Fleiri fréttir

Stúkan um annað mark ÍBV: „Afdrifarík mistök“

Stúkan rýndi í annað mark ÍBV er liðið gerði 3-3 jafntefli við Fram í Úlfarsárdal í Grafarholti. Nýtt myndefni sýnir að „Andri Rúnar Bjarnason er klárlega fyrir innan“ í aðdraganda marksins en atburðarrásin fyrir markið var vægast sagt undarleg.

Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska

Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins.

Staða Arnars ekkert breyst: „Ég sá greinilegar framfarir“

„Hann er þjálfarinn, við stöndum við bakið á þjálfaranum, við erum í uppbyggingarferli með ungt og reynsluminna lið, og horfum bara til framtíðar,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um stöðu Arnars Þórs Viðarssonar þjálfara A-landsliðs karla í fótbolta.

Arnór orðaður við endur­komu til Norr­köping

Staðarmiðlar í Norrköping halda því fram að landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson gæti verið að snúa aftur í raðir félagsins. Arnór gerði gott mót með Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni áður en hann færði sig um set til Rússlands.

„Hef ekki náð hátindi míns ferils“

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson skrifaði undir samning við Íslands-, bikar- og deildarmeistara Vals í vikunni, en hann kemur til liðsins frá Noregsmeisturum Elverum. Aron segir nokkur tilboð hafa legið á borðinu, en honum hafi þótt Valur vera með mest spennandi verkefnið í gangi.

Sveinn til Skjern

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur samið við danska félagið Skjern. Gildir samningurinn til eins árs.

Lið í Kenía leikur í búningum Stjörnunnar

Lið Garden Ego FC í Kenía leikur nú leiki sína í búningum Stjörnunnar. Geta leikmenn liðsins þakkað íslenska félaginu fyrir þessa veglegu gjöf en ekkert af þessu hefði gerst ef ekki væri fyrir Eric Ndayisaba.

Vilja fleiri frá París og nágrenni í lið sitt á næstu árum

Forráðamenn Paris Saint-Germain hyggjast breyta um stefnu sína í leikmannakaupum á komandi keppnistímabilum en félagið þokast í átt að samkomulagi við Christophe Galtier, þjálfara Nice, um taka við liðinu af Mauricio Pohettino sem látinn var taka pokann sinn á dögunum.

Minamino á leiðinni til Mónakó

Japanski framherjinn Takumi Minamino er á leið frá Liverpool til Mónakó sem greiðir tæplega 16 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Hólmar Örn: Smá glímubrögð þarna

Hólmar Örn, miðvörður Vals, var sáttur með sigur í rokinu á Hlíðarenda. Hann vill hinsvegar meina að spilamennskan hafi ekki verið frábær.

Pablo Punyed: Betri á pappír en allt getur gerst í fótbolta

Víkingur kjöldróg Levadia frá Tallinn í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu fyrr í kvöld. Pablo Punyed stjórnaði miðjunni og leik sinna manna af einstakri list, lagði upp tvö mörk og var einn af mönnum leiksins.

Eiður Smári: Kem ekki í FH með töfrasprota

FH gerði 1-1 jafntefli gegn ÍA á Norðurálsvellinum í endurkomu. Eiði Smára Guðjohnsen, þjálfara FH, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða í erfiðum aðstæðum.

Draumur Lukaku að verða að veruleika

Chelsea og Inter Milan hafa komist að samkomulagi um lánssamningi belgíska landsliðsframherjans Romelu Lukaku sem mun þar af leiðandi endurnýja kynnin við Mílanóborg.

Arsenal spyrst fyrir um Raphinha

Það er nóg að gera á skrifstofunni hjá Arsenal þessa dagana en félagið tilkynnti fyrr í dag um kaup á portúgalska miðjumanninn Fabio Vieira.

Arnór þarf ekki að fara til Moskvu

Skagamanninum Arnóri Sigurðssyni, landsliðsmanni Íslands í fótbolta, er nú frjálst að semja við og spila fyrir hvaða lið sem honum þóknast á næstu leiktíð.

Vieira kominn til Arsenal

Arsenal kynnti í dag til leiks portúgalska miðjumanninn Fabio Vieira sem félagið keypti af Porto. Kaupverðið nemur 34 milljónum punda, jafnvirði 5,5 milljarða króna, að meðtöldum árangurstengdum greiðslum.

„Bæði lið eiga að líta á þennan leik á eftir sem úrslitaleik“

Íslandsmeistarar Víkings taka á móti eistneska liðinu Levadia Tallin í undanúrlslitum umspilsins um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari liðsins, kveðst spenntur fyrir verkefninu og segir að um hálfgerðan úrslitaleik sé að ræða.

Fleiri breytingar á skrif­stofu Chelsea

Ekki nóg með að enska knattspyrnufélagið Chelsea mæti til leiks með nýja eigendur í haust heldur virðist sem allt helsta fólkið af skrifstofu félagsins verði einnig horfið á braut.

Lygilega lík vítabrot Ólafs

Markvörðurinn Ólafur Íshólm Ólafsson hefur fengið dæmda á sig vítaspyrnu í tveimur síðustu leikjum Fram, fyrir nákvæmlega eins brot.

Inter Escaldes í úrslit á Víkingsvelli

Inter Escaldes frá Andorra leikur til úrslita í umspili um sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur gegn La Fiorita frá San Marínó. Í kvöld kemur svo í ljós hvort Íslandsmeistarar Víkings eða eistneska liðið Levadia Tallin verður andstæðingur þeirra.

Barcelona grátbiður Dem­bé­lé að bíða með að taka á­kvörðun

Fjárhagur spænska stórveldisins Barcelona er vægast sagt í molum eins og hefur komið fram aftur og aftur undanfarna mánuði. Knattspyrnufélagið gerir nú allt það getur til að safna saman nægum aurum til að geta samið við franska vængmanninn Ousmane Dembélé á nýjan leik.

„Tímabil sem byrjaði vel og endaði vel“

Aðalsteinn Eyjólfsson segist hafa lært mikið af þarsíðasta tímabili en hann stýrði liði sínu Kadetten til sigurs í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í ár. Aðalsteinn hefur þjálfað liðið frá 2020 en hann hefur verið þjálfari erlendis frá árinu 2008.

Fyrstu laxarnir komnir úr Ytri Rangá

Ytri Rangá opnaði í gær en töluverð spenna var búin að myndast því það var farið að sjást til laxa fyrir tveimur vikum síðan sem telst nokkuð snemmt fyrir Ytri.

Elliðaárnar opnuðu í gær

Veiði hófst í Elliðaánum í gær en töluvert er gengið af laxi í ána og inná milli má sjá nokkra sem eru ansi vænir.

Sjá næstu 50 fréttir