Verstappen gagnrýnir áreiðanleika RedBull Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2022 11:00 Verstappen var vægast sagt ósáttur. EPA-EFE/GREG NASH Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri, hefur gagnrýnt áreiðanleika liðs síns, Red Bull, eftir tímatökuna fyrir Miami-kappaksturinn. Verstappen telur RedBull vera að skaða möguleika sína á að verja heimsmeistaratitilinn. Hollendingurinn fljúgandi náði ekki ráspól í því sem verður fyrsti kappakstur Formúlu 1 í Miami eftir mistök á síðasta hring tímatökunnar. Hann kennir skort á þekkingu á eigin bíl um. Mistök Verstappen gerðu það að verkm að Charles Leclerc, helsti keppinautur Verstappen um þessar mundir, og samherji hans hjá Ferrari – Carlos Sainz – náðu efstu tveimur sætunum. „Ég náði aðeins fjórum eða fimm hringjum í gær, það er of lítið á nýrri braut og almennt í kappakstri sem fer fram á götum borga. Það er mjög mikilvægt að ná sem flestum hringjum til að skilja bílinn,“ sagði Verstappen um mistökin. Unlucky Max! A costly error for the Dutchman in the final stages of qualifying #MiamiGP #F1 pic.twitter.com/alE7EGLyKx— Formula 1 (@F1) May 7, 2022 „Á venjulegri braut er auðvelt að komast í ryðma en á götubraut er það mun erfiðara og við féllum í raun á þeim kafla,“ sagði Verstappen einnig. Að endingu sagði hann að helgin hefði verið mjög „sóðaleg“ og að RedBull hefði gert hlutina eins erfiða og mögulegt var. Formúla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Hollendingurinn fljúgandi náði ekki ráspól í því sem verður fyrsti kappakstur Formúlu 1 í Miami eftir mistök á síðasta hring tímatökunnar. Hann kennir skort á þekkingu á eigin bíl um. Mistök Verstappen gerðu það að verkm að Charles Leclerc, helsti keppinautur Verstappen um þessar mundir, og samherji hans hjá Ferrari – Carlos Sainz – náðu efstu tveimur sætunum. „Ég náði aðeins fjórum eða fimm hringjum í gær, það er of lítið á nýrri braut og almennt í kappakstri sem fer fram á götum borga. Það er mjög mikilvægt að ná sem flestum hringjum til að skilja bílinn,“ sagði Verstappen um mistökin. Unlucky Max! A costly error for the Dutchman in the final stages of qualifying #MiamiGP #F1 pic.twitter.com/alE7EGLyKx— Formula 1 (@F1) May 7, 2022 „Á venjulegri braut er auðvelt að komast í ryðma en á götubraut er það mun erfiðara og við féllum í raun á þeim kafla,“ sagði Verstappen einnig. Að endingu sagði hann að helgin hefði verið mjög „sóðaleg“ og að RedBull hefði gert hlutina eins erfiða og mögulegt var.
Formúla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira