Fleiri fréttir

Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei

Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins.

Svíar syrgja Bengt Johansson

Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, sem stýrði sænska karlalandsliðinu á sannkölluðu gullaldarskeiði þess í lok síðustu aldar, er látinn.

Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars

Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. 

PSG missti niður tveggja marka forskot

PSG kastaði frá sér unnum leik þegar liðið fékk Troyes í heimsókn á Parc des Princes í frönsku efstu deildinni í fótbolta karla í kvöld. 

Wilshere lagði upp þegar AGF náði í stig

Jack Wilshere sýndi gamalkunn tilþrif þegar hann átti stoðsendinguna í marki AGF sem gerði 1-1-jafntefli í leik sínum við SønderjyskE í keppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Alfons og Viðar Ari reimuðu á sig markaskó

Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í fótbolta, skoraði mark Bodø/Glimt í 1-1-jafntefli liðsins gegn Lilleström í sjöttu umferð norsku efstu deildarinnar í dag.

Müller fagnaði nýjum samningi með marki

Bayern München gerði 2-2-jafntefli þegar liðið fékk Stuttgart í heimsókn í næstsíðustu umferð þýsku efstu deildarinnar í fótbolta karla í dag. 

Jón Stefán: Við ætlum að taka þátt í toppbaráttu

Þór/KA vann góðan 2-1 sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Mosfellsbæ í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Jón Stefán, þjálfari Þór/KA, segir leikinn hafa verið erfiðan en sigurinn ánægjulegur.

Willum Þór allt í öllu í sigri BATE

Willum Þór Willumsson kom, sá og sigraði er BATE Borisov mætti Vitebsk í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Willum Þór skoraði og lagði upp í 2-1 sigri.

KR að­eins unnið fimm af síðustu tuttugu heima­leikjum

Leik KR og KA í Bestu deild karla í fótbolta lauk með markalausu jafntefli. Það þýðir að KR-ingar hafa aðeins unnið fimm af síðustu 20 heimaleikjum sínum í efstu deild. Sex leikjum hefur lyktað með jafntefli og níu hafa tapast.

Ver­stappen gagn­rýnir á­reiðan­leika Red­Bull

Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn.

Sjá næstu 50 fréttir