Verstappen saxaði enn frekar á forskot Leclerc Hjörvar Ólafsson skrifar 8. maí 2022 23:02 Max Verstappen fagnar sigri sínum með Red Bull-mönnum í Miami í kvöld. Vísir/Getty Max Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull, kom fyrstur í mark í Formúlu 1-kappakstrinum sem fram fór í Bandaríkjuum í kvöld. Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni. Formúla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen tókst að koma í veg fyrir tilraunir Ferrari-ökumannsins Charles Leclerc á lokasprettinum. Leclerc var á ráspól en Verstappen ræsti þriðji en hollenski ökuþórinn komst snemma fram úr Leclerc og samherja hans hjá Ferrari, Carlos Sainz. Útlit var fyrir þægilegan sigur heimsmeistarans. Þegar tíu hringir voru eftir þurfti hins vegar að ræsa út öryggisbil í kjölfar áreksturs McLaren-ökumannsins Lando Norris and Pierre Gasly í liði Alpha Tauri. Það varð til þess að bilið bilið milli keppinautaunna um heimsmeistaratitillinn minnkaði og úr urðu æsispenandi lokahringir. Þessi sigur minnkar forskot Leclerc á Verstappen á toppnum í stigakeppni ökuþóra niður í 19 stig. Þetta var annar sigur Verstappen í röð í mótaröðinni.
Formúla Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn