Fleiri fréttir

Viðar Örn sagður á leið til Grikklands

Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson er sagður á leið til Atromitos í grísku úrvalsdeildinni. Hann hefur verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi.

Fyrrum heimsmeistarinn tekur sæti Vettels

Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso á nóg eftir í Formúlu 1 þrátt fyrir að vera 41 árs gamall. Hann hefur gert langtímasamning við Aston Martin um að keyra fyrir framleiðandann frá og með næsta tímabili í Formúlu 1.

Markalaust hjá Arnóri og félögum

Arnór Ingvi Traustason spilaði síðustu sjö mínútur leiksins er lið hans, New England Revolution, gerði markalaust jafntefli við Toronto í MLS-deildinni í fótbolta í Boston í nótt.

Simeone yngri á leið til Dortmund

Borussia Dortmund er að reyna að ganga frá kaupum á argentíska framherjanum Giovanni Simeone frá Hellas Verona á Ítalíu.

Mead bæði markahæst og best á EM

Beth Mead átti frábært mót fyrir England og átti stóran þátt í að liðið tryggði sér sinn fyrsta Evrópumeistaratitil í sögunni.

Nýtt áhorfendamet slegið á Wembley

Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik í lokakeppni Evrópumóts í fótbolta en á Wembley í dag þegar England og Þýskaland mættust í úrslitum.

England Evrópumeistari í fyrsta sinn

England er Evrópumeistari í knattspyrnu í fyrsta sinn eftir sigur á áttföldum Evrópumeisturum Þjóðverja á Wembley í London í kvöld.

Bill Russell er látinn

Bill Russell, sigursælasti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi, lést í dag 88 ára gamall að aldri.

Barca og Real Madrid á sigurbraut

Spænsku stórveldin Real Madrid og Barcelona eru að nálgast lokaundirbúning sinn fyrir spænsku úrvalsdeildina sem hefst um miðjan ágústmánuð.

Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag.

Jón Dagur kominn á blað í Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson stimplaði sig inn í belgísku úrvalsdeildina í fótbolta í dag þegar hann gerði sitt fyrsta mark fyrir OH Leuven.

Arnar Bergmann: Ótrúlegt að Nikolaj hafi getað byrjað þennan leik

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ekki viss þegar hann var spurður hvort hann sæi glasið hálffullt eða hálftómt eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Stjörnunni í 14. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í dag. 

Sjá næstu 50 fréttir