„Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. maí 2025 21:39 Ágúst og Bjarki Bóasson, einn af dómurum kvöldsins. Vísir/Diego Valur sigraði í kvöld Hauka 30-28 í fyrsta leik þeirra í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna. Liðið er því komið með 1-0 forystu í einvíginu, en það þarf þrjá sigra til að vinna einvígið. Ágúst Jóhannsson þjálfari liðsins var ánægður með úrslit kvöldsins. „Mér fannst við vera bara nokkuð sannfærandi í fyrri hálfleiknum. Varnarleikurinn var mjög góður í fyrri, ég hefði vilja geta keyrt aðeins betur en það sást kannski að liðið var aðeins laskað, lúið, og þreytt. Ég var ánægður með stöðuna í hálfleik og mér fannst sóknin bara heilt yfir góð allan leikinn. Við hins vegar missum aðeins tökin varnarlega í seinni hálfleik og það er eitthvað sem við þurfum að bæta fyrir næsta leik,“ sagði Ágúst. Valskonur voru krýndar á dögunum Evrópubikarmeistarar, en eru því skiljanlega kannski pínu þreyttar. Það var því gríðarlega sterkt hjá þeim að hafa tekið sigurinn í fyrsta leiknum. „Það var auðvitað bara mjög gott. Við vissum að við værum að mæta frábæru Hauka liði, með tvo frábæra þjálfara, sem spila taktískan og góðan handbolta. Þau eru með topp leikmenn í öllum stöðum. Þannig við vissum að þetta yrði bara járn í járn, og það verður það bara áfram,“ sagði Ágúst. Ágúst ræðir við sínar konur.Vísir/Diego „Ég set spurningamerki við hvernig dómgæslan var“ Hauka liðið pressaði mjög ofarlega á Valsliðið þegar leið að lokum síðari hálfleiks og náðu þar af leiðandi að minnka muninn. Ágúst var hins vegar ekki sáttur með hvernig dómarateymið tók á þeim kafla. „Við sköpuðum okkur færi þá og missum boltann reyndar tvisvar sem mér fannst kannski frekar vera þreytumerki. Það er tvisvar sem að Thea spólar sig í gegn með hálft Hauka liðið á bakinu, en þeim fannst ekki ástæða til þess að reka út af. Ég set bara algjört spurningarmerki við það hvernig dómgæslan var í þessum leik, og það í báðar áttir. Það er ekki að það hallaði á okkur. Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku, í fyrsta leik í úrslitakeppni, um Íslandsmeistara titilinn. Finnst mér ansi skrýtið,“ sagði Ágúst. Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
„Mér fannst við vera bara nokkuð sannfærandi í fyrri hálfleiknum. Varnarleikurinn var mjög góður í fyrri, ég hefði vilja geta keyrt aðeins betur en það sást kannski að liðið var aðeins laskað, lúið, og þreytt. Ég var ánægður með stöðuna í hálfleik og mér fannst sóknin bara heilt yfir góð allan leikinn. Við hins vegar missum aðeins tökin varnarlega í seinni hálfleik og það er eitthvað sem við þurfum að bæta fyrir næsta leik,“ sagði Ágúst. Valskonur voru krýndar á dögunum Evrópubikarmeistarar, en eru því skiljanlega kannski pínu þreyttar. Það var því gríðarlega sterkt hjá þeim að hafa tekið sigurinn í fyrsta leiknum. „Það var auðvitað bara mjög gott. Við vissum að við værum að mæta frábæru Hauka liði, með tvo frábæra þjálfara, sem spila taktískan og góðan handbolta. Þau eru með topp leikmenn í öllum stöðum. Þannig við vissum að þetta yrði bara járn í járn, og það verður það bara áfram,“ sagði Ágúst. Ágúst ræðir við sínar konur.Vísir/Diego „Ég set spurningamerki við hvernig dómgæslan var“ Hauka liðið pressaði mjög ofarlega á Valsliðið þegar leið að lokum síðari hálfleiks og náðu þar af leiðandi að minnka muninn. Ágúst var hins vegar ekki sáttur með hvernig dómarateymið tók á þeim kafla. „Við sköpuðum okkur færi þá og missum boltann reyndar tvisvar sem mér fannst kannski frekar vera þreytumerki. Það er tvisvar sem að Thea spólar sig í gegn með hálft Hauka liðið á bakinu, en þeim fannst ekki ástæða til þess að reka út af. Ég set bara algjört spurningarmerki við það hvernig dómgæslan var í þessum leik, og það í báðar áttir. Það er ekki að það hallaði á okkur. Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku, í fyrsta leik í úrslitakeppni, um Íslandsmeistara titilinn. Finnst mér ansi skrýtið,“ sagði Ágúst.
Handbolti Olís-deild kvenna Valur Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira