Fleiri fréttir Fyrirliði KR síðustu ár en ekki með í sumar Ingunn Haraldsdóttir mun ekkert leika með KR í Bestu deildinni í fótbolta í sumar eftir að hafa slitið hásin. 11.3.2022 17:16 Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11.3.2022 16:30 Umbinn hans Salahs grenjar úr hlátri yfir ummælum Klopps Umboðsmanni Mohameds Salah fannst ekki mikið til ummæla Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um samningsstöðu Egyptans koma, allavega ef marka má færslu hans á Twitter. 11.3.2022 15:46 Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. 11.3.2022 15:00 Liverpool og Newcastle fá mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, var í dag valinn knattspyrnustjóri febrúar í ensku úrvalsdeildinni og besti leikmaðurinn var valinn Joel Matip, miðvörður Liverpool. 11.3.2022 14:31 Á von á svefnlausum nóttum eftir erfiða byrjun í nýju starfi Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Leeds United, á ekki von á því að sofa mikið á næstunni eftir slaka byrjun liðsins undir hans stjórn. 11.3.2022 14:00 Segir Liverpool hafa gert það sem það geti fyrir Salah Ákvörðunin um það hvort að Mohamed Salah framlengi samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool liggur í höndum Egyptans sem nú ætti að vita hvað Liverpool hefur að bjóða. 11.3.2022 13:32 Hittir strákana sem beittu hann kynþáttaníði Colin Kazim-Richards, leikmaður Derby County, ætlar að hitta unglingsstrákana sem beittu hann kynþáttaníði eftir leik gegn Nottingham Forest á síðasta tímabili. 11.3.2022 13:00 Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11.3.2022 12:31 Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. 11.3.2022 12:00 86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. 11.3.2022 11:31 Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. 11.3.2022 11:00 Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11.3.2022 10:31 Rikki G. í Heiðursstúkunni: „Ég má eiginlega ekki tapa fyrir honum“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fimmti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 11.3.2022 10:00 Sautján mínútur af snilld: Óður til Karims Benzema Þegar Karim Benzema setur skóna upp í hillu, sem ekkert bendir til að verði á næstunni, verða mínúturnar sautján gegn Paris Saint-Germain kannski stærsta varðan á ferli hans. 11.3.2022 09:31 Rútuferðir og ódýr hótel fyrir stjörnurnar? Stjörnurnar í knattspyrnuliði Chelsea gætu þurft að ferðast með áætlunarflugi eða rútu og gista á ódýrum hótelum til að spila útileiki, vegna ákvörðunar bresku ríkisstjórnarinnar um að frysta eigur Romans Abramovich. 11.3.2022 09:00 Rússneska stórstjarnan stígur fram og gefur úkraínskum börnum pening Ein frægasta íþróttakona Rússa í sögunni hefur tekið afstöðu gegn innrás Rússa í Úkraínu. 11.3.2022 08:31 Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. 11.3.2022 08:00 Hraunuðu yfir Simmons en enduðu á að baula á eigið lið Það er óhætt að segja að það hafi verið fjandsamlegt andrúmsloft og hiti í áhorfendum og leikmönnum í Philadelphiu í gærkvöld þegar heimamenn í 76ers mættu Brooklyn Nets í fyrsta leik liðanna eftir að þau skiptu á stórstjörnum. 11.3.2022 07:30 UEFA rannsakar hegðun forráðamanna PSG Evrópska knattspyrnusambandið UEFA rannsakar nú hegðun forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, og íþróttastjóra liðsins, Leonardo, eftir að þeir félagar létu öllum illum látum eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. 11.3.2022 07:01 Dagskráin í dag: Subwaydeildin, Lengjubikarinn, golf og fleira Það verður eitthvað fyrir alla í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls eru níu beinar útsendingar úr hiinum ýmsu íþróttum á dagskrá. 11.3.2022 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. 10.3.2022 23:22 „Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 10.3.2022 22:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-20 | Valsvörnin skellti í lás Valur er kominn í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV, 28-20, á Ásvöllum í kvöld. Þetta er í fjórtánda sinn sem Valskonur komast í bikarúrslit. Þar mætir Valur Fram í Reykjavíkurslag á laugardaginn. 10.3.2022 22:34 Ísak skoraði fyrir FCK í átta marka jafntefli: Sjáðu markið Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK er liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 10.3.2022 22:26 Börsungar þurfa sigur í Tyrklandi | Atalanta hafði betur í fimm marka leik Barcelona og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli á Camp Nou í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma vann Atalanta 3-2 heimasigur gegn Bayern Leverkusen. 10.3.2022 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. 10.3.2022 22:03 Dagný skoraði eina mark West Ham í stóru tapi Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark West Ham í 4-1 tapi liðsins gegn Chelsea í Lundúnaslag ensku Ofurdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 10.3.2022 21:59 Newcastle ekki tapað í seinustu níu | Enn eitt tapið hjá Leeds Newcastle United vann góðan 2-1 sigur gegn Southampton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og liðið hefur nú ekki tapað deildarleik síðan fyrir jól. Þá vann Aston Villa öruggan 3-0 sigur gegn Leeds, en þeir síðarnefndu hafa tapað sjö af seinustu átta deildarleikjum sínum. 10.3.2022 21:53 Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. 10.3.2022 21:52 Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. 10.3.2022 21:40 Chelsea vann öruggan sigur gegn botnliðinu Leikmennn Chelsea létu fréttir af eiganda félagsins ekki hafa áhrif á sig er liðið heimsótti botnlið Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea tók forystuna snemma leiks og vann að lokum öruggan 3-1 sigur. 10.3.2022 21:29 FH-ingar fyrstir í undanúrslit og Stjörnumenn fyrstir til að leggja Blika Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum með 3-0 sigri gegn Fylki í riðli þrjú og í riðli tvö varð Stjarnan fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik þegar liðið vann 4-1 sigur á heimavelli. 10.3.2022 21:14 Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. 10.3.2022 21:02 Stefán Arnarson: Markmiðið var að fara í úrslit Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var mjög sáttur með leik sinna kvenna þegar liðið lagði KA/Þór af velli í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta í kvöld. 10.3.2022 20:35 Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28. 10.3.2022 20:25 Sverrir og félagar fara með forystu í seinni leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti Gent frá Belgíu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 10.3.2022 19:53 Teitur og félagar enduðu riðlakeppnina á tapi Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola sjö marka tap, 29-22, er liðið heimsótti Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 10.3.2022 19:44 Hamrarnir hafa verk að vinna á heimavelli Sevilla vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti West Ham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. 10.3.2022 19:37 Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. 10.3.2022 18:31 Aron lék allan leikinn í öruggum sigri Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Al Arabi vann öruggan 2-0 útisigur gegn Umm-Salal í katörsku deildinni í fótbolta í dag. 10.3.2022 18:08 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 23-31| Fram í úrslit Fram er komið í úrslit Coca-cola bikarins eftir 8 marka sigur á KA/Þór. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútunum en Fram keyrði framúr undir miðbik fyrri hálfleik og leit aldrei til baka. Lokatölur 23-31. 10.3.2022 17:16 Lengsta vítakeppni sögunnar Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær. 10.3.2022 16:30 Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10.3.2022 16:01 Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 10.3.2022 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrirliði KR síðustu ár en ekki með í sumar Ingunn Haraldsdóttir mun ekkert leika með KR í Bestu deildinni í fótbolta í sumar eftir að hafa slitið hásin. 11.3.2022 17:16
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. 11.3.2022 16:30
Umbinn hans Salahs grenjar úr hlátri yfir ummælum Klopps Umboðsmanni Mohameds Salah fannst ekki mikið til ummæla Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, um samningsstöðu Egyptans koma, allavega ef marka má færslu hans á Twitter. 11.3.2022 15:46
Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. 11.3.2022 15:00
Liverpool og Newcastle fá mánaðarverðlaunin í ensku úrvalsdeildinni Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle United, var í dag valinn knattspyrnustjóri febrúar í ensku úrvalsdeildinni og besti leikmaðurinn var valinn Joel Matip, miðvörður Liverpool. 11.3.2022 14:31
Á von á svefnlausum nóttum eftir erfiða byrjun í nýju starfi Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Leeds United, á ekki von á því að sofa mikið á næstunni eftir slaka byrjun liðsins undir hans stjórn. 11.3.2022 14:00
Segir Liverpool hafa gert það sem það geti fyrir Salah Ákvörðunin um það hvort að Mohamed Salah framlengi samning sinn við enska knattspyrnufélagið Liverpool liggur í höndum Egyptans sem nú ætti að vita hvað Liverpool hefur að bjóða. 11.3.2022 13:32
Hittir strákana sem beittu hann kynþáttaníði Colin Kazim-Richards, leikmaður Derby County, ætlar að hitta unglingsstrákana sem beittu hann kynþáttaníði eftir leik gegn Nottingham Forest á síðasta tímabili. 11.3.2022 13:00
Ten Hag verið í sambandi við leikmenn United Erik ten Hag virðist vera farinn að búa sig undir að taka við Manchester United en hann hefur sett sig í samband við leikmenn liðsins. 11.3.2022 12:31
Kláraði á spretti og slapp aftur við að vakna snemma Englendingurinn Ian Poulter virtist ekki hafa neinn áhuga á því að þurfa að vakna snemma í dag til að slá örfá högg á The Players risamótinu í golfi. Þess vegna lauk þessi 46 ára kylfingur leik í gær á harðaspretti. 11.3.2022 12:00
86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. 11.3.2022 11:31
Þakklátur sundkónginum eftir góðan hring í bleytunni Ekki gátu allir kylfingar lokið fyrsta hring á The Players í gær og búist er við frekari töfum í dag, vegna úrhellis. 11.3.2022 11:00
Sjáðu Anníe Mist og nýju liðsfélagana rúlla upp bandaríska liðinu í 22.3 Nýja liðið hennar Anníe Mistar Þórisdóttur fékk þann heiður að keppa á kynningarkvöldi þriðja og síðasta hluta The Open í gær. 11.3.2022 10:31
Rikki G. í Heiðursstúkunni: „Ég má eiginlega ekki tapa fyrir honum“ Heiðursstúkan er þáttur sem verður einu sinni í viku á Vísi en fimmti þátturinn er nú kominn inn á vefinn. 11.3.2022 10:00
Sautján mínútur af snilld: Óður til Karims Benzema Þegar Karim Benzema setur skóna upp í hillu, sem ekkert bendir til að verði á næstunni, verða mínúturnar sautján gegn Paris Saint-Germain kannski stærsta varðan á ferli hans. 11.3.2022 09:31
Rútuferðir og ódýr hótel fyrir stjörnurnar? Stjörnurnar í knattspyrnuliði Chelsea gætu þurft að ferðast með áætlunarflugi eða rútu og gista á ódýrum hótelum til að spila útileiki, vegna ákvörðunar bresku ríkisstjórnarinnar um að frysta eigur Romans Abramovich. 11.3.2022 09:00
Rússneska stórstjarnan stígur fram og gefur úkraínskum börnum pening Ein frægasta íþróttakona Rússa í sögunni hefur tekið afstöðu gegn innrás Rússa í Úkraínu. 11.3.2022 08:31
Fyrsti dagurinn á Players-meistaramótinu kláraðist ekki þökk sé veðurguðunum Tommy Fleetwood og Tom Hoge eru efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á Players-meistaramótinu en það var þó þrumuveður sem réði ríkjum á þessum fyrsta degi. 11.3.2022 08:00
Hraunuðu yfir Simmons en enduðu á að baula á eigið lið Það er óhætt að segja að það hafi verið fjandsamlegt andrúmsloft og hiti í áhorfendum og leikmönnum í Philadelphiu í gærkvöld þegar heimamenn í 76ers mættu Brooklyn Nets í fyrsta leik liðanna eftir að þau skiptu á stórstjörnum. 11.3.2022 07:30
UEFA rannsakar hegðun forráðamanna PSG Evrópska knattspyrnusambandið UEFA rannsakar nú hegðun forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi, og íþróttastjóra liðsins, Leonardo, eftir að þeir félagar létu öllum illum látum eftir að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. 11.3.2022 07:01
Dagskráin í dag: Subwaydeildin, Lengjubikarinn, golf og fleira Það verður eitthvað fyrir alla í boði á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls eru níu beinar útsendingar úr hiinum ýmsu íþróttum á dagskrá. 11.3.2022 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 88-69| Sjöundi sigur Íslandsmeistaranna í röð Þór Þorlákshöfn vann nítján stiga sigur á Val í 19. umferð Subway-deildar karla. Þetta var sjöundi sigur Þórs Þorlákshafnar í röð og eru Íslandsmeistararnir í harðri baráttu við Njarðvík um deildarmeistaratitilinn. 10.3.2022 23:22
„Eitthvað lúmskt gaman við að spila á móti Fram“ Sara Sif Helgadóttir átti lúxusleik í marki Vals þegar liðið vann ÍBV í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í kvöld. Sara varði nítján skot, eða rúmlega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. 10.3.2022 22:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 28-20 | Valsvörnin skellti í lás Valur er kominn í úrslitaleik Coca Cola bikars kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á ÍBV, 28-20, á Ásvöllum í kvöld. Þetta er í fjórtánda sinn sem Valskonur komast í bikarúrslit. Þar mætir Valur Fram í Reykjavíkurslag á laugardaginn. 10.3.2022 22:34
Ísak skoraði fyrir FCK í átta marka jafntefli: Sjáðu markið Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FCK er liðið gerði 4-4 jafntefli gegn PSV Eindhoven í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 10.3.2022 22:26
Börsungar þurfa sigur í Tyrklandi | Atalanta hafði betur í fimm marka leik Barcelona og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli á Camp Nou í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma vann Atalanta 3-2 heimasigur gegn Bayern Leverkusen. 10.3.2022 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 91-87 | Stjarnan snéri taflinu við og vann í framlengdum leik Stjarnan vann mikilvægan fjögurra stiga sigur gegn Grindvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld, 91-87. Grindvíkingar leiddu með tuttugu stigum í hálfleik, en Garðbæingar snéru taflinu við í síðari hálfleik og höfðu að lokum betur í framlengingu. 10.3.2022 22:03
Dagný skoraði eina mark West Ham í stóru tapi Dagný Brynjarsdóttir skoraði eina mark West Ham í 4-1 tapi liðsins gegn Chelsea í Lundúnaslag ensku Ofurdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 10.3.2022 21:59
Newcastle ekki tapað í seinustu níu | Enn eitt tapið hjá Leeds Newcastle United vann góðan 2-1 sigur gegn Southampton er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og liðið hefur nú ekki tapað deildarleik síðan fyrir jól. Þá vann Aston Villa öruggan 3-0 sigur gegn Leeds, en þeir síðarnefndu hafa tapað sjö af seinustu átta deildarleikjum sínum. 10.3.2022 21:53
Sverrir Þór: „Við þurfum að fínpússa hluti“ Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var sár og svekktur eftir að hafa misst niður nánast unnin leik gegn Stjörnunni í Garðabæ. 10.3.2022 21:52
Blikakonur í undanúrslit | Þróttur tók sín fyrstu stig Breiðablik tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna með 3-0 sigri gegn KR í kvöld. Á sama tíma tók Þróttur R. sín fyrstu stig er liðið vann 2-0 sigur gegn Keflavík. 10.3.2022 21:40
Chelsea vann öruggan sigur gegn botnliðinu Leikmennn Chelsea létu fréttir af eiganda félagsins ekki hafa áhrif á sig er liðið heimsótti botnlið Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Chelsea tók forystuna snemma leiks og vann að lokum öruggan 3-1 sigur. 10.3.2022 21:29
FH-ingar fyrstir í undanúrslit og Stjörnumenn fyrstir til að leggja Blika Tveir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. FH-ingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í undanúrslitum með 3-0 sigri gegn Fylki í riðli þrjú og í riðli tvö varð Stjarnan fyrsta liðið til að taka stig af Breiðablik þegar liðið vann 4-1 sigur á heimavelli. 10.3.2022 21:14
Tindastóll tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Tindastóll vann nauman fjögurra stiga útisigur gegn ÍR í Subway-deild karla í kröfubolta í kvöld, 75-71, og tryggði sér um leið sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins með sigrinum. 10.3.2022 21:02
Stefán Arnarson: Markmiðið var að fara í úrslit Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var mjög sáttur með leik sinna kvenna þegar liðið lagði KA/Þór af velli í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta í kvöld. 10.3.2022 20:35
Bjarni skoraði sjö í naumu tapi gegn toppliðinu Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar hans í Skövde þurftu að sætta sig við tveggja marka tap er liðið heimsótti topplið Sävehof í sænsku deildinni í handbolta í kvöld, 30-28. 10.3.2022 20:25
Sverrir og félagar fara með forystu í seinni leikinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í gríska liðinu PAOK unnu 1-0 sigur er liðið tók á móti Gent frá Belgíu í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 10.3.2022 19:53
Teitur og félagar enduðu riðlakeppnina á tapi Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg máttu þola sjö marka tap, 29-22, er liðið heimsótti Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 10.3.2022 19:44
Hamrarnir hafa verk að vinna á heimavelli Sevilla vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti West Ham í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. 10.3.2022 19:37
Stærsti styrktaraðili Chelsea hættir stuðningi við félagið Stærsti styrktaraðili enska knattspyrnufélagsins Chelsea, farsímafyrirtækið Three, hefur hætt stuðningi sínum við félagið, að minnsta kosti tímabundið. 10.3.2022 18:31
Aron lék allan leikinn í öruggum sigri Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar þegar Al Arabi vann öruggan 2-0 útisigur gegn Umm-Salal í katörsku deildinni í fótbolta í dag. 10.3.2022 18:08
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 23-31| Fram í úrslit Fram er komið í úrslit Coca-cola bikarins eftir 8 marka sigur á KA/Þór. Jafnræði var með liðunum á fyrstu mínútunum en Fram keyrði framúr undir miðbik fyrri hálfleik og leit aldrei til baka. Lokatölur 23-31. 10.3.2022 17:16
Lengsta vítakeppni sögunnar Hvorki fleiri né færri en 54 vítaspyrnur þurfti til að knýja fram sigurvegara í leik tveggja enskra utandeildarliða í gær. 10.3.2022 16:30
Hvetur United til að nýta sér upplausnina hjá Chelsea og krækja í Tuchel Jamie Carragher segir að forráðamenn Manchester United eigi að nýta sér ástandið í herbúðum Chelsea og fá knattspyrnustjóra liðsins, Thomas Tuchel. 10.3.2022 16:01
Úkraína varð að gefa frá sér möguleikann á stórmóti með strákunum okkar Á meðan að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta freista þess í næsta mánuði að tryggja sig inn á HM 2023 eiga Úkraínumenn ekki lengur möguleika á því vegna innrásar Rússa í Úkraínu. 10.3.2022 15:30