Fleiri fréttir Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. 25.8.2022 17:05 Ísland stendur í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er sem fyrr í 63. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þar var liðið einnig á síðasta lista. 25.8.2022 17:00 Lakers sækir fjandmann Westbrook Los Angeles Lakers hefur ákveðið að skipta Talen Hurton-Tucker út fyrir kjaftaskinn Patrick Beverley. Sá hefur lengi átt í deilum við Russell Westbrook, leikstjórnanda Lakers, ásamt því að urða reglulega yfir Lakers er hann lék með nágrönnunum í Clippers. 25.8.2022 16:15 Án stiga til Finnlands eftir matareitrunarleikinn Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM. Liðið ferðast til Finnlands í dag og lýkur svo undankeppninni á þremur heimaleikjum. 25.8.2022 15:31 PGA-tímabilinu lýkur í Atlanta: Scheffler getur skráð sig á spjöld sögunnar PGA-tímabilið 2021-22 í golfi lýkur nú um helgina þegar Tour Championship-mótið fer fram á East Lake-vellinum í Atlanta. Sem stendur er hinn 26 ára gamli Scottie Scheffler, efsti kylfingur heimslistans, líklegastur til að hreppa hnossið en hann gæti sett met á mótinu. 25.8.2022 15:01 Markafjörið í efstu deild aldrei meira Leikmenn hafa raðað inn mörkum sem aldrei fyrr í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og útlit fyrir að markamet í tólf liða deild verði slegið. 25.8.2022 14:30 Ákvað að vera áfram hjá Frankfurt og Man Utd snýr sér að varavaramarkverði Newcastle Leit enska knattspyrnuliðsins Manchester United að samkeppni fyrir David De Gea, aðalmarkvörð liðsins, gengur vægast sagt brösuglega. Martin Dúbravka er næsta skotmark eftir að Kevin Trapp ákvað að vera áfram hjá Eintracht Frankfurt. 25.8.2022 14:01 Agla María frá út tímabilið? Agla María Albertsdóttir varð fyrir meiðslum í 3-0 sigri liðsins á tékkneska liðinu Slovacko í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á sunnudag. Vel má vera að tímabili hennar sé lokið. 25.8.2022 13:30 Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. 25.8.2022 13:01 Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25.8.2022 12:30 Hélt sér í formi fyrir brúðkaupið og tekur slaginn fyrir áeggjan konunnar „Ég á yndislega konu og þegar Haukarnir hringdu þá rak hún mann bara út í þetta, að taka slaginn,“ segir nýgiftur Heimir Óli Heimisson sem ætlar að koma Haukum til bjargar og spila á línunni hjá þeim í handboltanum í vetur. 25.8.2022 12:01 Formaður KKÍ segir orð leikmanna hafa misskilist Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir orð leikmanna íslenska karlalandsliðsins um undirbúning Íslands fyrir stórtap gegn Spáni í undankeppni HM í gærkvöld hafa misskilist. Spánverjum hafi þá gefist lengri tími til undirbúnings vegna reglna frá Alþjóðlega körfuknattleikssambandinu, FIBA, sökum þess að þeir eru á leið á EM í næstu viku. 25.8.2022 11:30 „Vel uppaldir drengir“ Skemmtileg mynd var birt á samfélagsmiðlum FC Kaupmannahafnar eftir að liðið tryggði sér sæti í riðakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sjá má myndina hér að ofan en þar sjást íslensku landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hjálpa til við að þrífa klefann að loknum fagnaðarlátunum eftir leik. 25.8.2022 11:00 Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. 25.8.2022 10:31 Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. 25.8.2022 10:00 Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. 25.8.2022 09:31 Berglind hjá PSG næstu tvö árin Nú í morgun, sólarhring eftir að norska félagið Brann greindi frá sölunni, tilkynnti franska félagið PSG að það hefði fest kaup á landsliðsframherjanum Berglindi Björg Þorvaldsdóttur frá Brann. 25.8.2022 09:16 Án lykilmanns í úrslitaleiknum við Ísland Glænýr landsliðsþjálfari Hollands hefur valið 26 leikmenn í landsliðshóp fyrir leikinn við Ísland í Utrecht 6. september, sem verður úrslitaleikur um sæti á HM kvenna í fótbolta á næsta ári. 25.8.2022 09:01 „Eins og menn tækju skref niður á við í þroska þegar þeir kæmu í landsliðið“ Íslenskir knattspyrnumenn segja svokallaða „klefamenningu“ geta verið bæði neikvæða og jákvæða. Öllu máli skipti hverjir leiðtogar liðanna séu upp á það hvernig hún sé en svo virðist sem að klefamenningin hafi gjörbreyst á jákvæðan hátt á síðustu áratugum. 25.8.2022 08:29 Segir framkvæmdastjóra ÍSÍ ekki segja rétt frá Emilía Rós Ómarsdóttir íþróttakona segir ÍSÍ reyna að afsala sér allri ábyrgð í hennar máli ef marka megi umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins. Hún gagnrýnir orð stjórnenda ÍSÍ og segir að rétt skuli vera rétt. 25.8.2022 08:09 Segir „loftstein“ þurfa til að konur keppi í Formúlu 1 á næstu árum Engin kona hefur keppt í Formúlu 1 kappakstrinum frá því um miðjan áttunda áratuginn. Forseti Formúlu 1, Stefano Domenicali, reiknar ekki með að það breytist á næstu fimm árum. 25.8.2022 08:01 Hvaða stórlið lenda saman í dag í Meistaradeild Evrópu? Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta hefst innan tveggja vikna og klukkan 16 í dag verður dregið um það hvaða lið lenda saman í riðli. Ljóst er að Íslendinganna í FC Kaupmannahöfn bíður erfitt verkefni. 25.8.2022 07:30 Ekkja Bryant fær 16 milljónir dala í miskabætur Vanessa Bryant, ekkja körfuboltastjörnunnar Kobe Bryant fær 16 milljónir dollara í miskabætur vegna mynda sem viðbragðsaðilar tóku af slysstaðnum í kjölfar þyrluslyss sem Kobe og dóttir hjóna lentu í árið 2020. 25.8.2022 07:14 Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25.8.2022 07:01 Dagskráin í dag: Dregið í riðla Meistaradeildar, NFL, golf og rafíþróttir Útsláttarkeppnin á BLAST Premier í Counter-Strike, þrjú stórmót í golfi og NFL-deildin eru á meðal níu beinna útsendinga á sport rásum Stöðvar 2 í dag. 25.8.2022 06:00 Aflétti bölvuninni á Anfield með því að pissa á stangirnar Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, segir að Liverpool hafi unnið ensku úrvalsdeildina árið 2020 af því að hann aflétti bölvun liðsins með því að míga á markstangirnar á heimavelli Liverpool. 24.8.2022 23:31 Tindastóll semur við nýjan Kana Tindastóll hefur tryggt sér þjónustu hins bandaríska Keyshawn Woods fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta. 24.8.2022 23:00 Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. 24.8.2022 22:31 Elvar Már: Fengum þrjá daga í undirbúnig á meðan þeir fengu mánuð Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta með fjórtán stig þegar liðið beið ósigur gegn Spáni í undankeppni HM 2023 í Pamplona í kvöld. 24.8.2022 22:02 Alfons þarf að sætta sig við Evrópudeildina eftir svekkjandi tap í Zagreb Alfons Sampsted lék allan leikinn í 4-1 tapi Bodø/Glimt gegn Dinamo Zagreb í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en samanlögð staða var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 2-2. 24.8.2022 21:45 Craig Pedersen: Réðum illa við hæðina hjá þeim Aggresívur varnarleikur spænska liðsins og tapaðir boltar urðu íslenska liðinu að falli að mati Craig Pedersen, þjálfara íslenska liðsins, þegar Ísland tapaði fyrir Spáni í undankeppni HM 2023 á útivelli í kvöld. 24.8.2022 21:30 Íslendingalið FCK áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 2-1 sigur á tyrkneska liðinu Trabzonspor í umspili um laust sæti í riðlakeppninni. 24.8.2022 21:15 Umfjöllun: Spánn - Ísland 87-57 | Íslenska liðið lenti á vegg í hæsta garðinum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi þegar liðið sótti ríkjandi heimsmeistara, Spán heim, í fyrstu umferð í seinna stigi undankeppni HM. 24.8.2022 21:00 „Mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur“ Keflavík tapaði 0-2 gegn Selfossi í 14. umferð Bestu deildar-kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll eftir leik. 24.8.2022 20:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Selfoss 0-2| Annar sigur Selfyssinga í röð Selfoss fór á HS Orku-völlinn í Keflavík og vann 0-2 sigur á Keflvíkingum. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á þriðju mínútu. Íris Una Þórðardóttir bætti síðan við öðru marki í seinni hálfleik sem innsiglaði sigur gestanna.Þetta var annar sigur Selfyssinga í röð og Keflavík sogast nær fallsvæðinu eftir tap kvöldsins. 24.8.2022 20:00 Selma hafði betur í Íslendingaslagnum í Noregi | Guðrún á toppnum í Svíþjóð Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg unnu 3-2 sigur á Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í 8-liða úrslitum norska bikarsins í dag. 24.8.2022 19:15 Hollendingar fundu nýjan þjálfara fyrir leikinn gegn Íslandi Andries Jonker var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en hann gerði samning við hollenska knattspyrnusambandið til þriggja ára. 24.8.2022 18:46 Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. 24.8.2022 18:00 Datt aldrei í hug að hún myndi spila fyrir West Ham eða verða fyrirliði liðsins „Það er fyrst og fremst heiður að vera valin fyrirliði félagsins og að finna traustið sem því fylgir. Ég er mjög spennt fyrir mínu nýja hlutverki, ég tel mig vera leiðtoga og mun enn vera ég sjálf og já, að er gríðarlegur heiður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, nýr fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. 24.8.2022 17:01 Fimm spurningar Stúkunnar: Hver er besti miðvörður Bestu deildar, er KA í titilbaráttu og meira til Liðurinn „Fimm spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar er farið var yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Reyni Leósson og Lárus Orra Sigurðsson spjörunum úr. 24.8.2022 16:30 Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. 24.8.2022 16:01 Skoraði beint úr horni á æfingu og endurtók leikinn gegn liði Jóns Daða Douglas Luiz skoraði stórglæsilegt mark beint úr hornspyrnu er lið hans Aston Villa vann 4-1 sigur á Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Bolton Wanderers í enska deildabikarnum í gærkvöld. 24.8.2022 15:30 Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. 24.8.2022 15:01 Systurnar báðar heim í föðurfaðminn á Hlíðarenda Ásdís Þóra Ágústsdóttir er snúin aftur í raðir Vals í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún kemur heim frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir um eins og hálfs árs dvöl. 24.8.2022 14:45 Fá króatískan ÍR-ing og Búlgara Körfuknattleiksdeild Keflavíkur tilkynnti í dag um liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins sem leika í Subway-deildunum í vetur. 24.8.2022 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Bayern og Barcelona í dauðariðlinum | Skagamennirnir takast á við De Bruyne Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu síðdegis í dag. Óhætt er að segja að C-riðill keppninnar sé dauðariðillinn þetta árið en þar verða endurfundir hjá Bayern München og Barcelona. 25.8.2022 17:05
Ísland stendur í stað á heimslistanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er sem fyrr í 63. sæti styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Þar var liðið einnig á síðasta lista. 25.8.2022 17:00
Lakers sækir fjandmann Westbrook Los Angeles Lakers hefur ákveðið að skipta Talen Hurton-Tucker út fyrir kjaftaskinn Patrick Beverley. Sá hefur lengi átt í deilum við Russell Westbrook, leikstjórnanda Lakers, ásamt því að urða reglulega yfir Lakers er hann lék með nágrönnunum í Clippers. 25.8.2022 16:15
Án stiga til Finnlands eftir matareitrunarleikinn Íslenska kvennalandsliðið í blaki hefur nú tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM. Liðið ferðast til Finnlands í dag og lýkur svo undankeppninni á þremur heimaleikjum. 25.8.2022 15:31
PGA-tímabilinu lýkur í Atlanta: Scheffler getur skráð sig á spjöld sögunnar PGA-tímabilið 2021-22 í golfi lýkur nú um helgina þegar Tour Championship-mótið fer fram á East Lake-vellinum í Atlanta. Sem stendur er hinn 26 ára gamli Scottie Scheffler, efsti kylfingur heimslistans, líklegastur til að hreppa hnossið en hann gæti sett met á mótinu. 25.8.2022 15:01
Markafjörið í efstu deild aldrei meira Leikmenn hafa raðað inn mörkum sem aldrei fyrr í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og útlit fyrir að markamet í tólf liða deild verði slegið. 25.8.2022 14:30
Ákvað að vera áfram hjá Frankfurt og Man Utd snýr sér að varavaramarkverði Newcastle Leit enska knattspyrnuliðsins Manchester United að samkeppni fyrir David De Gea, aðalmarkvörð liðsins, gengur vægast sagt brösuglega. Martin Dúbravka er næsta skotmark eftir að Kevin Trapp ákvað að vera áfram hjá Eintracht Frankfurt. 25.8.2022 14:01
Agla María frá út tímabilið? Agla María Albertsdóttir varð fyrir meiðslum í 3-0 sigri liðsins á tékkneska liðinu Slovacko í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á sunnudag. Vel má vera að tímabili hennar sé lokið. 25.8.2022 13:30
Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. 25.8.2022 13:01
Sá sem neitaði að taka á sig launalækkun til að halda Messi orðinn liðsfélagi Þóris Jóhanns Samuel Umtiti er genginn í raðir ítalska úrvalsdeildarfélagsins Lecce á láni frá Barcelona. Þessi franski varnarmaður hefur ekki átt sjö dagana sæla í Katalóníu en hann er talinn hafa neitað að lækka laun sín til að Börsungar gætu haldið goðsögninni Lionel Messi hjá félaginu. 25.8.2022 12:30
Hélt sér í formi fyrir brúðkaupið og tekur slaginn fyrir áeggjan konunnar „Ég á yndislega konu og þegar Haukarnir hringdu þá rak hún mann bara út í þetta, að taka slaginn,“ segir nýgiftur Heimir Óli Heimisson sem ætlar að koma Haukum til bjargar og spila á línunni hjá þeim í handboltanum í vetur. 25.8.2022 12:01
Formaður KKÍ segir orð leikmanna hafa misskilist Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir orð leikmanna íslenska karlalandsliðsins um undirbúning Íslands fyrir stórtap gegn Spáni í undankeppni HM í gærkvöld hafa misskilist. Spánverjum hafi þá gefist lengri tími til undirbúnings vegna reglna frá Alþjóðlega körfuknattleikssambandinu, FIBA, sökum þess að þeir eru á leið á EM í næstu viku. 25.8.2022 11:30
„Vel uppaldir drengir“ Skemmtileg mynd var birt á samfélagsmiðlum FC Kaupmannahafnar eftir að liðið tryggði sér sæti í riðakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sjá má myndina hér að ofan en þar sjást íslensku landsliðsmennirnir Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson hjálpa til við að þrífa klefann að loknum fagnaðarlátunum eftir leik. 25.8.2022 11:00
Kom of fljótt til baka eftir barnsburð en meiðslin reyndust vel Jasmín Erla Ingadóttir er markahæsti leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hún hefur komið sterk inn eftir að hafa spilað aðeins einn leik í deildinni í fyrra þar sem meiðsli og barneignir höfðu sitt að segja. 25.8.2022 10:31
Tæplega tuttugu þúsund manns vilja bera nafn goðsagnarinnar Yfirvöld í Tyrklandi gerðu nýverið breytingar innan stjórnsýslunnar sem heimilar fólki að sækja um breytingu á nafni sínu með rafrænum hætti. Eftir breytinguna rigndi inn umsóknum fólks sem vildi breyta um nafn. 25.8.2022 10:00
Newcastle borgar metfé fyrir Isak Sænski framherjinn Alexander Isak er í þann mund að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Verðmiðinn er um 60 milljónir punda eða tæpir 10 milljarðar íslenskra króna. 25.8.2022 09:31
Berglind hjá PSG næstu tvö árin Nú í morgun, sólarhring eftir að norska félagið Brann greindi frá sölunni, tilkynnti franska félagið PSG að það hefði fest kaup á landsliðsframherjanum Berglindi Björg Þorvaldsdóttur frá Brann. 25.8.2022 09:16
Án lykilmanns í úrslitaleiknum við Ísland Glænýr landsliðsþjálfari Hollands hefur valið 26 leikmenn í landsliðshóp fyrir leikinn við Ísland í Utrecht 6. september, sem verður úrslitaleikur um sæti á HM kvenna í fótbolta á næsta ári. 25.8.2022 09:01
„Eins og menn tækju skref niður á við í þroska þegar þeir kæmu í landsliðið“ Íslenskir knattspyrnumenn segja svokallaða „klefamenningu“ geta verið bæði neikvæða og jákvæða. Öllu máli skipti hverjir leiðtogar liðanna séu upp á það hvernig hún sé en svo virðist sem að klefamenningin hafi gjörbreyst á jákvæðan hátt á síðustu áratugum. 25.8.2022 08:29
Segir framkvæmdastjóra ÍSÍ ekki segja rétt frá Emilía Rós Ómarsdóttir íþróttakona segir ÍSÍ reyna að afsala sér allri ábyrgð í hennar máli ef marka megi umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins. Hún gagnrýnir orð stjórnenda ÍSÍ og segir að rétt skuli vera rétt. 25.8.2022 08:09
Segir „loftstein“ þurfa til að konur keppi í Formúlu 1 á næstu árum Engin kona hefur keppt í Formúlu 1 kappakstrinum frá því um miðjan áttunda áratuginn. Forseti Formúlu 1, Stefano Domenicali, reiknar ekki með að það breytist á næstu fimm árum. 25.8.2022 08:01
Hvaða stórlið lenda saman í dag í Meistaradeild Evrópu? Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta hefst innan tveggja vikna og klukkan 16 í dag verður dregið um það hvaða lið lenda saman í riðli. Ljóst er að Íslendinganna í FC Kaupmannahöfn bíður erfitt verkefni. 25.8.2022 07:30
Ekkja Bryant fær 16 milljónir dala í miskabætur Vanessa Bryant, ekkja körfuboltastjörnunnar Kobe Bryant fær 16 milljónir dollara í miskabætur vegna mynda sem viðbragðsaðilar tóku af slysstaðnum í kjölfar þyrluslyss sem Kobe og dóttir hjóna lentu í árið 2020. 25.8.2022 07:14
Riqui Puig ósáttur við meðferðina hjá Barcelona: Særði mig mikið Spænska miðjumanninum Riqui Puig var skipað að yfirgefa Barcelona fyrr í sumar eftir sjö ára dvöl hjá félaginu. Hann segist vera vonsvikinn með framkomu félagsins og knattspyrnustjórans. 25.8.2022 07:01
Dagskráin í dag: Dregið í riðla Meistaradeildar, NFL, golf og rafíþróttir Útsláttarkeppnin á BLAST Premier í Counter-Strike, þrjú stórmót í golfi og NFL-deildin eru á meðal níu beinna útsendinga á sport rásum Stöðvar 2 í dag. 25.8.2022 06:00
Aflétti bölvuninni á Anfield með því að pissa á stangirnar Bruce Grobbelaar, fyrrum markvörður Liverpool, segir að Liverpool hafi unnið ensku úrvalsdeildina árið 2020 af því að hann aflétti bölvun liðsins með því að míga á markstangirnar á heimavelli Liverpool. 24.8.2022 23:31
Tindastóll semur við nýjan Kana Tindastóll hefur tryggt sér þjónustu hins bandaríska Keyshawn Woods fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta. 24.8.2022 23:00
Adda: Ekki verið að kaupa Berglindi til að fylla upp í æfingarhóp Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, oftast kölluð Adda, segir félagaskipti Berglindar Bjargar Þorvaldsdóttur til PSG vera stórt skref fyrir hana, íslenska landsliðið og kvennaboltann í heild sinni hér á Íslandi. 24.8.2022 22:31
Elvar Már: Fengum þrjá daga í undirbúnig á meðan þeir fengu mánuð Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í körfubolta með fjórtán stig þegar liðið beið ósigur gegn Spáni í undankeppni HM 2023 í Pamplona í kvöld. 24.8.2022 22:02
Alfons þarf að sætta sig við Evrópudeildina eftir svekkjandi tap í Zagreb Alfons Sampsted lék allan leikinn í 4-1 tapi Bodø/Glimt gegn Dinamo Zagreb í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en samanlögð staða var jöfn eftir venjulegan leiktíma, 2-2. 24.8.2022 21:45
Craig Pedersen: Réðum illa við hæðina hjá þeim Aggresívur varnarleikur spænska liðsins og tapaðir boltar urðu íslenska liðinu að falli að mati Craig Pedersen, þjálfara íslenska liðsins, þegar Ísland tapaði fyrir Spáni í undankeppni HM 2023 á útivelli í kvöld. 24.8.2022 21:30
Íslendingalið FCK áfram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Dönsku meistararnir í FC Kaupmannahöfn verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir samanlagðan 2-1 sigur á tyrkneska liðinu Trabzonspor í umspili um laust sæti í riðlakeppninni. 24.8.2022 21:15
Umfjöllun: Spánn - Ísland 87-57 | Íslenska liðið lenti á vegg í hæsta garðinum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi þegar liðið sótti ríkjandi heimsmeistara, Spán heim, í fyrstu umferð í seinna stigi undankeppni HM. 24.8.2022 21:00
„Mér fannst þetta leiðinlegur og lélegur leikur“ Keflavík tapaði 0-2 gegn Selfossi í 14. umferð Bestu deildar-kvenna. Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, var hundfúll eftir leik. 24.8.2022 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Selfoss 0-2| Annar sigur Selfyssinga í röð Selfoss fór á HS Orku-völlinn í Keflavík og vann 0-2 sigur á Keflvíkingum. Brenna Lovera kom Selfossi yfir á þriðju mínútu. Íris Una Þórðardóttir bætti síðan við öðru marki í seinni hálfleik sem innsiglaði sigur gestanna.Þetta var annar sigur Selfyssinga í röð og Keflavík sogast nær fallsvæðinu eftir tap kvöldsins. 24.8.2022 20:00
Selma hafði betur í Íslendingaslagnum í Noregi | Guðrún á toppnum í Svíþjóð Selma Sól Magnúsdóttir og stöllur hennar í Rosenborg unnu 3-2 sigur á Ingibjörgu Sigurðardóttur og liðsfélögum hennar í Vålerenga í 8-liða úrslitum norska bikarsins í dag. 24.8.2022 19:15
Hollendingar fundu nýjan þjálfara fyrir leikinn gegn Íslandi Andries Jonker var í dag tilkynntur sem nýr þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu en hann gerði samning við hollenska knattspyrnusambandið til þriggja ára. 24.8.2022 18:46
Lyngby úr leik í danska bikarnum Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Lyngby eru úr leik í danska bikarnum eftir 2-0 tap á útivelli gegn Helsingør í dag. 24.8.2022 18:00
Datt aldrei í hug að hún myndi spila fyrir West Ham eða verða fyrirliði liðsins „Það er fyrst og fremst heiður að vera valin fyrirliði félagsins og að finna traustið sem því fylgir. Ég er mjög spennt fyrir mínu nýja hlutverki, ég tel mig vera leiðtoga og mun enn vera ég sjálf og já, að er gríðarlegur heiður,“ sagði Dagný Brynjarsdóttir, nýr fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United. 24.8.2022 17:01
Fimm spurningar Stúkunnar: Hver er besti miðvörður Bestu deildar, er KA í titilbaráttu og meira til Liðurinn „Fimm spurningar“ var á sínum stað í síðasta þætti Stúkunnar er farið var yfir síðustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Kjartan Atli Kjartansson spurði þá Reyni Leósson og Lárus Orra Sigurðsson spjörunum úr. 24.8.2022 16:30
Usyk og Fury gætu mæst í bardaga upp á 83 milljarða króna Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury gætu mæst í bardaga upp á öll beltin sem í boði eru í þungavigt í hnefaleikum sem og litlar 500 milljónir punda en það samsvarar rúmlega 83 milljörðum íslenskra króna. 24.8.2022 16:01
Skoraði beint úr horni á æfingu og endurtók leikinn gegn liði Jóns Daða Douglas Luiz skoraði stórglæsilegt mark beint úr hornspyrnu er lið hans Aston Villa vann 4-1 sigur á Jóni Daða Böðvarssyni og félögum í Bolton Wanderers í enska deildabikarnum í gærkvöld. 24.8.2022 15:30
Markvörður Chelsea dregur sig í hlé eftir að hafa aftur greinst með krabbamein Ann-Katrin Berger, markvörður Englandsmeistara Chelsea, hefur greinst með krabbamein í hálsi. Er þetta í annað sinn sem hún greinist með krabbamein. Hún sigraðist á því áður og stefnir á slíkt hið sama nú. 24.8.2022 15:01
Systurnar báðar heim í föðurfaðminn á Hlíðarenda Ásdís Þóra Ágústsdóttir er snúin aftur í raðir Vals í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún kemur heim frá Lugi í Lundi í Svíþjóð eftir um eins og hálfs árs dvöl. 24.8.2022 14:45
Fá króatískan ÍR-ing og Búlgara Körfuknattleiksdeild Keflavíkur tilkynnti í dag um liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins sem leika í Subway-deildunum í vetur. 24.8.2022 14:30