikmaður heims, virðist ekki vera hrifinn af Neymar, leikmanni PSG, sem Van Basten kallar fórnarlamb og grenjuskjóðu. 9.10.2022 11:30
Ísland með Portúgal í riðli í undankeppni EM 2024 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal, Bosníu, Lúxemborg, Slóvakíu og Liechtenstein í undankeppni fyrir Evrópumótið í Þýskalandi 2024. 9.10.2022 10:45
Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. 9.10.2022 10:00
Costa kennir Conte um | „Aldrei vandamál úr stúkunni“ Diego Costa, leikmaður Wolves, spilaði í gær á sínum gamla heimavelli, Stamford Bridge, gegn sínum fyrrum liðsfélögum. Costa fékk blíðar móttökur frá stuðningsfólki Chelsea í leiknum. 9.10.2022 09:30